Morgunblaðið - 19.01.1963, Qupperneq 5
Laugardagur 19. janúar 1963
MORGUWBLAÐtÐ
s
finningunni, að aliir séu jafn-
ir.
XXX
— Hafið þið lemgi ferðazt
um og sýnt listir ykkar?
— Ég byrjaði að „h:jóla“
Sjómannadiaig9kabarettinum í
Austurbæjarbíói. Okkur finnst
sérlega gott að skemimta ís-
lenzkum áhorfendum, því að
þeir virðast hafa svo mikinn
áhuga á þvi, sem þeir eru að
koana til þess að sjá, og einn
ig finnst okkur það afar á-
naagjulegt, hve góður andi
ríkir hér á milli starfsfólks-
ins og yfirmanna á skemmti
stöðunum. Við á R-öðli erum
t.d. alveg eins og ein stór
fjölskylda og höfum það á tii-
skömmu eftir fermingu og
kenndi mér það Þjóðverji, er
starfaði í cirkus, sem faðir
minn stjórnaði þá. Frá því að
ég var 16 ára og þangað til
ég gekk í herþjónustu, ferð-
aðist ég um með þýzkum fjöl-
leikafloAcki. Árið 1954 þegar
ég var í hernum, tók ég þátt
í hjólreiðaikeppni ungs fóltos
í Danmörku, sem stóð yfir í
6 daga. Þá sá ég konuna mína
í fyrsta skipti, og áður en
keppninni lauk vorum við far
Anna og Leif Conradi
in að æfa saman. Hún vann
þá fyrir sér sem saumakona,
en hætti því að sjádfsögðu
fljótlega og síðan höí'um við
„hjólað" saman.
— Við höfum líka tekið
þátt í ýmsum leiksýningum,
og m.a. höfum við bæði verið
á sviði með Clöru Pontopp-
idan í Konunglega leikhús-
inu og Bodil Ipsen í Folke-
teatret.
Hvað dveljist jþið lengi á fs-
landi?
— Héðan förum við þann
29. til Kaupmannahafnar og
eftir þriggja stunda dvöl þar,
höldum við áfram til Berlínar
þar sem við verðum í rúmar
3 vitoiur. Síðan er ráðgert, að
við skemmtum á „Lorry“ í
Kaupmannahöfn og með vor-
inu förum við svo til Sviþjóð-
ar, sagði Leif að lokum.
Um þessar mundir skemmt
ir gestum á Röðli danska reið-
hjólaparið og fjöllistamenn-
irnir Anna og Leif Conradi.
Koma þau tvisvar sinnum
fram á hverju kvöldi og sýna
í annað skiptið listir sínar á
þar tiA gerðum reiðhjólum, en
í hitt sinnið kasta þau kylf-
um sínum og keilum í loft
upp, áhorfendum til ánægju.
— Við höfurn nýlokið 10
miánaða ferðalagi okkar um
Evrópu m.a. til Sviss, Hollands
Belgíu og Fraktolands nú fyr-
ir jólin, og höfðum ákveðið
að taka okkur frí í janúar,
sagði Leif, er hann leit snöggv
ast inn á ritstjórnarskrifstof-
ur Mbl. í gærdag. En þá bauð
Ragnar Magnússon á Röðli
otokur að koma til fslands eft-
ir áramótin, og gátum við þá
hreinlega ek'ki staðizt það
góða boð. Þetta er í annað
skiptið, hélt hann áfram, sem
við toomum hingað til lands
og vonandi ekki það síðasta,
en árið 1954 Skemmtum við á
Sýna listir sínar á Röðli
ki
Skipadeild S.Í.S.: Hvassasfell er á
Hvammstanga. Arnarfell fór í gær
frá Aabo til Rotterdam. Jökulfell lest
ar á Faxaflóahöfnum. Dísarfell er í
B-ergen, fer þaðan til Kristiansand,
Malmö og Haimborgar. Litlafell losar
á Vestfjarðahöfnum. Helgafell fer í
dag frá Raufarhöfn til Siglufjarðar.
