Morgunblaðið - 11.04.1963, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.04.1963, Qupperneq 7
Fimmtudagur 11. apríl 1963 MORClllSBlAniO 7 Byggingulóð * 1 Kópnvogi óskast fyrir tvíbýlishús. Upplýsingar í sima 34138. Eldri árgerð en 1958 Itemur ekki til greina. Sími 15013. Nýir — glæsilegir — svamp SVEFNSÖFAR á aðeins kr. 2500,- Svefnbekkir kr. 1900,- Svefnstóll kr. 1400,- Uítið sófasett kr. 3900,- Spring dýnur kr. 790,- Sendum gegn póstkröfu. Sófaverkstæbið Grettisgötu 69. Sími 20676. — Opið kl. 2—9. Athugið! að bonð saman við útbreiðslw er langtum ódýrara að augiýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Matráðskona óskast á heimili við Reykja- vík. Gott kaup, góð stofa. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „6788“ eða hringið í síma 12812. Keflavík Suðurnes Leigjum nýja VW bíla. Bílaleigan Braut Melteig 10 — Keflavík. Sími 2310. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Sínu 477. og 170. AKRANESI Leigjum bíla <© = akið sjálí Af( i iff'Zn $ * I E 1 OT ! INGOLFSSTKÆTl 11. FASTEIGNAVAL hú< «9 ibvMf vlð oOta hcvH m ii m m n n iii n n IH II II T ] |l!t to o" iM Skólavörðustíg 3 A, 111. næð. Sími 22911. Tii sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð á eftir- sóttum stað í bænum. — Sér inng. Sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús í smíðum í Garða hreppi. Teikning er til sýnis á staðnum. 2ja, 3ja, 5 og 6 herb. íbúðir í Hlíðunum. 4ra og 6 herb. íbúðir í Vestu- bænum. Ibúðir í Kópavogi. íbúðir fullgerðar og fokheld- ar á Seltjarnarnesi. Einbýlishús og íbúðir af ýms- um stærðum í bænum. Höfum kaupendur af húsum og íbúðum fullbúnum og í smíðum af öllum stærðum og gerðum. Miklar útb. Bændui Ung hjón með tvö börn óska eftir vinnu, vön öllum sveita- störfum. Upplýsingar Saltvík, símst. Brúarland. Bátur til sölu 8 feta trefjaplast bátur til sölu, bílatoppgrind fyrir bát- inn, árar o. fl. fylgir. Uppl. Hólagötu 33, Ytri-Njarðvík. Simi 1763. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum tii leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar eða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 eftir kl. 19. BÍLALEIOA LEIDJUM UW CITROEN OO PANHARO 20800 fAfetíOSTUfe", Aöolsttwh 8 Keflavik Leigjum bíia Akið sjálf. BILALEICAN Skólavegi 16. Simi 1426. Hörður Valdemarsson. BILALEIGAN HF. Volkswagen — Nýir bílar Sendum heim og sækjum. SIIVII - 50214 ii. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 2—6 herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum í borginni. — Miklar útb. Höfum einnig kaupendur að raðhúsum og 2—7 herb. hæðum í smíðum í borginni. Aiýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. Ibúðir óskast Höfum kaupendui að 2 herb. hæðum. — Utb. frá 200—300 þús- Höfum kaupendui að 3—4 herb. nýlegum hæðum. Útborganir frá 300—400 þús. Höfum kaupendui að 5—7 herb- hæðum. — Utb. 400—700 þús- Ennfremur að einbýlis- húsum og raðhúsum- — Háar útb. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16nS7 Heimasími kl. 7—8: 35993. Ráðskona óskast Stúlka vön matreiðslu og þrifin óskast, sem ráðskona frá 30. apríl fyrir 3—5 menn við fyrirtæki úti á landi. Upplýsingar í síma 16531. Bslaskipti Vil skipta á Chevrolet ’59 Impala og nýjum eða nýleg- um minni bíl. Tilboðum sé skilað til Mbl., merkt: „Góður bíll — 6812“ fyrir 20. þ. m. SJÁLF NÝJUM BÍL ALM. BlFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Ilringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVÍK Fjaðrir, fjaðrablöð, híjóðkút- ar, pústrór o. fl. varanlutir i margar gerðir bifrsiða. Bilavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Biíreiðaleigon BlLLINN Höfðatiini 4 1833 ^ ZGPhJu -v, CONSUL. VOLKSW. ^ LANDROV p; COMET ^ SINGER PO VOUGE ’63 Reykjavík — Stokkseyri Kvöldferð verður frá Stokkseyri til Reykjavíkur. II. páskadag kl. 8 s.d. Frá Eyrarbakka kl. 8,15 s.d. Frá Selfossi kl. 8,45 s.d. Frá Hveragerði kl. 9,15 s.d. Aukaferð til Hveragerðis og Selfoss í dag skírdag kl. 2,30 e.h. Aukaferðir verða farnar frá Reykjavík til Hvera- gerðis og Selfoss yfir hátiðisdagana. Leitið upplýsinga hjá okkur. Sé leyffisstöð Steindórs Hafnarstræti 7 — Sími 11585 og 11586. Meiri gljái - minni vinna Meira slitþol - minna verð Hið nýja Super Glo-Coat fljótandi gólfbón frá Johnson's Wax fœst nú í íslenzkum verzlunum og kostar aðeins 34.50 HEILDSÖLUBIRGÐIR* MALARINN HF EGGERT KRISTJANSSON «CO HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.