Morgunblaðið - 24.01.1963, Page 3
Fimmtudagur 24. janúar 1963
MORGUNBLAÐIÐ
3
Vinnukonurnar (Les Bonn- i
es) er annaS leikrit Genets og
var frumsýnt í París árKS 1947
og hlaut mjög lofsamlegar við
tökur.
-- XXX -----
— HvaS er aS fréttá af
starfsemi Grímu?
•— Þetta er fyrsta verkiS á
þessu ári og enn er ekki ákveS
iS hvort þau verSa fleiri. ViS
verSum aS starfa viS mjög
erfiSar aSstæSur og öll vinna
verSur af þeim sökum marg-
falt meiri. Flestir hafa annaS
aSalstarf og vinna því aS leik-
listinni í frístundum sínum. í
rauninni er þetta mjög dýrt
og eiginlega tilvaliS sport fyr
ir milljónamæringa.
— Eru leikararnir yfirleitt
amatörar?
— Nei, þeir eru yfirleitt
lærSir í leiklist, en hafa aSra
atvinnu, svo aS mér finnst
ekki rétt aS kalla þá amatöra.
ViS höfum þaS markmiS aS
reyna aS hafa yfir sýningum
okkar sem mestan kunnáttu-
blæ, en sýnum aSallega leik-
rit, sem leikhúsin tvö hirSa
ekki um aS taka til meSferSar.
og l bræði
NÆSTKOMANDI sunnudag
frumsýnir leikfélagið Gríma
einþáttunginn Vinnukonurn-
ar, eftir franska leikritahöfund
inn Jean Genet. Leikstjóri er
ÞorvarSur Helgason, en meS
hlutverkin þrjú, fara Briet
HéSinsdóttir, Hugrún Gunn-
arsdóttir og Sigríður Hagalín.
Við hittum leikstjórann að
máli á æfingu í Tjarnarbæ.
— Hvað segir þú okkur um
þennan Genet? Er hann í
tugthúsinu núna?
— Nei, hann er víst hættur
að vera þar. Eg held að hann
hafi varla komizt undir manna
hendur síðustu lö árin eða
svo.
Hann var alinn upp á mun-
aðarleysingjaheimili í París og
síðan sendur upp í sveit. Hon
um fannst sem hið borgara-
í sátt og samlyndi
Gríma sýnir leikrit eftir
franskan tugthúslim
lega þjóðfélag hefði rekið
hann frá sér og fylltist upp-
reisnaranda. Unglingsárum
sínum eyddi hann að mestu
á hælum fyrir afbrotaung-
mehni og eftir að hann slapp
þaðan var hann á „bísanum"
víðsvegar um Evrópu í nokk-
ur ár, ýmist utan fangelsis-
múranna eða innan. Laust eft
ir síðari heimsstyrjöldina var
hann dæmdur í ævilangt
fangelsi fyrir fjölda innbrota
og kynvillu. í fangelsinu byrj
aði hann að skrifa, — fyrst
óbundið mál. Árið 1947 skrif-
uðu margir helztu rithöfundar
og skáld Frakka undir bænar-
skjal og fengu Genet látinn
lausan úr fangelsinu.
Jean Genet hatar þjóðfélag
ið, sem hann telur hafa útskúf
að sér. Hann telur einnig, að
hinir útskúfuðu hafi sterka til
hneigingu til að leika eða í-
mynda sér, að þeir séu ein-
hver þeirra, sem þeir hata —
og öfunda í rauninni líka. —
Þetta kemur skýrt fram í síð-
asta leikriti hans, „Le Balcon",
sem gerist í hóruhúsi, þar sem
gestirnir fá að leika hver sitt
hlutverk. T. d. hefst leikurinn
á því, að gasrukkari leikur
erkibiskup. Það er mjög ein-
kennandi fyrir leikrit Genets,
að þau eru eins og leikhús í
leikhúsinu. Leikararnir leika
leikara, — að vísu amatöra.
Jean Paul Sartre hefur skrif
að stóra ög mikla bók um
Genet, sem hann nefnir „Heil
agur Genet“. Sartre telur
hann hinn hreinræktaða exi-
stensialista (specimen pur).
