Morgunblaðið - 27.03.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.03.1963, Qupperneq 4
V MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. marz 1963 2ja herb- íbúð óskast til leigu í vor. Al- gjör regluseimi og góð um gengni. Uppl. í síma 23293 - gs Einhleyp miðaldra kona er vinnur úti óskar eftir 1 1—2 herb. og eldhúsi. 14 I maí eða fyrr. Tilboð merkt 1 „6646“ sehdist Mbl. Kona óskar eftir ráðskonustöðu. Helzt hjá 1 einhleypum manni eða á 1 fámennu heimili. Umsókn 1 sendist Mbl. merkt „Ábygtgi 1 leg 6567“. Ibúð. tvö herb. og eldhús ósk- 1 ast til leigu. Uppl. í síma 1 22592. Tapazt hefur í Kópavogi kvenarm/bands I úr gyllt Pierpont 8%” 1 pt/st nr. 1806. Skilist á Há 1 braut 2 Kópavogi. 3ja herb. íbúð til leigu strax, sími 24882 1 eftir kl. 7.30 r Trésmíðaflokkur getur bætt við sig móta- 1 uppslætti Og fl.. uppl. í I síma 18263, eftir kl. 7 á 1 kvöldin. Hafnfirðingar Sjómaður óskar eftir rúm- 1 góðu herbergi fyrir 14. 1 maí. Uppl. í sima 50516. Vantar miðstöðvarketil með brennara og hita-kút. 1 Stærð 3 fermetrar. Uppl. 1 í síma 14063. Austin ‘46 Til sölu Austin stór sendi- bíll, árgerð ’46 (2,7 tonn). Ódýr. Nánari upplýsingar í síma 51002. Undirfatnaður og margt fleira til fermingargjafa. Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsd. Aðalstræti 12. Pallbíll Vantar lítinn pallbíl, eldri gerð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. þ. m., merkt: „Pallbíll — 6573“. EGG Kaupmenn — Bakara- meistarar. Ef ykkur vantar egg, þá leggið nafn og símanúmer á afgr. Mbl., merkt: „Egg — 6645“. Ráðskona Miðaldra kona ðskar eftir ráðskonustöðu hjá einhleyp um manni í góðri íbúð. Tilb. óskast sent til Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Ráðskona — 6572“. Dodge ’40 Tilboð óskast í Dodge ’40 pallbíl. Er gangfær. Uppl. í síma 50846 eftir kl. 7 á kvöldin. En ySur fylli Droitinn og auðgi að kærleika hvern til annars og til allra, eins og vér berum kærleika til yðar. (1. Þessal. 3, 12.). f dag er miðvikudagur 27. marz. 86. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 06:35. Síðdegisflæði kl. 18:57. Næturvörður í Reykjavík vik- una 23.—30. marz er í Vestur- bæjar Apótekí. Næturlæknir i Hafnarfirði vik- una 23.—30. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Kjartan Óiafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótck, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 75 ára er í dag Sigurður Þor- kelsson, fyrrum bóndi, Barkar- stöðum, Svartárdal, A.-Hún. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Kristbjörg Ásgeirsdóttir og Ólafur Ólafsson vélstjóri. Föstumessur Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Fösturnessa 1 "lcvöld kl. 8.30. Séra í»orsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30. Lítania sungin. Séra Óskar J. Þor- láksson. Langholtsprestakall: Föstumessa í kvöld kl. 8.30 (síðasta föstumessa að sinni). Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Jónsson. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar. SkOia túm 2. opið dag ega frá ki. 2—4 • oema mánudaga. Asgrímásafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þmgholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema iaugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. ) .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. í * ^ I Arnessýslu XIMBOÐSMENN Morgun blaðsins í eftirtöldum sex hreppum Árnessýslu eru Gunnar Sigurðsson Selja- tungu, fyrir Gaulverjabæjar- hrcpp. Karl Þórarinsson á i Kjartanstöðum fyrir Hraun- gerðis og Villingaholts- hreppa. Róbert Róbertsson fyrir Biskupstungur, Jón Sigurðsson I Skollagróf fyrir Hrunanrannahrepp og um- boðsmaður fyrir Laugarvatn og Laugardalshrepp er Benja- mín Halldórsson á Laugar- vatni. Umboðsmennirnir hafa um- sjón með dreifingu Morgun- blaðsins í heimahreppum sin- um og til þeirra geta þeir snúið sér er óska eftir að ger- ast áskrifendur að blaðinu og loks annast þeir um inn- heimtu áskriftargjalds. I. O. O. F. = 144327 8Yz = Helgafell 59633277. IV/V. 2. n Mimir 59633287 — 1 I. O. O. F. 7 = 144327 8% = Spkv. RMK-29-3-20-SPR-MT-HT mnii Náttúrulækningafélagið I Reykjavík Fundur verður