Hamrafell er væntanlegt til íslands
27. þ.m. frá Batumi. Stapafeli fór 16.
þ.m. frá Rvík til austfjarða.
Loftlelðir h.f.: Þorfinnur Karls-
efni er væntanlegur frá NY kl. 06:00.
Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur
til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer
til NY kl. 01:30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Gautaborg og Osló kl.
23.00. Fer til NY kl. 00:30.
Hafskip. Laxá fór frá Gdansk 15.
þ.m. tii Akraness. Rangá fór væntan-
lega frá Gdynia í gær til Gautaborg-
ar og íslands.
H.f. Jöklar: DrangjökuH er á leið
til ’Rvíkur frá London. Langjökull
fór fró Grdynia 17. þm. áleiðis til
íslands. Vatnajökull kom 18. þm.
til Rvíkur frá Rotterdam.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Rvíkur. Askja er
1 Cork.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup-
mannhafnar kl. 10:00 í dag. Væntan-
leg aftur tii Rvíkur kl. 16:30 á morg-
un. Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),,
Húsavíkur, Egilsstaða, ísafjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fór frá Hamborg 17. þm. til
Rvíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði
18. þ.m. til NY. Fjallfoss fór frá Gdyn
ia 17. þm. til Helsimki, Turku og
Ventspils. Goðafoss kom til Rvíkur
15. þm. frá Kotka. Gullfoss fór frá
Hafnarfirði 18. þm. til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá
Hafnarfirði 16. þm. til Gloucester.
Reykjafoss fer frá Hamborg 21. þm.
til Esbjerg, Kristiansand, Osló, Gauta-
borgar, Antwerpen og Rotterdam. Sel
foss er í NY. Tröllafoss fer frá Vest-
manneyjum 18. þm. til Avoníhouth.
Tungufoss fór frá Siglufirði í gær
18. þm. til Belfast, Avonmouth og
Hull.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið Esja er i
Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er í Kaupmannahöfn. Skjald-
breið er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur
um land í hringferð.
Blóð og tímarit
Tímarit Iðnaðarmál, 9. árg. 4.—5.
hefti er komið út. Efni þess er m.a.
Stofnun íslenziks stáliðjuvers. Skipu-
lögð kennsla í verkstjórn hafin. Um
kerfisbundið starfsmat. Tæki til að
gera upp skrúfur. Frá Stjórnunar-
félagi íslands. Málefnasamningar
norskra heildarsamtaka. Norrænt sam
starf á sviði iðnaðar. Hópvinna—
vinnurannsóknir. Nytsamar nýjungar.
r æknar fiarveiandi
Ólafur horsteinsson 7/1 til 22/1.
(Stefán Ólafsson).
Páll Sigurðsson yngri 16/1 til 25/1.
(Stefán Guðnason).
Victor Gestsson 14/1 tíl 28/1.
(Eyþór Gunnarsson).
+ Gengið +
12. janúar 1963:
' 1 Sterlingspund Kaup 120,39 Sala 120.69
1 Bandaríkjadollar ... 42.95 43^06
1 Kanadadollar .... 39,92 40,00
100 Danksar kr _ 623,02 624,62
100 Norskar kr. 601,35 602,89
100 Sænskar krónur 828,80 830,95
100 Pesetar
10*> Finnsk mörk.
100 Franskir fr....
71,60 71,»
1.335,72 1.339,14
100 Ðelgiskir fr — 86,28 86,50
100 Svissn. frk 992,65 995,20
100 V.-Þýzk mörk .... . 1.070,93 1.073,69
100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00
100 Gyllini 1.193,47 1.196,53
Charles ríkiserfinigi Breta-
veldis divelst um þessar
mundir í svissnestoa fjalOa-
þorpinu Tarasp, nálægt landa
mæram Austurríkis. Dvelst
hann þar fyrst og fremst til
þess að læra á skíðuim, og á
myndinni sézt hann leggja af
stað gangandi fré þorninu til
þess að hljóta sína fyrstm skíð
kennslu.
