Morgunblaðið - 11.04.1963, Side 2

Morgunblaðið - 11.04.1963, Side 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. apríl 1963 Álfheiður Guðmundsdóttir Syng mér til hugarhœgðar segir frú Álfheiður Guðmundsdóttir Minnisblað lesenda NÚ fyrir páskana var uppfaert hið fræga verk Messias eftir Handel í Háskólabíói, svo sem kunnugt er. Meðal einsöngvara var frú Álfheiður Guðmunds- dóttir og söng þar mikið og erfitt hlutverk við góðan orðstír. Álf- heiður er nýliði í hópi íslenzkra söngvara, söng nú í fyrsta skipti opimberlega og af því tilefni báðum við hana um stutt viðtal, til að kynna hana lesendum hlaðsins. Frú Álfheiði kannast margir við sem prestsfrú, því hún er gift sr. Emil Björnssjyni. — Já, það er rétt, þetta er í fyrsta skiptið sem ég kem fram þar sem söngurinn er lagður undir dóm gagnrýnenda, segir frú Álfheiður. Það er erfitt að koma þannig fram með þaulvön- um söngvurum, en ég er Robert A. Oottósyni ákafiega þakklát fyrir að hann skyldi treysta mér fyrir þessu erfiða hlutverki, ný- liðanum. Það var erfitt en jafn- framt yndislegt að fá að koma fram í þessu verki. Það er reglu- lega hátíðlegt að flytja það á páskum. í London er Messias alltaf uppfærður á páskadag. Ég heyrði það í Royal Festival Hall með 80 manna kór og hlýddi af allri minni sál á þetta guðdóm- lega verk. Ég hefði ekki kosið annað verk fremur að fá að syngja í. — Hvernig stendur á því að þér hafið ekki sungið opinber- lega fyrr? Ekki eruð þér þó að byrja að syngja. — Nei, ég hefi sungið allt mitt líf. Ég ólst upp á heimili þar sem sungið var frá morgni til kvölds. Faðir rninn,, Guðmundur Haf- liðason á Siglufirði, var ágætis söngmaður og lék á hljóðfæri. Þetya hlýtur þvi að hafa verið 1 élóðinu. Heima á Siglufirði kom ég nokkrum sinnum fram í leikritum og í kórum sem söngvari. En ég komst fyrst í snertingu við söngnám hjá Sig- urði Birkis, en var svo óheppin að verða veik og var sjúklingur 1 nokkur ár. Síðan tóku við heim ilisverk og safnaðarstarf. Ég söng auðvitað og lék undir þegar prestverk fóru fram heima. En þegar börnin fóru að stækka og prestverkin fluttust upp í nýju kirkjuna, þá fékk ég fleiri stund ir fyrir sjálfa mig og gat farið að snúa mér að því sem ég hafði einblínt á allt mitt líf — músik- ina. Auk þess er ég svo heppin að eiga mann, sem hefur fullan skilning á þessu. Ég fór í söngtíma til Vincento Demetz, og gekk nú að náminu með alvöru, eins og maður gerir ef maður er ákveðinn í ein- hverju. Ég var svo hjá honum, þar til ég fékk tækifæri til að fara til Löndon. Þá fór ég í Guildhall School of Music and Drama og kennari minn var hin gamla þekkta primadonna Oda Slobodskaya. Sl. ár hefi ég svo verið í tímum hjá Maríu Mark- an. Hún er frábær kennari. Ann- ars er aðalatriðið að hlusta á söng og sækja hljómleika hve- nær sem tækifæri gefst. í skól- anum í Englandi voru okkur oft fengnir miðár á hljómleika og sagt að fara og hlusta. Það er ákaflega mikils virði. — Og hvað verður nú? Hver eru framtíðaráformin? — Ég held áíram að læra hjá Maríu. Svo getur verið að ég fái tækifæri til að fara aftur utan. Það er aldrei að vita. — Beinist áhuginn sérstaklega að kirkjulegri tónlist? — Nei, nei, ekkert frekar. Ég syng mér til hugarhægðar en hvorki til lofs né frægðar. -------------------1' V „Messías44 í þriðja skipti? SÖNGSVEITIN Filharmonia og Sinfóníusveit íslands hafa nú flutt Messías eftir Handel tví- vegis. Ætlunin var að flytja verk ið í þriðja sipn á páskadagskvöld og höfðu öll nauðsynleg leyfi ver ið fengin