Morgunblaðið - 27.03.1963, Page 14
14
MORCmS BL AÐIÐ
Miðvikudagur 27. marz 1963
Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra fjölmörgu,
sem á allan hátt hafa styrkt okkur við hið sviplega frá-
fail drengsins okkar
ÞORSTEINS JENS BERG
Þeirra, sem leituðu hans og aðstoðuðu á annan hátt
við leitina, nágrannakonunum og kvenfélaginu, sem sáu
um útförina, og til allra, sem hafa hugsað til okkar og
sent okkur gjafir, blóm, bréf, skeyti og minningarspjöIcL
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Þorsteinsdóttir, Meinhard Berg
Giljahlíð.
Ástkæra eiginkona mín,
KATRÍN KRISTMUNDSDÓTTIR
Baldursgötu 20,
lézt í Borgarsjúkrahúsinu 25. þessa mánaðar. Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Guðmundur Jónsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartkær eiginmaður minn faðir, tengdafaðir og afi,
GUNNAR ÞORGEIRSSON
söðlasmiður, Óðinsgötu 17,
andaðist að St. Jósefsspítala Reykjavík, hinn 26. þ. m.
Sigrún Grímsdóttir,
Ásgrímur Gunnarsson,
Annelene Gunnarsson,
Rúna S. Ásgrímsdóttir.
Maðurinn minn
BJARNIKJARTANSSON
Hólsvegi 11,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
28. marz kl. 3 e.h.
Margrét Sigurjónsdóttir.
Móðir mín
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR
frá Hjartarstöðum,
Vallargerði 40, Kópavogi,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28.
marz kl. 10^30. Athöfninni verður útvarpað.
Ragnhildur Jónsdóttir.
Dóttir mín
FRIÐRÚN FRIÐLEIFSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtud.
28. þ. m. kl. 2 e. h.
Fyrir hönd banra og systkina hinnar látnu.
Karólína Þórðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við
andlát og jarðarför litla drengsins okkar
AXELS ÞÓRARINS ÞORSTEINSSONAR
sem lézt 17. þ. m. Sérstaklega þökkum við Þorbjörgu
Magnúsdóttur og Guðmundi Jónssyni fyrir alla þeirra
hjálp.
Hólmfríður Þórarinsdóttir, Þorsteinn Axelsson.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er heiðruðu
útför móður og tengdamóður okkar
VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Patreksfirði.
Fyrir hönd vandamanna.
Elín Kristjánsdóttir,
Vilhjálmur Bjarnason.
Þökkum innilega auðsýnda samúð vi<5 andlát og útför,
móður minnar, tengdamóður og ömmu
INGIRÍÐAR STEINGRÍMSDÓTTUR
Haukur Isleifsson, Kristjana Guðmundsdóttir og böm.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför
RAGNARS n. B. KRISTINSSONAR
Eiginkona, systkini og 'börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
guðmundar GUÐMUNDSSONAR
frá Hóli, Hafnarfirði.
Böm, tengdabörn, barnaböm og aðrir aðstandendur.
Nemendatón
leikar Maríu
Markan
EINS OG mörgum er kunnugt
hefir María Markan, óperusöng-
kona sett á stofn raddiþjálfunar-
og óperusöngskóla" hér i bænum.
Hefir skólinn verið fjölsóttur, og
eru meðal nemenda bæði byrj-
endur í listinni og þekkt sön£-
fólk. -Sl. laugardag efndi skóiinn
til nemendttónleika fyrir nokkra
boðsgesti, í samkómusalnum í
húsi Slysavarnafélagsins, á
Grandagarði. Komu þar fram 11
nemendur af þeim, sem sjaldan
eða aldrei hafa látið til sín
heyra opinberlega áður. f þessum
hópi er margt efnilegt söngfólk,
og hefir sumt af því tekið mikl-
um framförum á stuttum tíma í
söngskóla Maríu Markan. Vaifa-
laust má telja, að einhverjir af
þessum nemendum eigi eftir að
láta verulega til sín taka á söng-
sviðinu, er fram líða stundir.
Guðmundur Jónsson, píanóleikari
annaðist undirleikinn.
Mmar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem
glöddu mig með heimsókn sinni, gjöfum og heillaskeyt-
um á 70 ára afmæli mínu 22. þ.m.
Guð launi ykkur og blessi fyrir mig.
Marsibil Jóhannsdóttir
frá Ölfusholtshjáleigu Holtum.
Hjartans þakkir til allra, sem heiðruðu mig með nær-
veru sinn, gjöfum og skeytum á sjötugasta afmælisdaginn
minn, svo sem mínum góðu börnum, tengdabörnum,
venzlafólki og vinnufélögum, sem og öðrum er gerðu
mér daginn ógleymanlegan. — Bið ég þann^ er öllum
okkur er æðri að blessa ykkur öll um ókomna ævidaga.
Sigfús Einarsson, Garðavegi 1, Keflavík.
Agæt skólaskemmt
un að Félagsgarði
VALDASTÖÐUM í Kjós: — Fyrir
nokkru var á vegum nemenda
í barna- og unglingaskólanum að
Ásgarði, haldin fjölbreytt og vel
heppnuð skemmtun. Fluttir voru
þrír leikir, og auk þess saimtals-
þáttur, lesið upp, og sungið og
leikið á gítar. Var þetta allt flutt
af nemendum skólans, með að-
stoð skólastjórahjónanna, frú
Erlu Stefánsdóttur og Konráðs
Péturssonar, kennara. Hafði hann
málað leiktjöldin, en hún saumað
búninga, sem hvorutveggja
sómdi sér ágætlega. Var samkoma
þessi hin ánægjulegasta að allra
dómi, það ég til veit, og þótti
ieikendum takast ágætlega, enda
þeim óspart klappað lof í lófa.
Var samkoman haldin til ágóða
fyrir íerðasjóð skólans. Samkom-
an var fjölsótt og endaði með
dunandi dansi. — St. G.
Bezta og henfugasta
fermingargjöfin fæst í TÝLI.
Vitið þér?
— að yfir 200 fyrirtæki
framleiða myndavélar
— að AGFA á 28% af
heimsframleiðslunni.
Höfum meirar en 20
gerðir af Agfa-mynda
vélum fyrirliggjandi.
Verð frá kr. 270.—
Gleraugna- og ljósmyndaverzlunin
Þér vitið
að það er vegna gæða
og útlits að Agfa-vél-
arnar skipa þennan sess.
TYU HF.
Austurstræti 20.
SKIILDABREF
Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skuldabréf-
um og ríkistryggðum úrdráttarbréfum.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala.
Austurstræti 14 sími 16223 kl. 5—7
Heimasími 12469.
HUSGÖGN
STERK OG
STÍLHREIN
KÓNISKT
KRÓMAÐ
PÓLERAÐ
STÁL
SENDUM I PÓSTKRÖFU
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ IAUOAVEOW SIM13Í200