Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 2
2 MORCVTSBL4ÐIB Sunnudagur 7. apríl 1963 Landið okkar Framhald af bls. 1. $yrir bjóð, beitingapláss og vinnu pláss fyrir veiðarfæri." Hvað er þá ógert við höfn- ina? >rÞað er álit okkar heimamanna ag skipstjórnarmanna, að nauð- synlegt sé að lengja hafnarbaikk ann út með innsigUngarrennunni um minnst 100 metra. Ættu þá skip, sem hafa stutta viðdvöl að geta athafnað sig við þarin nýja hafnargarð ag siglt síðan hindr- unarlaust út úr höfninni. Sam- tímis gætu skip, sem þurfa að hafa lengri viðdvöl, legið við hafnarbakkann innar í höfninni, en jafnframt gætu smærri skip og bátar átt greiða umferð um höfnina. Með þessu móti þyrftu hin stærri skip ekki nauðsynlega að snúa inni í höfninni. „Á sl. sumri var beðið um til- lögur og kostnaðaráætlun Vita- og hafnarmálastjóra um þessar framkvæmdir og má ætla að þær myndu kosta um 5 millj. kr. Við teljum .þessar framkvæmdir mest aðkallandi, en tH viðbótar þyrfti að vinna að því að grafa út úr höfninni til þess að stækka atihafnasvæði bátanna með tilliti til vaxandi útgerðar.* Er mikil útgerð héðan frá Pat- reksfirði? „Þessi verstöð er ein sú afla- sælasta á landihu og hér eru fengsæl fiskimið skammt undan og sjómenn hér miklir dugnaðar menn. Héðan eru nú gerðir út 5 stórir bátar á vetrarvertíð, 65 til 180 lestir, og auk þess 10 héðan þegar kemur fram á vor- ið, ag loks eru um 30 trHlur. í áir og snemma á næsta ári eru væntanlegir hingað 2 nýir bátar, 180—200 lesta og etv. fleirL“ Hvernig gengur að hagnýta afl ann? „Hér er starfandi Hraðfrysti- hús Patreksfjarðar hf., sem get- ur tekið við afla af 3—4 bátum á vetrarvertíð tH frystingar og herzlu. Einnig er hér fiskvinnslu stöð, Fiskiver hf., sem tók til starfa á sl. ári og tekur fisk tH söltunar og herzlu Hefur hún tekið við afla tveggja báta að mestu leyti í vetur. „Þá er þess að geta, að í vet- ur festi Þorbjörn Áskelsson út- gerðarmaður frá Grenivík kaup á hraðfrystihúsinu Kaldbak og firikimjölsverksmiðjunni Grótta, sem áður voru í eigu Ó. Jóhann- essonar og niðja hans. f frysti- húsi þessu var tekið á móti heU- um togarförmum tH skamms tíma og þar eiga að vera mjög góðir möguleikar til mikillar fisk vinnslu, enda unnu þar um 100 manns þegar mest var. Hafnar eru endurbætur og lagfæringar á frystihásinu og standa vonir til að það geti tekið til starfa á þessu árL „Fiskimjöllsverksmiðjan var byggð fyrir stríð, fyrst og fremst til karfavinnslu. Nú er verið að endurbyggja og endurnýja vélakost hennar svo að verk- smiðjan geti jöfnum höndum starfað sem fiskimjölsverksmiðja og síldarverksmiðja. Er búizt við að afköstin geti orðið 1000 tU 1500 mál á sólarhring. „Við hér á Patreksfirði tengj- um miklar vonir við þessar fram kvæmdir og hyggjum gott til að Sá fleiri báta til að leggja upp hér ag um leið að sköpuð sé aðstaða til stóraukinnar fryst- ingar og fisk- og síldarvinnslu. „Ef framhald verður á haust- og vetrarsíldveiði við Suðvestur land er mikU nauðsyn að hafa síldarvinnslu hér vestra, t.d. þegar síldin veiðist í Jökuldjúpi er ekkert lengra að fara með hana hingað heldur en til hafna við Faxaflóa eða á Reykjanes- skaga. „í>að er auk