Morgunblaðið - 27.01.1963, Page 14

Morgunblaðið - 27.01.1963, Page 14
ff M O n C mv n r 4 n 1 D Sunnudagur 27. januar 1963 ' i HOTEL d CONTINENT N0RREBROGADE 51, K0BENHAVN N TELEFON 35 46 00 Nýtt hótel x miðri Kaupmannahöfn. Það leigir góð her- bergi með sér baðherbergjum og síma. Yfir vetrarmán- uðina er verðið niðursett. — Hótelið vill gera sér far um að greiða fyrir íslendingum, sem dvelja í borginni í lengri eða skemmri tíma. Konan mín ELÍN VALGERÐUR JÓELSDÓTTIR andaðist í fjórðungssjúkrahúsinu Ákureyri þann 25. þ.m. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ríkharður Valdemarsson. SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR húsfreyja frá Selási sem lézt að Elliheimilinu Grund föstudaginn 18. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. janúar og hefst athöfnin kl. 3. — Fyrir hönd vanda- manna. Ingþór Sigurbjörnsson. Móðir okkar SIGRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR Stýrimannastíg 6 sem andaðist í Landakotsspítala 18. þ. m. verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 e. h. _ #* Þorbjörg Jónsdóttir, Jóhann Kr. Jónsson. Eiginmaður minn GUÐMUNDUR ELÍSSON stórkaupmaður andaðist 18. þ. m. Bálför hefir farið fram. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu. Guðrún Guðmundsdóttir. Jarðarför SIGRÍÐAR FJELSTED fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudagirin 29. þ. m. kl. 14,30. — Jarðsett verður í gamla kirkjug&rði Ásta Fjeldsted, Kristjana Blöndahl, Sigfús Blöndahl. Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR STEINSSON verkstjóri, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28. janúar kl. 13,30. Þóra S. Jónsdóttir og börn hins látna. Minningarathöfn um móður okkar og tengdamóður INGVELDI BENEDIKTSDÓTTUR frá Selárdal. fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28. jan. kl. 11 fyrir hádegi. — Jarðsett verður í Selárdal. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hennar, er bent á líknarstofnanir. Böm og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við and- lát og útför móður okkar og tengdamóður VALGERÐAR HELGU BJARNADÓTTUR Snorrabraut 81. Jófríður Jónsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Guðmundur Lárusson, Arnkell Ingimundarson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar GUÐJÓNS FRIÐGEIRSSONAR Ólöf Sigurbjömsdóttir, Friðgeir Guðjónsson. EIGENDUR. Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Sími 15385. Hefi kaupendur að fasteignatryggðum og eða ríkistryggðum skuldabréfum. Uppl. kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. -- Sími 15385. PENINGALÁN Útvega hagkvæm peninga- lán til 3. eða 6. mán., gegn öruggum fasteignaveðstrygg- ingum. Uppl. kl. 11.—12. f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Simi 15385. F élagslíl Flugbjörgunarsveitin Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar 1963 klukkan 20.30 í Tjarnarkaffi (uppi). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar störf. 2. Önnur mál. 3. Kvikmynd. Stjórnin. Víkingar — Skíðadeild. Farið verður í skálann um helgina. Fjölmennið Og hafið með ykkur gesti. nægur snjór. Ferðir frá B.S.R. á laugar- dag kl. 2 og 6. Atliygli skal vakin á þvi að firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur verð- ur haldín um helgina í Hamragili. J. M. ATHUGIÐ ! að börið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. VALVER - VALVER Vanti yður búsáhöld, fallega hentuga tækifærisgjöf eða vandað skemmtilegt leikfang þá gjörið svo vel og lítið inn. Við sendum heim og í póstkröfu um land allt. VALVER, Laugavegi 48, sími 15692. VALVER, Baldursgötu 39, sími 35142. Mikið úrval af matar- og kaffistellum. VALVER, Laugavegi 48, sími 15692. IJTSALA hefst á mánudag HERRAFÖT — DRENGJAFÖT — FRAKKAR — STAKAR BUXUR — MIKILL AFSLÁTTUR — liltima Kjörgarði Ullargarn nýkomið mjög ódýrt handprjónagam. Miklatorgi. 31 WILLYS-JEEP FLESRI 09 FLEIRI PANTA NÚ Willys jeppo Willys-jeppinn er sterkasti landbúnaðarbíllinn. W'illys-jeppinn er með vönduðu íslenzku stálhúsi. Willys-jeppinn er sparneytinn. Willys-jeppinn er mest seldi fjórhjóladrifbíllinn á heimsmarkaðinum. Willys-jeppinn hefir yfir 20 ára reynslu hér á landi. Willys-varahlutir eru ódýrastir. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.