Morgunblaðið - 27.03.1963, Side 9

Morgunblaðið - 27.03.1963, Side 9
Miðvikudagur 27. marz 1963 M o n C r N R T * PÁSKAFERÐ AÐALSTRÆTI 8 — SÍMI 20800. 11. — 15. APRÍL VERÐ: KR. 900— Eins og mörg undanfarin ár efnir Guðmundur Jónas- son til pástferðar í öræfin. Síðan 1957 hafa þessar ferðir verið farnar við sívaxandi vinsældir. VERIÐ MEÐ EINNIG í ÞETTA SINN. -''N' $ FARSEÐLAR OG NÁNARI UPPLÝS- INGAl PANTIÐ TÍMANLEGA. Höfum fengið nýja sendingu af FRÖNSKUM HEILSÁRSKÁP UM. Höfum einnig fyrirliggjandi danskar og svissneskar REGNKÁPUR Tazkuverzlufilii Guðrún Rau^aráystíg 1 Sími 15077. — Bílastæði við búðina. Vanur skrifstofumaður óskar eftir vinnu. Tilboð merkt „6569“ sendist Morg unblaðinu fyrir 30. marz. Lúxus eanbýlishús Til sölu eru glæsileg einbýlishús á einni hæð í Garða- hreppi. Húsin eru 177 ferm. og 210 ferm. fyrir utan bílskúr og seljast tilbúin undir tréverk og málningu. Teikningar til sýnis á skrifstofunni, ennþá mögu- leiki að breyta teikningum til hagræðis fyrir kaupendur. — Nánari upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842. Við höfum opnað vélsmiðju í Reykjavík og munum veita almenna þjónustu, svo sem viðgerðir, nýsmíði og almenna járnsmíði. Nafn fyrirtækisins er: Véismiðjan ÞRYMUR hf. Borgartúni 25, Reykjavík — Sími 2 0140. Björn C. Císlason Jón Þ. Bergsson Jóhannes E. Eiríksson Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3ja herb. risíbúð í Laugarnes- hverfi. Falleg íbúð. 3ja herb. jarðhæð við Lindar- veg. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. Sér inng. Sér hiti. Bílskúr. 4ra herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. Sér inng. Sér hitaveita. 4ra herb. risíbúð við Hraun- teig. 4ra herb. jarðhæð við Hrísa- teig. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Kópavogsbraut. 4ra herb. efri hæð í tvibýlis- húsi við Melabraut. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Melgerði. Sér hiti. -— Sér þvottahúis. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Tv. gler. 4ra herb. risibúð við Ægi- síðu. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við Laugarnesveg. 5 herb. efri hæð í tvítoýlishúsi við Holtagerði. Allt sér. 5 herb. íbúðarhæð við Laug- arnesveg. 6 herb. einbýlishús með bíl- skúr við Faxatún. 6 herb. efri hæð ásamt risi og bílskúr við Háteigsveg. Einbýlishús við Heiðagerði. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð við Kársnesbraut. Bll- skúr. Efri hæð og ris við Kirkju- teig. Tvær íb. 3ja og 4ra herb. Parhús við Lyngbrekku. Góð lán áhvílandi. Hæð og ris við Nesveg. Bíl skúr. Raðhús við Skeiðavog. Húseign við Sörlaskjó.1. — Þrjár íbúðir. i smibum 5 herb. íb. á 1. hæð við Álf- hólsveg. 4ra herb. íbúðir við Holts- götu. 4ra herb. íbúðir við Löngu- brekku. Einbýlishús i Garðahreppi. Seljast tilb. unlir tréverk og málningu. Glæsilegar hæðir (183 ferm) við Stórholt. Bílskúrar. Glæsilogar 6 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi við StigEihlíð Bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna. Miklar útborganir. Þeir, sem ætla að selja eða kaupa fyrir vorið, vinsamleg ast hafið samband við okkur sem fyrst. Skipa- & fasfeignasalan (Jóhannes Urusson, hdi.) KIRKJUHVOLI Sim»r: 14916 or 13842 iKontep’s Mjaðmabelti, Corselett og brjóstahaldarar í miklu úrvali. Lækjartorgi Bornaskór uppreimaðir með og án innleggs. Nýkomið mikið úrval Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesv. 2 MARTEÍNÍ CATALINA SPðBT SKYRTAIV STEVENS POPLIN FALLECIR LITIR Verð aðeins ITLrn AJLLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til islands, sem hér segir: NEW YORK: Selfoss 29. marz 5. apríl Brúarfoss 19 marz 26. apr KAUPMANNAHÖFN: Fjallfoas um 4. apríl LEITH: Mánafoss 28. marz Reykjafoss itm 21. apríl. ROTTER0AM: Dettifoss 5. apríl. IiAMBORG: Tröllafoss 5.—6. apríl. Dettifoss 12.—13. apríl ANTWERPEN: Tröllafoss 8. apríl Reykjafoss 15. apríl IIULL: Tröllafass 9.—11. apríl Reykjafoss 18.—20. apríl GAUTABORG: Fjallfoss um 8. apríli. KRISTIANSAND. Mónafoss 1. apríl. VENTSPILS. Lagarfoss um 1. apríl. HANGÖ: Lagarfoss um 5. apríl. Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. HE EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS 9B stimpla- vorur Dagsetninga'st. með plötu Dagsetningast. sjálfblekarar Dagsetningast. með orðum Dagsetningast. litlir Stafrósett Vasastimplar (2 gerðir, 5 stæð ir). Sjálftolekarar Sjálfblekarar (endurskoðenda Pennar með stimpli (gyllt og svört hetta). Stimplastadíf (6, 8 og 10 stimpla). Stimplastadíf 2 hæða 14 og 16 stk.). Tölustimplar (3 stærðir). Verðstimplar (3 stærðir). Púðar Silent 5 litir (2 stærðir) Púðar Plasticus 5 litil (2 stærðir). Púðar Trodat 5 litir (3 stærð- ir). Púðar Arlac 5 litir Púðar Arlac með takka 5 litir. Púðar Geha Blek Silent 5 litir. Blek Plasticus 5 litir (2 stærð ir). Hreinsikrem (hreinsa hend- ur). Hreinsimassi (hreinsa stimpla Prentum a FERMINGAR- BRÚÐKAUPS- og AFMÆLIS SERVÉTTUR Framkvæmum einnig alla aðra prentun STIMPIA GERHN Hverflsgötu 50 Sími 10615 Biðjið um letursýnishom

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.