Morgunblaðið - 21.02.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.02.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. febrúar 1963 MORCVNBL AÐ1B 9 rw - -,r- -í i s. i , ■ fý■ <-i _____________________________■% * is ^ 1i r í l; ___________________________________________________________ c Fermingarkápur eru komnar. — Verð frá kr. 1685.— Laugavegi 116. Húseigendur á hitaveitusvæðinu Sparið hitunarkosnað- inn um 10—30% með því að nota stilliloka. — Önnumst uppsetningar. Nánari upplýsingar hjá okkur. = HÉÐINN = Vélaverzlun — Sími 24260. Hoilenzíui vattfóðruðu Hylon- úlpurnar komnar aftur stærðir: 8—16 og 38—48 Mapfeinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 3ja herb. íbúðir til sölu Til sölu eru rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir í sam- býlishúsi við Safamýri. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan, tvöfalt gler í gluggum, handrið á stiga, allar útidyrahurðir ísettar. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Tilbúin undir tréverk eða frágengin 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. febr., merkt: „íbúð — 6385“. ^%%%%%%%%%%# Bridge ENSK bridgesveit var nýlega á keppnisferð í Suður-Afríku og var eftirfarandi spil spilað í þeirri ferð. Á öðru borðinu, þar sem ensku spilararnir sátu A—V gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1 * 1> 1 ¥ 3 * pass pass 4 A pass 4 ¥ pass 4 grönd pass 5 ¥ pass 6 ¥ pass pass dobl. allir pass ADG 10 87653 ¥ 7 : 3 ¥ 8 5 ¥ 10 * K 4 A A 2 ¥ Á 10 2 ¥ K D G 9 ♦ Á K G 5 4 + 9 6 4 3 4 3 * K 8 7 5 A 9 ¥ 8 6 ♦ D 10 9 7 6 4 2 * Á D G Doblun austur er mjög góð og með henni biður austur félaga sinn að láta út lauf, sem hann og gerði og austur drap með ás og lét drottninguna og vestur trompaði kónginn af suður. — Vestur lét nú spaða og af þeim sökum tókst sagnhafa að þvinga austur í tigli og laufi og varð því spilið aðeíns einn niður. Ef vest- ur lætur út tigul í þriðja slag, þá nær sagnhafi ekki að þvinga austur og verður tveir niður. Á hinu borðinu varð lokasögn- in sú sama, en ódobluð. Vestur lét því út tígul 8. Safnhafi getur nú unnið spilið með því að drepa á tígul kóng, taka 6 slagi á tromp, síðan ás og kóng í spaða og þá er austur þvingaður, verð- ur annað hvort að kasta frá tigul drottningunni eða kasta laufi. — Sagnhafi valdi þó ekki þessa leið, heldur spilaði upp á að laufin væru 2—2 og tapaði því einum. — Enska sveitin græddi þó 3 stig á spilinu. ítalskir kvenskór nýtt úrval. Austurstræti 10. Fermingaskór nýtt úrval. Töttlur nýtt úrval. Austurstræti 10. Vafteraðar nœlonúlpur -+T Bláar, grænar, brúnar. •jc Terylene-ull í millifóðri. Verð aðeins kr. 990.00* Miklatorgi. ^ Berið saman verðin. Skrifstofustarf Ung, reglusöm stúlka óskar eftir vinnu á skrifstofu. Hefur unnið við gjaldkerastarf og vélabókhald og er vön aigengum skrifstofustörfum. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 6150“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þessa mánaðar. BifreiÖaeigendur athugið Mikið úrval af púströrum og hljóðkútum í flestar gerðir bifreiða. Mjög hagstætt verð. Setjum líka púströr og hljóðkúta undir bíla. BÍLAVÖRUBÚÐIN FJÖÐRIN Laugavegi 168 — Sími 24180. Skrifstofustúlka óskast á opinbera skrifstofu. Vinnutími eftir sam- komulagi. ísl. og léttar erl. bréfaskriftir. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Reglusöm — 6148“, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þessa mánaðar. Verð fjarverandi fram undir rniðjan marz. ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON, læknir Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. títsaía - bútasala Aðeins fáir dagar eftir af útsölunni. Ennþá höfum viC mikið úrval af kjólusn frá kr. -150.00. Kápum frá kr. 750.00. Skinnfóðruðum úlpum frá kr. 350.00. Drengjafrakkar no. 9—16 kr. 300.00. Dömusíðbuxur frá kr. 130.00. Barnafatnaður allskonar frá kr. 25.00. Einnig nærföt fyrir börn og fullorðna. Svo og sniðin fatnaður margskonar og metravara, Koinið og gerið góð kaup. Verzlunin Klöpp Klapparstíg 40. Afgreiðslustúlka öskast í húsgagnaverzlun. — Sími 16680. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.