Morgunblaðið - 11.04.1963, Page 4
4
M O R C V N B l .4 Ð 7 Ð
Fimmtudagur 11. apríl 1963
Góður siunarbústaður
óskast til leigu. Tilboð
sendist fyrir 19. apríl,
merkt: „Góð borgun —
6724“.
r»6 1?
Ibúð óskast til kaups
2 herbergi og eldhús. —
Uppl. í sima 18697 og
15555.
Hafnfirðingar
Veizlubrauð, kaffi, snittur,
heitur matur. Vinsamlega
pantið fermingarbrauðið
tímanlega. Brauðstofan, —
Reykjavíkurv. 16. S. 50810.
— Þetta var prýðilegt snarræðl,
sagði prófessorinn, en því miður losn-
um við ekki frá fíallinu þótt við
getum hækkað flugið. Viltu ýta svo-
lítið við klettinn þarna, Júmbó, þá
værir þú vænn. Notaðu regnhlífina
mina.
Búnaðarfélag íslands og
ÆJskulýðsráð Reykjavíkur
gangast fyrir kynningu fyrir
unglinga dagana 19.-29. apríL
Verður kynningin á ýmsu
varðandi landbúnaði og dvöl
í sveit, og var fyrsta tilraun-
in gerð s.l. vor og tóku' þá
um 70 unglingar þátt í henni.
Á kynningunni verða fyrstu
Hann dvelur á Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund.
í dag verða gefin saman í
hjónaband i Frikirkjunni af
séra Þorsteini Björnssyni ung-
frú Margrét Jónsdóttir, kennari
Hjallavegi 37, og Bjarni Zophon-
iasson, kennaranemi, Vesturvalla
götu 12.
í gær voru gefin saman í
hjónaband í Kaupmannahöfn
fröken Kriistín Tómasdóttir Jóns-
sonar borgarlögmanns, og cand.
agron Jóhannes Sigvaldason.
Heimiii þeirra er að Tostrup-
have 19, Tostrup, Köbenhavn.
Laugardaginn 6. þ.m. voru gef
in saman í hjónaband hjá Borg-
ardómara Þórunn Daníelsdóttir,
Ásvallagötu 69, og Khusendra J
Dcsai frá Singap>ore.
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína Kristjana
Eiðsdóttir, Ásgarði 129, og Jón
Guðmundsson, pípulagninganemi
Try^gvagötu 6.
Kvenfélag Lágafellssóknar: Konur,
munið bazarinn i Hlégarði, sunnudag-
inn 25. apríl kl. 2. Vinsainlegast skilið
munum á laugardag í Hlégarð.
KFUM og K, Hafnarfirði: Sunnu-
dagaskólinn verður á páskadag og
samkoma um kvöldið kl. 8.30. Þá talar
Benedikt Arnkelsson, cand. theol.
Bræðarfélag Óháða safnaðarins:
Aðalfundur félagsins verður haldinn
í Kirkjubæ á morgun, skirdag, kl. 2.
Kvenréttindafélag íslands: Á 3. dag
dagana flutt erindi um hinar
ýmsu hliðar landbúnaðarstarfs
ins en síðar verður verkleg
kynning á Korpúlfsstöðum og
ennfremur verður farin kynn-
ingarferð austur fyrir fjald.
Þátttaka tilkynnist á skrií-
stofu Búnaðarfélagsins eða
Æskulýðsráðs, Lindargötu 14
b.
páska heldur félagið fund í félags-
heimili prentara á Hverfisgötu 21 kL
20.30. Aðalefni fundarins: Heimilis-
hjálp. Framsögu hefur Helga Níels-
dóttir. Félagskonur mega taka með
sér gesti að venju.
Bræðrafélag Dómkirkjunnar: MuniS
kirkjukvöldið í Dómkirkjunni i kvöld
kl. 20.30. AUir verkomnir.
Félag austfirzkra kvcnna. Síðasti
fundur félagsins á vetrinum verður
haldinn fimmtudaginn 11. þm. (skir-
dag).
