Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 3
Laugardagur 19. janúar 1963
MORGVNBLAÐIÐ
9
KL. RÚMLEGA hálf tvö í
gær kom DC-3 björgunarflug
vél frá varnarliðinu til
Reykjajvíkur með Ragnar
Guðmundsson, bónda að
Hrafnabjörgucm í Arnarfirði,
sem fengið hafði heilablóð-
fall á heimiili sínu og var sótt
ur í þyrlu og fluttur til Hellis-
sands í gær.
Er sjúkrabifreiðin var lögð
atf stað með sjúklinginn áleið
is á Landsspítaiann, hittum
við að máli flugstjórann á
bj örgunarvélinni, Mc Kim,
liðsforingja. Hann segði okk-
ur, að það hefði verið vegna
bilunar á mælitækjum þynl-
unnar, sem þeir fóru á IX!-3
vélinni að sækja Ragnar, en
í fyrradag, er þyrlan fór til
Arnarfjarðar, fylgdu þeir
henni eftir og fluttu benzín
til Sands.
— Veðrið var mjög slæmt,
sagði Mc Kim, á leiðinni mOli
Sands og Arnarfjarðar. Strák-
STAKSTEIIVAR
Kfer < * æ—- !!» ' ’
Dr. Trimber veik ekki fet frá sjúklingi sínum fyrr en hann var kominn inn í sjúkrahúsið.
Flugu I 50 fela hæð yfir
stórsjó á Breiðafirði
Ragnar Guðmundsson borinn út úr flugvélinni og inn í sjúkrabílinn, sem síðan flytur hann
í sjúkrahús.
arnir urðu að rlghalda sér
hérna aftur í, þegar við lögð-
um af stað frá Sandi, til þess
að berjast ekki milli lofts og
gólfs. Mjög Lágskýjað var og
flugum við í „S-um“ á eftir
þyrlunni, sem vegna bilunar
á mælum, hafði ekkert innan-
Stjórnmóla-
námskeið í
Ólaisfúði
1 GÆRKVÖLDI átti að hefjast
í Ólafsfirði stjórnmálanámskeið,
eem „Garðar“, félag ungra Sjálf-
Btæðismanna þar á staðnum, og
Samband ungra Sjálfstæðis-
manna gangast fyrir. Á nám-
ekeiðinu verða m.a. flutt erindi
um ýmsa þætti stjórnmálanna
og efnt til mælskuæfinga. Aðal
leiðbeinandi á náimskeiðinu verð
tir framkvæmdarstjóri SUS, Birg
ir ísl. Gunnarsson. Fundir nám-
6keiðsins eru haldnir í Tjarnar-
t>org. Námskeiðið mún að öllum
líkindum standa fram í næstu
viku a.m.k.
borðs til leiðsögu annað en
beygju- og hallamæli, og átta
vita. Við vorum í stöðugu
sambandi við þá og gáfum
þeim stefnuna.
— Við flugum yfirleitt í
300—400 feta hæð, en félagar
okkar í þyrlunni urðu að
fljúga allt niður í 50 feta hæð
yfir sjávarfletinum. öldurnar
voru mjög háar og er það full
víst, að hefði eitthvað út af
Áhöfn björgunarvélarinnar, talið frá vinstri: Leeming, Barkes,
stjóri og Powell hjúkrunarliði.
, Washington, 18. jan. (AP)
Kennedy forseti hefur þegið
boð Adenauers kanzlara um
að koma til Vestur-Þýzka-
lands í vor eða sumar að
lokinni opinberri heumsókn
forsetans til Ítalíu.
borið, voru þeir dauðans mat-
ur. Við hugsuðum ekki trl
þeirra með neinni öfund, og
tel ég þeirra framgöngu hið
mesta hreystiverk. Mikið
hvassviðri var lóka þar, sem
þeir lentu í Arnarfirði, en
allt gekk að óskum og kom-
ust þeir heilu og höldnu til
Sands. Við héldum áfraim til
Keflavíkur og vorum þar í
nótt, og fórum síðan í morg-
un og sóttum sjúklinginn, sem
verið hafði í öruggri vörzlu
Trimbers læknis, og var líðan
hans við það sama.
