Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. maí 1963 MORGUlSBLAÐIb 7 Fyrir drengi Aður en farið ev í sveitina: SPOBXBLÚSSUR SPORTSKYRTUR GALLABUXUR margar tegundir GtJMMÍSKÓR m/hvítum botnum GÚMMÍSTÍGVÉL HOSUR IIÆLHLÍFAR SOKKAR alls konar PEYSUR margar tegundir STRIGASKÓR uppreimaðir BOMSUR REGNKÁPUR HÚFUR NÆRFÖT Geysir hf. Fatadeildin. 7 jöld hvít og mislit, margar stærðir og gerðir SÓLSKÝLI allskonar SVEFNPOKAR BAKPOKAR VINDSÆNGUR SÓLSTÓLAR margar tegundir GARÐSTÓLAR SUÐUÁHÖLD (gas FERÐAPRIMUSAR SPRITTTÖFLUR POTTASETT TÖSKUR m/matarílátum TJALDSÚLUR úr tré og málmi FERÐA- og SPORT- FATNAÐUR allskonar Geysir hf. Vesturgótu L Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðbút- ar, pústrór o. II. varanlntir i margar gerðir bifrsiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN baugavegi 16«. - Simi 24180 íbúðir og hús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. ofanjarðar kjallari við Hrísateig. 3ja herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. stór kjallaraíbúð við Mávahlíð. 3ja herb. nýtízku íbúð við Stóragerði. 3ja herb. neðri hæð við Víði- mel. 4ra herb. kjallaraíbúð við Ferjuvog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Snorrabraut. 4ra herb .íbúð á 2. hæð við Sólvallagötu. 4ra herb. rishæð við Háagerði. 4ra herb. hæð við Laugaveg. Laus strax. 5 herb. íbúð á efri hæð við Sólvallagötu. 5 herb. neðri hæð við Rauða- læk, ásamt bílskúr. 5 herb. íbú'ó á 1. hæð við Boga hlið. 5 herb. efri hæð við Tómasar- haga, ásamt bílskúr. 5 herb. vönduð og nýleg íbúð á 3. hæð við Grettisgötu. Vandað einbýlishús, alveg nýtt, við Skólagerði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400 og 20480. Málflutníngsskrifstofa Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 2ja lierbergja íbúð til sölu á hæð við Snorrabraut. Verð 360 þús. Útborgun 200 þús. 3ja herbergja íbúð á hæð ásamt iðnaðarplássi í kjall- ara við Skipasund í skiptum fyrir 2ja—3ja herbergja íbúð. 3ja herbergja rúmgóð risibúð til sölu við Langholtsveg. Sérinngangur. Verð 330 þús. Útborgun 150 þús. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Kirkjutorgi 6 Til sölu Parhús í Kópavogi, mjög huggulegt hús. 3ja herb. risíbúð við Engja- veg. Glæsileg 140 ferm. hæð við Vesturbrún. 150 ferm. neðri hæð tilb. und- ir tréverk við Hvassaleiti. 4ra herb. 100 ftrm. kjallara- íbúð í Vogahverfi. Höfum kaupendui að eftirtöldum eignum: 2ja herb. íbúð á hæð, helzt i Austurbænum. 3ja og 4ra herb. íbúðum — mega vera í fjölbýlishús- um. 5 herb. sér hæð með bílskúr. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfinu eða Kleppsholti. — Einnig höfum víð kaupendur að íbúðum í smiðum af öllum stærðum. Fasteignasala Áka Jakobssonar o»g Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Olafur Asgeirsson Laugavegi 27. Sinu 142.26. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Til sölu 30. Zjii herb. kjaltaraíbúð i góðu ástandi á hitaveitu- svæði í Vesturborginni. 2ja herb. íbúðarhæðir við öldugötu og Grandaveg. — Vægar útb. 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin við Efstasund. 2ja herb. risíbúð við Nökkva- vog. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð 95 ferm. með sér hitaveitu við Bræðraborgarstíg. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Sólheima. Æskileg skipti á 5 herb. íbúð í borg- inni. Nýleig 3ja herb. íbúðarhæð m. m. við Stóragerði. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hitaveitu í Austurborginni. Útb. aðeins 80 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. við Langholtsveg. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir sumar nýlegar í borginni. Einbýlishús 60 ferm. hæð og kjallari undir hálfu húsinu við Suðurlandsbraut. Útb. 100 þús. Sumarbústaður við Rauða- vatn. Nokkrar húseignir í borginni o. m. fl. Höfum kaupanda að góðri 2—3 herb. íbúðar- hæð í borginni, sem væri laus fljótlega. Nýjafasieignasðlan Laugaveg 12 -- Sími .24300 og kL 7.30-8.30 e.h. sími 18546 Til sölu 2ja herb. jarðhæð við Ásgarð. 2ja herb. hæð við Baldurs- götu. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Bræðraborgarstíg. 