Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 16
íe MORCVISBL AÐIÐ Sunnudagur 7. april 1963 — Nasser Framh. af bls. 15 Aðrir telja líkl-egt að umfangs imiklir viðskiptasamningar fylgi. Þá hefur sú skoðun koom ið fram, að innan ákveðins táma verði komið á fót sér- stakri stjórn, miðstjórn ríkja samibandsins og e.t.v. einnig kjörið sambandsþing og sam- bandsins og e.t.v- einnig kjör- ið sambandsþing og sam- bandsforseti. Er þó haft fyrir satt, að Sýrlandsstjórn kæri sig lítt um of sterka miðstjórn ríkjasambandsins, óttizt að völd Nassers kunni þannig að færast í aukana smátt og smátt þar til hin aðildarríkin fái ekki rönd við reist. Menn efa hinsvegar ekki að sterk xniðstjórp væri Nasser mjög að skapi ★ ★ Að sjálfsögðu telja menn ó- gerlegt að spá nokkru um hverja stefnu fyrirhugað sam band Arabaríkjanna kunni að taka í utanríkismálum er fram líða stundir. Nasser hef- ur gætt þess á undanförnum árum að verða engu stór- veldi háður, og hefur verið «neð áihrifameiri röddum í Ihópi hinna „óháðu“. Egyptar ihafa t.d. fengið nokkurn veg- inn jafn mikla efnahagsaðstoð frá kommúnistaríkjunum og Bandarikjunum. Um skeið var talið, að Nass er mundi hneigjast til komm- únisma, en nú virðist heldur mega merkja hið gagnstæða Eftir Súez-átökin var mjög kalt milli Egypta og Yestur- veldanna, en með árunum hef ur fyrnzt yfir það sár. Stj órnmál asamband er um þessar mundir að komast á milli Egypta og Frakka. Tengzl þeirra og Breta hafa usn skeið verið snurðulaus en einkennast nánast af kaldri kiurteisi. Aftur á móti hafa Banda- ríkjamenn sýnt Nasser heldur meiri velvild en áður, þótt þeir taki honum jafnan með nokk urri gát, enda ekki langt um liðið frá því tilbúinn áróður gegn Bandaríkjunum streymdi úr Kairo-útvarpinu dögum saman. En Bandaríkjastjórn lefur nýlega ítrekað ummæli Tohn Foster Dulles, fyrrum Jtanríkisráðherra, er hann agði að Bandaríkjamenn ýstu stuðningi við sérhvert íorm arabískrar einingar, sem Arabaríkin sjálf kæmu sér saman um og kysu, án íhlut- unar utanaðkomandi afla. í>á hefur Bandaríkjastjórn einn- ig lýst því yfir, að hún styðji hverja þá stjórn, sem vinni að bættum hag þegna sinna og sýni árangur þeirrar við leitni. Nasser forseti hefur lýst sig hliðhollan Kennedy, Banda- ríkjaforseta, segir, að hann hafi frá upphafi reynt að skilja vandamál Arabaríkj- anna. Er haft eftir honum að þeir Kennedy skiptist tíðum á bréfum, þar sem þeir skýri sjónarmið sín hvor fyrir öðr um. Að undanförnu hafa stjórn ir kommúnistaríkjanna hvað eftir annað sakað Bandaríkja stjórn um að standa að bylt- ingum í Irak og Sýrlandi. Með al annars hafði pólski sendi herrann í Kairo óskað einum af bandarísku sendiráðsstarfs mönnunum í borginni til ham ingju með framtakssemina í írak og Sýrlandi. Með þessari afstöðu virðast kommúnistar hafa lokað aug unum fyrir því a.m.k. gagn- var umheiminum, að Nasser istar og Baathsósíalistar hafa ekki þurft á Bandaríkjastjórn að halda til að blása sér í brjóst andúð á kommúnistum. Orsakanna til aðgerða bylting arstjórnarinnar í írak gegn