Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 7. apríl 1963 viðtækjum, eldspýtum, 'bökunar- dropum, hárvötnum, ilmvötnum o.fl., þar sem líklegt er, að einka fyrirtæki mundu geta annazt inn- flutning og dreifingu þessara vörutegunda með mun lægri dreif ingarkostnaði til hagsbóta fyrir neytendur. í fundarlok var fráfarandi for- manni félagsins, Kristjáni G. Gíslasyni, þökkuð mjög mikil og árangursrík störf í þágu félagsina svo og Friðrik Sigurbjörnssyni. Jafnframt var fundarmönnum þökkuð góð fundársókn og fundar stjóra, Þorsteini Bernharðssyni, þökkuð góð fundarstjórn. Rétt er að geta þess, að þetta var 35. aðalfundur Félags ísl. stór kaupmanfla, en félagið verður 35 ára þann 21. maí n.k. (Fréttatilkynning frá F.f.S.) Frá aðalfundi Félags íslenzkra stórkaupmanna. Cildandi verðlagshömlur ber að afnema segir í dlyktun Félags íslenzkra stórkaupmanna AÐALFUNDUR Félags ísl. stór- kaupmanna var haldinn föstudag inn 29. marz í húsakynnum fé- lagsins í Tjarnargötu 14. Formaður félagsins, Kristján G. Gíslason, setti fundinn og minnt ist þeirra félagsmanna, sem lát- izt hafa á sl. starfsári. Risu fund armenn úr sætum til þess að votta hinum látnu virðingu sína. Fundarstjóri var kjörinn Þor- steinn Bernharðsson, stórkaup- maður, en fundarritari Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. í skýrslu formanns og fram- kvæmdastjóra félagsins yfir starf semi þess á hinu liðna starfsári var skýrt frá hinum fjölmörgu verkefnum, sem stjóm félagsins og skrifstofa hafa haft með að gera á sl. starfsári. Var m.a. sagt frá því, sem gerzt hefði í verð- lagsmálum, í skatta- og útsvars- málurn, tol Iskrármáli nu, lóða- málinu og innborgunum á greiðsluheimildir. Við það tæki- færi lagði formaður fram bréf frá viðskiptamálaráðuneytinu, dags. 29. marz, þar sem félaginu er tilkynnt, að ákveðið hafi verið að innborganir á greiðsluheimild ir skuli lækka úr 25% í 10%. Kom fram í skýrslu stjórnarinnar að ríkisvaldinu beri nú þegar að hefja raunhæfar aðgerðir í því að fella niður allar hömlur í sam- bandi við verðlagsákvæði, því að ljóst væri, að framboði og eftir spurn á vörum og þjónustu væri nú þannig háttað, að hag neyt- endá væri bezt borgið með eðli- legri samkeppni á markaðnum. Slík samkeppni tryggði neytend um bezt kjör. Þá var og skýrt frá því, að stjórn félagsins stæði í stöðugu sambandi við forráða- menn borgarinnar í sambandi við úthlutun á lóð undir skrifstofu- og vörugeymsluhús fyrir félagið í nágrenni hafnarinnar. Þá var og skýrt frá mjög góðri samvinnu, sem væri á milli félagsins og stór kaupmannafélaganna á Norður- löndum, og væri þessi samvinna sífellt að aukast. Mundi senni- lega verða háð hér norrænt stór kaupmannamót á árinu 1964. Þá var og fagnað hinum öra og mikla vexti Verzlunarbanka íslands h.f. á Sl. ári, og .var 1 því sambandi m.a. gerð ályktun, þar sem skorað var á stjórn Seðlabanka íslands og ríkisstjórnina að veita Verzl- unarbankanum nú þegar gjald- eyrisréttindi, svo að Verzlunar- bankinn geti fullnægt öllum bankaviðskiptum verzlunarstéttar innar. Á fundinum voru einnig gerðar ályktanir um verðlagsmál og afnám einkasala, sem nánar yerður skýrt frá hér síðar. Gjaldkeri félagsins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupmaður, las upp reikninga félagsins og skýrði þá. Kom greinilega í Ijós, að hagur félagsins hefur aukizt mjög á hinu liðna starfsári. Bergur G. Gíslason, stórkaup- maður, fulltrúi félagsins í stjórn íslenzka vöruskiptafélagsins