Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 16

Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 16
16 mo nc v/v nr. 4010 Laugsrdagur 19. janúar 1963 2. í keppnisformi verða haldin mánudagana 4. febrúar, 11. febrú ar og 19. febrúar. Spilað verður í Valhöll við Suðurgötu. Kvikmyndasýningar verða á ýmsum kaffifundum fé- lagsins með skólanemendum og sérhópum. Þá verður einnig efnt til sjálfstæðra kvikmyndasýninga eftir því sem myndir verða fyrir hendL Frá Heimdaili Stjórn Heimdallar hefur gert starfsúsetlun þessa um sfarf félagsins síðari hluta vetrar Kynnisferðir Sem fyrr mun Heimdallur efna til ferða innan borgarinnar og í nágrenni, þar sem félagsmönn- um gefst tækifæri til að heim- sækja og skoða merk fyrirtæki og stofnanir. Fyrirhugaðar eru minnst 2 ferð ir í febrúarmánuði. 1. Málningarverksmiðjuna Hörpu. Sementsverksmiðjuna, en i þeiri ferð munu Heimdellingar einnig halda fund með ungum Sjálfstæðismönnum á Akra- nesi. * -K -K * i< ic * i< i< FUNDAHÖLD Klúbbfundir verða haldnir eftirtalda laugar- daga: 19. janúar, 9. febrúar,- 2. marz, 23. marz, 13. apríl, 4. maí og 25. maí. Klúbbfundir eru með því sniði, að þátttakendur snæða saman há- degisverð í Sjálfstæðishúsinu þriðja hvern laugardag og eru þar flutt erindi um ýmiss þau efni, sem ofarlega eru á baugi hverju sinni og fyrirspurnum þátttakenda svarað. Þeir sem kunna að hafa áhuga á að sækja klúbbfundi, en eru - ekki boðaðir bréflega, eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og láta setja nafn sitt á útsend- ingarlistann. Málfundaklúbburinn heldur áfram starfsemi sinni og verða 1—2 fundir vikulega. Nýir þátttakendur geta bætzt í hópirin. Kvöldráðstefna í marzmánuði í Sjálfstæðishúsinu. Umræðuefni: Þróun kaupgjalds- mála og áhrif hennar atvinnu- vegina. Kvöldráðstefnur Heimdallar hefjast kl. 6 e.h. með því að tvö framsöguerindi eru flutt, þá snæða þátttakendur saman og síðan eru umræður fram eftir kvöldi. Umræðufundir félagsmanna í Valhöll verða haldnir eftir því sem ástæða þykir. Stjörnmálanámskeið Innan skamms hefst á vegum Heimdallar stjórnmáianámskeið, sem standa mun yfir í 2 mánuði. Eftirfarandi erindi verða flutt á námskeiðinu: 1. íslenzk stjórnmál 1918—1844. 2. íslenzk stjórnmál 1944—1956. 3. Vinstri stjómin, verk hennar og staða í íslenzkri stjórn- málasögu. 4. Viðreisnarstjórnin og efna- hagsmálastefna hennar. 5. íslenzkir atvinnuvegir, nýir möguleikar og framtíð þeirra. 6. Framkvæmdaáætlun ríkis- stjómarinnar. 7. Stjórnarandstaða framsóknar- manna og kommúnista. 8. Utanríkisstefna íslands á valda tímum núverandi ríkisstjorn- ar. 9. Hvað er framundan í íslenzk- um stjórnmálum? Helgarráðstefnan f marzmánuði n.k. efnir Heim- dallur til ráðstefnu ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík um Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans. Flutt verða 6 framsögu- erindi og verða ræðumenn úr hópi ungra Sjálfstæðismanna. Árshátíð félagsins verður x Sjálfstæðishús inu þriðjudaginn 26. febrúar — (daginn fyrir öskudag) og verð- ur að venju vandað mjög til há- tíðarinnar. Dansleikir í Sjálfstæðishúsinu á miðviku- dögum munu hefjast á ný inn- an skamms. Verður sú starfsemi auglýst jafnóðum. Heimdellingar. Þeir Heimdellingar, sem ekki eru í nánu sambandi við stjórn eða fulltrúaráð félagsins eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins í Valhöll og kynna sér nánar starfsemi Heim- dallar með þátttöku sinni. Þá vill stjórn Heimdallar og hvetja félaga til að leggja sinn skerf að framkvæmd vinnufrekra félagsmála. -K -X Föndur kvenna. Eins og fyrir áramót gengst fé- lagið fyrir föndurnámskeiði kvenna. Vanur föndurkennari mun sjá um kennsluna. Nám- skeiðið hefst í byrjun febrúar. Ég undirrit(aður) (uð) óska hér með eftir að Heimdellingar, piltar og stúlkur, hafið nú þegar gerast félagi í Heimdalli F.U.S. samband við skrifstofuna, sími 17102 (Opið allan Nafn: F.d daginn) og látið skrá ykkur til virkrar þátttöku Heimili: Sími: í félagsstarfsemi Heimdallar. Vinnustaður: Skóli: • Skrifstofa félagsins er r I Valhöll, Suð urgötu 3? Sími 17102 Stjórn Heimdallar F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.