Morgunblaðið - 24.01.1963, Side 9

Morgunblaðið - 24.01.1963, Side 9
Fimmtudagur 24. janúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 1 NÝKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKÓR SKÓSALAIM LAUGAVEGI 1 Mosalk á gólf og veggi fjölbreytt listaval. Veggflísar postulíns, stærðir 10x10 cm og 15x15 cm. — Hvítar, bláar, gular og grænar. — Einnig tDheyrandi flísalím og fugusement. Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235. Skrifstofustúilka óskum að ráða skrifstofustúlku til almennra skrif- stofustarfa nú þegar. — Vélritunarkunnátta nauð- synleg. — Upplýsingar á skrifstofunni í dag. Sindrí Kff. Hverfisgötu 42. IMý 4 herb. íbuð í háhýsi við Sólhéima til leigu. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. f. h. laug- ardag, merkt: „7. hæð — 3928“. Sendisveinn óskast hálfan daginn (fyrir hádegi). — Þarf að hafa reiðhjól. Uppl. í síma 17104. SYLVANIA OiviSion of 1ENERAL TELEPHONE&ELECTPON/CS /NTERNAT/ONAL FLUORESCENTPERUR Hafa beztu endingu af fluorperum — Endingartími: 9000 Ijóstímar Höfum fyrirliggjandi 40w og 20w perur í litunum Warm White Whitc Daylight EINK AUMBOÐSMENN: G. Þorsteinsson & Johnson hff. Grjótagötu 7 — Reykjavík — Sími 24250. Nota Viljum kaupa mikið af notuðu timbri undir múr- húðun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánu dag, merkt: „Ódýrt timbur — 3953“. G]aldkerastarf Stórt framleiðslufyrirtæki vill ráða ungan mann með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, sem gjaldkera. — Gott kaup. — Framtíðarstarf. — Tilboð, merkt: „Gjaldkeri — 3952“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi n. k. laugardag. Keflavík Góðan flatningsmann vantar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upphitað aðgerðarhús. Uppl. í síma 2058“. Zundapp saumavél af fullkomnustu gerð, til sölu og sýnis að Skaftahlíð 26. — Sími 33821. Kennsla fylgir. Hrærivél - Bökunaroffn Vil kaupa 10—15 lítra hrærivél og plötubökunar- ofn. Ætlað fyrir matsölu. Uppl. í síma 37841“. Höfum kaupendur að: 2ja herbergja góðri íbúð á hæð. Útborgun 200 til 250 þúsund krónur. 3ja herbergja íbúð, þarf að vera í nýlegu húsi. — Útborgun allt að krónur 350 þúsund. 4ra herbergja íbúð á hæð, helzt í Austurbænum. — Útborgun 450 þúsund krónur. 5 herbergja íbúð á hæð í Vesturbænum. Þarf að vera á Melunum. Útborgun 400 þúsund krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 20480. Tilboð óskast í pappírspoka til umbúða á sementi. Útboðslýsingu má sækja í skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins, Hafnar- hvoli, Reykjavík Sementsverksmiðja ríkisins Samkomui Samkomuhúsið Zion Oðinsgötu 6 A. Almenn samkomj. kl. 20.30 í kvöld. Allir vDkomnir. Heimatrúboð I nkmanna. K.F.U.M. Ad. fundur í kvöld kl. 8.30. Þórir Kr. Þórðarson, pró- fessor, flytur erindi: „Biblían og fornieifarannsóknir". — Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl 8.30. Signý Eiríksson og Daníel Jónasson tala. :— A xaugardag kl. 8,30 talar Einar Gíslason. Hann talar einnig í Tjarnar- bæ á sunnuc’.ag kl. 5 og um kvöldið í Fíladelfíu kl. 8.30. Hjálpræðisherinn Samkomuvikan heldur á- fram með samkomu a hverju ; kvöldi kl. 8,30. Bænasamkomur kl. 10,30. Ræðuefni cirnmtudag: Kall Guðs til árvekni. Föstudag: Kall Guðs til innvígzlu og helgunar. Majór Driveklepp ásamt foringjum og hermönn- um tala, vitna og syngja. — Verið hjartanlega velkomin. Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. Nýkomnar tvöfaldar bleyjur á kr. 15,85. Bleyjur og bleyjubuxur ungbarnaskyrtur og fleira. Verzlunin VERA Hafnarstræti 15. Mjaðmabelti og brjóstahöld í úrvali. Verzlunin VERA Hafnarstræti 15. Nælonsokkar Crepesokkar í úrvali. Verzlunin VERA Hafnarstræti 15. KAFFIBREGZT ALDREI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.