Morgunblaðið - 24.01.1963, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. janúar 1963
Parísarsamningurinn mætir víða
ákafri mótspyrnu
Mörg blöð I V-Evrópu telja hann
stefna einingu og samstarfi Evrópu-
beinan voða
rikja
Bonn, Moskvu, Róm.
— NTB-AP.
SAMNINGUR sá, sem DeGaulle,
Frakklandsforseti, og Adenauer,
kanzlari V-þýzkalai*ds hafa und
irritað um nánari samvinnu ríkj
anna, hefur víðast verið talinn
sögulegt plagg.
Viðbrögð ráðamanna í Evrópu
og vestan hafs við samningnum
hafa þó verið mjög misjöfn, og
víða hefur verið hreyft mótmæl-
um, m.a. á V-þýzkalanc*.
Moskvublaðið „Pravda“ segir
i grein, þar sem mjög er vegið
að samkomulagi leiðtoganna, að
ljóst sé nú, að hermangararnir
í Bonn ætli sér framvegis það
hlutverk að stjórna afstöðu
Frakka.
í Bandarikjunum íelja ráða-
menn, að afstaða DeGaulle sé
í mörgum atriðum alröng, m.a.
til varnarmála. Fregnir frá
Washington herma, að ráðamenn
þar muni leggja sig fram við að
sýna fram á villu Frakklands-
forseta í þeim efnum. Hins veg-
ar er því fagnað, að betra sam-
komulag kunni nú að ríkja fram-
vegis með Frökkum og þjóðverj
um.
Blöð í V-Evrópu setja flest
samkomulagið í París í samband
við afstöðu Frakka í Brússel til
aðildar Breta ao' Efnahagsbanda
laginu.
• Ludwid Erhardt, efnahags
málaráðherra V-þýzkalands,
sem margir telja líklegasta
eftirmann Adenauers, sendi í
dag frá sér tilkynningu, þar
sem segir m.a.: Aðild Breta að
EBA getur ekki hindrað sam-
einingu Evrópu, né heldur
getur hún hindrað nánara
samstarf Frakklands og V-
þýzkalands, miklu fremur
verður að telja, að aðild Breta
sé skilyrði fyrir því, að sam-
starf Evrópuþjóða beii ávöxt.
Samstarf Evrópuríkja innan
NATO, á stjórnmála- og varn
arsviðinu krefst náinna
tengsla.
• Blaðið „General-Anzeiger",
óháð, gefið út í Bonn, segir, að
samningurinn geti haft alvar-
legar afleiðingar fyrir sam-
starf Evrópuríkjanna. Hefur
blaðið oft verið vinveitt stjórn-
inni í skrifum sínum. Segir þar
ennfremur, að það sé Ijóst, að
franskt-þýzkt samstarf undir
stjórn DeGaulle geti vart feng-
ið stuðning í öðrum Evrópulönd
um eða Bandaríkjunum. Samn-
ingur sá, sem nú hafi verið gerð
ur, sé ógnun við allt, sem áunn-
izt hafi frá stríðslokum. Að visu
þarfnist V-þýzkaland vináttu
Frakka, en þó sé sú þörf ekki
meiri en sú, sem V-þjóðverjum
sé á vináttu Bandaríkjanna og
Stóra-Bretlands.
• „Die Welt“, í Hamborg seg-
ir, að nú verði V-þýzkaland að
velja milli Frakklands og Banda
ríkjanna. Telur það hættu á
einangrun Bretlands, en Bretland
hafi einmitt átt að verða tengi-
liður Evrópuríkjanna og Banda-
ríkjanna, fyrst og fremst efna-
hagslega, en þó einnig á stjórn-
málasviðinu.
• „Kölnischer Rundschau,"
stuðningsblað v-þýzku stjórnar-
innar, segir, að samningur De-
Gaulle og Adenauers sé hápunkt
ur fransk-þýzkrar samvinnu, en
bætir við: hann markar þó að-
eins upphaf stjórnmálasamvinnu
Evrópuríkja.
• Moskvublaðið „Pravda" hef-
ur það eftir fréttaritara í París,
að nokkrar greinar samningsins
sýni það svart á hvítu, að hann
nái einnig til Berlínar, og feli í
sér hefndarráðstafanir.
• „Rauða stjarnan", málgagn
sovézka herrins, segir, að samn-
ingurinn muni binda Frakka
enn nánari tengslum við hervagn
V-þjóðverja, og opni um leið
dyrnar fyrir V-þjóðverjum að
kjarnorkuvopnum Frakka.
• Málgagn Vatikansins,
„Osservatore Romano“, varar við
þeirri hættu, sem leiðir af samn-
ingnum, og bendir á, að Sovét-
ríkín munu hagnast á þeim skoð
anamun, sem nú geri vart við
sig í Evrópu.
• „La Voce Republikana“ mál-
gagn ítalska fjármálaráðherrans,
La Malfa, fordæmir samninginn.
og telur efni hans á þann veg,
að jafnvel svartsýnustu menn
hefðu ekki látið sig óra fyrir
lcecan slitnaði
1 Jbriðja sinn
Búizt við að viðgerð taki skamman tíma
Kl. 20 mínútur yfir miðnætti
í fyrrinótt slitnaði sæsímastreng
urinn á milli fslands og Ný-
fundnalands, Icecan, í þriðja
sinn frá því er hann var lagður.
Slitnaði strengurinn 414 sjómílu
frá Friðriksdal á suðurodda
Ók drukkinn á
Fossvogsbrúna
KL. HÁLFNÍU í gærkvöldi var
bíl ekið á brúna yfir Fossvogs-
læk. Skemmdist bíllinn töluvert
og varð Vaka að fjarlægja hann,
en slys urðu ekki á mönnum.