þess álit margra, og þyrfti að rannska nánar, að síldin gangi á vorin hér með- fram Vestfjörðum og má minna á í því sambandi, að á sl. vori veiddu nokkrir bátar, t.d. Guð- mundur Þórðarson og Víðir n. hér út af og fengu góðan afla á skömmum tíma, sem lagður var upp hér á Patreksfirði í fiskimjölsverksmiðjuna. „Við teljum að hér sé einnig hægt að hafa sHdarsöltun og Nýja póst- og símstöðin ætti það að geta farið vel sam- an þegar aðstaða er fengin tH að bræða úrganginn. Veit ég að aðilar hér hafa hug á að hefja sHdarsöltun hið fyrsta. „Hreppsfélagið hefux nú sótt um allt að 6 millj. króna af hinu svonefnda enska láni tH áfram- haldandi framkvæmda við höfn- ina og við vonum að ráðamenn sýni fyllsta skilning á þörfum okkar því að útgerð og vinnsla sjávarafurða er undirstaða at- vinnulífsins hér.‘ Hvernig eru þá atvinnuskU- yrði og afkoma manna hér? „Þau hafa verið góð og tekjur manna mjög góðar á undanförn- um árum. Hér er fólk bjartsýnt á framtíðina, sem hefur sýnt sig í því, að fólki hefur fjölgað síð- ustu 3 árin og eru íbúar nú um 1000. „Byggingarframkvæmdir hafa EINVÍGIÐ um heimsmeistara- titilinn hóifst í Moskvu þann 23. þ.m. Áskorandi Botvinnink að þessu sinni er Armeníumaðurinn Tigran Petrosjan, sem sigraði á áakorendamótinu í Curacao. Þessa einvígis hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, en hvergi nærri hefur áhugi manna verið fyrir keppnina, eins og í einvigi þeirra Tals og Botvinnik. Ég tel það óþarfa að kynna þessa aðila fyrir lesendum, þar sem þeir hafa svo oft borið á góma í þessum þáttum. Petrosj- an hafði hvítt i fyrstu skákinni og lék drottningarpeði sínu. Bot- vinnik beitti Nimzw-indverskri vöm. Það tók heimsmeistarann ekki nema örfáa leiki að snúa tafflinu sér í viL eftir að Petrosj- an hafði valið leið er Reshewsky beitti gegn Geller í Zúriöh 1953. Botvinnik fann mun öfflugri leið heldur en landi hans, og mátti Petrosjan snúast tU varnar strax í 13. leik. Þó að Petrosjan sé á- litinn einn öflugasti vamarskák- maður heimsins, þá urðu honum á furðuleg mistök, sem orsökuðu algjört hrun á stöðu hans. Bot- vinnik fékk þarna léttan en verð skuldaðan sigur. Her a eftir koma svo 1 og 2 skákin í einvig- inu. stórmeistarinn L. Paohman. 1. L. Paohman 14% 2. -3. M. Filip og Kavalek 13%. 4. Hort 12%. 5. Alster 12. 6. Fiohtl 11. 7. Blatny 10%. Hvítt: T. Petrasjan Svart: M. Botvinnik Nimzo-indversk-vörn 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, Bb4 4. Dc2. Óneitanlega sjaldséður gestur á skákmótum er þessi síð- asti leikur hvíts. Frá því Nimzo- wioh kom fyrst fram með vörn sina, sennilega miUi 1920-30, var þessi leikur álitinn sá bezti gegn uppbyggingu svarts, en á tveim síðustu áratugum hefur skoð- un manna breytzt. E.t.v. hefur Petrosjan viljað koma andstæð- ing sínum á óvart með þe&sum leik. 4. d5 Hér hefur svartur um mörg afbrigði að veija þ.á.m. 4. — c5, 4. — Rc6. 5. cxd5 exd5 Algengt er hér einnig 5. — Dx dö. 6. Bg5 h6 7. Bxf6 Petrosjan vill ógjarnan fara út í afbrigði það er Keres reyndi gegn Botvinnik í sexmeistara- mótinu 1941. Eftir 7. Bh4, c5. 8. Rf3 g5. 9. Bg3, Rc6, með miklum og flóknum tafflflækjum. 