— Áhöfnin á þyrlunni var
skipuð 3 mönnum, Price, flug-
stjóra, sem bar hita og þunga
björgunarinnar, Pflimlin, liðs-
foringja, og Bisciglio, liðsfor-
ingja. Auk þess var Trimber
læknir með í förinni. Sá, sem
skipulagði ferðina og stjórn-
aði aðgerðunum frá Keflavík-
urflugvelli, var oommander
Morris.
Nú er bomirm tími til fyrir
þá félaga að halda af stað tii
Keflavíkur og kveðjum við
Mc Kim og áhöfn hans, King
liðsforingja, Barkers, Leem-
ing og Fowell hjúkrunarliða.
King liðsforingi, McKim flug-
FYLGJUMST VANDLEGA MEB
Alþýðublaðið ræðir í gær í for-
ystugrein sinni um Efnahags-
bandalagið og ábyrgðarleysi
Framsóknarflokksins í umræð-
unum um það mál. t niðurlagi
forystugreinarinnar er komizt
að orði á þessa leið:
„Ef til vill hefur ræða de
Gaulle, um aðild Breta, gerbreytt
öllu þessu máli. Hún er enn ein
röksemd fyrir því, að tslend-
ingar eiga að bíða en fylgjast
vandlega með öllu. Það er skað
legt fyrir þjóðina, ef þess kon-
ar mál er gert að pólitísku á-
róðursmáli og blekkingum þyrl
að upp.
f alvarlegum umræðum á þingi
eru allir flokkar sammála um,
að þjóðin eigi að bíða með á-
kvörðun sína unz greiniiega
liggur fyrir, hvemig Evrópu-
bandalagið verður skipað og
hvaða kosta er völ. Allar líkur
benda til, að það verði annað
hvort aukaaðild eða tollasamn-
ingur. Að velýa annan hvom
kostinn nú þegar, er algert á-
byrgðarleysi, sem ekki byggist
á íslenzkum hagsmunum, held-
ur pólitískum augnablikssjón
armiðum.“
SJÓMENN OG KOMMÚNISTAR
Kommúnistar og máílgögn
þeirra halda sífeHt uppi hat-
römmum árásum á þau samtök
sjómanna, sem lýðræðissinnar
stjórna. Þessi áróður kommúnista
hefur ekki borið mikinn árang-
ur á undanförnum árum. Sjó-
mennirnir, ekki sízt farmenn-
irnir sem sigla víða út
um lönd og þá einnig til járn-
tjaldslandanna, gera sér eðli
kommúnismans ljósara en marg-
ir aðrir. Þeir hafa fengið tæki-
færi til þess að kynnast nokkuð
ástandinu í þeim löndum, sem
kommúnistar stjóma. Þar ríkir
skortur, fátækt, ófrelsi og harð-
ýðgi. Það er fólkið, sem ekkert
þekkir til innan þjóðskipulaga.
kommúnismans, sem lætur ginn
ast til fylgis við Moskvuerind-
rekana hér á landi.
Sjómannafélag Reykjavikur
hefur jafnan staðið af sér aiiar
árásir umboðsmanna hins al-
þjóðlega kommúnisma. Lýðræðis
sinnar hafa jafnan borið þar sig
ur úr býtum. Þess vegna hamast
kommúnistar líka gegn þessu for
ystufélagi íslenzkra sjómanna.
ILLINDI MAO OG KRÚSJEFFS
Stöðug illindi ríkja nú milli
tveggja stórfursta alheimskomm
únismans. Klögumálin ganga á
víxl milli þeirra Mao Tse-tungs
og Nikita Krús-
jeffs. Mao brigsl
ar rússnesku
kommúnistun-
um um að þeir
séu ragmenni,
sem hafi svik-
ið Marxismann
og Leninismann.
Hann segir hrein
lega við Krús-
jeff, að hann hafi Mao
gert Múnchenarsamning un
Kúbu. „Við lögðum hvorki ti
að reistar yrðu eldflaugastöðv
ar á Kúbu, né heldur reyndun
við að standa í vegi fyrir aí
þær yrðu lagðar niður,“ segi
Mao Tse-tung. Og hann heldu
áfram: „Það sem við beitum okl
ur gegn, er að sjálfstæði þjóða
sé fórnað til þess eins að komj
til móts við heimsvaldasinna
Þetta er 100% undanhald, seu
líkja verður við Múcheuarsami
ingana.“
Ljótt er að heyra