Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 29. janúar 1963
MORCVTSBl^ÐIÐ
13
*
Þorvarður Jón Júlíusson, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Islands:
Utonrikisviðskípti
ÁRIÐ 1962 hefur verið íslenzk-
ium þjóðarbúskap hagstætt ár,
J>egar á allt er litið. Að vísu
var fiskafli á þorskveiðum um
6% minni en árið áður, miðað
við októberlok. Þessu olli stór-
xninnkaður afli togara, en þeir
voru ekki gerðir út vegna verk-
falls frá byrjun marz og fram
é sumar. Afli togaranna nam
aðeins 13% af heildaraflanum á
jþorskveiðum, en fyrir nokkrum
érum var hann um helmingur
hans .Hinsvegar jókst afli báta
um 5% fré 1961 til 1962.
Síldveiðar eru orðnar veiga-
imesti þátturinn í fiskveiðum ís-
lendinga; nálega helmingur alls
aflamagnsins er síld. Veturinn og
■vorið 1961 veiddust nær 40.000
tomn af síld við Suðvesturland,
en sáralítið árin á undan. í fyrra
tvöfaldaðist aflamagnið, en megm
ið af 'þvú fór í braeðslu. Sumarver-
tíðin fyrir Norður- og Austur'
landi var eimnig einstaklega góð.
Aflinn var 55% meiri en árið
áður. Söltun var svipuð bæði ár
in, en aukningin fór að mestu
•leyti í bræðslu. Haustsíldveiðarn
ar hófust seinna en á árinu 1961
sökum verkfalls, en aflinn hefur
orðið álíka miikill til áramóta.
Talsverður hluti af aflanum var
frystur eða fluttur út ísvarinn.
Hinn stóraukna síldarafla má að
miklu leyti þakka nýrri leitar-
og veiðitækni, en mikil síldar-
gengd og gott tíðarfar hefur ráð-
ið úrslitum.
Framleiðsluverðmæti sjávaraf
urða hefixr ekki aukizt að sama
skapi og aflamagnið, því að síld
arafurðir eru yfirleitt verðminni
en aðrar fiskafurðir. Á árinu
1961 nam framleiðsluverðmæti
sjávarafurða um 3000 millj. kr.
en á síðastliðnu ári hefur það
líklega orðið um 7—8% meira.
Landbúnaðurinn bjó við frem
ur óhagstætt veðurfar og mun
heyfengur haía orðið í minna
lagi og uppskera garðávaxta rýr.
Mjólkurframleiðslan jókst þó um
8%, en kjötframleiðslan mun
xninna.
Iðnaðarframleiðsla og bygging
arstarfsemi hefur verið heldur
meiri en árið á undan og sama
gegnir um ýmiskonar þjónustu
starfsemi. Viðskiptakjörin við
útlönd hafa farið batnandi, þeg
ar borin eru saman árin 1961 og
1962. Sennilegt má telja, að þjóð
arframleiðslan hafi aukizt um
4—5% frá árinu 1962, eða 2—3%
á mann.
VÖRUSKIPTIN.
Útflutningurinn til nóvember-
loka 1962 nam 3.225 millj .kr., en
það er 565 millj. kr. meira en á
sama tíma 1961, ef miðað er við
núgildandi gengi ,en það er gert
allstaðar í þessari grein. Aukning
in er mun meiri en á framleiðslu
útflutningsafurða, því að birgð-
ir af þeim jukust um 250 millj.
Ikr. á þessum tíma 1961, en ekki
mema um 25 mililij. kr. 1962.
Skýrslur um út- og innflutning
í desember sl. eru ekki fyrir
hendi, en gert er ráð fyrir, að
útflutningurinn hafi numið um
S90 milij. kr. Útflutningur ársins
1962 verður þá um 3615 millj. kr.,
en árið 1961 nam hann 3075 millj
kr.
Innflutningurinn til nóvember
loka 1962 nam 3310 millj. kr., en
2818 millj. kr. á sama tímabili
1961, þannig að aukningin er
492 millj. kr., eða rúm 17%. Inn
flutningur skipa og flugvéla á
fyrra helmingi hvors árs er tal-
inn með í þessum tölum, en inn-
flutningurinn á síðara árshelm-
ingi kemiur á skýrslu desember
ur skipa og flugvéla 195 millj.
kr. á síðastliðnu ári, en það er
mjög nálægt því, sem hann var
1961. Hitt er miklu óvissara,
fyrir, að innflutningur skipa og
flugvéla, sem kemur í desemiber
skýrslu, verði 125 millj. kr. og
annar innflutningur verði 15%
meiri en í desember 1961, og
verði því 345 millj, kr,. mun heild
arinnflutningur ársins 1962 nema
3780 millj. kr., en árið 1961 nam
hann 3222 millj kr.
