Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 22
22
MORGVISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. janúar 1963
4,96 m
ÞAÐ er nú skammt stórra
högga á milli á sviði stangar-
istökks. Finninn Nikula setti
heimsmet innanhúss fyrir
vikú síðan 4,92 m. Banda-
ríkjamaðurinn Dave Tork ■
bætti það nokkrum dögum
seinna í 4,93 m.
Og nú um helgina stökk
Formósumaðurinn Yang 4,96
m og er það mesta stangar-
stökk sem stokkið hefur ver-
ið, því íeimsmetið utanhúss \
er 4,94 (Nikula).
Yang er tugþrautarmaður,
varð m. a. annar á OL í Róm.
Hann kemur mjög á óvart
sem heimsmethafi í stangar-
stökki. Honum gekk keppnin
núna illa í byrjun, fór 4,57 m
í þriðju tilraun, en síðan all-
ar hæðir í 1. tilraun unz
hann fór 4,96 í þriðju tilraun.
Hann átti 3 tilraunir við 5
imetra en tókst ekki vel.
Sig. Gíslason, KR, fær óblíðar móttökur hjá vörn Fram.
Fram heldur forystunni
en Víkingar standa bezt
TVEIR leikir fóru fram I 1.
deild á sunnudagskvöld og eftir
þá hefur Fram forystu í deild-
inni, en Víkingar standa þó
bezt að vígi, með aðeins 1 stig
tapað fram til þessa. Víkingar
unnu Þrótt 25-22 og Fram vann
yfirburðasigur vfir KR 33 gegn
24.
VÍKINGUR — ÞRÓTTUR
vissir um of gegn Þrótti og það
svo að sigur liðsins virtist um
tíma í hættu. Komust Þróttarar
í 6 marka forskot, 13-9 um tíma
en í hálfleik hafði Þróttur 1
mark yfir.
Eftir það var úthaldið mjög
þevrrandi hjá Þrótturum en
Víkingar náðu þó aldrei veru-
lega sterkum tökum á leiknum
þó þeir ynnu örugglega með 3
marka mun. Víkingar hafa oft
leikið betur en nú. Það er eins
og liðið sýni annan og lakari
svip, þegar mótherjinn er fyrir-
fram talinn af veikara taginu.
FRAM — KR
Fram náði snemma undirtök-
um í leik við KR og sýndu
Framarar á köflum mjög
skemmtilegan leik. Höfðu þeir
öll völd á vellinum og mörkun-
um rigndi. Urðu þau als 33 gegn
24. Leikurinn var prúðmannlega
leikinn en aldrei verulega tví-
sýnn eða spennandi, því yfir-
burðir Framara voru miklir
Víkingar voru sennilega sigur-
Viðar og Lárus. (Ljósm.: Sv. Þorm.)
SkreiÖarframleiðendur
sigruöu í badminton
Skemmtilegri firmakeppni lokið
StÐASTLIÐINN laugardag voru
háðir úrslitaleikir í firmakeppni
Tennis- og Badmintonfélags
Reykjavíkur. Var keppnin mjög
tvísýn frá upphafi, enda var
hún með forgjafarsviði til þess
að jafna styrkleikamun kepp-
endanna, og nokkra leiki þurfti
að útkljá með aukalotu. Þau
fjögur firmu, sem lengst komust
voru þessi: Föt hf, Herradeild
P. Ó., Samlag skreiðarframleið-
enda, Heildverzlun Bjarna Þ.
Halldórssonar. Tvö hin síðast-
töldu sigruðu keppinauta sína
og komust til úrslita. Fyrir
S a m 1 a g skreiðarframleiðenda
kepptu þeir Lárus Guðmunds-
son og Viðar Guðjónsson, en
fyrir Heildverzlun Bjarna Þ.
Halldórssonar þeir Einar Jóns-
son og Matthías Guðmundsson.
í báðum liðum voru því gamal-
reyndir kappar, þeir Einar og
Lárus, en með þeim léku yngri
menn í íþróttinni, báðir þó mjög
efnilegir.
í úrslitaleiknum reyndust þeir
Lárus og Viðar sterkari og unnu
fremur léttilega með 15:5, 15:5,
og þar með hafði Skreiðarsam-
lagið hlotið sigur í þessari
skemmtilegu keppni, sem nokk-
uð á annað hundrað firmu tóku
þátt í.