þarlendum kommúnistum má fyrst Og fremst leita í fyrri framkomu þeirra sjálfra við Baath-flokkinn. Allt frá valda töku Kassems í írak var al- varlegur ágreiningur þeirra í milli. Baath-flokkurinn átti m.a. aðild að uppreisn í olíu- miðstöðinni Mosul - sem hin kommúniska öryggislögregla Kassems barði niður með villi mannlegum hætti og eftir það linnti ekki ofsóknum gegn flokknum. Það ætti einnig að vera orð- ið ljóst, af sívaxandi áhrifum Nassers forseta Egyptalands, ekki aðeins meðal Araba held ur einnig Afríkuþjóða, að hann er einfær um að ákveða þá leið ér hann telur sér hent ugasta til að ná takmarki sínu. TIL SOLU ERU V E L B Á T A af ýmsum stærðum frá 35 til 100 rúmlestir. Enn- fremur 7 rúmlesta þilfarsbátur. Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson, lögfræðingur. tJTVEGSBANKI ÍSLANDS. Brúðarvendir með stuttum fyrirvara, mjög fallegir brúðarvendir. — Pantið í inu Kjörgarði — Sími 16513u Moskvitsh - 407 RYÐVARINN — með sænska ryðvarnarefninu Ferro-Dressing. LÆKKAÐ VERÐ — kostar nú aðeins kr. 106.900,00 með miðstöð. Greiðsluskilmálar. VARAHLUTABIRGÐIR — ávallt fyrirliggjandi á hagstæðu verði. Bifreiðar & landbúnaðarvélar Brautarholti 20 — Sími 19345. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANN\ 3 alveg rennvotur. Ég hefi engin stígvél og enga regn kápu.“ „I>ú færð að ganga undir regnhlífinnir minni,“ svaraði Marianna, „hún er nógu stór fyrir tvo.“ Jóhann tók nestiskörf- una og gengu þau bæði undir regnhlífinni. Rign ingin buldi á henni, en þau voru samt þurr. íkornarnir gægðust úr trjánum og smjöttuðu þegar þeir sáu rauðu stíg vélin, rauðu kápuna og rauðu regnhlifina með hvítu deplunum. Mari- anna og Jóhann leiddust gegn um skóginn. Þegar þau komu heim í götuna, mættu þau póstinum. „Nú kem ég að því,“ •agði Valtýr. „Þegar Marl dó, var duglegasti stærðfræðingurinn gerð- ur eftirmaður hans og síð an koll af kolli. Núver- andi Foringi er sá sext- ándi í röðinni. Á dögum níunda Foringjans fundu menn neðanjarðar kjarn- orkuver djúpt í jörðu undir rústum Lundúna.“ „Þetta setti þá í mik- inn vanda. Þá þegar höíðu stærðtfræðingarnir náð svo langt að mesta ’nindr- un þeirra var timinn, sem það tók að reiikna út formúil ur þeirra. Án véla varð tæplega lengra kom „Halló, Marianna," kall aði hann. „En hvað þú átt fallega regnkápu. Nú er mér sama þótt rigni, því að ég er búinn að bera út öll bréíin mín.“ Stína frænka leit út um dyrnar. „Halló, Marianna", sagði hún. „Mikið átt þú fallega regnhlíf. Nú gerir ekkert til þótt rigni, því ég er búin að þurrka all- an þvottinn minn.“ Marianna leit á Jóhann „Ég er fegin, að mér varð ekiki að ósk minni, þegar ég vildi að færi að rigna,“ sagði hún. „Það er miklu meira gaman, að rigningin komi, þegar hún sjáif vilL“ izt. Eins og bókin hafði upphaflega komið þeim á sporið varðandi stærð- fræðina, mundi kjarnorku verið með rafmagnsheil- unum gera þeim kleift að halda áfram. Stærðfræð- ingarnir einangruðu sig frá hinum hluta þjóðar- innar. Þeir notuðu vélar í neðanjarðarstöðvum sín um, en bönnuðu öllum öðrum