Greiðslujöfnuður Mill; . kr.
1961 1962
Útfluttar vörur (f.o.b.) 3075 3615
[ Aðrar tekjur frá útlöndum .. 1570
Samtals 4592 5185
lnnfluttar vörur alm. (f.o.b.) • 2775 327Q
Innfluxt skip og flugvélar .... 193 195
Onnur gjöld til útlanda 1406 1440
Samtals 4374 4905
Greiðsluafgangur 218 280
GREIÐSLUJÖFNUBURINN.
Vöruskiptajöfnuðurinn, mis-
munurinn á verðmæti útfluttra
og innflutra vara, er samkvæmt
framangreindum tölum, áætlað-
ur óhagstæður um 165 millj. kr.
á síðastliðnu ári, en árið 1961
reyndist hann óhagstæður um
147 millj. kr.
Nú er þess að gæta, að verð-
mætistölur útflutnings og inn-
flutnings eru ekki sambærilegar
að því leyti, að útflutningurinn
er talinn á verði í íslenzkri út-
flutningshöfn, f. o. b. —verði,
en innflutningurinn á c.i.f. —
verði, þ.e.a.s. verði í erlendri höfn
að viðbættu flutningsgjaldi og
vátryggingu, hvort sem það er
greitt islenzkum eða erlendum
idkipalfélögum og tryggingarfé-
lögum.
í samræmi við reynslu undan-
farinna ára er f.o.b. — verðmæti
innflutningsins áætlað hér 3465
millj. kr. á árinu 1962, en 1961
reyndist það 2968 millj. kr. Ef
borinn er saman vöruskiptajöfn
uðurinn, þegar miðað er við,
f.o.b.—verðmæti innflutningsins,
4592
5185
Á síðastliðnu ári varð greiðslu
afgangur af viðskiptunum við
útlönd, og er hann hér talinn
280 millj. kr., eða nokkru hærri
en árið 1961, er hann reyndist
(hagstæður um 2f/J millj kr.
Þetta eru einu árin allt frá stríðs
lokum ,sem ekki hefur verið
halli á viðskiptunum við um-
heimiinn. Á þessu ári, 1963, má
hinsvegar búast við halla, þar
sem innflutningur á sipum og
öðrum fjárfestingarvörum, sem
greiddar verða að miklu leyti
með erlendu lánsfé, mun væntan
lega aukast mikið.
Til greiðsluafgangsins svarar
minnkuð nettóskuld þjóðarinn-
ar við útlönd. Afborganir af er-
lendum lánum hafa numið hærri
upphæð en nýjar lántökur og inn
stæður erlendis hafa aukizt.
Gjaldeyrisstaða bankanna batn
aði um 485 millj. kr. til nóvem-
berloka sl. og mun enn hafa auk-
izt um eitthvað á annað hundrað
millj. kr. til ársloka. Gjaldeyris
eign bankanna hefur aukizt mun
meira en greiðsluafgangnum nem
ur, og kemur þar til erlent fram
verður niðurstaðan sú, að hann iag Gg aukin notkun innflytjenda
reyndist hagstæður um 107 millj.
fcr. árið 1961, og er áætlaður hag
stæður um 150 millj. kr. á síðast
liðnu ári.
á greiðslufresti, sem tíðkast í al-
þjóðaviðskiptum.
Gjaldeyriseignin hefur nú loks
náð því marki, rúmum þúsund
millj. kr., sem telja verður nauð
synlegt til þess að tryggja eðli
legan rekstur þjóðarbúsins. I
niðurlagi greinarinnar verður
vikið að nauðsyn þess að halda
í horfinu með markvissri stefnu
Á árinu 1961 töldust tekjur af 1 efnahagsmálum.
vanda gerð
Margvísleg viðskipti eiga sér
stað við útlönd önnur en kaup og
sala á vörum, og að sjálfsögðu
skiptir það miklu máli, hvernig
greiðslur gagnvart umheiminum
fara fram.
öðrum viðskiptum við útlönd en
vöruútflutningi 1517 miillj. fcr.
Helztu liðir þessara tekna eru
farmgjöld og fargjöld íslenzkra
skipa og flugvéla í millilajtía-
flutningum, tekjur vegna varnar
liðsins og rekstrar flugvallanna,
tjónabætur frá erlendum trygg-
ingarfélögum, tekjur af erlend-
um ferðamönnum og vaxtatekj-
ur.