7. Dxf6 8. a3 Bxc3+ 9. Dxc3 c6 10. e3 0-0 11. Re2 Þessi staða kom upp í skak þeirra Reshewskys og Geller á kandidatamótinu í Ziirioh 1953. í þessari stöðu lék Geiler 11. —— Bf5. 12. Rf4 Rd7. 13. Be2, He8. 14. 0-0 og Reshewsky héit betra tafli. Botvinnik finnur mun öfl- ugri leið heldur en Gedler, og það er ekki laust við að mér finnist 11. Re2 vera vafasamur leikur. Einfaldast var vafalaust 11. Rf3 ásamt Be2 og O-O. Höfðaborg Rubinstein 6% (Sonur A. Rub- instein) 2. Dreyer og Rubin 6. NEW YORK. Larry Eivans sigraði W. Lom- bardy í einvígi með 5%—4%. PRAG. Skámeistaramót Tékkóslóvakíu fór fram dagana 31. jan. til 24. febr. í Prag. Sigurvegari varð 11. He8! Hindrar Rf4, sem er lykiileikur- inn fyrir hvít 12. Rg3 g6! Mjög góð hernaðaráætlun hjá svartL Með þessum litla peðs- leik byrja erfiðleikar hvits fyrir alvöru. 13. f3 Bkki er leikurinn fallegur, en l hvítur ex kornin í nokkra erfió- verið með meira móti nú síðustu árin og hugur í mörgum um framkvæmdir. Það er einnig sýni legt, að þegar framkvæmdum er lokið við frystihúsið og verk- smiðjuna, mun atvinna aukast mjög hér. Byggð er hér blóm- leg og framfara hugur mikill og staðurinn þykir mjög lífvænleg- ur. Á skrifstofu hreppsins sýnir Ásmundur okkur skipulagsupp- drátt af PatreksfirðL ,4 sambandi við auknar bygg- ingaframkvæmdir,*4 segir Ás- mundur oddviti, „hefur verið unnið að því að £á heildarskipu- lag af staðnum. Nú fyrir stuttu fengum við tUlöguuppdrátt að því skipulagi, sem er í athugun og væntanlega vefður ósikað eftir staðfestingu ráðuneytis á því skipulagi innan skamms. „í þessu nýja skipulagi er gert ráð fyrir um 320 nýjum rbúðar- húsum, allmiklu athafnasvæði í nágrenni við höfnina. Standa nú vonir tH að við get- um byrjað að byggja eftir þessu nýja skipulagi og er áhugi fyrir því að koma upp nýju íbúðar- hverfi á svonefndu Nýjatúni upp af höfninni, en gamli bærinn er að mestu byggður inn að Geirs- eyri. Við höfum hug á að endur- bæta göturnar og leggja varan- legar götur. Uppgröftinn úr höfn inni ætlum við að nota til að lengja StrandgöSuna alla leið inn á Geirseyri ög um þann veg geti allur þungaflutningur far- ið. Á s.l. hausti var tekinn hér t notkun nýr barna- og unglinga- skóli með 8 kennslustotfum og íþróttahúsL mjög myndarleg bygging á fögrum stað í brekk- unni fyrir ofan kirkjuna. Gamla barnaskólaihúsinu er nú verið að breyta og er ætlunin að þar verði tH húsa Héraðsbókasafa V.-Barðastrandarsýslu, skrifstotf- ur hreppstfélagsins og fundar- salur. „Á þessu ári verður væntan- lega hægt að koma upp barna- leikvellL gæzluleikvellL fyrir kauptúnið og er áhugi á því i hreppsnefnd og í félögum, t.d. LLons-klúbbnum, sem hefur heit- ið stuðningi sínum við það máL „Af öðrum málum, sem ég vHdi vikja að,“ segir Ásmundur B. Olsen oddviti að lokum, „eru samgöngurnar, sem aðallega hafa verið sjóleiðina síðan Flugfélagið hætti ferðum hingað. 600 metra flugbraut var lögð sl. sumar á svonefhdum Sandodda rétt hjá Sauðlauksdal og er ætlunin að lengja hana upp í 1000 metra. Er hálftíma verið að keyra þangað. Við gerum okkur góðar vonir um að Björn Pálsson hefji áætlunarflug hingað, ag myndi verða mikil bót að þvL Vegur- inn að sunnan er jafnaðarlega ekki opinn nema frá júníbyrjun og til októberloka’. Að sumrinu eru vöruflutningar miklir með bílum og fara vaxandL en sam- göngurnar þarf að bæta stór- lega.