Morgunblaðið - 25.05.1963, Qupperneq 5
rl L.augardagur 25. maí 1963
MORGUNBLAÐU»
5
Uppdráttur þessi er tekinn úr nýútkominni bók, sem fjallar um
færslur meginlandanna. Samikvæmt uppdrættinum hefur Ástralía
legið þétt að Suðurskautinu, Suður-Ameríku og Afríku. Á síðustu
100 þúsund árum hafa meginlöndin færzt til eins og örvarnar sýna.
um þeirra á segulmagni í
berglögum, sem myndazt hafa
á ýmsum jarðfræðilegum tíma
bilum.
Þeir álíta, að segulstefnurn-
ar í berginu ákvarðist af seig-
ulsviði jarðar á þeim tíma,
þegar bergið storknaði. í
framhaldi af þessu hafa þeir
jafnframt staðsett segulskaut-
in á hdnum ýmsu tímum, en
eins og kunnugt er færast
þau úr stað.
Bergið, sem storknað hefur
á miðöldinni, eða skriðdýra-
öldinni, eins og hún er líka
nefnd, bendir ekki til neinnar
hreyfingar, en þegar er kem-
ur fram á nýöld jarðsögunnar
eða spendýratímabilið, verður
vart við stöðuga hreyfingu til
nörðurs.
Segulstefnur í berglögum
frá miðöldum í Ástralíu ann-
ars vegar og í Evrópu og N-
Ameríku hins vegar, gefa í
skyn mismun á nyrðra segul-
skauti sem nemur 4600 til
9300 km.
„Okkur virðist", segja vís-
indamennirnir, „sem senni-
legasta skýringin á þessu sé,
að annað hvort hafi megin-
Meginlöndin á hreyfingu
I Fyrir 50 árum kom fram
kenning varðandi skiptingu
I jarðarinnar í láð og lög, en
I samkvæmt henni hafa megin-
! löndin upprunalega legið
Isaman en færzt sundur síð-
ustu 100 þúsund árin.
Höfundur þessarar kenn-
ingar var þýzki veðurfræðing
urinn Alfred Wegener, en hún
hefur aðeins vakið forvitni
manna, en ekki hlotið al-
menna viðurkenningu,- En
rannsóknir, sem framkvæmd-
ar hafa verið síðustu árin
á segulmagni í fornu bergi
svo og aðrar rannsóknir, hafa
dregið kenninguna fram í
dagsljósið á ný.
Nýlega hefur hópur þriggja
ástralska vísindamanna kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að
ástralska meginlandið hafi
færzt til um 5800 km síðustu
hundrað milljón árin. Þeir á-
líta að þá, á miðöld jarðsög-
unnar, hafi Ástralía verið því
sem næst á syðra segulskaut-
inu. Síðan þá, virðist það
hafa rekið norður í Kyrra-
hafið sem svarar tveimur
þumlungum á ári.
Niðurstöður vísindamann-
anna eru byggðar á rannsókn-
löndin færzt um langan veg
frá þessum tíma, eða að segul-
svið jarðarinnar hafi á þeim
tíma haft fleiri en tvö skaut.“
Þeir, sem ekki leggja trúnað
á að meginlöndin hafi hreyfzt
innbyrðis, halda því fram, að
ekkert sé því til fyrirstöðu,
að segulsvið jarðarinnar hafi
verið margskauta, um það
leyti er jörðin var á frumstigi,
og álíta jafnframt að segul-
svið jarðarinnar orsakist af
hreyfingum bráðins málrns í
kjarna jarðarinnar, og breytt-
ist eftir stærð og hreyfingum
hans.
Messur á morgun
Langholtsprestakall: Messa kl. 11.
Béra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Jón
Auðuns.
Kaþólska kirkjan: Kl. 8.30 árd. lág-
messa. K[l. 10 árd. lágmessa og pré-
dikun (engin hámessa vegna fjarveru
kórsins, sem syngur við fermingu 1
kaþ. kirkjunni I Hafnarfirði). Kl. 3.30
síðd. lágmessa (þessi messa fellur
niður yfir sumarið).
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11, séra
Jakob Jónsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
6éra Garðar Svavarsson.
Neskirkja: Messað kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan: Vegna breytinga á kirkj
tinni falla þar messur niður um óá-
kveðinn tíma. Séra Þorsteinn Björns-
•on.
Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl.
11 árdegis. Séra Emil Björnsson.
Aðventkirkjan: Útvarpsguðsþjónusta
kl. 16.30.
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
▼erandi frá 3. maí um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Bergþór Smári.
Gunnlaugur Snædal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júlí.
Ófeigur ófeigsson verður fjarver-
•ndi fram til í byrjun júní.
Staðgengill: Magnús Blöndal Bjarna-
fon.
Ólafur Ólafsson, verður fjarver-
•ndi mánuð vegna sumarleyfa. Stað-
gengill er Haukur Jónasson, Klappar-
*tíg 25. síma 11-22-8.
