Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 18

Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 18
18 MORCVISBLAÐIB Laugardagur 19. janúar 1963 Ný „TWIST" mynd PLAYit COOL Bllly Fury, Helen Shapiro, Bobby Vee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mnmm$ 4 VIKA VELSÆMIÐ I VQÐA Rock Hudson/Gina Lollobrigida Sandra Dee/ Bobby Darin/ Walter Slezak Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk CinemaScope litmynd, tekin á ítalíu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •irl«i~irim ri r>n —infnn rki Tjarnarbær Sími 15171. Dýr sléttunnar Hin víðfræga verðlaunamynd Walt Disneys, mynd þessi er tekin á ýmsum stöðum á sléttunum í N-Ameriku og tók rúm tvö ár af hóp kvik- myndara og dýrafræðinga að taka kvikmyndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. RÖÐULL Hinir bráðsnjöllu lisfamenn fjöllistamennina ! LES CONRADI koma fram tvisvar á kvöldi með algerlega sjálf- stæð og mismunandi skemmti- atriði. Gestir hússins geta valið úr 30 mismunandi kínverskum réttum, sem framreiddir eru af kínverskum matsveinum frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. TONABIÓ Simi 11182. 4: vika ÍSLENZKUR XEXTT, Víðáttan mikla GREGORY WlLLIAM PECK WYLER'S J£AN PRODUCTION SiMMONS; •n TECHNICOLOR *• and TECHNIRAMA tctosd ðm Öl WTfO UT5TJ Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Myndin var talin af kvik- myndagagnrýnendum í Eng- landi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzKum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kL 4. —nftin nni—in ni m ivi i~i n fi * STJÖRNUDin Simi 18936 UJIlf I skjóli myrkurs Hörkuspennandi og viðburða rík ensk-amerísk mynd um miskunnarlausa smyglara. Victure Mature. Sýnd kl. 9. Sinbad sœfari Bráðskemmtileg ævintýra- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Glaumbær FRAAISKIIR MATUR framreiddur af frönskum matreiðslumeistara. Hádegisverður, kvöldverður KALT BORÐ frá kl. 12—3. BERTI MÖLLER og hljómsveit ÁRNA ELFAR Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 22643. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorlaksson, Guðmundur Pétursson. Psycho Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath. Það er skilyrði af hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. — um ÞJÓDLEIKHUSID PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 17. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKFÉIA6! [reykjavIkurI Hart í bak Eftir Jökul Jakobsson. 29. sýning í dag kl. 4. Ástarhringurinn Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30 Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. 3pið í kvöld H Ijómsveit Finns Eydal WabJdt kvöldsins Súpa Julienne. ★ Soðin smálúðuflök Hollandaise. ★ Steiktir kjúklingar með saladi. ★ Paprika Schnitzel. ★ Nougat ís. Sími 19636. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU rURBÆJ/ ns/m» 7-13-84 m HEIMSFRÆG STÓRMYND: KUNNAM (The Nun’s Story) Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin. ný, amerísk stórmynd í litum, hyggð á samnefndri sögu eftir Kathryn C. Hulme, en hún hefur komið út i ísl. þýðingu. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum. Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Peter Finch. Sýnd kl. 5 og 9. TRULOFUNAR HRINBIRA Lamtmannsstig 2/// Halldór Kristinsson GULLSMIÐUR. StMI 16979. okkar vlnsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig ails- konar heitir réttir. f//y Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit ]Ó N S PÁLS borðpantanir í síma 11440. PIITAP, EF ÞlD EIGID UNNUSTUN* /jd/ / ÞÁ Á ta HRINMNfl //// f /jw) 6 \ V —-r Sími 11544. Alt Heidelberg CHRISTIAN WOLFF SABINE SINIEN 6ERT FRÖBE UUOOLF VOGEL Þýzk litkvikmynd, sem all- staðar hefur hlotið frábæra blaðadóma og talin vera skemmtilegasta og hugljúf- asta myndin sem gerð hefur verið , eftir hinu gamalkunna og viðfræga leikriti með sama nafni. Danskur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ -)D Simi 32075 38150 The SCARFACE MOB Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Árið 1929 mátti kalla að Chicagoborg væri í hers höndum. Hinn illræmdi glæpamannaforingi A1 Capone hafði þar höfuð- stöðvar og stjórnaði þaðan af- brotamannaher sínum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 2. Ný fréttamynd hefst á hverj- um laugardegi. Pantanir geymdar til kl. 9. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9.15 sýningu. Vörður á bílaplani. LÍ DÓ Dansað kl. 4—6 Pónik sextett í KVÖLD Andrés Ingólfsson Söngvarí Harald Trixon sextett Savanna TríóiS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.