Morgunblaðið - 24.01.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. janúar 1963
MORGVIS BLAÐIO
7
íbúbarhús
ásamt útihúsi á jarðhita-
svæði austanfjalls fæst í
skiptum fyrir húseign eða
íbúð í Reykjavík. Góðir
möguleikar til sjálfstæðs
atvinnurekstrar.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
Höfum kaupendur
Einbýlishús má vera í Kópa-
vogi.
5 herb. hæð, sem mest sér.
4ra herb. hæð, má vera í fjöl-
býlishúsi.
3ja herb. hæðum, helzt í
Hlíðunum og í Vesturbæn-
um.
í öllum þessum eignum eru
miklar útb.
Höfum kaupanda að húseign
í Gamla bænum með 2—4
íbúðum.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ölafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 142,26.
íbúoir óskast
Höfum kaupendui
að góðum 2ja herb. íbúðum.
Mikil útborgun.
Höfum kaupendut
að 3ja herb. íbúðum, mega
vera í kjallara. Útb. 250—
350 þús.
Höfum kaupendui
að 4ra herb. íbúðum, mega
vera í fjölbýlishúsum. Útb.
kr. 350 þús.
Höfum kaupendui
að 5—6 herb. íbúðarhæðum
sem mest sér eða einbýlis-
húsi. Mikil útb.
Höfum kaupendui
að raðhúsum.
Höfum kaupendui
að öllum stærðum íbúða í
smíðum. Miklar útb.
7/7 sölu
3ja herb. vönduð íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi (enda-
íbúð) við Laugarnesveg.
Stór og góð geymsla. Getur
verið laus fljótlega.
||
r, ■ *
TR7C6INS&R »
FASTE16NIR
Austurstræti 10. 5. hæð
símar 24850 og 13428.
Hús — Ibúðir
Hefi m. a. til sölu:
2ja herbergja kjallaraíbúð í
góðu standi í Kleppsholti.
Einbýlishús við Lyngbrekku
tilbúin undir tréverk, púss-
að utan.
Byggingarlód
700 ferm. byggingarlóð við
Miðbraut, Seltjarnarnesi.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
7/7 sölu
Nokkur lítil einbýlishús. —
Litlar útb.
Nokkrar 2ja og 3ja herb.
íbúðir. Mjög litlar útb.
Fokheld hæð í Hvömmunum,
í Kópavogi.
Margar fleiri húseignir.
Eitthvað fyrir alla.
Hermann G. Jónsson, hdL
Lögfræðiskifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
Höfum kaupendui
að tveggja og þriggja
herbergja íbúðum, mega
vera í smíðum.
Höfum kaupendur að 5—6
herbergja íbúðarhæðum í
Hlíðunum eða nágrenni.
Höfum kaupendur að góðu
einbýlishúsi í bænum eða
næsta nágrenni. Miklar
útborganir.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Máiflutniiigur. Fasteignasala.
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Takið eftir
Önnumst smíði á stærri og
minni byggingum, innrétting-
um, úti og innihurðum. —
Getum bætt við verkefni nú
þegar. Vönduð vinna.
Trésmíðaverkstæði
Guðmundar Bjarnasonar
Suðurgötu 100, Akranesi.
Sími 549, kl. 12—1 og 7—8.
3ja til 4ra herbergja íbúð
í steinhúsi
öskast til kaups
Helzt sér inngangur. Góð út-
borgun. Tilboð er greini /erð,
stað, stærð og greiðsluskil-
mála sendist afgr. Mbl. fyrir
1. febr., merkt: „íbúð 2121 —
3923“.
Til sölu 24.
Nýleg
herb. íhúi rhæð
um 90 ferm. í Vesi. irborg-
inni.
4ra herb. íbúðarhæð rvmlega
100 ferm. við Berg’.taða-
stræti. Laus til íbúðtr nú
þegar.
Nýlegar 5 herb. íbúðarh eðir
í Austurborginni m. a. á
hitaveitusvæði.
Nýlegt einbýlishús 57 ferm.
2 hæðir og ris 1 Smáíbúða-
hverfi.
Húseignir við Baldursg.,
Njálsgötu, Skeggjagötu,
Suðurgötu, Skólavörðu-
stíg, Týsgötu, Baugsveg,
Barðavog, Básenda, Ás-
garð, Efstasund, Samtún,
Nökkvavog, Bjargarstíg,
Selvogsgrunn og víðar.
2ja herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi og sér hita-
veitu í Norðurmýri.
2ja herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
2ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir, í smiðum o. m. fl.
Nýjafasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 eiv sími 18546
Til sölu
Hálf húseign
á góðum stað neðarlega
við Hverfisgötu, 3ja herb.
hæð hentar vel fyrir skrif-
stofuhúsnæði og verzlunar-
pláss í kjallara.