til þess. -Þá kom babb í bátinn. Þeir aðiljar, sem sjá um hina fjárhagslegu hlið, þorðu ekki að taka á sig áhættuna af þriðja flutningnum, þótt löngu hefði verið uppselt á hina tvo fyrri söng- og tónleika. — Mbl. er kunnugt um, að megn óánægja ríkir meðal söngunnenda og söng fólksins sjálfs, sem hefur unnið að æfingum þessa verks mánuð um saman án nokkurs endur- gjalds. Útvarpið sjá bls. 20. Páskamiessur sjá dagbók bls. 4—5. Læknavakt, slysavarðstofa og lyfjaverzlanir og tannlæknavakt, sjá dagbók. Hitaveitubilanir, alvarlegar hitaveitubilanir tilkynnist í sima 15359. Símabilanir tilkynnist í sima 05. ~ Verzlanir verða opnar 9—1 á laugardag, eo lokaðar á skirdag, föstudaginn langa og báða páska dagana. Söluturnar verða lokað- ir föstudaginn langa og páska- dag, aðra daga opnir eins og venjulega. Mjólkurbúðir: Opið 9—12 á skírdag, 9—12 á föstudaginn langa, 8—14 á laugardag, Lokað á páskadag og opið 9—12 á ann- an jáskadag. Bifreiðastöðvar verða opnar allan sólarhringinn. Benzínstöðvar verða opnar á skírdag kl. 9.30—11.30 og 13—18, föstudaginn langa kl. 9.30—11.30 og 13—15, laugardaginn 7.30—23 páskadag 9.30—11.30 og 13—15, og annan páskadag 9.30—11.30 og 13.18. Strætisvagnar Reykjavíkur aka sem hér segir: Á skírdag á öllum leiðum frá kl. 9.00—24.00. — Á föstudaginn HNÚTXJR* REIÐ yfir Víði n.. um 6 leytið í gærmorgun, þar sem báturinn var staddur undan Staf- nesi. Fór hann í kaf, lagðist á hlið ina og slitnaði nótin upp af báta- dekki og hvarf útbyrðis. Þegar þetta gerðist var á Kjartan Jóhanns son héraðslæknir í Kópavogi MBL. hefur frétt, að Kjartani J. Jóhannssyni, alþingismanni og lækni á ísafirði, hafi verið veitt embætti héraðslæknsins í Kópa- vogL AKRANES SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Akra- ness heldur fund í Hótel Akra- nes, fimmtudaginn 11. þ. m. — (Skírdag). DAGSKRÁ: 1) Kosning fulltrúa á landsfund. 2) Jón Árnason, aibrn. ræðir þingmál. 3) Önnur mál. — Stjórnin. EFNISYFIRLIT f BLAÐI II: bls. 2 Cramond — hin foma róm- verksa höfn skammt utan við Edinborg, Bjöm Jóhannsson. 3 Split, bærinn á miðri Dalmatíu- ströndinni, Elin Pálmadóttir. 4 „Aldrei að borða síðustu brauð- sneiðina", Atli Steinarsson. 5 Sigling um Sundin, Ólafur K. Magnússon. 6 Litli maðurinn I litla frakkan- um í Oxford stræti, Haraldur J. Hamar. 8 Heillandi smáþorp á Bláströnd- inni, Sólrún Jensdóttir. 10 Öræfasveit, Þór Hagalín. 12 Bið, Matthías Johannessen. 13 Sitges, Ásgeir Ingólfsson. 15 Rústir og rósir, Halldóra Gunn- arsdóttir. 17 Nú er hún Snorrabúð stekkur, Bjöm Thors. 18 í hlíðum Kullabergs á Spánl, Margrét Bjamason. 19 Bergmál, Sigurður A. Magnússon. 20 Þegar ég gaf Álku, Vignir Guð- 22 Borgin, sem akirei sefur, Magnús mundsson. Þórðarson. langa á öllum leiðum frá kl. 14.00 til 24.00. — Laugardag fyrir páska á öllum leiðum frá kl. 07.00—01.00 — Á páskadag á öllum leiðum frá kl. 14.00—01.00. Á annan í pásk- um á öllum leiðum frá kl. 09.00— 24.00. — Á tímabilinu kl. 07.00— 9.00 á skírdag og annan páskadg, og kl. 24.00—01.00 sömu daga, á föstudaginn Ianga kl. 11.00—14.00 og kl. 24.00—01.00, á páskadag kl. 11.00—14.00 verðxir ekið á þeim leiðum, sem ekið er nú á sunnu- dagsmorgnum kl. 7.00—9.00 og eftir miðnætti á virkum dögtrm. Á leið 12 — Lækjarbotnar verð ur ekið á laugardag fyrir páska eins og aðra daga. Nánari uppl. í síma 12700. Strætisvagnar Kópavogs: Ekið verður á skírdag kl. 10—24, á föstudaginn langa kl. 14—24, á laugardag kl. 7—0.30, páskadag kl. 14—24 og annan páskadag kl. 