Morgunblaðið - 19.01.1963, Side 7

Morgunblaðið - 19.01.1963, Side 7
, $■ í-s ,Í E Y\ vj U x 6 44 - MORCUNBLAÐ1Ð 7 Laugardagur 19. janúar 1963 Hjúkrunar- eða rannsóknarkona óskast f Blóðbankanum er laus staða hjúkrunarkonu eða rannsóknarkonu (viðurkennda). Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, sem allra fyrst. Reykjavík, 17 jan. 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. SIMÍÐANÁIVISKEIÐ Nýtt B-námskeið hefst mánu- daginn 21. janúar. Þátttaka tilkynnist í Verzlunina Pfaff símar 13725 og 15054. Til sölu hál húseignin Melabraut 48 efri hæð. Þetta er horn- hús á góðum stað á Seltjarnarnesi. — Góð lán fylgja. Skipti á húseign á Akranesi koma til greina. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 5 daglega. Borðstofuhúsgögn Svefnherbergishúsgögn Svefnbekkir A E vegghúsgögn HUSGAGNAVERZLUN AXELS [VJÓLFSSOIR Skipholti 7 — Sími 10117. Stýrimannafélag íslands tilkynnir Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 14264 Ferð með Gullfossi til Kaupm.hafnar og heim aftur á 1. farrými fyrir tvo. Ferð með m/s Hamrafelli til Svarta- hafs og heim aftur fyrir tvo. " 18362 Ferð með Jöklunum til ísrael eða Evrópu og heim aftur fyrir tvo. ' 15692 Hringerð með m/s Esju á fyrsta far- rými fyrir tvo. " 28667 Flugferð með Loftleiðum til Kaupm,- hafnar og heim aftur fyrir einn. — 4624 Ljósmyndavél með innb. ljósmæli. — 23879 Kvikmyndavél. — 12601 Kvikmynda-sýningarvél. — 24876 Flugustöng með línu og hjóli. — 18161 Flugustöng með línu og hjóli. — 236 Káststöng með línu og hjóli. — 2669 Tveir svefnpokar. — 19158 Fjögra manna tjald. — 28668 2ja hólfa gassuðutæki með gaskút. — 17460 Sjónauki. Vinninganna má vitja til Halldórs Sigurþórssonar, Granaskjóli 20. 19. íhúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 2—8 herb. íbúðarhæðum í borgiinfii, helzt nýjum eða nýlegum. Miklar útborganir. Mýja fastciynasalan Laugaveg 12. — Sími 24300 Kynning Óska að kynnast konu, 45 til 55 ára. Giaðlegri og góð- lyndri. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 22. 1. ’63 merkt: „Gaman 3202“. Atvinnurekendur Ungur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir auka- vinnu, margt kemur til greina. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Röskur 320ö“. Málmar Kaupi rafgeyma, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- iníum og sink hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Smurt braud og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.b Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 1868C Bifreiðoleigan BÍLLINN HÖFÐATÚNI 4 SÍMI 18833 sg ZEPHYR 4 K' % CONSUL „315“ p- VOLKSWAGEN £ LANDROVER BlLLINN Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút- ar, púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. BIFREKJAll ^AN LEIGIR YÐUR NVjA B I L A ÁN ÖKUMANNS .siiin 14 - í)-70 NÍJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, ÓSinsgötu 4. — Sími 1 56 05. Heimasímar 16120 og 36160. TIL SÖLU 4ra herb. íbiið í Hlíbunum Húseign, timburhús á horn- lóð, eignarlóð á góðum stað í gamla bænum. Seljum i dag laugardag 19. jan. kl. 2—7 að Tjarnargötu 47 kjallara. Hin vinsælu apaskinns vesti á telpur 10, 12 og 14 ára. Kvenkuldaskór úr gúmmíi, stærðir 36—42. Verð frá kr. 243,85. Bomsur, mikið úrval. Kveninniskór Og töflur, stórt úrval. Karlmannskuldaskór Karlmannainniskór Karlmannabomsur úr gaberdine. Karlmannabússur háar með spennu stærð 35—46. Péturs Andréssonar Laugaveg 17 - Framnesv. 2 LEIGIÐ BÍL ÁN BILSTJÓRA A«“eins nýir bílor Aðalstræti 8. SIM, 20800 BILALEIGAN HF. Volkswagen — Nýir bílar Sendum heim og sækjum. SÍMI - 50214 Einbýlishús Mjög fallegt hús í Silfurtúni í húsinu eru tveir samliggj andi stofur, 3 svefnherbergi mjög fallegt eldhús, stórt og gott baðherbergi, W.C. þvottahús og geymsluher- bergi, bílskúr, falleg raekt- uð lóð. Skipti á 4—5 herb. íbúð í bænum æskileg. Síeinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Fyrir áhugasama Viljið þér skipta og skrifa um heim allan ? — Fyrir eitt ! aiþjóða svarmerki þá verða yður send öll gögn og skilríki sem meðlimi. Skrifið BILLIKEN PEN CLUB, Rennweg 16, Zurich 1, ! Switzerland. i V0RD1NGB0RG HU SMODERSKOLE ca 114 tíma ferð frá Kaup- mannahöfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Barnagæzlu- deild, kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skólaskrá send. Sími 275. Valborg Olsen. Verkstjóri Miðaldra maður sem hefur verði verk- stjóri í mörg ár óskar eftir starfi sem verkstjóri eða umsjónarmaður. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt: „Verkstjóri 3205“. Barnagæzla Ung kona, sem vinnur úti, óskar eftir að koma 9 mánaða gömlum dreng í fóstur frá kl. 8)4 fJh. til 514 e.h. Upplýsingar í síma 3-42-29 milli kL 2—3 á daginn. J i K«n<tt minn; að auglysmg i siærsva og utbreid.dasta blaðinu borgar sig bezt. Leigjum bíla «o j akiö sjálf 5 jP’ i! co 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.