Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. janúar 1963
Keflavík — Suðurnes
Útsalan stendur aðeins
fáeina daga ennþá. Notið
tækifæ-rið og gjörið góð
kaup.
Verzlunin Elsa
Hafnargötu 15.
Bókhald
TÖkum að okkur bókhald
og uppgjör. Getum bætt
við nokkrum fyrirtækjum.
Bókhaldsskrifstofan Þórs-
hamri við Templarasund.
Sími 24119.
Trésmíðavél
Til sölu er bandsög neð
blöðum og suðutæki. Uppl.
gefur
Þórir Ormsson
Sími 141, Borgarnesi.
Til sölu
Hoover þvottavél og góð-
ur þvottapottur. Uppl. í
síma 50939, Arnarhrauni 7,
Hafnarfirði.
Bamavagn
Mjög fallegur, sem nýr
hollenzkur barnavagn, —
með dýnu og innkaupa-
tösku, til sölu. Uppl. í
síma 50958.
Brezk stúlka,
sem vinnur á skrifstofu í
Reykjavík óskar að leigja
2 til 3 herb. Og íbúð með
húsgögnum, eldhús. Tilboð
sendist Mbl., merkt: 3936.
Ameríkumaður
óskar að leigja 2ja til 3ja
herbergja íbúð með hús-
gögnum í nokkra mánuði.
Til'boð' sendist afgr. Mbl.,
merkt: „3937“.
Keflavík — Suðurnes
Næstu daga bjóðum við
10% afslátt af öllum vör-
um verzlunarinnar.
Verzlunin Elsa
Hafnargötu 15. Sími 2044.
skellti heyrnartólinu á símann og
fyrirskipaði: — Setjið strax skot í
byssurnar og verið tilbúnir, því að
nú förum við að veiða hálfa milljón
dollara.
ÞVl aS ]>ér vltlS, aS þér eruS elgl
leystir meS forgengilegum hlutum,
silfri eSa gulli, frá fánýtri hegSun
ySar, er þér höfðuS aS erfðum tekið
frá feðrum yðar, heldur með dýr-
mætu blóði Krists. (1. Pét. 1. ÍS—19).
í dag er sunnudagur 27. Janúar.
27. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:35.
Siðdegisflæði kl. 18:56.
Næturvörður vikuna 26. jan-
úar til 2. febrúar er í Ingólfs
Apóteki.
Næturlæknir I Hafnarfirði
vikuna 26. janúar til 2. febrúar
er Páll Garðar Ólafsson shni
50126.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Jón K. Jóhannsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar i síma 10000.
n EDDA 59631297 — 1.
n MÍMIR 59631287 — 1.
I. O. O. F. 3 = 1441288 = *
I. O. O. F. 10 = 1441288=
ingur Raforkumálaskrifstofunnar,
flytja erindi: Niðurstöður jarðfræði-
rannsókna vegna Búrfeilsvirkjunar.
Vegna áætlunar um virkjun Þjórs-
ár nálægt Búrfelli í Þjórsárdal, hafa
þar hin síðustu misseri farið fram
stórfelldar jarðfræðirannsóknir á veg-
um raforkumálastjóra, og hefur Hauk-
ur Tómasson unnið að þeim og haft
umsjón með þeim.
Löngum hafa jarðfræðingar, ekki
sízt íslenzkir, orðið að gera sér að
góðu að rannsaka sjálft yfirborð jarð-
ar og draga af því ályktanir um það,
sem undir liggur. En á hugsanlegum
virkjunarstöðum við stórár, eins og
Þjórsá undir Búrfelli — þar sem jarð
fræðin er augljóslega orðin „hagnýt
vísindi“ — er ekki aðeins yfirborðið
kannað gaumgæfilega og kortlagt,
heldur einnig þreifað djúpt og þétt
niður í berglögin með jarðborun .og
grefti.