Tennis- og Badmintonfélagið
er þakklátt þeim fyrirtækjum
sem styrktu félagið í fjárhags-
lega með þátttöku sinni. Ágóð-
anum er fyrst og fremst varið
til barna- og unglingastarfsem-
innar, en einnig nýtur húsbygg-
ingarsjóðurinn góðs af.
Dregið hjá KR
DRÉGIÐ hefur verið hjá borg-
arfógeta í hlutaveltuhappdrætti
KR, sem fram fór í Listamanna-
skálanum síðastliðinn sunnu-
dag.
Upp komu eftirtalin númer:
Nr. 7873: Ferð fyrir 2 til og
frá Færeyjum með skipi.
Nr. 1462: Úttekt fyrir krónur
1000,00 hjá HÁ.
Nr. 2504: Úttekt fyrir krónur
1000,00 í Hellas.
Handhafar ofanskráðra núm-
era geta vitjað ávísana á vinn-
ingana hjá Gunnari Sigurðssyni
e/o Skipaafgreiðslu Jes Zimsen.
(Birt án ábyrgðar).
Sundmeistaramót
Rvíkur í kvöld
— og úrsSit í sundknattleik
SUNDMEISTARAMÓT Rvík- leikur sundknattleiksmeistara
ur fer fram í Sundhöllinni í mótsins, en mótið hefur staðið
kvöld kl. 8,30 og er alls keppt að undanfömu. Keppa Ár-
í II greinum karla, kvenna og mann A-lið og Ægir til úr-
unglinga. Allmargir gestir ut slita og nægir Ármann jafn-
an af landi taka þátt í mótinu tefli til sigurs í mótinu. Hef
svo þama verður kjarai sund ur nýtt líf færzt í sundknatt-
fólks okkar. Gera má ráð fyrir leiksíþróttina og án efa hafa
að mest beri á Guðmundi margir áhuga á að horfa á
Gíslasyni eins og á fyrri mót- þessa skemmtilegu íþrótt, sem
um. talin er einna erfiðust allra
í mótslok fer fram úrslita- íþrótta.
— Utanrikisviðsk.
Framh. af bls. 17.
an frá Austur-Evrópulöndunum,
jókst lítilsháttar frá dollaralönd-
unum, en stórjóikst frá Vestur-
Evrópu og öðrum frjálsgjaldeyr-
islöndum, eða um 536 millj. kr.
Sjávarútvegurinn og aðrar at-
vinnugreinar hafa í auknum
mæli keypt nauðsynjar sínar frá
þessum löndum. Stækkun frílist-
ans og hæfckun innflutninigskvót-
anna hefur einnig átt verulegan
þátt í aukningunni. Innflutning-
ur bifreiða var gefinn frjáls
haustið 1961, og frá ársbyrjun
1962 var bætt við frílistann hjól-
börðum og slöngum, ljósaperuim,
sjóklæðum, rafmagnsritvélum o.
fl., og frá 1. apríl nokkrum fleiri
vörutegundum. Loks hefur tolla-
lækkunin í nóvember 1961 á
vefnaðarvörum og ýmsum öðrum
vörum haft áhrif í sömu átt.
Minnkun innflutningsins frá
Austur-Evrópu er einkurn fólgin
í minni innflutningi á timbri, olíu
og bifreiðum frá Sovétríkjunum
og á skipum frá Austur-Þýzka-
lendi.
Þegar litið er á Vestur-Evrópu
löndin ber mest á aukningunni
frá Noregi (síldartunnur, vélar
og tæfci), Svíþjóð (rafmagnsvél-
ar, bifreiðar), Finnlandi (pappír
og timbur), Bretlandi (flutninga
tæki, sumningsolía og benzín, og
Hollenzku Vestur-Indíum (olía
og benzín).
INNFLUTNIN GUR EFTIR
VÖRUFLOKKUM.
f eftirfarandi töflu er innflutn
ingnum skipt í þrjá flofcka eftir
notkun varanna. Skipting þessi
getur ekki verið nema gróf, þar
sem ekki er unnt að greina sund-
ur mikilvæga vöruflokka. Elds-
neyti er t.d. alit talið með rekstr-
arvörum og meðal fjárfestingar-
varanna eru ýmsar varanlegar
neyzluvörur. Breytingar á vöru-
flokkunum koma samt sæmilega
skýrt fram.
Neyzluvörur og hráefni til
neyzluvöruframleiðslu .........
Rekstrarvörur ................
Skip og flugvélar ............
Aðrar fjárfestingarvörur .....