Töluverð hækkun hefur orðið
sl. ár á tekjum skipafélaganna og
flugfélaganna af flutningum milli
landa, á vaxtatekjum frá útlönd
úm og tekjum af erlendum ferða
mönnum. Á hinn bóginn hefur
dregið nokkuð úir útgjölidum
varnarliðsins hér .Samtals eru
tekjurnar, hinar svonefndu duldu
tekjur, hér áætlaðar 1570 millj.
kr.
Til útlanda eru greidd ýmis
gjöld fyrir annað en innfluttar
vörur, hin svonefndu duldu gjöld
Hér er einkum um að ræða út-
gjöld íslenzkra skipa og flug-
véla erlendis, farmgjöld til er-
lendra skipa, tryggingariðgjöld,
ferða- og dvalakostnað íslend-
inga erlendis og vexti af erlend-
um skuldum. Slfk gjöld voru
talin 1406 millj. kr. 1961, og munu
flestir liðir þeirra hafa orðið
nokkru hærri á síðastliðnu ári.
kr.
Nú verður að
grein fyrir utanríkisverzluninni
eins og hún greinist eftir vöru-
flokkum og löndum.
ÚTFLUTTAR VöRUR.
Breytingar þær, sem orðið
hafa á fiskaflanum og hagnýt-
ingu hans, koma skýrt fram í út
flutningnum, en í töflu 1 er
sýndur útflutningur helztu vöru-
flokka til nóvemberloka 1962 og
1961.
Stórvægilegar breytingar hafa
ekki orð'ið á útflutningi þorsk-
afurða, nema freðfisks. Útflutn-
ingur á honum hefur aukizt um
rúm 30%, og er hann sem fyrr
veigamesta útflutningsvara lands
ins. Minna aflamagn fór til fryst-
ingar, en ástæðan fyrir hinum
aukna útflutningi er sú, að birgð
ir söfnuðust fyrir árið 1961, en
minnkuðu hinsvegar á síðast-
liðnu ári. Á fyrri helmingi árs-
ins 1961 var ekkert flutt út af
freðfiski til Sovétríkjanna, þar
sem samningar um verð höfðu
ekki tekizt. Útflutningur þangað
til nóvemberloka 1961 nam að-
eins 5800 tonnum, en á sama
tíma 1962 hefur hann orðið 17800
tonn. Bandaríkin eru helzta
markaðslandið fyrir freðfisk, og
hefur útflutningur þangað auk-
izt síðustu tvö árin. Til nóvem
berloka sl. nam hann 20600 tonn-
um, en 18600 tonnum árið áður
Bretland kemur næst þessum
löndum, og var útflutningur
þangað 8200 tonn (7400 tonn)
þar af 2600 tonn heilfrystur fisk-
ur, sem nær eingöngu er fluttur
þangað. Útflutningur til annarra
Vestur-Evrópulanda var svipað
ur og árið áður, um 1400 tonn,
en minnkaði enn til Tékkósló
vakíu úr 2400 í 1400 tonn og
varð enginn til Austur-Þýzka
lands og Israels. Verð á freð
fiski hefur farið hækkandi,
Þurrkaður saltfiskur er orð
•inn frekar lítilvæg útflutnings
vara, og hefur dregið mjög úr
fullverkun á saltfiski. Megnið af
honum er flutt til Brasilíu, en
útflutningur til Kúbu, sem áður
var töluverður, hefur lagzt nið
ur. Verð á þurrkuðum saltfiski
hefur verið óbreytt.
Óverkaður saltfiskur er hins
vegar mikill liður í útflutningn
um. Helztu markaðslöndin fyrir
hann eru Suður-Evrópulöndin,
Bretland og Vestur-Þýzkaland
Hefur útflutningurinn aukizt að
mun til Spánar, en minnkað til
Portúgals. Verð á óverkuðum
TAFLA 1
Útflutningur eftir vöruflokkum
Jan.—nóv. 1961 Jan.—nóv. 1962
Þús. tonn Millj. kr. Þús. tonn. Millj. kr
Áætlim um greiðslujöfnuð
landsins 1962, að því er snertir
vörur og þjónustu, verður þá
mánaðar .Eftir því, sem næst sem hér segir í samanburði við
verður konnzt, nam innflutning- I niðurstöðutölur ársins 1961:
Saltfiskur, þurrkaður .... 4.3 90 2.8 56
Saltfiskur, óverfcaður .... 29.9 333 27.5 330
Skreið 9.7 253 10.0 263
Tsfiskur 33.9 176 32.5 166
Freðfiskur 38.8 645 50.5 874
Rækja og humar, fryst .... 0.4 39 0.4 41
Hrogn 4.9 55 5.3 67
Fryst síld 12.4 65 18.5 101
Saltsíld 26.6 272 37.9 375
í-orskalýsi 5.0 44 5.0 39
Síldarlýsi 19.5 yo 45.0 193
Annað lýsi 2.0 15 1.7 14
Síldarmjöl 25.7 144 43.2 282
Annað mjöl 33.7 150 21.1 132
Fiskúrgangur 12.1 23 17.7 18
Fiskur, niðurs. eða niðurl. . 0.2 16 0.3 16
Hvalkjöt, fryst 1.5 11 2.5 18
Kindakjöt 2.4 45 3.3 67
Aðrar landbúnaðarafurðir . 118 118
Ýmsar vörur 56 55
Samtals 2.660 3.225
Þorvarður J. Júlíusson
saltfiski hefur farið lítið eitt
hækkandi.