í erindi sínu mun Haukur Tómas-
son rekja ýmsa þætti í jarðsögu stað-
arins og að nokkru leyti héraðsins
allt frá myndun elztu berglaga í Þjórs
árdalsfjöllum (á öndverðri ísöld eða
fyrr) til þess usla, sem Tungnár-
hrdunin ollu í vatnakerfi Suðurlands,
er þau flæddu þar yfir (fyrir aðeins
Áhsit og gjatir
Ahent af séra Sigurjóni . Árnasyni:
Anna Bjarpadóttir 100; Sent i bréfi,
Hrönn 200; Jón Halldórsson 500; (í 8.
sinn, sem hann gefur samskonar upp-
hæS).
Afhent af séra Jakobi Jónssyni: J.G.
5000; hjónin Sólveig Jóhannesdóttir
og Páll Halibjörnsson 10000.
Afhent til skrifstofu bisknps: Odd-
ný lafsdóttir til minningar um foreldra
sína Önnu Guðbrandsdóttur og Ólaf
Jónason 10000. Kærar þakkir. G.J.
Kvenpeysur, margar nýjar
tegundir, skyrtublússur,
kvenhúfur.
FONS, Keflavík.
— —-jc,—> Teiknaii J. MORA
Maðurinn, sem áður hafði elt þá,
stóð nú í símaklefa og skýrði frá því,
sem við hafði borið. Hann virtist ekk-
ert sérlega ákveðinn á svipiim.
— Jæja, svo þeir gleymdu koffort-
inu sínu í kaffisölunni, svaraði hlæj-
andi rödd honum í símanum. — Hví-
líkir snillingar — og eftir hverju ert
þú svo að bíða? Farðu strax til baka.
Foringí peningafalsaránna, sem
maðminn hafði verið að tala við,
velur að þessu sinni Jó-
hannes Gunnarsson biskup
í Landakoti.
Um val sitt segir hann:
Kvæðið „Messan á Mosfelli" etftir Éinar Benediktsson hefur
alltaf verið mér hugstætt vegna þeirrar orðkynngi, hrein-
skilni og hugdirfsku, sem einkennir hinn breyska prest.
„Ræðan hans var ekki rituð á blað, en rist í fáein hjörtu.“
Ég tilfæri hér fyrsta og síðasta erindið úr ræðu prestsins:
„Þið viljið þeim hrasandi hrinda til falls,
hnekkja þeim veika til fulls og alls,
svo bugaði reyrinn brotni.
Þið, hofmenn, sem skartið með hefð og fé, —
hingað var komið að sjá mig á kné.
En einn er stór. Hér er stormahlé.
Hér stöndum við jafnt fyrir Drottni.
Svo þegar ég boðast að borga mitt gjald
og brýt saman anda mins ferðatjald,
smæstur af öllum þeim smáu, —
þá veit ég, ef einhver líkn mér er lögð,
af lýðsins vörum hún skal verða sögð,
fyrir orð, fyrir stund, sem var steindauð þögð
í stofunum þeirra háu.“
Keflavík
JÚMBÓ og SPORI
VIÐ Breiðgötu Tokyoborgar
var nú fyrir skömmu reistur
9 hæða glerturn. Turn þessi er
157 feta hár og kalla japansk-
ar konur hann „draumaturn-
inn,“ vegna þess, að innan
hans geta þær fengið uppfyll-
ingu flestra óska sinna, ef
nægilegir peningar eru fyrir
hendi. En á flestum hæðum
turnsins eru glæsilegar kven
fataverzlanir, er hafa á boð-
stólnum allar hugsanlegar
vörutegundir, er japanskar
konur þarfnast. Og á turnin-
inum hefur rafmaignsfyrir-
tæki eitt í borginni komið
fyrir gríðarstóru auglýsinga-
skilti. Einnig hefur turn þessi
dregið að sér óskipta athygli
hinna fjölmörgu ferðalanga,
er Tokyo gista, og þá ekki
sízt eftir að skyggja tekur
og hann er allur ljósum bað-
aður.
