Morgunblaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 23
Laugaradagur 23. marz 1963 MORCVISBLAÐIÐ 23 Anna Málfríður Sigurðardóttir Anna Áslaug Ragnarsdóttir Lára Sigríður Rafnsdóttir Píanótónlcikar á ísafirði ísafirði, 12. marz. — Sl. sunnu- dag kl. 5 s.d. hélt Tónlistarfélag ísafjarðar hljómleika í Gagn- fræðaskólanum fyrir gesti félags ins. Þrjár umgar stúlkur, nem- endur Tónlistarskóla ísafjarðar, léku einleik á píanó, þær Anna Áslaug Ragnarsdóttir, Lára Sig- ríður Rafnsdóttir og Anna Mál- fríður Sigurðardóttir. Anna Áslaug lék preludiur eft- ir Baoh, Kóral Bachs í píanó'út- setningu Myru Hesis og fantasíu í C-dúr eftir Schubert. Lára lék sónötur eftir Scarlatti og Papill- ons op. 2 eftir Robert Sohuman, og Anna Málfríður lék valsa og íiokturnu eftir Chopin- Leikur stúlknanna var með á- gætum ag undirtektir áheyrenda sem voru margir, voru mjög góð- ar. Stúlkurnar urðu allar að leika aukalög. — Garðar. Influenzan væg í Keflavík Inflúenzufaraldurinn hefur ekki valdið neinum teljandi örð ugleikum í Keflavík. Mikill fjöldi hefur verið bólusettur, ýmsir starfshópar, starfsfólk frystihúsa og fiskvinnslu, margar skipshafn- Ir og fjöldi annarra einstaklinga. Héraðslæknir, Kjartan Ólafsson, hefur annast mikið af bólusetn- ingum bæði i Keflavík og ná- grenni, auk hans hafa allir hinir starfandi læknar annast bólusetn ingar. — hst — Isafjarðarbíó fær nýjar kvikmyndavélar ÍSAFIRÐI, 9. marz — Kl. 5 í gær var fréttamönnum boðið til fumdar í Alþýðuhúsinu, þar sem forráðamenn hússins gerðu grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið aðallega vegna kvik- myndasýninga. Keyptar hafa verið mjög fullkomnar sýning- arvéjar frá Philiþs-verksmiðj- unum í Hollandi, en í þeim er hægt að sýna allar gerðir af 35 mm kvi'krmyndafilmum. í þeim er leifturlampi en ekki kolboga- Ijós og verður myndin á tjald- inu miklu stöðugri. Einniig fylgja þeim miklu stærri spóluhús en áður hefur þekkzt. Vélarnar eru algjörlega sjálfvirkár. Einnig hefur verið sett upp nýtt magn- ara og hátalarakerfi og nýtt sýn ingartjald. Kostnaðarverð kvik- myndavélanna og tjaldsins er um 550 þús. kr., en heiidarkostn aður við breytingu á húsinu á- ætlaðar um 700 þús. kr. og Sverrir Guðmundsson, e.n frá Sjómannafélagi ísfirðinga Jón H. Guðmundsson og Jóhannes Bjarnason. ForStjóri ísafjarðar- bíós er Sigurður J. Jóhannsson og sýningarstjóri Sverrir Guð- mundsson. — Garðar. %%%%%%%%%%%* *+ %%%%%%%%%%%% SPILIÐ, sem hér fer á eftir, er frá leik milli Bandaríkjanna og ftalíu fyrir nokkrum árum. Þar sem Bandaríkjamennirnir sátu A.-V. gengu sagnir þannig: iSAFJARÐARBÍÓ Þá var húsakynnum Alþýðu- hússins gert ýmislegt til góða- T.d. var komið fyrir hljóðein- angrunarplötum, sem bætt hafa hljóðburð hússins mikið. Einnig var húsið málað að innan svo og veitingasalur í kjallara. Um kvöldið kl. 20:30 var svo kvikmyndasýning. Áður en hún hófst tók til máls Björgvin Sig- hvatsson, kennari sem er for- maður húsnefndar. Rakti hann að draganda þeirra breytinga sem gerðar voru og lýsti verkinu í stórum dráttum. M.a. gat hann þess að kaupin á nýju vélunum hefðu verið gerð með það í huga að þær gætu hentað miklu stærra húsi. Einnig skýrði hahnn frá því að áformað væri að hefja síðdegissýningar til að bægja börnum frá kvöldsýning- unum. Að síðustu gat Björgvin þess að frá og með þessum degi væri skipt um nafn á kvik- nuyndahúsinu, sem héti hér eftir ísafjarðarhíó. Alþýðuhúsið, þar með talið Ísafjarðarbíó, er eign sjúkrasjóðs Verkafélagsins Baldurs og sjúkra sjóðs Sjómannafélags ísfirðinga- í húsnefnd Alþýðuhússins eru frá Baldri Björgvin Sighvatsson, — Sjálfstæbisfl. Framh. af bls. 18. nokkuð djarft, einungis vegna þess að hann hefði vilja vera virkur samningsaðilL Sjálfstæðisflokkinn ætla ég að fara nokkrum orðum um sér- sfaklega, af því ég tel hann bændaflokk öðrum flokkum frem ur. Hefur hann sannað það ó- tvírætt á yfirstandandi kjörtíma bili og enginn landbúnaðarráð- herra hefur sýnt málefnum sveit anna jafn mikinn skilning og Ingólfur Jónsson og sannað það í verki. Það er staðreynd, að aldrei hafa bændur komizt nær því en nú að fá sinn hluta ad þjóðartekjunum og hefur núver- andi ríkisstjórn markað þátta- skil í sögu íslenzks landbúnaðar. Ef við berum gæfu til að fela Sjálfstæðisflokknum málefni okk ar