Morgunblaðið - 05.04.1963, Side 12

Morgunblaðið - 05.04.1963, Side 12
12 MORCVNBLAÐ1Ð Útgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar fCristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðj.lstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 4.00 eintakib. FRAMBOÐ SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS Cjálfstæðisflokkurinn hefur ^ nú lagt fram framboðslista sína við alþingiskosningarnar í sumar í öllum kjördæmum landsins. Eru frambjóðendur flokksins við þessar kosning- ar eins og jafnan áður úr öll- um stéttum og starfshópum hins íslenzka þjóðfélags. — Þetta fólk gerþekkir hagi og hagsmtman-iál héraðanna og fólksins í sveitum og við sjávarsíðu. Það sem fyrst og fremst setur wvip sinn á bar- áttu Sjálfstæðismanna er að þar stendur stétt með stétt. Þar berjast i-ulltrúar allra stétta hlið við hlið undir merki frjálslyndrar og víð- sýnnar stjórnmálastefnu með alþjóðarhag að markmiði. Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt frá því hawn var stofnað- ur fyrir rúmum 30 árum ver- ið langsamlega stærsti stjórn- málaflokkur þjóðarinnar og áhrifamesta aflið í íslenzku þjóðlífi. Um og yfir 40% kjósenda hafa við hverjar einustu koaninffar skipað sér imdir merki flokksins. Is- lenzka þióðin getur ekki ver- ið án forvstu Sjálfstæðis- flokksins. Hann er hið sam- einandi afl í þjóðlífi hennar. Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið af hálfu andstæð- inga hans til þess að einangra hánn og stjórna landinu í and- stöðu við hann, hafa allar far- ið út um þúfur. Hinar svo- kölluðu vinstri stjórnir, sem haft hafa bað takmark að einangra Siálfstæðisflokkinn hafa gefizt upp, sumar á miðju kjörtímabili. Þær haf? ekki getað stiómað íslandi með hag alhióðar fvrir aug- um. Þær hafa ekki revnz+ þess megnu^ar að leysa vandamálin.' Það hefur svo komið í hlut Siálfstæðis- manna að taka við vandan- um og hafa forystu um lausn h"—*. Ar Sjálfstæðisflokkurinn er í dag einhuga og sterkur Inn- an hans verður að sjálfsögðu vart ágreinings um menn o«* málefni. Sætir það heldur engri furðu í svo storum þróttmiklum siiómmál51 flokki. En ailir Siálfstæðis- menn standa sameinaðir o" einhuga um husrsión sjáif stæðisstefnunnar, frelsi ein- staklin vcíns. h'ðr«*ði og fhanr helgi. Og takmark beirr? allra er hið ssmr Rúm»f'H og réttlátt þjóðfélag á Is- landi. Þessi siofna. hes<si ú-flarirt er það sem gert hefur Sjálf- stæðisflokkinn að langsam- lega ’ sterkasta aflinu í ís- lenzku stjórnmálalífi. Sá góði drengskapar- og félagsandi, sem jafnan hefur ríkt innan flokksins, hefur einnig átt ó- metanlegan þátt í að laða stéttir og starfshópa til sam- eiginlegra átaka og heiðar- legs og drengilegs samstarfs innan vébanda hans. Sjálfstæðisflokkurinn stend- ur nú mitt í stórbrotnu starfi og báráttu fyrir velferð þjóð- ar sinnar í nútíð og framtíð. Hann þarf því mjög á liðstyrk allra frjálslyndra og ábyrgra íslendinga að halda. Fram- boðslistar hans um land allt eru skipaðir dugmiklu og góðviljuðu fólki, sem fyrst og fremst byggir stjómmála- starfsemi sína á trúnni á landið, og einlægum vilja til þess að bæta það og skapa þjóð sinni sem bezta aðstöðu í lífsbaráttunni. Sjálfstæðisflokkurinn hvet- ur í dag þjóð sína til sóknar fyrir framförum og uppbygg- ir.gu á íslandi, í skjóli víð- sýnnar og raunsærrar stjórn- málastefnu sinnar. BÆTTAR SAM- GÖNGUR A SJÓ A Alþingi því, sem nú stend- ur yfir, hafa verið fluttar margar tillögur um bættar samgöngur á sjó við hina vmsu landshluta. Þannig hafa þingmenn Siálfstæðis- flokksins flutt tillöpu um bættar samgönsur við Vest- firði og Austfirði. Þingmenn úr öðrum flokkum hafa flutt svipaðar tillögur. Allsherjamefnd sameinaðs bings hefur fengið allar þess- ar tillögur til meðferðar o« lagt til að skipuð verði milli- hinganefnd til bess að athuga allan rekstur Skipaútgerðar ukisins, og að lokinni þeirrí rannsókn skuli gerðar tillög- ur um fyrirkomulag á rekstri strandferða, sem miði að bet- ur skinulagðri og hagnýtau 'trandferðaþiónustu fyrir alla ^andsmenn. Skal þessu verki iokið svo fliótt sem verða má og niðurstöður allar og tillög- ’ir bá lagðar fyrir Alþingi. Segja má. að betta sé ekv: ^eðlileg málsmeðferð. Alli«- eru sammála um, að brýn nauðsyn sé bættra samgangn? á sió við einstaka landshlut? Enda þótt flugið hafi haft í för með sér stórkostlegar samgöngubætur, getur það Föstudagur 5. aprfl 1963 -----------------L PJBWpR!:; Skatfalœkkanir i Bretlandi 700 milljóna punda