PiB
COPENHAGEN
Barnavagn óskast
Sími 51086.
Til sölu
Tvíburavagn, sem má
breyta í kerru. — Vil
kaupa létta tvíburakerru.
Sími 50632.
Sníð,
sauma kjóla.
Sími 18158.
Til sölu
Píanó: Th. Nutzmann. —
Selst ódýrt. HOHNER
organa 30 — 5 skipt, nýtt.
Singer-saumavél, stigin. —
Selst ódýrt.
Uppl. i síma 50649.
Keflavík
Nýkomið: drengjaúlpur,
smábarnaúlpur nr. 1, 2 og
3, ný tegund.
FONS, Keflavík.
Keflavík
Svartar sokkabuxur, Crepe
hnébuxur, svartir þunnir
Crepe sokkar.
FONS, Keflavík.
fREITIR
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
fund í samkomusal Iðnskólans (Vita-
tígsmegin) miðvikudag 30. jan. kl.
20,30. Dr. Björn Sigurbjörnsson flyt-
ur erindi með myndum: „Akrar í
auðnum íslands". Fleiri skemmtiat-
riði. Konur, vinsamlega fjölmenið. —
Stjórnin.
Ljósmæðrafélag íslands heldur
skemmtifund miðvikudaginn 30. jan.,
er hefst kl. 8,30 e.h. að Hverfisgötu
21. Kvikmynd, gamanvísur. (ath. kvik
myndin hefst kl. 9.) Allar ljósmæður
velkomnar. Fjölmennum. — Skemmti
nefndin.
Frá Skákdeild Húnvetningafélagsins.
Munið hraðkeppnina 1 dag kl. 13.30 í
félagsheimilinu að Laufásvegi 25. Þeir,
seim eiga skákklukkur eru vinsamlega
beðnir að taka þær með. Skáknefndin.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al-
mennu samkomunni í kvöld, sem hefst
kl. 8,30 talar Sigurður Pálsson kenn-
ari.
Kvenfélag Neskirkju. Fundur verð-
ur þriðjudaginn 29. janúar kl. 8,30
e.h. í félagsheimilinu. Félagsvist og
kaffi.
Konur úr kirkjufélögum úr Reykja-
víkurprófastsdæmi munið kirkjuferð-
ina í Dómkirkjuna kl. 5 e.h. á sunnu-
daginn.
Sjómannastofan Hafnarbúðum er op-
in alla daga og öll kvöld. Óskilabréf
til sjómanna má vitja þangað.
KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Iðunn
heldur aðalfund í Edduhúsinu 26.
þ.m. kl. 8 e.h.
Frá Náttúrufræðifélaginu
Á fundi í Hinu ísl. náttúrufræðifé-
lagi í 1. kennslustofu Háskólans,
mánudaginn 28. janúar kl. 20,30, mun
fil. cand. Haukur Tómasson, jarðfræð-
Pan American flugvél er væntanleg
frá Glasgow og London í kvöld og held
ur áfram til New York.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla lestar í Faxaflóahöfnum. Askja
er á leið til Norðurlandshafna.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa-
fjarðar og Hornafjarðar.
Kirkjan í dag
Messur kl. 11. Dómkirkjan og Hall-
grímskirkja.
Messtur kl. 2 e.h. Dómkirkjan (æsku
lýðsguðsþjónusta), Neskirkja, Há-
teigssókn, Langholtsprestakall, Laugar
neskirkja.
Messur kl. 5 e.h. Hallgrímskirkja,
Frikirkjan.
Leiðrétting
Pétur G. Erlingur
Þau leiðu mistök urðu í Mbl. i gær,
að nöín vixluðust undir myndum af
frambjóðendum B-listans til stjórnar-
kjörs i rótti. Birtum við hér aftur
myndirnar með réttri undirskrift.