að gera sér nokkra vél. Strangari og harðari reglur voru stöðugt sett- ar til að kúga þjóðina. Þrettándi Foringinn bann aði almenningi að skerða hár sitt eða skegg. Til að skera sig úr, voru reikni- meistararnir krúnurakað ir og skegglausir. Fimmt- ándi Foringinn var harð- ur í horn að taka og hann stofnaði varðlið svart- kuflunganna. Þeim einum er heimilt að bera vopn úr stáli, sverð og spjót. Og núvemdi Foringi hef- ur komið á dauðarefsingu fyrir það, sem hann kall- ar „vanhelgun hjólsins". Sá sem vanhelgar hjólið, skal deyja á hjólinu“, er uppáhalds dómsorð hans. Slík aftaka er viðbjóðs- leg.“ „Við höfum séð eina slíka,“ sagði Dick og beit á jaxlinn. „England er orðið að lögregluríki, þar sem For inginn og reiknimeistar- arnir eru einvaldir. Síð- ustu tíu árin eða svo, hef- ur þeim ekki verið nóg að kúga samtíðarmenn sína, heldur líka uppvakninga frá fortiðinni eins og okk ur hérna.“ Valtýr hallaði sér fram á rúmstokkinn og horfði í gaupnir sér. „Sextándi Foringinli hótf þessar tilraunir, en fyrstu útreikningarnir gáfu ranga útkomu. Fenig ur hans frá fortíðinni var enginn happadiráttur. Kali ban! Einn af Neanderth- aler-mönnunum. Frum- maður frá fyrstu dögum mannlífsiris á jörðinni. Foringinn fylltist slíkum viðbjóði og skelfingu, að hann framdi sjálfsmorð. Allir vonuðu, að þessum tilraunum yrði hætt. En það var nú ekki því að heilsa. Núverandi Foringi hefur alveg sokkið sór niður í þær.“ David Severn; Við hurfum inn í framtíðina Sinn er siður í landi hverju ★ #•»-» réttunum og endað á súp unni. Okkur þykir gott að hatfa mjúkan kodda og dýnu í rúmirtu, en Kín- verjarnir vilja fremur að rúmibotninn sé harðar fjalir og „koddinn" úr tré eða postulíni. Okkur finnst að siðir Kínverjanna séu skrítnir. í rauninni eru þeir það ekki, heldur bara öðruvísi en okkar. Kínverskur drengur eða stúlka myndi að sjálfsögðu verða hissa á hinum „skrítnu“ siðum okkar. EIF þú kæmir til Kína mundir þú fljótt komast að raun um, að mangt er þverötfugt við það, sem þú átt að venjast Hérna heilsast menn með því að taka ofan eða takast í hendur. í Kína setja þeir upp hatt- inn og taka sjál-fir sam- an höndum. Við hátíðleg tækifæri klæðumist við í hvítt, en Kínverjarnir nota litinn við jarðarfar- ir og brúðkjólar og skírn- arkjólar hjá þeim eru rauðir. í kínverslkum skólum skrifa börnin með pensli en eklki penna. Þau byrja efst til hægri á blaðinu í staðinn fyrir að byrja til vinstri eins og hjá okkur. Línumar ganga lóðréflt niður en eru ekki lárétt- ar. Við miðdegisverðinn fá um við eftirréttinn síðast. i Kina er byrjað á sætu Veiðimennirnir Smith og Thomson sátu í tjaldi sínu og stærðu sig atf aírekum sínum- „Éig skal veðja 1000 dollurum um, að ég get skotið ljón“, sagði Thom son. Smitlh tók veðmálinu og Thomson hvarí út í myrkrið. Fimm mínútum síðar kom ljón og stakk hausn- um inn um tjalddyrnar, Þeklkir þú náunga, sem heitir Tomson?“, spurði það. „Já“, stamaði Srnith. ,Ágiætt,“ svaraði ljónið „hann skuldar þér 1000 dollara."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.