áfram, verður ekki langt að bíða að sveitirnar verði sá lands stólpi sem þeim ber að vera. En ef við fáum okkar hluta af þjóðartekjunum í réttu hlutfalli við aðrar stéttir þá megum við ekki nota hann til að styrkja þau öfl, sem miða beint að þvi að sveitirnar fari í eyði. Að endingu vil ég láta í ljósi þá ósk mína, að sveitafólk sýni í verki þann félagsþrostka sem þarf til að afsanna orð kaupfélags stjórans, sem sagði, að það væri allt í lagi með sveitamenn, því þeir væru bezt samtaka í því að vera ósamtaka. Júlíus Þórðarson. Vestur: Norður: Austur: Suður: 1 * pass 1 V pass 1 A pass 2 ♦ pass 3 ♦ pass 3 grönd Allir pass A 9-8. ♦ Á-G-5-4 ♦ 8-7-2 ♦ D-7-6-5 ♦ Á-G-5 ♦ K-D-10-6 ♦ K-D-9-8-7 V 3 ♦ 6-5-4 ♦ D-10-3 ♦ G-8 ♦ Á-K-9-4-3 A 7-4-3-2 V 10-6-2 ♦ Á-K-G-9 * 10-2 Suður lét út tígul kóng og síðan tígul gosa, sem drep'nn var í borði með drottningu. Laufa 3 var nú látinn úr borði og norður drap með drottningu, lét út tígul og suður fékk 2 slagi á tígul. Þar sem N.—S. fengu til viðbótar slag á hjarta ás, tap- aðist spilið. Á h'nu borðinu gengu sagnir þannig: Vestur: Norður: Austur: Suður: 2 A pass 2 V pass 2 A pass 3 A pass 4 A pass pass pass Norður lét út tígul 8, sem suður drap með kóngi og tók einnig slag á ásinn. Næs-t lét suður út laufa 2, sem drepinn var með ás. Hjarta 3 var látinn út og norður drap með ásnum og Iét út tígul, sem drepinn var með drottningunni. Nú lét sagn hafi út laufa kóng og síðan lágt lauf, sem trompað var í borð' með spaða gosa. Hjarta kóngur var nú tekinn og laufi kastað í heima og síðan hjarta drottning- in, sem suður trompaði með spaða 2, en sagnhafi trompaði yfir með spaða 6. Enn var lauf látið út og trompað í borð> með spaða ás og þrjá síðustu slagina fékk sagnhafi á Spaða K-D-10. Spilið vannst því og Ítalía fékk samtals 750 fyrir það á báðum borðum. London, 16. marz — NTB — Reuter. — • Viðskiptamálaráðherrar brezku samveldislandanna koma saman til fundar í Lond on dagana 13. og 14. maí n.k. Er tilgangur fundarins að fjalla um horfurnar í viðskipta málum með hliðsjón af því, hvernig fór um viðræðurnar í Brússel. Ennfremur er það haft eftir áreiðanlegum heimildum að stjórn Indlands geri sér vonir um að komast að viðskiptasam komulagi við Efnahagsbanda- lag Evrópu. Er ekki ljóst hvort um er að ræða samkomulag við bandalagið í heild eða ein- stök aðildarriki þess. Mjög vel með farin og lítið ekin rússnesk jeppabifreíð til sölu Upplýsingar í síma 13549. AUGLÝSING m FLUGFARGJÚLD Á tímabilinu 1. apríl — 31. maí 1963 verða í gildi sérfargjöld á nokkrum flugleiðum frá Reykjavík auk hinna venjulegu fargjalda. Sérfargjöldin eru háð þeim skilmálum, að kaupa verður farseðil báðar leiðir, ferð verður að ljúka innan eins mánaðar frá bottfarardegi og fargjöldin gilda aðeins frá Reykjavík og til baka. Sérfargjöldin eru sem hér segir: Frú Reykjavík til: Amsterdam . . . Kr. og til baka. Bergen .... — Bruxelles.. — Glasgow.... — Gautaborg .... — Hamborg.... — Helsinki .:.... — Kaupmannah. . — London ...... — Luxemborg ... — Oslo .......... — París ....... — Stavanger .... — Stockliolm .... — 6.909,- 4.847,- 6.560,- 4.522,- 6.330,- 6.975,- 8.923,- 6.330,- 5.709,- 7.066,- 5.233,- 6.933,- 4.847,- 6.825,- Flugfélag Islands hf. Loftleiðir hf. Aðalfundur í Félagi flugmála- starfsmanna AÐALFUNDUR haldinn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins 26. febr. 1963, lýsir yfir óánægju sinni með framkomnar tillögur samninganefndar ríkisstjórnarinn ar í yfirstandandi samningum um kaup og kjör ríkisstarfsmanna, þar sem þær ganga að dómi félags ins of skammt til móts við til- lögur kjararáðs og verka sem bein kauphækkun á um 50% fé- lagsmanna, miðað við núverandi föst laun. Fundurinn vill einnig benda á að störf flugmálastarfsmanna, þau er að fluginu lúta, eru í flest- um tilfellum vandasöm tækni- störf, sem" krefjast sérhæfni og nákvæmni. Virðist óeðlilegt að meta slík störf til jafns við þau, sem hver og einn getur gengið inn í. Fundurinn fordæmir árásir dag blaða á formann B.S.R.B. og tel- ur að, kjaramálum starfsmanna ríkisins sé betur borgið í einingu samtakanna en að verða bitbein milli stjórnmálaflokka. Bezt ú ðui’lýsa HANSA-skrirborð HANSA-billur eru frá: Laugavegi 176. Sími 3-52-52. í Morunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.