Einbýlishús í Kleppsholti
5 hérbergja, laust strax.
Bílskúr.
4ra herbergja stór kjallara-
íbúð í Hlíðunum, með sér
inngangi og sér hita. Laus
strax.
Járnvarið sænskt timburhús
við Kaplaskjólsveg.
3ja herb. jarðhæð við Gnoða-
vog. Vönduð íbúð.
Ennfremur 2ja—6 herbergja
hæðir, einbýlishús og rað-
hús á góðum stöðum
í borginni.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími kl. 7-8, sími 35993.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BíLSTJÓRA
Areins nýir bílar
Aðalstræti 8.
SIMJ 20800
Bilreiialeigon
IÍLLINM
HÖFÐATÚNI 4
SÍMI 18833
2 ZEPHYR4
£ CONSUL „315“
2 VOLKSWAGEN
LANDROVER
BlLLINN
F asteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. — Sími 1 56 05-
Heimasimar 16120 og 36160.
Höfum kaupendur að vel
tryggðum verðskuldabréf-
um.
Vantar íbúðir af öllum
stærðum. Miklar útb.
Fasteignir til sölu
Góð 4—5 herb. íbúð í háhýsi
við Sólheima. Mikil lán
áhvílandi. Teppi á gólfum.
Fullkomnar þvottavélasam-
stæður í þvottahúsi.
Góð 4ra herb. rishseð á góð-
um stað í Kópavogi. Sér
hiti. Svalir. Fagurt útsýni.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Við HverfisgÖtu
er til sölu hálf húseign í stein
húsi, steinloft. A. 2. hæð
eru 3 stofur, gott eldhús og
bað. í risi 2 herb. og í
kjallara verzlun, í íbúðar-
herbergi og geymslur. —
, Skipti á 5—6 herb. íbúð
kæmi til greina.
Jarðhæð í byggingu til sölu
í Safamýri. 4 herb. eldhús,
bað og W.C.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 1-4951 og 1-9090.
Hópferðabifreið
til sölu
28 sæta Mercedes-Benz —
innfluttur, notaður, frá Þýzka
landi — í mjög góðu ásig-
komulagi, til sölu nú þegar.
Upplýsinar gefur Garðar
Þormar. Sími 14574.
NSBBKBRl
bakaranemi
óskast nú þegar.
Góð kjör.
nildlJi^iira
Volkswagen — Nýir bíiar
Sendum heim og sækjum.
SÍMI - 50214
Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút-
ar, púströr o. fl. varanlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
Sími 12776
7/7 sölu
3ja herb. kjallaraíbúð við
T , onduhlið. Sér inngangur.
3j , herb. íbúð í Hlíðunum
ásamt 1 herb. 1 risi.
Hitaveita.
Nýleg 3ja herhergja íbúð á
1. hæð við Kapiaskjólsveg.
3ja herb. rishæð við Skafta-
hlíð.
Nýleg 4ra herhergja íbúð á
1. hæð við Melabraut. —
Allt sér.
Nýleg 4ra herbergja íbúð við
Sólheima. Teppi fylgja.
Nýleg 5 herbergja íbúð við
Laugarnesveg. Sér hita-
stillir.
EICNASALAN
• R e Y K J A V I K •
pórtur S^aUdörnooh
löqgiltur laetetgnaeaU
INGOLFSSTRÆTI 9.
SlMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Sími 20446.
og 36191.
Hafnarfjörður
Hefi kaupendur að húsum og
einstökum íbúðum af ýms-
um stærðum.
Guðjón Steingrímsson hdl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 50960
Hópferðarbilar
allar stærðir.
Sími 32716 og 34307.
Kynning
Glaðlynd og góðlynd þýzk
stúlka í góðri atvinnu óskar
að kynnast manni, á aldrin-
um 32—45 ára, sem hefur
góða stöðu með hjónaband
fyrir augum. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir nk. mánu-
dagskvöld, merkt: „Hófsemi
— 3919“. Fyllstu þagmælsku
heitið.
Góð funaalaun
Lyklaveski, grænt leður
(snjáð) hefir tapazt. Finn-
andi vinsamlegast skili 1
Miðtún 4, eða Hafnarhús,
3. hæð austurenda inngangur
frá Tryggvagötu. Símar 16430,
16101 og 19314.
Óska eftir að taka
bílskiir á leigu
í einn mánuð eða meira.
Þarf helzt að vera upphitað-
ur. Tilboðum sé skilað til
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „3927“.
Atvinnurekendur
Stúlka, sem er vön vélritun
og hefir nokkra reynslu. í
talorisbókhaldi, vantar vinnu
strax. Tilboð merkt: „3924“
sendist Mbl. fyrir sunnudags-
kvöld.
Leicrjum bíla «o «
akiö sjálf A« ® ?
=
I
I
— -3
e c
— 3
V) Z