10—24. Reykjavík-Suðumes ferðir til Keflavíkur verða alla dagana frá Steindóri og BSÍ kl. 9—24. Morg unferðin kl. 6 frá Steindóri fell- ur þó niður hótíðisdagana. Til Keflavíkur eru ferðir kl. 9.30, 11, 1.15, 3.15, 5, 7 og 21.30 og tilsvar- andi ferðir til baka. BSÍ ekur til Grindavíkur á skírdag kl. 19, föstudaginn langa kl. 19 og 23.30, laugardaginn kl. vonzkuveður undan Stafnesi. — Vissi skipshöfnin ekki fyrr til, en sjór reið yfir skipið og fár alit á kaf, skipið lagðist á hlið- ina og allt lauslegt flaut útbyrð- is, t.d. skilrúmsborð og loks flaut nótin upp af bátadekki og hvarf útbyrðis, ásamt hringjum og vir- um. Skipverja sakaði ekki og kom Víðir II. til Sandgerðis um kl. 9' í gærmorgun. Guðmundur Jónsson á Rafn- kelsstöðum skýrði Mbl. frá þessu í gær. Hann sagði, að nótin sem týndist hafi kostað xxm 800 þús. krónur. Slxk nót kosti nokkni meira nú. Tjónið hafi því verið verulegt. Þá sagði Guðmundur aðspurð- ur, að fréttir í Þjóðviljanum um skráningu skipverja á Víði II. væri ekki rétt. Skráning hefði ekki farið fram vegna misskiln- ings skipstjóra, en ráðstafanir hefðu verið gerðar til að kippa skráningunni í lag. „Þeir áttu handvisst pálma- og páskakast, þá prettaffi aldrei þvílíkt kyndilmessa, og tungliff bæffi bert og stafnahvasst, en blíðuveður tíðkast allt til þessa. Páskahretið lætur ekki að sér hæða að þessu sinni. Það skall yfir Norðurland um há- degisbilið á þriðjudag, eins og 13 og 19, páskadag kl. 19 og 23,30 og annan páskadag kl. 19 og 23.30. Frá Grindavík er farið á laugardagsmorgxm kl. 9 og 4.30, hina dagana kl. 4.30 og 9. Reykjavík — Akranes-Borg- araes. — Akraborgin fer til Akraness kl. 10 á skírdagsmorg- un og kl. 15.30 í Borgarnes með viðkomu á Akranesi. Á föstudag inn langa er ferð á Akranes kl. 10 og á Akranes og Borgames kl. 16. Á laugardag er ferð á Akranes og í Borgarnes kl. 8 og kl. 16.30 á Akranes. Engin ferð er á páskadag, en á annan kl. 9 á Akranes og Borgarnes og Akranes kl. 16.30. Tilsvarandi ferðir 'eru til baka frá Akra- nesi og Borgarnesi. Innanlandsflug sjá dagbók. Hafnarfjörffur-Reykjavík. —• Landleiðir aka alla dagana til kl. 12.30. Ferðir hefjast á skír- dag og annan páskadag kl. 10, en fsötudaginn langa og páskadag kl. 14. Á skírdag og annan páska dag eru auk þess aukaferðir úr Reykjavík kl. 8 og úr Hafnar- firði kl. 8.30. Torfi Jóhamis- son bæjarfóp;eti látinn Torfi Jóhannsson, bæjarfóeti i Vestriiannaeyjum, lézt í Landa- kotsspítala í Reykjavík í morg- un. Torfi var fæddur 7. apríl 1906 á Hólmum í Reyðarfirði, og var því ekki nema réttra 57 ára, er hann féll fr. Hann var sonur séra Jóhanns L. Sveinbjarnarson. ar, prófasts, og síðari konu hans, Guðrúnu Torfadóttur frá Flat- eyri. — Torfi starfaði lengi I Stjórnarráðinu. Hann varð bæj- arfógeti í Vestmannaeyjum árið 1950. Torfi heitinn hafði átt við van- heilsu að stríða um skeið. Kvænt ur var hann Ólöfu Jónsdóttur, og áttu þau hjón einn son barna, Kristján, stud. jur. hendi væri veifað. Um hádgi í gær var norðaustart-hríðar- { veður með 10—12 st. frosti norðanlands, en bjartviðri með 1 6—10 st. frosti sunnanlands. Búizt er við, að veðrið gangi | niður til muna í dag, en kuld , ar haldist fram yfir hádegi. — J Dökkleita svæðið út af Vest- * fjörðum sýnir hafísbreiðuna í t marzlok. Hún var 70 mílur frá 7 Strauimnesi. Víöir II missti nótina er hnútur reið yfir skipið /'NAIShnitor S V 50 hnutar K Snjihomú » ÚH V Sltúrir E Þrumur Ws KutíashH ZS* HihtM H Hmt 1 L \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.