Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. janúar 1963 MORCIJTSBLAÐIÐ 5 Vantar herbergi strax í Austurbænum eða Miðbæniun. Tilg. sendist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Smiður 3865“. Keflavík Til leigu herberei í nviu húsi. Uppl. i smia Zzoö. Aukavinna: Stúlka getur fengið vel- borgaða aukavinnu hjá gigtveikum manni. Tilib. merkt: „Velborgað — 6499“, sendist Mbl. strax. Fordson til söl t á kr. 5.000,00. Sími 34853. fbúð fyrir litla fjölskyldu ósk- ast strax. Uppl. í síma 37975, eða 10966. Stúlka óskast á lítið heimili í Englandi. Uppl. gefnar á Grenimel 40, kjallara. Útibú vlð Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn iMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. + Gengið + 22. janúar 1963. 1 Sterlingspund Kaup .... 120,39 Sala 120 69 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,89 40,00 100 Danksar kr. .... 623,02 624,62 100 Norskar kr. .... 601,35 602,89 100 Sænskar kr. .... 829,65 831,80 100 Pesetar 71.60 71,80 10^ Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1*. 100 Franskir fr 878,64 100 Belgiskir fr. 86,28 86,50 100 Svissn. frk 995,20 100 V.-Þýzk mörk.... 1.072,10 1.074,86 100 Tékkn krónur 596,40 598.00 100 G-yllini 1.193,47 1.196.53 PENNA Þýzkur piltur óskar eftir að skrifast á við unga íslenzka stúlku. Heimilis- fangið er: Ingolf Thomas Rodleben Ckosslaus Hv. der Jugend 8, Deutschland. 18 ára gamall austurrískur piltur, sem hefur komið til íslands og skrifar íslenzku, óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzka stúlku á sínum aldri. Heimilisfangið er: Johann Torzicky, Hörnesgasse 16, Wien III, AusturríkL 3—4 trésmiðir óskast til innivinnu (mæling). Sími 34609. Skrifsfofuhúsnœði óskast keypt eða leigt, helzt miðsvæðis í borginni. Tilboð sendist í pósthólf 989 fyrir fyrir 1. febrúar. V erz/unarhúsnœði óskast fyrir fataverzlun á góðum stað við Lauga- veginn. — Há leiga í boði. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir n.k. föstudag merkt: „Verzlunarhúsnæði — 6486“. 3 — 5 HERBERGJA ÍBÚÐ öskast til leigu Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögm.. Austurstræti 14 ,sími 10332. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð, sem fyrst. Til greina kæmi lestur tungumála með ungling- um. Uppl. í síma 13827. íbúð óskast Óskum eftir 2—3 herb. íbúð í 4—5 mánuði, 3 full- orðið, sem allt vinmur úti. Fyrirframgreiðsla. Sími 36956, eftir kl. 6. MENN 06 = M/UfFN/s 1 Er þau Anna María, prin- sessa í Danmörku, og Kon- stantin, krónprins í Grikk- landi, höfðu opinberað trúlof- 1 un sína í Kaupmanhahöfn í i .síðustu viku, komu þau Fáll Grikikjakonungur, og Frede- 1 rika, drottning hans, að vörmu i spori fljúgandi þangað í einka flugvél sinni. Sýnir neðri myndin hið hamingjusama kærustupar á ‘ Kastrupflugvelli, á meðan þau , biðu eftir flugvélinni. En á efri myndinni standa þau á Svölum konungshallarinnar í Kaupmannahöfn og veifa til fjölda áhorfenda, er stóðu fyr ir neðan og kölluðu til þeirar hamingjuóskum. Til vinstri ■ við Önnu Maríu stendur Frið- rik Danakonumgur, og til hægri við Konstantin stend- ur Frederika Grikklands- drottning. Söfnin Minjasafn Reykjaviknrbæjar, Skúia túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 »U sema mánudaga. Ásgrímssafn, BergstaSastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, siml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — L.esstoían- 10-10 alla vlrka daga 2-7. — Útibúið Hólmgatði 34: Opið 5-7 alia virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. 'sakið, en gctið þér sagt mér, að milljón er skrifuð með irgum 1 Siminn hjá lögreglunni hrir ir og rödd segir: — Getið þér komið eins flj< og miögulegt er, heim til ha Guðmundar á N-götu 10; því köttur hefur komizt inn í íbú ina. — Hvað á þetta að þýða, sej lögregluþjónninn að hringja lögregluna vegna kattar. \ hvern tala ég eiginlega? — Þetta er páfagaukuri hans Jóns, og ég er einn hein Það slys vildi til á götu í borg einni í Skotlandi, að ekið var yfir mann, sem hafði beygt sig niður til þess að taka penny upp af götunni. Maðurinn dó, og rétturinn lýsti dauðí orsölkinni sem „eðlilegum dauðdaga.“ Keflavík! Suðurnes! Til sölu hjónarúm með fjaðradínu. Verð kr. 2500 2 djúpir stólar kr. 400 og tvíbreiður dívam. Sími 2310. Útlærð snyrtidama, óskar eftir vinnu frá kl. 9 til kl. 1 f. h., gjarnan í verzlun eða á snyrtistofu. Vinsamlegast hringið í síma 3-5-9-4-9. Kápur Kápur með skinnum á hagstæðu verði: Kápusaumastofan, sími 32689. Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. ’58—’59. Uppl. í síma 50897, eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlka óskast til aðstoðar ekki afgreiðslu Uppl. á staðnum. Lövdahlsbakarí Nönnugötu 16. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Ný eða nýleg þriggja herbergja ibúð óskast til kaups f KÓPAVOGI (að sunnanverðu í Austurbæ eða í Vesturbæ). Sími 16256, kl. 18 — 20. Trésmiðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.