s.f., skýrði frá starfsemi þess félags svo og reikningum fyrir sl. ár. Guðmundur Árnason, stórkaup- maður, fulltrúi félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, skýrði frá starfsemi sjóðsins, svo og reikningum. Formaður félagsins, Kristján G. Gíslason, ræðismaður, skýrði frá því, að hann mundi ekki gefa kost á sér áfram sem formanni, og gerði það að tillögu sinni, að Hilmar Fenger yrði kjörirm for- maður, en hann hefur verið vara formaður í stjóm félagsins að und anförnu. Var Hilmar Fenger sam- hljóða kjörinn formaður félags- ins. Úr stjórn félagsins áttu að ganga stórkaupmennirnir: Frið- rik Sigurbjörnsson, Hilmar Feng- er og Hannes Þorsteinsson. Frið- rik Sigurbjörnsson baðst eindreg ið undan endurkjöri. Kjörnir voru til tveggja ára Hannes Þorsteins son, Einar Farestveit og Ólafur 1 Guðnason. Stjórnina skipa nú eft irtaldir menn: Hilmar Fenger, formaður, en meðstjórnendur eru Hannes Þorsteinsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Gunnar Ingi- mundarson, Jón Hjöfleifsson, Ein ar Farestveit og Ólafur Guðnason. Endurskoðendur voru endur- kjörnir samhljóða þeir Ólafur Haukur lólafsson og Tómas Pét- ursson. Aðalfulltrúar félagsins í stjórn Verzlunarráðs íslands v.oru kjörn ir Hilmar Fenger og Kristján G. Gíslason, en varafulltrúar Páll Þorgeirsson og Sigfús Bjarnason. Á fundinum var samþykkt á- lyktun um að skora á stjórn Verzl unarráðs íslands að kjósa nefnd, sem í ættu sæti fulltrúar frá Fé- lagi ísl. iðnrekenda, Kaupmanna samtökum íslands og Fél. ísl. stór kaupmanna, til að endurskoða lög Verzlunarráðs íslands, varðandi tilgang þess og uppbyggingu. Eftirfarandi ályktanir voru sam þykktar á fundinum: I. Verzlunarbanki fslands h.f. Aðalfundur F.Í.S., haldinn 29. marz 1963, ítrekar fyrri áskoran ir til stjórnar Seðlabankans og rík isstjórnarinnar um að þessir aðil ar hlutist til um að Verzlunar- banka íslands h.f. verði veitt rétt indi til verzlunar með erlendan gjaldeyri hið allra fyrsta. Z. Verðlagsmál. Aðalfundur F.Í.S., lialdinn 29. marz 1963, vill minna á þá stað reynd, að núverandi ríkisstjórn hefur lýst því yfir sem stefnu sinni, að gildandi verðlagshömlur beri að afnema. Fyrir því beinir fundurinn þeirri áskorun til rík- isstjórnarinnar, að hún láti ekki hjá líða að framfylgja þessu stefnuskrármáli sínu án tafar. 3. Afnám á einkasölum. Aðalfundur F.Í.S., haldinn 29. marz 1963, leyfir sér að ítreka fyrri ályktanir um að leggja beri niður einkasölu á tóbaksvörum, ÞANN 1. apríl sl. boðaði Ferða- skrifstofa ríkisins til kynningar á alþjóðakaupstefnUnni í Frank- furt í Þýzkalandi í húsakynn- um fél. ísl. iðrirekenda í Iðnað- arbankanum. Voru þar mættir fulltrúar iðnrekenda, Sveinn Val fells, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, Þorleifur Þórðarson, Dr. Cassens, fulltr. þýzka sendiráðs- ins, Klaus Tödt, þýzkur kaup- sýslumaður frá Hamborg, sem um árabil hefir átt viðskipti við ísland, blaðamenn og fleiri. Hr. Tödt ræddi almennt um sölumöguleika á íslenzkum iðn- vörum og kvaðst þess fullviss að iðnaðurinn væri í mörgum grein um fyllilega samkeppnisfær í V.