Ökumaðunnn reyndist drukkmn.
slíku. Beinir blaðið þeim tilmæl
um til Evrópuþjóða, að þeim
beri að vinna gegn því, að Ev-
rópu verði stjórnað frá París
og Bonn.
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins lýsti því yfir í dag
á blaðamannafundi, að stjórn-
málamenn í Bretlandi, allt síð-
an á stjórnardögum W. Chureh-
ills, hafi lýst sig samþykka nán-
ara samstarfi Frakka og V-þjóð-
verja. Hins vegar vildi talsmað-
urinn ekki ræða nánar um samn
inginn, sem gerður var í París.
☆
LANDHELGISGÆZLAN hef-
ur auglýsf varðskipið Gaut til
sölu. Morgunblaðið hefur snú-
ið sér til Péturs Sigurðsson-
ar, forstjóra Landhelgisgæzl-
unnar, og spurzt fyrir um
ástæður fyrir sölunni.
Pétur sagði m.a.:
— Samkvæmt fjárlögum
þessa árs er ekki ætlunin að
gera út varðskipið Gaut og
hefur hann því verið boðinn
til sölu samkvæmt leyfi dóms
málaráðuneytisins.
— Ástæðan er, að undan-
Grænlands, en í gær var við-
gerðarskip, sem var á leið til
Grænlands, komið á staðinn, og
var ekki búizt við að viðgerð
mundi taka langan tíma.
Ekki er vitað hvað olli því að
strengurinn slitnaði, því vart
mun um fiskimið að ræða svo
nærri landi en ísrek er þar hins
vegar og er ekki óhugsandi að
ísjaki kunni að hafa valdið slit-
inu.
Petta er í þriðja sinn, sem streng
urinn milli íslands og Nýfimdna
lands slitnár. Slitnaði hann einu
sinni áður en hann var tekinn í
notkun, einu sinni eftir að hafa
verið tekinn í notkun og loks nú.
Flugþjónusturásir til Nýfundna
lands hafa verið tengdar um
Bretland á meðan Icecan er bil-
aður, en viðgerð ætti ekki að
taka langan tíma svo sem fyrr
greinir.
Pétur Sigurðsson, forstjórl, með líkan af varðsklplnu Gaut,
eins og það var í upphafi. Líkanið gerði Sigurður Jóns-
son, módelsmiður, Landssmiðjunni.
Vill fá sem flestar
milljónir fyrir Gaut
Varðskip auglýst til sölu
farin ár hefur jafnt og þétt
komið í ljós, að elztu og
minnstu varðskipin hafa æ
komið að minni notum við
þær aðstæður sem nú eru,
þótt þau hafi á sínum tíma
þótt góð.
— Þau hafa hvorki næga
stærð eða ganghraða til að
geta unnið þau störf, sem
krafizt er af landhelgisgæzl-
unni í dag.
— Það er ekki aðeins stækk
un landhelginnar sem hefur
verið ör á sl. áratug, heldur
einnig stækkun alls þorra
bátaflota landsmanna. Bát-
arnir eru nú miklu stærri og
betur útbúnir en áður. Þeir
geta því sótt dýpra og víðar
til fiskveiða.
— Af þessu leiðir að báta-
aðstoðin hefur færzt meira
yfir á stærri varðskipin. Með
VarSskipið Gautur í Reykjavíkurhöfn í gær. Nú á að selja
skipið eftir langa og dygga þjónustu.
notkun flugvéla til landhelg-
isgæzlu hafa þau líka betri
tíma til þess.
Byggður á Akureyri
— Gautur er 85 brúttótonn
að stærð og var byggður 1938
á Akureyrir Gunnar Jónsson,
skipasmiður, byggði skipið og
var mjög vandað til þess. End
urbætur fóru fram 1952, aðal-
lega á brúnni, og ýmsar breyt
ingar gerðar. Ný vél var sett
í Gaut 1948.
—- Gautur hefur alltaf ver-
ið mjög traustur sjóbátur og
allir kunnað vel við sig í hon-
um. Allir þeir sem eru skip-
stjórar hjá Landhelgisgæzl-
unni hafa einhvern tíma ver-
ið skipstjórar á honum. Það
hef ég líka verið oft.
— Við sjáum allir eftir
Gauti með söknuði, en það er
ekki um það að fást. Hall-
varður Rósinkarsson hefur
verið mjög lengi á honum
sem vélstjóri og síðasti skip-
stjórinn er Sigurður Árnason.
Hét Óðinn áður
— Upphaflega bar skipiS
nafnið Óðinn eftir hinum
elzta Óðni, sem var járnskip
álíka stórt og Ægir, en var
seldur úr landi.
— Gautur er búinn að
þjóna vel og lengi með mikl-
um ágætum miðað við stærð.
Honum hefur aldrei hlekkzt
á og er það ekki lítils virði.
í landhelgisstríðinu átti
Gautur þátt í því, að það fékk
farsællega lausn.
Sem flestar milljónir
— Það eina sem við hugg-
um okkur við þegar við þurf-
um nú að sjá eftir Gauti, að
verið er að skera af þeim end
anum, sem ekki hæfir kröf-
um tímans, en aftur á móti
verið að byggja upp hinn
endann.
— Þess vegna vildi ég fá
sem flestar milljónir fyrir
Gaut.
— Þeir, sem hafa hug á að
kaupa hann, geta litið um
borð fyrir hádegi næstu daga.
Hann er nú í Reykjavíkur-
höfn.