Blöð og tímarit
EIMREIÐIN, jan.—apríl, hefir borw
izt blaðifiu. Efni hennar að þessu
sinni er sem hér segir: Sigurbjörn
Einarsson: Trúin á manninn". t>or-
geir Sveinbjarnarson: í ljóði annar»
manns, kvæði. Páll Kr. Pálsson: Um
sögu brezkrar tónlistar. Ragnheiður
Jónsdóttir: Haustnótt, smásaga. Gest-
ur Guðfinnsson: Þrjú kvæði. Sigríður
Thorlacíus: Sigrid Undset. Sig Jóns-
son frá Brún: Fimm sonnettur. Guð-
jón Jónsson: Böm og peningar. Arnór
Hannibalsson: Ágúst Strindberg og
N. G. Tsérniséfskí. Gísli Indriðason:
Móðurblóm, kvæði. Guðm. Einarsson:
Við LaufskálavÖrður, kvæði. Guðm.
Jónsson: Fyrsta skurðaðgerð Guð-
mundar Hanpessonar. Loftur Guð-
mundsson: Leikhúspistill. Ritsjá o.fL
+ Gengið +
8. apríl 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund ________ 120,28 120,5«
1 Bandaríkjadollar 42.95 43,06
1 Kanadadollar ----- 39,89 40,00
100 Danskar krónur 622,23 623,83
100 Norskar' kr. _____ 601,35 602,89
100 Sænskar kr....... 827,43 829,5«
10° Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339.1*
100 Franskir fr. _____ 876,40 878,64
100 Svissn. frk. —____ 992,65 995,20
100 Gyllini ...... 1.195,54 1.198,60
100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,53
100 Belgískir fr. .... 86,16 86,3«
—X—< —^— Teiknari J. MORA
Skýin skiptust þegar nær dró fjall-
inu, en rokið hafði náð loftbelginum
á slíka ferð, að það var engin leið
að komast hjá f jallinu. Þrumur skullu
á þeim úr öllum áttum. — Sitjið þið
kyrrir, sagði prófessorinn, þannig
finnum við minnst fyrir árekstrinum.
— Já, við getum víst ekki hlaupið
neitt, svaraði Spori en ef yður væri
sama, þá vildi ég heldur komast fram
hjá þessu bákni. Bæði hann og Júmbó
gripu í flýti hver sinn hníf og skáru
á böndin, sem héldu uppi sandpok-
unum. Loftbelgurinn hækkaði sig
undir eins.
FERMINGARMYNDATÖKUR
Stúdíó Guðmundar
Garðastræti 8. Sími 20900.
Vantar eins til tveggja
"nerbergja íbúð strax. Há
leiga í boði. Tilboð merkt:
„Einhleypur — 6727“ legg-
ist á afgr. Mbl.
íbúð
Óska eftir 1 til 2 herbergja
íbúS, helzt í Vesturbæn-
m Uppl. í síma 20248.
Keflavík
Til sölu Simca árg. ’59
fallegur og góður 5 fnanna
bíll. Tækifærisverð.
JAKOB, Smáratúni.
Sími 1826.
Ibúð óskast
í Reykjavík eða Kópavogi.
Þrennt í heimili. Uppl. í
síma 33656.
Bn postularnir sögðu við Drottin:
Auk oss trú. (Lúk. 17, 5.).
Sjá guöslambið, er ber synd heims-
ins. (Jóh. 1, 29.).
i dag er fimmtnðagur 11. apríl.
101. dagur ársins.
Árdeglsfiæði er ki. 06:47.