greiðsluhalli, skv. fjarlagafrumvarpinu, sem flutt var í gœr Skriða féll fyrir skömmu á franska þorpið Plan du Var. Þrír menn létu lífið af völd- um skriðunnar og margir særð ust, þegar hún féll á hús þeirra. Myndin er tekin í miðju þorpinu og steinninn á götunni var einn þeirra stærstu í skriðunni. Miklar rigningar höfðu verið í þorp- inu og nágrenni þess áður en skriðan félL London, 3. apríl — (NTB-AP) — B R E Z KI f jármálaráðherrann, Reginald Maudling, lagði í' dag fram fjárlagafrumvarp stjórnar- innar. Er þetta fyrsta frumvarp sinnar tegundar, sem Maudling flytur. Frumvarpið gerir ráð fyrir 700 milljóna punda greiðsluhalla. Helztu nýmæli þess eru þau, að tekjuskattur verður felldur nið- ur á þeim, sem eru í lægstu Iaunaflokkum, og verða um 750 þús. manns þeirra fríðinda að- njótandi. I-fjárlagaræðunni lýsti Maudl- ing því yfir, að þessar breyting- ar, sem leiða af sér um 270 millj. punda tekjumissi ríkisins. væru nauðsynlegar nú. Rökstuddi hann mál sitt með því að benda á, að án skattaívilnana væri ekki hægt að örva efnahaiísþróunina. Þessa frumvarps hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem þess var vænzt, að stjórn in myndi nú reyna að vinna sér hylli kiósenda, en það hefur minnkað nokkuð að undanförnu, bó aldrei levst sjósamgöngur algjörlega af hólmi. Þess verð ur að vænta, að sú rannsókn, sem nú verður látin fram fara á strandferðunum gangi fljótt og vel og að niðurstaða hennar verði raunhæfar til- lögur til úrbóta. FÆREYJAFLUGIÐ F- að liggur nú ljóst fyrir, að ** Danir munu veita Flug- félagi íslands leyfi til þess að Ujúga milli Færevia og Kaup- mannahafnar. Hafa forráða- menn Flugfélagsins nú hafizt handa um að undirbúa Fær- evjaflugið. Gert er ráð fyrir. að ýmsar örvggisráðstafanir þurfi að framkvæma við flug- eins og komið hefur fram í auka- kösningum í seinni tíð. Meðal þeirra gjalda, sem rikið hefur fengið greidd, en nú verða felld niður, má nefna eigna- skatta, vegna íbúðarhúsa og heimila, sem eigandi notar sjálf- ur. Þá hafa fyrirtækjum verið veitt ýmis fríðindi, og þá eink- um vegna vélakaupa og aukinn- ar starfsemi. Lýsti Maudling þvl yfir, að þessi ráðstöfun væri gerð til að reyna að vinna bug á at- vinnuleysi, sem allmikið hefur gert vart við sig að undanförnu. íranskir stúdentar hætta námi í Moskvu UM ÞAÐ bil fimmtíu stúd- entar frá írak, sem stundað hafa háskólanám í Sovétríkj- unum, hafa hætt námi og krefjast þess að verða séndir heim, þegar í stað. Talsmaður sendiráðs íraks í Moskvu, Mahmoud Shukri, sagði í viðtali við fréttamenn á mánu- dag, að stúdentar hefðu tekið þessa ákvörðun í mótmælaskyni völl bann, sem notaður verð- ur í Færeyjum áður en flugið getur hafizt. Er ekki ennþá hægt að fullyrða, hvenær fyrsta flugferðin verður far- in, en væntanlega verður það snemma á komandi sumri. Flucfsamgöngur milli Fær- eyja, íslands og Danmerkur munu að sjálfsögðu verða mikil sam^öngubót fyrir Fær- eyinga. íslendingar fagna einnig bættu sambandi við hina færeysku frændþjóð sína. Það er ósk íslendinga o« von, að Færeyjaflug Fluvfé- lags íslands megi verða Fær- eyingum til sem mestra hags- bóta. Flugfélag íslands á þakk ir skildar fyrir frumkvæði sitt í þessum efnum. við andróður sovézkra yfirvalda gegn hyltingarstjóminni í írak, eftir handtökur og líflát leiðtoga kommúnista þar í landi. Sagðist sendiherrann bíða endanlegrar heimildar stjórnar sinnar til að senda stúdentana heim og færa þeir væntanlega síðar í vikunnL f Sovétríkjunum stunda nám 1335 stúdentar frá Irak, og eru þeir fjölmennasti hópur erlendra stúdenta þar í landi. Komið hef- ur til átaka milli þeirra og sOvézkra skólabræðra þeirra eft- ir byltinguna og einnig þeirra sjálfra í milli — og hafa þá átzt við stuðningsmenn Kassems og stuðningsmenn byltingarstjórn- arinnar og Baath-sósialista. Sendiráðið í Moskvu varð að gera sérítakar ráðstafanir til þess að hindra, að allir stúdent- arnir þyrptust heim. Var hert S ák.væðum um frí fargj51 d til íraka og þau alls ekki veitt öðrum en meðlimum Stúdentafélags íraks. sem jafnframt var fyrirskinað að takmarka inntöku nýrra fé- laga um hríð. íraskir stúdentar hafa veriS í háskólum í Tahskent, Baku, Odessa, Kiev og Kharkov, auk Moskvu. 14. marz síðastl. gerðu sovézkir Moskvustúdentar undir forystu arabískra stúdenta aðsúg að sendiráði traks I borginnL Köstuðu þeir snjókúlum og blek- byttum og ollu nokkrum' skemmdum, einkum á gluggum og hurðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.