Skreið hefur verið flutt út x
svipuðu magni tvö undanfarin
ár, þó að dregið hafi úr upp-
hengingu, enda hafa birgðir
minnkað mjög og eru nú sára-
litlar. Skreiðin er aðallega flutt
til Nígeríu, en á síðastliðnu áii
voni 1300 tonn flutt til Ítalíu, en
aðeins 200—300 tonn árin áður.
Þessi skreið er betri vara en
Afríkuskreiðin og verðið hag-
stæðara.
Landanir á ísvörðum fiski náðu
hámarki árið 1961, en dró held-
ur úr þeim á síðastliðnu ári. Hins
vegar var meira siglt með ís-
varða síld. í Bretlandi var land-
að til nóvemberloka sl. 12000
tonnum af ísfiski og í Vestur-
Þýzkalandi 14700 tonnum auk
5900 tonna af ísvarinni síld.
Eins og áður er sagt, jókst út-
flutningur landsins um 565 millj.
kr. frá ’61 til ’62, miðað við nóv-
emberlok. Aukningin er svo til
eingöngu fólgin í auknum út-
flutningi síldarafurða, sem þó
voru verulegur þáttur í útflutn-
ingi ársins 1961, borið saman við
mörg undanfarin ár.
Þó að líkt magn hafi farið í
söltun bæði árin, hefur útflutn-
ingur saltsíldar vaxið mjög.
Ástæðan er sú, að birgðir söfn-
uðust fyrir í miklum mæli 1961,
en minnkuðu aftur 1962. Mest
var flutt út til Sovétríkjanna á
sl. ári, 13200 tonn, og er það mun
meira en 1961. Til Svíþjóðar fór
svipað magn, rúm 11000 tonn, en
aukið magn til Finnlands, 6400
tonn (3700 t.). Að öðru leyti fór
saltsíldin til Austur-Evrópuland-
anna, Póllands, Austur-Þýzka-
lands og Rúmeníu og ennfremur
til Vestur-Þýzkalands og Banda-
ríkjanna. Stórvægilegar breyt-
ingar hafa ekfci orðið á útflutn-
ingi til þessara landa.
Frysting síldar jókst um ná-
lega 50% frá fyrra ári, og er
freðsíld oi'ðin þýðingarmikil út-
flutningsvara. Hún var aðallega
seld til Austur-Evrópulandanna
og Vestur-Þýzkalands. Til Sovét-
ríkjanna fóru 5000 tonn, en þang
að hefur lítið verið selt undan-
farin ár. Til Rúmeníu fór einnig
óvenju mikið magn, 1500 tonn.
Síldarafli, sem fór í bræðslu,
jókst um nær 80%. Útflutnings-
magn síldarlýsis hefur meira en
tvöfaldast, enda jukust birgðir
1961, en minnkuðu lítið eitt á sl.
ári. Síldarlýsið var eins og áður
selt til Vestur-Evrópulanda og
Kanada, og var mest selt til
Noregs, 18600 tonn. Verðið hefur
enn farið lækkandi, eins og sjá
má af töflu 1.
Útflutningur á síldarmjöli hef-
ur aukizt nokkuð minna en fram-
leiðsluaukningunni nemur, þvi
að birgðir hafa safnazt upp í vax
andi mæli og eru nú allmiklar.
Síldarmjöl og fiskimjöl allskon-
ar er selt til Vestur-Evrópulanda
og nokkxxrt magn til Tékkósló-
vakíu og Póllands. Verðið á
mjöli fór hækkandi fram á mitt
sl. ár, en heíur lækkað síðan.
Þorskalýsi var flutt út í sama
magni og árið áður, en verðið
hefur farið lækkandi. Lýsið var
flutt til 44 landa, en magnið var
lítið til margra þeirra.
Um útflutning á landbúnaðar-
vörum er það helzt að segja, að
fryst kindakjöt var flutt út fyrir
57 millj. kr. til nóvemberloka sl.
Framhald á ols. 17.