Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐiÐ Fimmtudagur 30. maf 1963 Sængur íylltar með Acrylull ryðja sér hvarvetna til rúms. Þvottekta. Mólvarðar. Fis- léttar. Hlýjar. Ódýrar. — Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. Lítil prentvél óskast til kaups nú þegar. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Prentvél" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag nk. Til sölu stoppmaskína og rúllur á Þingeyrar spil. Uppl. í síma 20613 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings: Vandaður fataskápur, barnarúm með dýnu, barnavagga m/dýnu og Hoover þvottavél. Uppl í síma 37644. Shop Smith lítil sambyggð trésmíðavél til sölu. — Sími 34411. HARÐTEX ÞILPLÖTUR til sölu, sérstaklega góð vara. Upplýsingar í síma 38207. Austin 12 til sölu, til niðurrifs, ódýr. Uppl. í síma 23024. Keflavík — Njarðvík til sölu barnavagn og barnakojur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1356. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „766“. Dugleg 12 ára telpa óskast í sveit til að líta eftir börnum. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi laugar- dag, merkt: „Sveit — 5862“ Lítil íbúð óskast nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í Kaupfélagi Kjalarnesþings. Sími um Brúarland. Sumarbústaður óskast til leigu frá 1. júlí til 1. ágúst. Þrennt fullorðið. Algjört reglufólk. Tilb. ósk ast send Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „Sumarfrí — 5863“. Skúr 26 ferrn. skúr til sölu. — Getur notast sem bílskúr eða vinnuskúr. Sími 33360. Keflavík kvenblússur frá kr. 125,00. Barnapeysur frá kr. 40,00. Drengjahúfur frá kr. 55,00. ELSA, Keflavík. Skellinaðra Góð skellinaðra til sölu. Mikið af varahlutum fylg- ir. Uppl. í síma 34834 eftir kl. 7. í dag er fimmtudagur 30 maí. 150 dagur ársins. Árdcgisflæði er kl. 11.27. Síðdegisflæði er kl. 23.53. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Næturvörður í Reykjavík, vik- una 25. maí til 1. júní er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir í Ilafnarfirði, vik una 25. maí til 1. júní er Jón Jóhannesson, sími 51466. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 *augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. I. O. O. F. 5 = 1455308J4 = Borðh. kl. 7 — Lokaf. skemmtilegt. Sigurður Skúlason skrif- ar forustugrein um Bristol-flugvél- arnar, sem fljúga munu með 150 far- þega á 2—3 klst. yfir Atlantshafið. I>á eru kvennaþættir eftir Freyju. Grein um Kleópötru drottningu. Grein um hina heimsfrægu Moss-bræður í Lon- don. Smásaga: Elskendur. Skákþáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge- þáttur eftir Árna M. Jónsson. „Ekki öll vitleysan eins“, eftir Ingólf Davíðs- son. Grein um vél, sem veit allt. Stjörnuspár fyrir alla, sem fæddir eru í júní. Skemmtigetraunir, fjöldi skop- sagna o.m.fl. O .rff • hofnin Foreldrar! Kennið börnunum strax snyrtilega umgengni utanhúss sem inn an, og að ekki megi kasta bréfum eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. KENNARASKÓLI ÍSLANDS: Sýn- ing verður á handavinnu nemenda i handavinnudeild Kennaraskólans í nýja skólahúsinu við takkahlíð n.k. föstudag kl. 5—10 og Jaugardag kl. 2—10 e.h. Kvennaskólinn: Stúlkur, sem sótt hafa um skólavist 1 Kvennaskólanum í Reykjavík næsta vetur, komi til við- tals í skólann föstudaginn 31. maí kl. 7.30, og hafi með sér skírteini. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Aðal- fundur verður haldinn 1 kvöld kK 8.30 í Iðnskólanum (gengið inn frá Vita- stíg). Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi- drykkja. Munið minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns: Minningarspjöld fást hjá Sigríði Eiríksdóttur, Aragötu 2; Sigurlaugu Helgadóttur, yfirhjúkr- unarkonu Bæjarspítalanum; Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunarkonu Lands- spítalanum; Jónu Guðmundsdóttur, Kópavogsbraut 11; Guðrúnu Lilju Þor- steinsdóttur, Skeiðarvogi 9; Halldóru Andrésdóttur, Kleppsvegi 48, og Verzl. Guðlaugs Magnússonar, Laugavegi 22a. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðra- styrksnefndar, Hlaðargerðarkoti í Mos fellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4, sími 14349. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Aðal- fundur verður haldinn fimmtudaginn 30 maí n.k. kl. 8.30 e.h. í Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg). Venjuleg aðalfundarstörf Kaffidrykkja. Blöð og tímarit Heimilisblaðið SAMXÍÐIN, júníblað- ið, er komið út, mjög fjölbreytt og Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—i »U nema mónudaga. BORGARBÓKASAFN Reykjavik- ur, sími 12308. Aðalsafnið ÞinghoJts- stræti 29a: tlánsdeild 2—10 alla vtrka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugar- daga 10—4. Útibúið Hólmgarðí 34 opið 5 til 7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 til 7.30 alla vlrka daga nema laugardag. tibúið við Sólheima 27. opið 16—19 alla virka daga nema laugardaga. