Morgunblaðið - 24.01.1963, Síða 23

Morgunblaðið - 24.01.1963, Síða 23
Fimmtudagur 24. janúar 1963 MORGUNBLAÐIO 23 — Aðild Breta Framh. af bls. 1 áherzlu, að heimsókn sín fil Parísar hefði verið ákveðin löngu áður en slitnaði upp úr viðræðum um aðild Breta að EBE, í Briissel. Kvað hann það þýðingarmikið, að menn sýndu nú þolinmæði, hvað viðvéki aðild Breta, þar eð þeim mun meir, sem blásið yrði í glæðurnar, þeim mun meiri yrði eldurinn, og þeim mun erfiðara yrði vandamálið yiðureignar. • Blaðamenn beindu mörg- um spurningum að kanzl- aranum varðandi Efnahagsbanda lagið, en hann var tregur til svara, en endurtók hins vegar, að þolinmæði væri bezta meðalið. Hann benti á, að í næstu viku saman í Briissel, og væri athygl- myndi ráðherranefnd EBE koma isvert að fylgjast með því, sem þar gerðist. Hins vegar sagðist Adenauer ekki geta sagt, hvað ráðherrarnir myndu hafa fram að færa. Þegar blaðamennimir tóku að inna Adenauer nánar eftir því, hvað hann ætti við, þegar hann segði, að Parísarsamn- ingurinn væri grundvallar- atriði nánara samstarfs allra Evrópuríkja, þá sagði hann: Sú Evrópa, sem Frakkar og V-Þjóðverjar óska eftir, er þýðingarmeiri en sjálfur samn ingurinn. • V-Þýzka fréttastofan DPA segir, að Gerhard Schröd- er, utanríkisráðherra, hafi haldið því fram á fundi með blaða- mönnum í dag, að kjarni samn- ingsins séu ákvæðin um utanrík- ismál. Ávöxtur samvinnu Frakk- lands og V-Þýzkalands muni verða mestur á sviði utanríkis- mála. Kai-Uwe von Hassel, land- varnaráðherra, gerði grein fyrir þeim hluta samningsins, er snýr að varnarmálum og benti þar sér- staklega á, að bæði ríkin hefðu svipaða stefnu í hermálum, svip- aðar skoðanir á þjálfun liðsfor- ingja og hervæðingu almennt. • Er blaðamenn inntu Aden- auer nánara eftir því, hvers kon- ar Evrópusamstarf væri nú fyrir- hugað, svaraði hann: Áður var talið, að nauð- synlegt væri að mynda ríkja- samsteypu, þar sem kosið væri beinum kosningum til þings. Ástandið hefur hins vegar breytzt, og því er erfitt að svara þessari spurningu. Hins vegar vona ég, að til náins samstarfs komi, og það leiði um síðir tii algerrar sam- einingar. Það kom oft fram í ummælum Adenauers, að hann er því mjög hlynntur, að kosið verði beinum kosniigum til þingnefndar í Efna- hagsbandalaginu. Það mál kvað hann hins vegar ekki. á því stigi, að það bæri að ræða nú í ráð- herranefndinni. Þó kvað hann hafa rætt það við Walter Hall- stein, formann stjórnarnefndar- innar. Loks benti Adenauer á, að v- þýzka þingið muni ræða samn- inginn nánar. UTAN ÚR HEIMl I — /jb róttir Frahald af bls. 22 Tokío eftir að m. a. Danir komu í veg fyrir að Norðurlöndin væru saman í riðli og eignuðust þá örugglega eitt lið í aðalkeppninni. RfKISSTJÓRN Sýrlands Iok- aði fyrir skömmu landamær- um Sýrlands og Eíbanon. Var gripið til þeirra aðgerða eftir að óeirðir höfðu geisað í tveim ur borgum Iandsins í tvo daga. Tilkynnt var opinberlega, að stjórn Sýrlands sakaði stuðningsmenn Gamals Abdels Nassers, forseta Arabíska sam bandslýðveldisins, um að hafa komið óeirðunum af stað, en Sýrland var hluti Arabíafka sambandslýðveldisins til haustsins 1961. Blað eitt í Damaskus skýrði frá því að einn maður hefði fallið og 13 særzt í óeirðum í borginni A1 Sananiah í S.- Sýrlandi og 11 særzt í óeirð- unum í borginni Deraa, sem einnig er í S.