Skúli Thoroddsen verður fjarver-
andi 24. þm. til 30 júní. Staðgenglar:
Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og
Pétur Traustason, augnlæknir.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir til Strandarkirkju
•fhend Mbl. Halldór 500; ÓGO 100;
ÁJ 125; f>B 100; Frá þakklátri 52;
KMJ 50; NN 100; Frá Mörtu 500; JSÍÓ
50; SGB 500; ÞÞ 75; JP 250; HH 100;
ÓG 100; Frá konu 100; Elín Árnad.
1400; KE 25; G og H 500; Kristín 155;
SS 100; Daníel Magnússon 500; ÖDJ
818; SK 200; GHB 100; HG 200; Bogga
100; JK 100; HG 25; NN 150; JH 100;
N 100; Jenny 25; SB 500; GÍB 100;
HF 150; KAM 1000; NN 200; Frá
konu 25; DG 100; Frá Vilborgu 100;
RB 100; STO 210; Frá x 100; 200;
MD 100; LH 25; SH 25; ÍK 50.
Áheit og gjafir til Sólheimadrengg
tng afhent Mbl. NN 200; ónefnd 25.
Hin þekkta ópera Verdi’s, II Trovatore, er sýnd um þessar mundir
við mikla hrifningu í Þjóðleikhúsinu. Þetta er sem kunnugt er, ein
af vinsælustu óperunum af hinum mörgu og stórbrotnu, sem Verdi
samdi á löngum starfsferli. Þjóðleikhúsið vill benda væntanlegum
sýningargestum á það, að nú er mjög liðið á leikárið, og væntan-
legir sýningargestir eru beðnir að draga það ekki mjög lengi að
panta miða, því að reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að oft er
mjög erfitt að anna eftirspurnum um aðgöngumiða*, þegar síðustu
sýningar eru auglýstar. Næsta sýning er á sunnudagskvöld. — Mynd
in er af Ingeborg Kjellgren í hlutverki sínu.
íbúð Stór 2ja herb- íbúð til leiigu. Lítilsháttar húsihjálp og fyrirframgreiðsla áskilin. Uppl. í síma 10194. Keflavík 3ja herb. íbúð með hús- i gögnum til leigu í 3 mán- | uði. Laus um miðjan júní. Uppl í sima 1820-
Vespa Til sölu Vespa í 1. flokks ásigkomulagi með storm- hlíf. verkfærum o.fl., ný- skoðuð. Uppl. í sima 36086. Heimasaumur Konur vanar kvensíð- ! buxnasaumi. Geta fengið vinnu strax. Uppl. í síma 23119 kl. 4—6 í da,g. i
Keflavík Hvítar dömuiblússur mjög ódýrar. Telpublússur marg ar stærðir. Fons, Keflavík. Húsgagnabólstrari óskast. Mikil vinna. Axel Eyjólfsson húsgagnavinnustofa. Simi 10117. og 18?42.
Regnjakkar á Konur og unglinga að- eins kr. 190. Póstsendum. NINON, Ingólfsstræfi 8. Keflavík Stretch bvixur. Margar 1 stærðir. Fons, Keflavík.
Takið eftir Stúlka, 21. árs gömul, ósk- ar eftir að komast að i verzlun. Uppl. í sima 10118. Kápur Nylon styrktar poplinkáp. ur kr. 12,00. Póstsendum. NINON, Ingólfsstræti 8.
Unglingsstúlka óskast til léttra heimilis- starfa Guðrún Stefánsdótt ir, Sólvallag 15 sími 34924. NSU skellinaðra Til sölu í Hamrahlíð 7 kjalJara. Sími 19513. Eftir kl. 19.
Keflavík Til sölu notuð Pedegree barnakerra að Skólavegi 32. Sími 2162. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu á góðu verði að Bogahlíð 11, 3. hæð, sími 34816.
Að Fornhaga 20 verða til sýnis og sölu í dag kl. 2—4,30.
Chevrolet "5 7
sjálfskiptur 6 cyh
Pontiac "55
beinskiptur 8 cyl.
Báðir eru bílarnir í úrvals ásigkomulagi.
Upplýsingar á staðnum.
Atvrnna
Matreiðslukona óskast á hótel úti á landi. Eínnig
starfsstúlka ekki yngri en 20 ára. — Uppl. að
Hótel Vík, herbergi nr. 8 kl. 4—9 e.h.
Skrifstofustúlka
Dugleg skrifstofustúlka óskast að heildverzlun.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist
blaðinu eigi síðar en 27. maí merktar: „Dugleg —
5831“.
Tilboð
Tilboð óskast í Dodge Weapon 14 manna smíðaár
1953. Chevrolet vörubíll smíðaár 1947. Bílarnir
verða til sýnis að Hlégarði í dag milli kl. 2 og 4 e.h.
þriðjudag, fimmtudag og föstudag milli kl. 10 og 12
f.h. Tilboðum sé skilað fyrir 1. júní til sveitar-
stjórans Hlégarði sem gefur nánari uppl. Sími gegn-
um Brúarland. Réttur áskilin til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.