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kL 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 tií 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. Ásgrímssafn, Bergstaðastræði 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1.30—4 e.h. til Rvíkur. Dísarfell fer á morgun frá Mantiluoto til íslands. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell er á Rfcyð- arfirði. Hamrafell fór 25. frá Stokk- holm til Rússlands. Stapafeli er í Rvík Stefan átti að koma í gær til Þorlákshafnar frá Kotka. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg til Rvíkur síðdegis í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. á Siglufirði. Brúarfoss fer í kvöld til Vestmannaeyja og Akraness. Detti— foss fór frá NY 22. til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur og Akraness. Goðafoss fór frá Kaup- mannahöfn 28. til Ventspils. Gullfoss foss er í Kaupm.höfn. Lagarfoss fór í gær frá Leningrad til Turku. Mána- er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór 1 Hjalteyrar og Siglufjarðar. Reykjafoss fer í dag frá Raufarhöfn til Húsavíkur og Siglufjarðar. Selfoss fór frá Dublin 20. til NY. Tröllaioss fór frá Hull 28. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Cux- haven í gær til Leningrad. Forra er í Gautaborg, fer þaðan til Kristian- sand. Hegra er í Rvík. Flugfélag íslands — Miililandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:40 1 kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morgun Skýfaxi fer til London kl. 12:30. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þðrs hafnar, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar, Húsavíkur EgiLsstaða og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Loftleiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 9. Fer til Luxem- borgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 22. Fer til NY kl. 23:30. Hafskip: Laxá er í Haugasundi. Rangá er í Rvík. Irene Frijs er í Rvík. Herluf Trolle losar á Vestfjarðahöfn um. Erik Sif fór frá Riga 28 þ.m. til íslands. Lauta lestar 1 Kotka. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Ítalíu. Askja fer frá Genoa 1 dag áleiðis til Napoli. JÖKLAR: Drangajökull er í Lenin- grad. Langjökull er á leið til Ventspils. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Antwerpen til Hull og Rvíkur. Arnarfell fór í gær frá Rvík til Vest- fjarða- Norðurlands- og Austfjarða- hafna. Jökulfell fór 27. frá Gloucester ATHUGASEMD Að marggefnu tilefni vil é& vinsamlega biðja lesendur Mbl., að eigna mér ekki kveðskap þann er alnafni minn, Guðmund- ur Sigurðsson, trésmiður, Baróns stíg 18, birtir annað slagið í blað- inu, síðast í gær (28. 5.). Þó ég að vísu hafi gert mig sek an um, að fást nokkuð við yrk- ingar og jafnvel grefið út ljóða- kver fyrir skömmu, tel ég miff ekki hafa til þess unnið að vera bendlaður við fyrrgreindan kveð skap. , Reykjavík, 29. maí, 1963 Guðmundur Sigrurðsson Berg:staðastræti 14. FRÁ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA Umsóknum um orlofsdvöl I Hlíðardalsskóla í Ölfusi, veitt móttaka á skrifstofu nefndarinn- ar, Aðalstræti 4 (gengið inn frá Fichersundi), milli 2—5 alla daga nema laugardaga og sunnu- daga. Sími 2-02-48. Sýningnm á óperunni II Trovatore lýkur um 17. júní n.k., því þá fara hinir erlendu gestir, sem starfa í óperunni, Geraid Schepelern, hljóm- sveitarstjóri, og Ingehorg Kjellgren, söngkona, af landi brott. Þjóðleikhúsið vill henda væntanlegum sýningargestum á það, að nú er mjög liðið á sýningartímann og eru þeir vinsamlegast beðnir um að tryggja sér miða í tíma. Mynd in er af Guðmundi Guðjóns- syni og Sigurveigu Hjalte- sted í hlutverkum sínum. Naestu sýningar eru annað kvöld og á annan í hvíta- sunnu. JÚMBÓ og SPORI —X— ——-k— — Teilmari J. MORA Júmbó teygði á axlaböndum Spora, þar til þau voru alveg að slitna, sleppti þá skónum og hæfði af mikilli ná- kvæmni andlitið á verðinum, sem með það sama gleymdi stund og stað. — Húrra, Júmbó, æpti Spori, komum okkur nú héðan í flýtL — Hái Inkakóngur, við bjóðum yður frelsi, sagði Júmbó. — Takk, göfugu vinir, svaraði hans hátign, en sonur sólarinnar getur ekki flúið. Eg verð hér, þar til ég get farið með heiðri og sóma. Spori var ekki slíkur hugsjónamað- ur. Hann fór út úr klefanum á sama hraða og skórinn rétt áður, og sló nið- ur annan varðmann. — Þér standið yður, þegar á reynir, sagði Júmbó í viðurkenningarskyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.