-Sýrlandi. Fregnir blaða og útvarps í Kairó herma, að lýst hafi verið neyðarástandi í Sýrlandi vegna óeirðanna og margir menn hafa fallið og særzt í götubardögum. Ýmsar borgir, þar á meðal Deraa, hafi ver- ið umkringdar brynvörðum bifreiðum og skriðdrekum. KairóútVcupið sagði enn frem- Engin afstaða til mála- miölunar í Briissel tyrr en atriði Parísarsamningsins liggja fyrir Briissel, 23. jan. (NTB) STJÓRNARNEFND Enahags- bandalagsins sat á löngum. fundi í dag, þeim fyrsta sem boðaður hefur verið, eftir að slitnaði Mamoun Kuzbari, forsætisrá.Shcrra Sýrlands að honum yrði heimilað að snúa aftur til Sýrlands. Yfirvöld í Sýrlandi telja, að þessi mótmæli hafi aðeins ver- ið höfð sem yfirskyn ,en mark mið óeirðanna hafi verið að koma á ringulreið í landinu. Stjórn Sýrlands hefur ekki tilkynnt opinberlega hver á- stæðan til lokunar landamæra Sýrlands og Líbanon, en hún er talin sú, að fregnir hafi borizt um komu hóps egypzkra erindreka til Beirut Landamærum og Líbanon Sýrlands lokað ur, að fréttir, sem borizt hefðu frá Sýrlandi, bentu til þess að stjórn Mamouns Kuzbaris, forsætisráðherra, væri að missa völdin. Blað eitt í Sýrlandi hefur skýrt frá því, að fjöldi út- sendara frá Egyptalandi séu í landinu til þess að 'reyna að hafa áihrif á gang mála þar. Sagði blaðið, að óeirðirnar á dögunum hefðu hafizt þegar stúdentar, kvattir af Egypt- um, hefðu byrjað að kasta grjóti að lögreglustöðinni í Deraa til þess að mótmæla heimkomu kommúnistaleiðtog ans Khaled Baghash. Baghash hefur verið í útlegð, en fyrir skömmu bárust fregnir af því, höfuðborgar Ivibanon og landa mærunum hafi verið lokað til þess að koma í veg fyrir að þeir kæmu til Sýrlands. Undanfarna daga hafa eng- ar fréttir borizt af óeirðum í Sýrlandi, en í gær var skýrt frá því, að landamæraverðir hefðu skipzt á skotum á landa mærum Sýrlands og Líbanon. — Dagsbrún Framhald af bls. 1. Eðvarð Sigurðsson, formann Dagsbrúnar. Sagði hann að Dags- brún hefði fallizt á þessa 5% launahækkun en liti svo á að hér væri um bráðabirgðalausn að ræða „þótt við útaf fyrir sig viljum ekkert segja um hvað verður á næstunni“. Aðspurður um hvaða kröfur Dagsbrún hefði sett fram sagði Eðvarð: „í upphafi settum við ekki fram svo nákvæmar og bein- ar kröfur, sem stundum er gert en bentum á að verðlag hefði hækkað að okkar áliti um 8% síðan í fyrravor, og að verka- menn sem fyrstir sömduþáhefðu borið minna- úr býtum en þeir, sem síðar sömdu“. Eðvarð bætti við að mat Dagsbrúnar væri að launahækkunin nú uppfyllti ekki þær kröfur, sem verkamenn gerðu. „Við höfum lagt höfuð- áherzlu á að nú verði vinnutími styttur um 4 stundir með óbreyttu kaupi, og erum reiðu- búnir að semja um slíkt“. Aðspurður hversvegna Dags- brún hefði ekki viljað semja um sumartímafyrirkomulagið við Eyjaflugvöllur ófær vegna holklaka Vestmannaeyjum, 23. jan. EKKI hefur verið flogið til Vest- mannaeyja frá því á þriðjudag- inn i fyrri viku .Fyrri hluta þess tima olli veður því ‘að ekki var fært til flugs, en nú er svo kom- ið að hlákur síðustu daga hafa valdið því að völlurinn er mjög iþungur til lendinga og miðbik hans eitt forað. Starfsmenn vallarins athuguðu í dag ástandið. Sögðu þeir hol- klaka 20 cm þykkan þar sem þeir athuguðu og fjórar tommur niður á klaka. Talið er að ekki verði fært að lenda á vellinum fyrr en annað hvort leysir klaka, sem getur tek- ið nokkra daga, eða frýs á ný. — vig. höfnina og í frystihúsum svaraði Eðvarð: „Við vildum ekki setja það í samninga því að okkur finnst það ekki æskilegt með skertu kaupi. Það stendur sér- staklega á við höfnina og í frysti- húsunum, og við litum á þetta sem viðunandi fyrir þá, sem þar vinna“. — Röðull Framh. af bls. 1 ur kynni ef til vill að vera uim samverkandi áhrif að ræða. Þeir hefðu ef til vill tekið inn eitur- lyf til að slá á krankleika. Hann kvað ekki ástæðu til að gruna sína áhöfn sérstaklega um neyzlu þessara lyfja, heldur væri það orðrómur almennt um lyfja neyzlu togaramanna, sem hefðu valdið því að honum datt þetta í hug. Varað við kæliefninu í leiðarvisi Jón Finnsson, dómari sjórétt- arins, skýrði blaðinu frá því, að rétturinn hefði undir höndum leiðarvísi, sem fylgdi kælivél skipsins. Þar séu upplýsingar um methyl-klóríð kælivökvann og varað við óvarlegri meðferð hans. Sé varað við því að anda hon- um að sér í