3ja herb. íbúðir við Ljós- vallagötu og Sólvallagötu. 4ra herb. nýstandsett hæð við Bergþórugötu. 3ja og 4ra herb. nýjar og ný- legar hæðir. 5 herb. íbúðir í Vesturbænum og Hlíðunum. 5—10 herb. einbýlishús á góð- um stöðum. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Háar útborganir. finar Sigurðsson hdl. lngólfsstræt) 4. Simi 16767. Heimasimi kl. 7-8, simi 35993 Til sölu Fallegar íbúðir í Kópavogi, á hverri hæð eru 6 herb., eldhús og bað . ásamt bíl- skúr. Við Álfhólsveg tvær 130 ferm. íbúðir, 5 herb. og eldhús. Tvær góðar íbúðir til sölu í Vesturbænum, hæð og ris. íbúðir í byggingu á Seltjarn- arnesi á fallegum stöðum. Tveggja íbúða hús, getur ver- ið einbýlishús við Hrauns- holt í Garðahreppi. Mjög fallegur staður. Litið timburhús við Grettis- götu á mjög stórri lóð. Bygigingarlóð með steyptri plötu í Kópavogi. Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Sogaveg í. hæð. 2ja herb. íbúð við Asvalla- götu. 2ja herb. íbúð við Kjartans- götu. 3ja herb. hæð við Njálsgötu. Útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. 3ja herb. íbúð við Barmahlíð. 4ra herb. íbúð á hæð við Berg þórugötu. 4ra herb. íbúð við Laugaveg. 4ra herb. íbúð á hæð við Holtagerði. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðum. 5 herb. hæðir við Kleppsveg. 5 herb. hæðir með öllu sér í Kópavogi. 5 herb. íbúðir í smíðum i Kópavogi. Einbýlishús við Langagerði með bílskúr. Einbýlishús við Sogaveg, Sel- tjarnarnesi, Silfurtúni, — Kópavogi og víðar. Austurstræti 14, III hæð. Simar 14120 og 20424. Fasleignir til sölu 5—6 herb. raðhús við Alfta- mýri. Selst fokhelt. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Stóra gerði. Selst tilb. undir tré- verk og málningu. 5 herb. íbúð við Mávaihlíð. — Laus til íbúðar strax. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Lindargötu. Laus til íbúðar strax. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. Laus til íbúðar strax. Góð 4ra herb. íbúð við Mel- gerði. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Akranes Húsið nr. 68 við Suðurgötu á Akranesi er til sölu. Á efri hæð er 3ja herb. ibúð. Á neðri hæð 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir efri hæð. Húsið er ný- byggt. Makaskipíi við góða íbúð eða einbýlishús í Reykja vík geta komið til greina. Lögfræðiskrifstofa Stefáns Sigurðssonar Vesturgötu 70, Akranesi. Sími 622. LEIGUÍBTJÐ 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Htísa & Skipasalan Laugavegi 18, in. hæð. Simi 18429. Eftir kl. í, simj 10631. Ibúðir óskasf Höfum kaupendur að nýlegri 2ja herb. íbúð. Iiöfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. ibúð. Mikil útb. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða Norðurmýri. Mikil útb. Iiöfum kaupanda að 5 herb. íbúð, mávera í fjölbýli. — Útb. 400—500 þús. Höfum kaupanda að 6 herb. íbuð. Mikil útb. Ennfremur höfum við ka.up- endur með mikla kaupgetu að öllum stærðum íbúða í smíð- um. EICNASALAN • REYKJ AV I K__ jDóröur (§. ^lalldörðóon tdaalltur faótetgnaóaU Ingólfsstræti 9. Símar 19540 — 19191. Eftir kl. 7, sími 20446 og 36191. Höíun* kaupendur að 2ja herb. nýlegum íbúðum 3ja—4ra herb. góðri íbúð innan Hringbrautar. 5. herb. hæðum sem mest sér. Einbýlishúsum — Miklax útb. S0IU88S PIOKOSIAH LAUGAVEGI 18». SIMt 19113 Hafnarfjörður TIL SÖLU íbúðir tilbúnar undir tréverk. Einbýlishús við Svalbarð — 5 herb., eldhús, bað og þvottahús. 6 herb. íbúð við Álfaskeið á tveim hæðum. Stofur og eldhús á 1. hæð, 4 herb. og bað á 2. hæð. Xvennar sval- ir. Auk þess fylgir bílskúr. Arni Grétar Finnsson hdl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 50771. 7/7 sölu tbúðir í smíðum við Stigahlíð, Holtagerði, Stóragerði, — Hvassaleiti, — Hjálmholt, Lindarbraut, Álfhólsveg, Alftamýri, Holtagerði, — Lyngbrekku og víðar. Ennfremur höfum við full- gerðar íbúðir til sölu víðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hœstaréttarlögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskipti HARALDUH MAGNÚSSON Austurstrœtí 12-3. hœð Sími 15332 - Heimasími 20025 ÓDÝRAR DRENGJAPEYSUR Varðan Laugavegi 60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.