í NLFR miðvikudaginn 27. marz kl. 20.30 s.d. í Ingólfsstræti 22 (Guðpekifélagshúsinu). Grétar FeUs flytur erindi: Heilsu-yoga. Guðný Guð mundsdóttir leikur á fiðlu við undir- leik Guðrúnar Frímannsdóttur. Hress- ing á eftir. Félagar, fjölmennið, og utanfélagsfólk einnig velkomið. Minningarspjöld Guðjóns Gunnars- sonar, Hafnarfirði, liggja frammi á lögreglustöðinni, slökkvistöðinni, bæj- arskrifstofunni, blómabúðinni Burkna og blómabúð Jensínu, Strandgötu 19. Munið BAZAR átthagafélags Sléttu- hrepps kl. 2 i dag i Góðtemplarahús- inu. Breiðf irðingaf élagið: Síðasta spila- kvöld félagsins á þessum vetri verður í Breiðfirðingabúð miövikudagskvöld- ið 27. marz kl. 20.30. Auk góðra kvöld- verðlauna verða afhent úr sem heild- arverðlaun fyrir fjögra kvölda keppn- ina. Breiðfirðingar og gestir, mætið á réttum tíma. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum rnnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi vestur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Detti- foss er á leið til Rvíkur frá NY. Fjall- foss fór frá Rvík í gær til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Vest- mannaeyja og þaðan til Bergen, Lyse- kil, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar. Goðafoss er á leið til Rvíkur frá NY. Gullfoss er' 1 Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. til Gautaborgar og Ventspils. Mánafoss er á leið til Leith. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er á leið til NY frá Rvík. Tröllafoss fór frá Sigluiirði 25. til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Tungufoss er í Rvik. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Vopnafirði. Arnarfell fer í dag frá Hull til Rvíkur. Jökulfell fer í dag frá Dalvík til Austfjarða. Dísarfell er væntanlegt til Rvíkur 27. þ.m. Litla- íell fór í gær frá Rvík til Vestfjarða- og Breiðafjarðahafna. Helgafell fór 1 gær frá Akureyri til Zandvoorde, Rotterdam og I$ull. Hamrafell er á leið til Rvikur frá Batumi. Stapafell fór í gær frá Karlshamn til Raufarhafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Hull. Askja er í Rvík. JÖKLAR: Drangajökull er á leið til Camden. Langjökull fór i gærkvöldi frá Vestmannaeyjum til Bremerhaven Cuxhaven, Hamborgar og London. Vatnajökull er í Rvík. Hafskip: Laxá er væntanleg til Rvíkur á morgun. Rangá lestar á Norðurlandshöfnum. Loftleiðir: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 6. Fer til Luxemborgar kl. 7:30, kemur til baka frá Luxemborg kl. 20:40. Fer til NY kl 01:30. Flugfélag íslands. — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Kópaskers, Þórshafrxar og Egilsstaða. FLESTIR munu eig:a erfitt með að ímynda sér fólksmergð- ina í Japan, enda þótt þeir hafi heyrt einhverjar tölur. — í því sambandi og viti að mannþröng er þar mikil. Á þessari mynd sézt hinsvegar greinilega á annan hátt en menn mundu eiga að venjast, hversu illa verður þverfótað þar fyrir fólki. Myndin er tekin við Fujiki-„ána“ sem er nálægt Tokio, á fyrsta degi, sem leyfilegt er að veiða regnbogasil- unginn, 1. marz. Þá streyma menn á vettvang og renna iinu í hvern fermetra af vatninu, og munu íslenzkir lax- veiðimenn eiga auðvelt að gera sér í hugarlund hver mögu- leikinn er á því að verða einhvemtíma var. Að þessu sinni voru 500 veiðimenn mættir við þessa einu sprænu, þegar opnunarhátíðin fór fram með flugeldasýningu. JÚMBÖ og SPORI Teiknari J. MORA — Ég ætti náttúlega í raun og veru að kaupa farmiða fyrir heimferðina, muldraði Júmbó, en fyrst við erum nú á annað borð komnir hingað, sak- ar svo sem ekkert að taka á sig krók til Ondo-héraðsins. Hann gekk að miðasölunni í þung- um þönkum, og Spori var einmitt kominn að miðasölunni. — Heyrðu, bíddu hægur Spori, hrópaði hann, bíddu með að kaupa miðana. — Ég skildi ekkert hvað var orðið af þér, sagði Spori, og svo hélt ég að það væri bezt.... — Það verður þú að lofa mér aU gera ekki, sagði Júmbó. Ég kem með stórfréttir. Prófessor Mökkur, sem eins og þú veizt er gamall kunningi okkar, er allt í einu kominn hingað. Hann ætlar í leiðangur í loftbelg yfir Andesfjöllin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.