Kona
óskast til að sjá um heimili um
óákveðinn tíma.
Upplýsingar í síma 23644.
Iðjustörf
Nokkrir menn óskast til starfa við framleiðslu
úr aluminíum.
Framtíðarmálmur. — Framtíðarstarf.
Deildarstjóri Árni Þór, veitir upplýsingar.
= HÉÐINN =
Sími 24260.
LÖCTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og að undangengnum
úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara,
á kostnað gjaldenda en á byrgð ríkissjóðs, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum
gjöldum:
Ógreiddum söluskatti 4. ársfjórðungs 1062, svo og hækk-
unum á söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri tímabila,
áföllnum og ógreiddum skammtanaskatti og miðagjaldi,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits-
gjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldí
af nýbyggum, útflutnings- og hlutatryggingasjóðsgjöld-
um, lesta- og vitagjaldi og skoðunargjaldi af skipum fyrir
árið 1963, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum fyrir
árið 1962 og 1. ársfjórðung 1963, ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetinn 1 Reykjavík.
Kr. Kristjánsson.
TÓMSTUNDA- OG FÉLAGSIÐJA
Æskulýðsróðs Reykjavikur
junúur — upríl 1963
Starfsemin hefst að nýju mánudaginn 21. janúar.
STARFSSTAÐIR:
Lindargata 50. Ljósmyndaiðja, bast- og tágavinna, bein- og
hornaiðja, fiskirækt, leðurvinna, málm- og rafmagnsiðja,
flugmódelsmíði.
Klúbbar: Kvikmyndaklúbbur barna, sýningar laugard.
kl. 4 e. h.
Leikhús æskunnar, fundir á miðvikud. kl. 8,30 e.h.
Ritklúbbur æskufólks, fundir annan hvorn mánud. kl. 8 e.h.
Frímerkjaklúbbur, fundir miðvikudaga kl. 6 e.h.
Taflklúbbur, fundir fimmtudaga kl. 7,30 e.h.
„Opið hús“ laugardaga kl. 8,30—10 e.h.
Innritun daglega frá kl. 2—4 e.h. og 7,30—9 e.h. Sími 15937.
Bræðraborgarstíg 9. Starfað á þriðjudögum og föstudög-
um kl. 5—10 e.h.
Ýms fönduriðja, leiklistarklúbbur, skemmtifundir.
Innritun á staðnum þessa daga, kl. 5—6 e.h.
Golfskálinn. Vélhjólatolúbburin Elding, fundir á þriðju-
dögum >kl. 8 e.h.
Fræðafélagið Fróði, fundir annanhvorn fimrhtudag kl. 8 e.h.
Skemmti- og hljómlistarklúbburinn Styrmir, fundir á föstu-
dögum kl. 8 e.h.
Viðgerðastofa Ríkisútvarpsins. Radíóiðja á miðvikud.
kl. 8,1® e.h.
Háagerðisskóli. (í samvinnu við sóknarn. Bústaðarsóknar).
Bast- tága- og perluvinna og leðuriðja, miðvikud. kl. 8,30 e.h.
Kvikmyndasýningar: Laugardaga kl. 3,30 og 4,45 e.h.
Ármannsheimili. Sjóvinmmámskeið, mánud., föstudaga
kl. 5—9 e.h. S. 23040.
Selás- og Árbæjarhverfi (í samvinnu við Framfarafélagið).
Bast- og leðuriðja á þriðjudögum kl. 8,30 e.h.
Tjamarbær. Ungfilmía: Sýningar annan hvern laugardag
kl. 3 e.h.
Kvikmyndasýningar, leiksýningar og annað efni eftir dag-
legum auglýsingum.
Annað starf auglýst nánar síðar. Allar upplýsingar í síma
15937 daglega frá kl. 2—4 e.h.