-Evrópu og hefði að ýmsu leyti sérstöðu um gæði, og nefndi því til dæmis áhuga þann er fram kom á sl. haustsýningu í Frankfurt en þá efndi Ferða- Söngskemmtun Sigurðoi Björnssonnr LAGAFLOKKURINN „Die sch- öne MúMerin" (Malarastúlkan fagra) eftir Franz Schubert er einn fegursti gimsteinn róonan- tískra tónibófcmennta. í síbreyti- legum flötum hans speglast svo margar eigindir mannlegs Xífs með svo sönnum og áíhrifamiklum en þó einföldum hætti, að segja má að hver tónhendiing færi næmum áheyranda nýja reynslu, — opni honum nýja útsýn. Það liggur því ií augum uppi, að ekki er á færi annarra en þroskaðra listamanna að gera þessu smá- gerva stórvirki verðug skil. Önn- ur viðfangsefni kunna að gefa meiri tilefni til raddilegra átaka og tilþrifa, en ekkert samibæri- legt tónverk krefst af flytjanda sínum dýpri innsæis, víðari yfir- sýnar, meiri og fjölþættari mann legs þroska. Þetta verk fluttu þau Sigurður Björnsson tenorsöngvari og Guð- skrifstofa ríkisins til landkynn- ingar- og vörusýningar er vakti óskipta áthygli og fékk góða dóma erlendis. Hvatti hr. Tödt eindregið til þess að ísl. iðnaðar- vörur yrðu sýndar aftur á hausti komanda í Frankfurt og sagði talsverðan áhuga vera hjá ýms- um fyrirtækjum fyrir þátttöku og benti allt til þess að næg þátftaka fáist til þess að ísl. sýning verði tryggð. Stjórn kaup stefnunnar hefir sýnt þann vel- vilja að gefa íslandi kost á sér- stökum skála sem staðsettur er miðsvæðis og er allur hinn glæsi legasti. Hefir verið veittur frest- ur til miðs apríl til ákvörðunar um það hvort skálinn verði tekinn á leigu. Er gert ráð fyrir hæfilegt sé að 12—14 fyrirtæki sýni þar framleiðslu sína. Dr. Cansens, fulltrúi þýzka sendiráðsins, sem heíir fylgzt rún Kristinsdóttir píamóleilkari fyrir styrkrtarfélaga Tónlistarfél- agsins í Austurbæjarbíói á þriðju dags og miðvikudagskvöld. ÖXl meðferð þeirra bar vott frábærlega vönduðum vinnu- brögðum og fölskvalausri virð- ingu fyrjr viðfangsefninu. — Sig urður er mjög vaxandi hsramað- ur. Rödd hans er þrótbmeiri og blæbrigðaríkari en áður, og hann beitir henni með nýjum mynd- ugleik og festu, sem lofar góðu um framtíðina. En hann er nú þegar i hópi þeirra íslenzkra söngvara, sem lengst hafa náð í listrænni fágun, og stílkennd hans, á þvi sviði, sem hann hefir kjörið sér, bregst naumast. Hlutverk undirleikarans í þessu verki er mjög mikilvægt og engu síður kröfuhart en hlutverk söngvarans. Guðrún Kristinsdótt ir leysti þetta vandasama og við- kvæma verkefni af hendi með þeirri prýði, að til fyrirmyndar má telja, og átti hún sinn mikla þátt í að þessir tónleikar urðu svo ánægjulegir sem raun bar vitni. Tónlistarféllagið á lof dkilifí fyrir að birta 1 efnisskrá ná- kvæma þýðingu söngtextanna. Jón Þórarinsson. með þessu máli af áhuga og hefir kynnt sér ýmsar greinar iðnaðarins bæði hér í borg og úti á landi kvaðst vera þess full- viss að islenzkar iðnvörur ættu erindi á heimsmarkaðinn og nefndi þessu til stuðnings ár- angur þann er náðst hefir hjá fatáverksm. Heklu á Akureyri, sem þegar hefir hafið all veru- legan útflutning. Sveinn Yalfells, iðnrekandi, kvaðst fylgjast með þessu af áhuga og vona að af þátttöku verði .Að vísu sagði hann að framléiðni ætti enn langt í land til þess að hægt væri að sinna meir háttar pöntunum á heims- markaði, en taldi þó brýna nauð syn á því að kynna ísl. iðnaðinn á erlendum vettvangL Að lokdm var sýnd litkvik* mynd frá alþjóðakaupstefnunni í Frankfurt og í stórum dráttum greint frá tilhögun þessarajr miklu kaupstefnu þar sem una 2&00 fyrirtæki sýna varning sinn og fjöldi væntanlegra kaup enda og gesta nemur hundruðum þúsunda frá öllum þjóðlöndum heims og pantanir gerður fyrir tugi milljóna. Frá íslenzku deildinni á haustsýningunni í Frankfurt. A /jb jóðakaupstefn an í Frankfurt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.