Morgunblaðið - 21.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1963, Blaðsíða 4
 íf'immtu3agur' Sl ' %‘bfÖar' ?9&3 Sængur Endornýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og ■ kodda af ýmsam stærðum. I)ún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Til sölu * sendiferðabíll. Má greiðast með byggingarvörum eða skuldabréfL Uppl. í síma 50875. Sæti í rútubíl Sæti eða sætagrindur úr „bus“eða rútubíl óskast. Uppl. gefur Sigurður Ólafsson í síma 60, Selfossi. j Keflavík — Njarðvík Ung amerísk barnlaus hjón óska eftir 3—4 herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síína 1664. Prentari, sem einnig er setjari, óskar eftir atvinnu úti á landi. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „6002“. Hreingerningar Önnumst allskonar hrein- gerningar utan sem innan. Allt vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Bara hringja, þá komum við. Sími 1-55-71. Húsmæður Hænur til sölu, tilbúnar 1 pottinn. Sent heim einu sinni í viku. Pantið í síma 13420 fyrir hádegi. Jakob Hansen. Trésmíðavél Til leigu er „Stenbsrg" trésmíðavél, stærri gerðin. Leigist til lengri eða skemmri tíma. Tilboð send ist blaðinu, merkt: „Leigu- tilboð — 6149“, Vandaður upphlutur og Rafha eldavél til sölu. Sími 34813. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. 1 sima 23073. 2ja herb. íbúð til leigu strax. Tilb. merkt: Laugar 6040“ sendist fyrir hádegi, laugardag. Somkoimu K.F.C.M. Ad fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Jónas Gíslason heldur erindi: „Úr sögu siðbótarinn- ar á íslandi“. Ailir karlmenn velkomnir. I. O. C. T. Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld. Eftir fund verður afmælisins minnzt með kaffi og skemmtiatriðum. Æt. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11. Venjuleg fundarstörf. Inntaka. — Eftir fund: Spiluð félagsvist og kaffi drukkið. Félagar fjölmennið! Æt. Ungur var ég og gamall er ég orð- inn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgefinn, né niðja hans biðja sér matar. (Sálmur 37, 25). í dag er fimmtudagur 21. febrúar. 52. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:39. Síðdegisflæði kl. 1G:»0. Næturvörður vikuna 16.— 23. febrúar er í Reykjavíkur Apóteki. Læknavörzlu í Hafnarfirði vikuna 16.—23. febrúar hefur Eiríkur Björnsson, sími 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur dag Arnbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — Kópavogsapótek er opið alla irka daga kl. 9,15-8, laugardaga rá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. -4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og ipótek Keflavikur eru opin alla irka daga kl. 9-7 laugardaga frá :1. 9-4 og helgidaga frá kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 1 Innlendar fréttir: 2-24-84 Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- íngum mnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Helgafell 59632227. VI. 2. I. O. O. F. 5 == 1442218)4 = 9 II. Félagasamtökin Vernd halda fram- Mæðraféiagskonur: Munið aðalfund- nn í kvöld kl 8.30 í Aðalstræti 12. Féiag frímerkjasafnara: Herbergi fé Kvenfélag Lágafeilssóknar. Fundur Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels- syni, ungfrú Sólveig Sigurðar- dóttir og Sigurjón Gunnar Guð- bergsson. Heimili þeirra er að Túngötu 22. Rvík. (Ljósm. Asis). i KARL Halldórsson^tollvörður, andaðist á Landsspítalanum ' 13. febrúar. SkÖmnlu áður en hann íézt, barst Morgunblað- inu eftiríarandi ljóð frá honum. Morgunn á stofu 14 Landsspítalanum Stofan er albjört, þau streyma að sofandi angum hinu sterku ljós sem dísirnar brosandi kveikja, íbúar vakna svo ymur í æðurn og taugum, með órvandi þyt ganga léttstígar konur og mollnnni feykja. Hitastig mælast og hjal berst á milli veggja, hljóðnar þó aftur um stund unz dagsbrún sézt rísa, fljúga þá orð milii rúmaraðanna beggja og rjúkandi drykkir meðvitund endurlýsa. Vopnfimar eru valkyrjur þessa staðar, varnir ei finnast gegn umbrotum þeirra né stungum, þær leika sér að því að Iáta hjörtun slá hraðar og hita þær glæður sem felast með gömlum og ungum. Tíminn líður, í stofuna stika tröllin, stanza við rúm hvers manns með ógn undir hrúnum, ef einn er gripinn þá kveður við hamrahöllin, hinir sem eftir verða hverfa að skáldlegum rúnum. Birtan vex og brosin á vörunum hlýna, blika í augunum tilsvör er sáUrnar teiga, ferskeytlur myndast og fleygustu hendingar skína, á fjórtándu stofu ris sól hinna drifhvítu veiga. KARL HALLDÓRSSON. í stjórn sjóðsins eru Hákon Bjarna Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- I vogi er að Hlíðarvegi 35, I sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið heim. Söfnin Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skðia túm 2» opið dag ega frá kL 2—4 #1*. nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sím! 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29A: Útlánsdeil^: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — JLesstof an: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudag*. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema iaugardaga og sunnudaga. Asgriinssafn, BergstaOastræu 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga trá kl. i .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1« er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna* ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-lt alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknifcókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er iok- að um óákveðinn tíma. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. , Mynd þessi var tekin á Bessastöðum sl. þriðjudag, er hlnn nýi| ambassador Suður-Kóreu, Hankon Lee, afhenti forseta íslands, herra Áspeiri Ásgeirssyni, trúnaðarbréf sitt. Viðstaddur var utan ( ríkisráðherra, Guðmundur i. Guðmundsson. Hankon Lee er einn- ig sendiherra S-Kóreu í Bretlandi, Norðurlöndum ölium, og I Sierra Leone. — (Ljósm.: Pétur Thomsen). JÚMBÓ og SPORI Teiknori J. MORA — Ef þú tekur á af öllum kröftum hugsa um sprengjuna, sem getur aftur á bak, heldurðu þá ckki .... ? sprungið á hverri stundu. sagði Júmbó. — Hvað í ósköpunum — Koma tímar, koma ráð^ kæri ætlar þú að gera við þetta tæki? sagði Spori, svaraði Júmbó. Þakka þér fyr- Spori, ég held við ættum frekar að ir að ýta þessu hingað, Pepita, — það var vel af sér vikið. Lyftið nú hnífn- um með langa skaftinu yðar, Sporl, — já, svona .... alveg upp .... Júmbó vafði rananum um hnífinn, stakk samanbundnum fótum sínum á milli og skar á reipið. En erfiðasta verkið var enn eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.