Morgunblaðið - 27.03.1963, Síða 16
16
MORCWB L 401 B ■>»
Miðvikudagur 27. marz 1963 •'
Notfærið yður afgreiðslumar
Sigurbjörn Þorgeirsson
— skósmiður —
Tómasarhaga 46
Hafnarstræti 18
Skúlagötu 51
Brautarholti 2
Opið í hádeginu.
k k k k
Rakaranemi eskast
nú þegar. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
RAKARASTOFAN, Vesturgötu 3.
Kraftblokka-
Eigendur
Vér höfum veitt eftirfarandi firma þjónustu-umboð
fyrir PURETIC KRAFTBLOKKIR
fyrir Reykjavík og nágrenni:
Vélsmiðjan Þrymur hf.
Borgartúni 25 Reykjavík — Sími: 20140.
Þetta firma mun hafa á hendi varahluti og annast
niðursetningu, viðgerðir og viðhald á Puretic kraft-
blokkum.
Eftirtalin firmu hafa þjónustu - umboðssölu fyrir
Puretic kraftblokkir úti á landi:
Vélsmiðjan Magni h.f., Vestmannaeyjum
Dráttarbrautin h.f., Neskaupstað
Vélsm. Árna Valmundarsonar, Akureyri
Vélsmiðjan Þór h.f., ísafirði
Allar upplýsingar gefur einnig aðalumboð vort
á Islandi:
I. Pálmason h.f.
Austurstræti 12 — Reykjavík — Sími: 24210.
Rapp F^brikker A. S. — Osló
Þetta eru vatna og síldarnóta-trefjaplastbátar
framleiddir á Blönduósi.
Nú er rétti tíminn að panta bát fyrir vorið.
Söluumboð: Ágúst .Tónsson, Laugavegi 19 III hæð
sími 17642.
TrefjapSast hf.
Kvenfélag Garða-
hrepps 10 ára
KVENFÉLAG Garðahrepps er 10
ára um þessar mundir og hefir
í því tilefni gefið úr myndar-
legt rit. Efni þess er sem hér
segir: Einar Halldórsson odd-
viti ritar ávarp, afmælisljóð er
eftir Guðmund Björnsson Görð-
um, Ávarp af sögu Kvenfélags
Garðahrepps, Vígsluljóð eftir
Guðrúnu Magnúsdóttur Hraun-
gerði, sem orkt var við vígslu
samkomuhúss Garðahrepps,
grein um Garðakirkju eftir séra
Garðar Þorsteinsson, Orlofsferð
að Reykhólum eftir Önnu Krist-
jánsd., Bjarklundi, Minningar úr
Garðahreppi eftir Sigurð Jóns-
son. Ýmislegt fleira er í ritinu,
svo sem fjöldi nýrra og gamalla
mynda. Það er selt í bókabúð
Olivers í Hafnarfirði og í Reykja
vík í verzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Hafnarstræti.
Zermatt, 25. marz.
• Öihim gistihúsum í Zer-
matt í Sviss verður lokað um
næstu helgi. Hefur ferðamönn
um í bænum, sem í síðustu
viku voru alls um 7000, verið
tilkynnt, að þeir verði að
hverfa á brott vegna tauga-
veikifaraldursins, sem þar er.
Tvær konur hafa látizt úr
veikinni.
Stjórnsöm og dugleg kona
með margra ára reynslu sem
veitingakona, óskar eftir góðu
starfi. Margt kemur til greina
Tílb. merkt: „6574“, sendiist
Mbl. fyrir 4. aprí'L
EINANGRUN
Ódýr og rpjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson &
Norámann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30
Systrakvöld. Inntaka. Kosning
þingstúkufulltrúa. St. Daníels
her Hafnarf. keraur í heim-
sókn. Kaffidr.ykkja DANS.
Arni Norðfjörð leikur. Æt.
Templarafélagið Iirönn.
Fundur í kvöld kl. 8.30 að
Fríkirkjuvegi 11. Félagar fjöl
mennið. Stjórnin
Hafnarfjörður
Til sölu lítið vel hirt timb-
urhús í Kinnahverfi 2. herb,
eldhús og WC á hæðinni, 2 ó-
fullgerð herb. í kjallara með
fullri hæð, auk þvottahúss og
geyraslu. Húsið er um 40 fer
metrar að grunnfleti. Falleg
afgirt lóð fylgir.
Árni Gunnlaugsson, hdl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Símar 50764 10—12 og 4—6.
FYRIR PÁ SKANA
Ódýrir barnakjólar
margar stærðir. — Verð frá kr. 140.—
Verzlunin
VyV\/tVla£úTl*rtl
AÐALSTRÆTI 9. II HÆÐ
avery
Fiskvogir — Nýjung
Þessi fiskvog er nýkomin á mark-
aðinn og f/rstu vogirnar teknar í
notkun hjá Miðnes hf., Sandgerði,
Fiskhöllinni og Sæbjörgu í Reykja-
vík.
Vogin er varin trefjaplasti, ryðfríar legur og hnífar,
galvaniseraður pallur, algjörlega ryðfrí og vantsþétt.
Leitið nánari upplýsinga.
Ólafur Gaslason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12 — Sími: 18370.
Einbýlishús oskast til leigu
Starfsmaður bandaríska sendiráðsins óskar eftir
einbýlishúsi a. m. k. 6 herb. og með girtri lóð. —
með upplýsingum sendist afgr. Mbl., sem fyrst,
merkt: „Einbýlishús 6580“.
VILJUM RÁÐA
starfssfúlkur
(ekki yngri en 20 ára). Upplýsingar í verksmiðjunni.
Ekki í síma.
AXMINSTER, Grensásvegi 8.
Stangaveaðimenn
Ef yður vantar veiðileyfi í sumarfriinu, þar sem
þér getið notið næðis í ró og friði sumarkyrrðar-
innar, þá leitið upplýsinga í síma 20725 milli kl.
5—6 næstu kvöld.
6 herb. hæð
Höfum til sölu á hitaveitusvæði í Austurbænum
185 ferm. hæð. Verður seld tilbúin undir tréverk.
Húsið frágengið að utan með tvöföldu gleri, bílskúr
og lóð standsett.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870.