SíSdegisflæði er kl. 19:04
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 6.-13. apríl er I Lyfjabúðinni
Iðunni, en viknna 13.-20. aprfl í
Vesturbæjarapóteki, og skiptir á
hádegi á laugardegi. Helgidaga-
varzla er á skírdag í Vesturbæjar-
Apóteki, föstudaginn Ianga og
páskadag í Austurbæjar Apóteki
og 2. páskadag í ngólfs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði er vik-
una 6.-13. apríl Ólafur Einarsson,
síma 50952, en vikuna 13.-20. apríl
Eiríkur Björnsson, síma 50235. Helgi
dagalæknir kl. 8-17 er á skírdag
Ólafur Einarsson, síma 50952, föstu-
daginn langa Eiríkur Björnsson,
síma 50235, laugardag fyrir páska
Kristján Jóhannesson, síma 50056
og 2. páskadag Jón Jóhannesson,
sima 51466.
6” afréttari
til sölu. Uppl. í síma 34682.
Rúmgott
forstofuherbergi óskast til
leigu sem fyrst. Tilboð
sendist fyrir 18. þ. m.,
merkt: „Herbergi — 6725“.
Kona óskar eftir stofu
Og eldhúsi fyrir 14. maí.
Upplýsingar i síma 19539
eftir kl. 7.
Tannlæknavakt í Reykjavík hafa:
Fimmtudag 11. april kl. 2-3.
Tannlækningastofa Engilberts Guð
mundssonar, Njálsgötu 16.
Föstudag 12. apríl kl. 2-3. Tann-
lækningastofa Jóhanns Finnssonar
Hverfisgötu 106 a.
Laugardag 13. apríl kl. 10-12.
Tannlækningastofa Halls Hallsson
ar, Efstasundi 84.
Sunnudag 14. aprll kl. 2-3. Tann
lækningastofa Úlfars Helgasonar,
Skjólbraut 2, Kópavogi.
Mánudagur 15. apríl kl. 2-3. Tann
lækningastofa Skúla Hansen, Óð-
insgötu 4.
Aðeins verður tekið á móti þeim
er hafa tannpínu eða annan verk
i munni.
Næturlæknir í Keflavík er yflr
páskana: Fimmtudagur 11. Guðjón
Klemenzson, föstndag 12. Jón K.
Jóhannsson, laugardag 13. og sunnu
dag 14. Kjartan Ólafsson, mánu-
dag 15. Arnbjöm Ólafsson og
þriðjudag 16. Björa Sigurðsson.
Fimmtugur verður á annan í
páskum Lárus Kr. Jónsson,
klæðskerameistari í Stykkis-
hólmi.
Lárus Kr. Jónsson er fæddur
og uppalinn í Hólminum og hef-
ir starfað þar frá unglingisárum.
Lengi stundaði hann iðn sína
eingöngu, fyrst á verkstæði
Kaupfédags Stykkishólms og síð-
an sjálfstætt, en nú í um það
bil áratug hefir hann verið hús-
vörður í Barna- og Miðskólanum
í Stykkishólmi. Lárus stundar
iðn sína að nokkru ásamt störf
við skólann. — Hann er félags-
hyggjumaður mikill, vinsæll og
vinmargur.
Vinir bans víðs vegar um land
senad honum beztu árnaðaróskir.
Ibúð
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu frá 1. maí. Æskileg-
ast í Kópavogi, Silfurtúni
eða Hafnarfirði. Uppl. í
síma 20754.
Hestamenn
Flatskeifurnar komnar. —
Allar stærðir.
Ýmsar gerðL.
Verzlunin Brynja.
rú kaupa notaðan ísskáp
(5—8 cub. fet). Uppl. í
síma 50370 kl. 2—3 í dag.
Einbýlishús á eignarlóð
til sölu. Upplýsingar í
sima 15260.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
LO.O.F.i = 144412 8J4 = M.A.
Frú Una Gísladóttir. HverfLs-
götu 106 í Reykjavík átti 80 ára
afmæli þann 7. apríl.
Sjötugur verður föstudaginn
langa (12. apríl) Þorlákur
Kristjánsson, Digranesvegi 10
í Kópavogi.
í dag er sjötugur Sigurður
Magnússon, Bergstaðastræti 63.
JUMBÖ og SPORI