langan tíma, eink- um þar sem þröngt sé og loft- ræsting ekki góð. í slíkum til- fellum þurfi að nota grímu Þá sé ennfremur varað við því, að koma ekki með óbyrgt ljós nærri honum vegna sprengihættu við ákveðnar aðstæður. Leiðarvísir þessi hefði verið um borð í Röðli. Jón bað um að tekið yrði fram, að fram hefði komið í sjóréttin- um, að hásetarnir hefðu yfirleitt ekki legið í kojum sínum allan tímann. Flestir þeirra hefðu verið á hreyfingu um skipið og hefði það vafalaust hjálpað. Hann skýrði og frá því, að skýrsla borgarlæknis um málið væri tilbúin, en hann hefði hana ekki undir höndum ennþá. Enn- fremur væri ókomin skýrslan frá Skipaskoðun ríkisins. upp úr viðræðum um aðild Breta að bandalaginu. Þar kom fram, að nefndin mun ekki taka neina afstöðu til málamiðlunar- tillögu Adenauers, kanzlara, fyrr en nefndinn er kunnugt um einstök atriði samnings Aden- auers og DeGaulle, Frakklands- forseta. Næst er gert ráð fyrir, að nefnd in komi saman á laugardag, þann ig, að álit hennar liggi fyrir, er ráðherranefndin kemur sam- an á ntánudag. • Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Briissel, að brezka samninganefndin þar geti vel sætt sig við, að stjórnarnefndin taki saman sérstaka skýrslu um helztu vandamálin varðandi aðild Breta. Skilyrði fyrir því er þó talið vera, að samþykki fáist fyrir áframlhaldandi viðræðiun um aðild Breta. • Fréttaritari NTB-fréttastof- unnar í Brússel segir, að nokk- uð hafi andað léttara þar, er kunnugt hafi orðið um mála- miðlunartillögur Adenauers — og DeGaulle hafi fallizt á að ta'ka þær til nánari athugunar. Margir stjórnmálafréttaritarar þar eru þó þeirrar skoðunar, að hér sé aðeins um að ræða frest af hálfu DeGaulle, og muni hann vera ðhagganlegur í afstöðu sinni til aðildar Breta. • Siceo Mansholt, varaformað ur stjórnarnefndarinnar, lýsti því yfir í dag, að hann gæti ekki fallizt á skoðun DeGaulle, for- seta, er hann héldi því fram, að ekki gæti orðið af aðild Breta, þar sem hún bryti í bága við Rómarsamninginn. Þessi yfirlýs- ing varformannsins hefur vakið mikla áthygli, þar sem nefndin hefur það megin hlutverk að gæta þess, að samningurinn sé haldinn. Neyðarástand í Ev- íópu — vegna kulda Sami kuldinn á meginlandinu en minni á Norðurlöndum London, 23. janúar — NTB. ENN er mikið vetrarríki á meginlandi Bvrópu, en nokk- eins sparlega með rafmagn og kostur er á. ★ Stjórn Austur-Þýzkalands uð hefur dregið úr kuldum í skýrði frá því í dag, að orðið Norður-Þýzkalandi og á Norð- urlöndum. ■ár í Fratoklandi hafa mörig þúsund skólabörn fengið frí, þar eð tool eru ekki lengur fyrir hendi til að hita skóla- húsin. Sérstök nefnd hefur verið sett á laggirnar í land- inu, og er hlutveik hennar m.a. að sjá sjúkrahúsum fyrir kolum. 14 manns létu í gær lífið í Frakklandi af völdum kulda. ic Á Bretlandseyj'um hefur víða toomið til rafmagnstrufl- ana, og margar verksmiðjur hafa orðið að hætta störfum. í nágrenni London hefur járn hefði að loka mörgum verk- smiðjum. Væri það gert til þess að spara fcol og olíu. Jafnframt var sagt, að þeir, sem þannig yrðu nú atvinnu- lausir, yrðu settir til annars starfa. ★ í Búlgaríu hefur verið lýst yfir neyðarástandi vegna kuldanna að undanförnu. ★ í Grikklandi hafa 5 menn látið lífið vegna snjóa. Þrjár lestir sitja þar fastar í snjó, m.a. hraðlestin frá Istanbul til Aþenu. ★ Á Mið-ftalíu hefur snjó- koma einangrað mörg þorp. í dag var þar 25 stiga frost — brautarferðum verið fækkað mesta fiost, sem mælzt hef- að mun, vegna rafmagns- ur í 100 ár. skorts. Á" í Belgíu hafa raforkuver orðið að taka upp skömmtun, og beiðnum hefur verið kom- ið til almennings um að fara ★ Rín fraus í dag við Basel, og er það í fyrsta skipti í 34 ár, sem slikt hefur skeð. — í Síberíu var í dag 41 stigia frost.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.