‘ leika með kónginn sinn, sem erf- itt er að finna griðarland fyrir. 13. * h5 14. Be2 Hér kemur manni til hugar að hvítur geti reynt að koma í veg fyrir h5-h4 með 14. h4 ásamt Kf2 Bd3 Hael og Re2-f4. Senni- lega snérist svartux við þessu með því að leika Rd7 b6 og c5. 14. Rd7 15. Kf2. Eftir 15. O-O-O, h4. 16. Rfl hetf- ur svartur betri stöðu með því að leika Rf8 eða jatfnvel bð og a5. 15. h4 16. Rfl Rf8 17. Rd2 He7 18. Hhel Bf5 19. h3 (?) Hvers vegna ekki 19. Bd3? á- samt He2 og Hael. 19. Hae8 20. Rfl Re6 21. Dd2 í þessari stöðu álítur Dr. M. Euwe að Botvinnik hefði getað gert út um skákina í nokkrum leikjum með 21. — Rg5 með hót- uninni Bxh3 og Re4+. Eftir 22. Kgl þá Bxh3. 23. gxlh3, Rxh3+ 24. Khl, Dg5. 25. Kh2, Hxe3. 26. Kxh3, Dgl og vinnur með g5 og g*. 21. Rg7 22. Hadl Rh5 23. Hcl Dd6 24. Hc3 Rg3 25. Kgl Rh5 26. Bdl. He6 Botvinnik stefnir markvisst að því að aúka pressuna á e-peðið án þess að til á mönnum. uppskipta komi 27. Df2 De7 28. Bb3 g5 29. Bdl 30. g4 Bg6 Petrosjan treystist ekki til þess að bíða etftir f5 leiknuim og sprengir því upp. En vitaskuld flýtir það einungls fynr osigri hans. 30. hxg3 f.h. 31. Rxg3 32. Dh2 Rf4 Ekki 32. exf4, Hxel og vinnur. 32. c5! Botvinnik hefur mú lokiasóknina. 33. Dd2 c4 34. Ba4 35. Bc2 b5 Ef 35. Bxtb5, Hb8. 36. Ba4, Rd3 og vinnur auðveidlega. 35. Rxh3+ 36. Kfl Df6 37. Kg2 RÍ4+ 38. exf4 Hxel 39. fxg5 De6 40. f4 He2+! GefiS. Eftir 41. Rxe2, Dxe2+, Hxe2+ 43. Kfl, Hxc2 vinnur svartur mann. • ÖNNUR SKÁKIN Hvitt: M. Botvinnik Svart: T. Petrosjan. MóttekiS drottningarbragð 1. d4, d5. 2. c4, dxc4. 3. Rf3. Rf6 4. e3, c5. 5. Bxc4, e6 6. O-O, a6. 7. a4, Rc6. 8. De2, cxd4. 9. Hdl, Be7. 10. exd4, O-O. 11. Bg5, Rd5. 12. Bxe7, Rcxe7. 13. Re5, Bd7. 14. Rd2, Bc6. 15. Re4, Rf4 16. Df3, Bxe4. 17. Dxe4, Rfd5. 18. Ha3, Hc8. 19. Hh3, Rg6. 20. Bxd5, exd5. 21. Df5, Dd6. 22. Hb3, Hc7 23. g3, b6. 24. Hel, Re7. 25. Df4, Hc2. 26. Rd3, Dd8. 27. Dg5, RcS. 28. Dxd8, Hxd8. 29. a5, bxa5. 30. Hb8, Hf8. 31. Hal, Re7. 32. Hxf8+, Kxf8. 33. Hxa5, Hd2. 34. Hxa6, Hxd3. 35. Ha8+, Rc8. Jafn- tefli. Staðan eftir 2. skákir: Botviim ik 1% — Petrosjan %. I.R.Jóh. Á SKÁKÞINGINU í Hastings er teflt í mörgum flokkum, eins og kunnugt er. í flokki nr. 2 hlotnast sigurvegaranum sá heið- ur að taka þátt í aðaltflokiknum á næsta móti. Ég er þeirrar skoð- unar að íslenzkir skákmenn hatfi gefið flokk nr. 2 of iítinn gaum. Sjálfsagt finnst mér að reyna að koma ungum og efnilegum skák manni sem þátttakanda í þess- um flokki. Þátttaka ókkar yrði tvimælalaust lyftistöng og hvatn ing fyrir ungu mennina. Eftirfarandi skák er tefld 1 þessum fflokki og eigast þar við tveir ungir og upprennandi meistarar frá Danmörku. Hvítt: S. Hamann Svart: B.B. Clausen Grúnfelds-vöm 1. g3 g6 2. Bg2 Bg7 3. Rf3 Rf6 4. 0-0 0-0 5. c4 d5 6. cxd5 Rxd5 7. d4 8. dxc5 c5 Önnur leið er hér 8. e4, Rf6. 9. e5, Rd5. 10. dxc5, Rb4! ásamit Rto a6. 9. Rel? Slæmur leikur, sem setur hivít i mikinn vanda. Rétt var hér 9, Rg5. 9. Rf4! Eramhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.