Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 9
Sunntídagur 27. janúar 1963
MORCí/IVBr 4ÐIÐ
9
Takið eftir
Gömul bólstruð
húsgögn gerð sem
ný.
Fljót afgreiðsla.
Ódýr, en vönduð vinna.
Uppl. í síma 50706,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsgagnabólstrun
Á. K. Sörensen
Hringbraut 4, Hafnarfirði.
Koup og Solu
Schannongs minnisvarðar
BiðjiS um ókeypis \erðskrá.
0. Farimagsgade 42,
K0benhavn 0.
KAFFIBREGZT
ALDREI
SAAB
Byggður úr þykkara body-stáli en
almennt gerist. —
Sigurvegarinn í IUonte Carlo
kappakstrinum síðastliðinn fimmtudag
var Erik Carlsson, sem ók
Ryðvarinn — Kvoðaður —
Kraftmikil vél — Fríhjóladrif
Stór farangursgeymsla —
Bifreiðin er byggð með tilliti
til aksturs á malarvegum,
framhjóladrifin.
VERÐ KR.: 150.000,00.
Með miðstöð, rúðusprautum,
klukku í mælaborði o. fl.
Fullkomin viðgerðaþjónusta.
Nægar varahlutabirgðir.
Söluumboð á Akureyri: JÓHANNES KRISTÁNSSON H.F.
SVEINN BJÖRNSSON & 00. Sfofmirslmti 22. — Seykjavik.
Skrifstofustúlka
Eitt stærsta iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki borgar-
innar óskar að ráða vana skrifstofustúlku. Góð kjör
og aðbúnaður. Umsóknir leggist inn til blaðsins
fyrir 31. janúar merkt: „Traust 315 — 3938“.
Vélstjóri
1. vélstjóra vantar á 60 tonna bát sem rær frá
Vestmannaeyjum. Ný Deutz-vél.
Upplýsingar í síma 50635.
Rithöfundafélag Íslands
efnir til upplestrarfundar í Glaumbæ kl. 3 í dag.
Eftirtaldir höfundar lesa upp úr verkum sínum:
ARI JÓSEFSSON.
BALDUR ÓSKARSSON.
GEIR KRISTJÁNSSON.
JÓN ÚR VÖR.
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR.
SIGRÍÐUR EINARS frá Munaðarnesi.
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON.
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON.
ÞÓRGERGUR ÞÓRÐARSON.
Öllum heimill aðgangur. — Aðgangseyrir kr. 20,00.
Hafnarfjörður
Ný sending:
Vetrarkápur
með óg án skinna.
Regnkápur, Kuldaulpur
í miklu úrvali.
Einnig danskar dömu og
unglingapeysur.
★
Kvehveski, Slæður
og Hanzkar
Leitið ekki langt yfir skammt.
Verzlunin Sigrun
Strandgötu 31 — Sími 50038.
Ein stórkosllegasin hlutavelta, sem haldin heíur verið
Hlutavelta K.R. í Listamannaskálanum í dag kl. 2 eh.
Meðal vinninga á hlutaveltu: SKELLINAÐRA. Engin núll en meðal vinninga í happdrætti: Ferð fyrir 2
til og frá Færeyjum. — 2000 SÉRSTAKLEGA VA LOIR MUNIR. — Aðgangur ókeypis.
K.R.