STAKSTEINAR
vogi og Seltjarnarnesi halda
sameiginlegt þorrabiót föstudag-
inn 25. jan. kl. 20,30 í sanr.komu-
húsinu á Garðaholti. Aðgöngu-
miðasala í Sjálfstæðishúsinu S
Kópavogi fimmtudaginn 24. jan.
kl. 21—22, sími 19708. •
birtast í dag á bls. 8. i — Skemmtinefndin,
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa
áfram samstarfinu við dóttur-
fyrirtæki sitt og hafa þeir nú í
hyggju að auka framlag sitt til
þess eins og þörf krefur, og
einnig hyggjast þeir hefja mik
inn áróður fyrir ferðum þess.
Sem dæmi þess, að SAS telur
sig ekki geta verið án hins fchai-
lenzka flugfélags má nefna, að
nú fyrir skömmu gerði Thai
Adrways samning við tvö stór
flugfélöig Malayan Airways og
Cathay Pacific Airways, og
tryggði með því SAS mjög
aukna umferð til og frá Hong
kong og Singapore, en til þeirra
staða hefur SAS um langt ára-
bil engan aðgang átt.
AÐALFUNDUR Kjödæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes-
kjördæmi verður haldinn í kvöld
24. þ.m. i Sjálfstæðishúsinu í
Kópavogi .Fundurinn hefst kL
21.
IMýtt 99l\lexicohneyksli^
hjá 8 A S?
ÉINI þáfcturinn í nýútgefnum
reikningum SAS fyrir síðastliðið
ár, sem gefið hefur tilefni til
deilna, er halli dótturfyrirtækis
þess „Thai Airways Internation-
al“ í Bankok í Thailandi, og
kemur þessi gagnrýni nær ein-
göngu frá Noregi, segir í frétt
— BT.
Á síðastliðnu ári nam heildar-
velta þessa dótturfyrirtækis tæp
lega 35 milljónum d. króna, og
átti SAS þar af hlutabréf fyrir
um 15 milljónir. En halli fyrir-
tækisins er nú talinn nema milli
17 og 18 milljónum d. króna.
Forstjóri SAS, Karl Nilsson,
skýrði svo frá í blaðaviðtali nú
fyrir skömmu, að halli þessi væri
talsvert hærri en ætlað hefði
verið, og væri skýringin einkum
sú, hversu afhendingu Coron-
ado-þota, er nota átti til Austur-
landaflugs hefði seinkað.
í norska blaðinu Aftenposten
er farið mjög hörðum orðum um
þetta mál nýlega í nafnlausri
grein og í Svíþjóð hafa menn
velt þeirri spurningu fyrir sér
hvort hér geti verið á ferðinni
nýtt „Mexico-hneyksli“, en
eins og menn muna, kostaði það
SAS nærri 90 milljónir króna á
sínum tíma. Sannleikann um
samvinnu SAS og þessa dóttur-
fyrirtækis þess mun samt ekki
allan vera að finna í hinum ný-
útgefnu reikningum, því að hið
thailenzka flugfélag færir SAS
stöðugt stóra hópa farþega frá
ýmsum leiðum í Austur-Asíu,
sem SAS fengi ella alls engan
aðgang að. Þess vegna er vafá-
samt að slá því föstu, að hagur
SAS væri nú 15 milljónum króna
betri, án samvinnu við hið thai-
lenzka flugfélag, og ómögulegt
væri því að segja til um, hversu
mikið farþegum SAS mundi
fækka á Austurlandaleiðum
þess. Forystumenn SAS vilja
heldur taka áhættuna og halda
NA /5 hnútar | / SVSOhnutar Snjókomo > OSi T7 Skúrir E Þrtimur mss KuMaskil HittskH H Hmt L LmsL
23.1. i%3. KL.H
UM hádegið í gær var hér enn
þá suðlæg átt með nokkurri
rigningu suðvestanlands og
búizt við hvassviðri um kvöld-
ið. En suðvestan til á Græn-
landshafinu sótti fram kalt
eljaloft í áttina að landinu eins
og glöggt má sjá á veðurkort-
inu. í dag má því búast við
útsynnisgarra með dimmum
og hvössum éljum við Faxa-
flóa og víðar vestan lands.
Á Norðursjó var komin vest
læg átt og farið að draga úr
hörkunum í gær. Og í dag má
búast við þíðu í Danmörku og
öðrum löndum við Norðursjó.