Veigamesta breytingin á sam-
setningu innflutningsins er sú,
að hlutfall fjárfestingarvaranna
hækfcar, en rekstrarvaranna
lækkar. Innflutningur fjárfest-
ingarvara sýnir hækfcun um 244
millj. kr. og kemur hún aðallega
fram á eftirtöldum vöruflokk-
um:
Timbur (um 17 millj. kr.), járn
og stál (26 millj. kr.), rafmagns-
vélar (47 millj. kr.), aðrar vélar
(35 millj. kr.) og bifreiðir (73
millj. kr.).
Helztu hækkanir að því er
rekstrarvörurnar snertir, eru í
trjá- og korkvörum( spón, síld-
artunnum o.fl.) um 70 millj kr.,
áburði (25 millj.) hjólbörðum og
slöngum (15 millj.), og pappir (7
millj. kr.). Hins vegar lækfcar inn
flutningur á eldsneyti lítilshátt-
ar.
N eyzluvöruinnf lutningur inn
hækkar um 134 millj. kr., eða
rúm 17%. Helztu hækkanir i
þessum flokki eru á kornvörum
um 8 millj. kr., ávöxtum og græn
meti (11 millj. kr.), tóbaki og
áfengi (22 millj. kr.), vefnaðar-
vörum (55 millj. fcr.) og skó-
fatnaði (14 millj. kr.).
VIÐHORFIN FRAMUNDAN.
Þegar þjóðarframleiðsla og
lauin taka örurn vexti, eins og átti
sér stað á síðastliðnu ári, er
hætt við, að ofþensla myndist i
efnahagslífinu. Á síðustu tveim-
ur áratugum hefur slík þróun
iðulega leitt til rekstrarerfiðleika
hjá útflutningsatvinnuvegimum
og versnandi gjaldeyrisstöðu.
Fyrr eða síðar hefur orðið að
grípa til gagnráðstafana í ein-
hverju formi.
Að þessu sinni hefur betur tek
izt til en oft áður. Sjávarútvegur
inn var betur við búinn og verð á
útflutningsafurðum fór hækkandi
Með markvissri stefnu í pen-
ingamálum og fj'ármálum tókst
að sporna við ofþenslu. Aðgerð-
ir seðlabanfcans fcomu i veg fyrir,
að auknar gjaldeyristekjur hefðu
í för með sér óeðlileg bankaút-
lán og treystu góða gjaldeyris-
stöðu, en hún er meginforsenda
frjálsra utanríkisviðskipta og
erlends lánstrausts. Greiðsluaf-
gangur hjá ríkissjóði miðaði að
sama marki.
Útlán banka og sparisjóða jufc
ust um 663 millj. kr. til nóvem-
berloka sl. en á sama tíma juk
ust spariinnlán um 527 millj. kr,
og veltiinnlán um 288 millj. fcr.
Innlánaaukniingin er því 152
millj. kr. umfram aufcningu út-
lána. Jafnframt bættu bankar og
isparisjóðir aðstöðu sína gagn-
vart seðlabankanum um 392
millj. kr. og átti innlánabinding
in mestan þátt í þvi.
Afkoma. ríkissjóðs hefur verið
góð á árinu, þó að rekstraraf-
gangur hafi líklega ekki orðið
I eins mikill og á fyrra ári. Eins
Jan.—nóv. ’61 Jan.—nóv. '(
mill. kr. % millj. kr. %
777 27.6 911 27,5
1029 36.5 1163 35.1
89 3.2 69 2.1
923 32.7 1167 35.3
og ástatt er, er nauðsynlegt, að
ríki og bæjarféiörg stefni að ríf-
legum greiðsluafgangi, sem lagð
ur er fyrir, og stilli í hóf fjár-
festingu sinni eins og frekast má
verða, því að áhrifum bankakerf-
isinseru takmörk sett.
Hitt er ekki síður nauðsynlegt
að hagsmunasamtök launþega og
atvinnurekenda miði stefnu sina
í kaupgjaldsmálum við það, að
komizt verði hjá verðbólgu. Með
því er unnt að tryggja jafnastan
og öruggastan vöxt þjóðarfram
leiðslu og þjóðartekna. Almenn
kaupgjaldshækkun umfram aukn
ingu framleiðsluafkasta leiðir ó-
hjákvæmilega til rýrnunar á verð
gildi krónunnar, en séu laun á
sem flestum sviðum miðuð við af-
köst, em horfur góðar á batnandí
Ufskjörum landsmanna.