Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 14
14
MORCTJTSBLAÐIfí
Fimmtudagur 30. maí 1963
PHILCO
Segulbandstæki
\
i
i
Q. JOHNSON & KAABER Hh
Hafnarstræti 1 — Sími 20455.
★ Með innbyggðum hátalara.
★ I vönduðum kassa með handfangi.
★ Létt og þægileg í meðförum.
★ Með 2 eða 4 rásum.
Verð: með 2 rásum Kr. 6.360.—
með 4 rásum Kr. 7.447.—
Biíreiðasolon
Laugavegi 146.
Símar 11025 og 12640.
BIFREEÐAEIGENDUR:
Við vekjum athygli yðar á,
að við höfum ætíð kaupendur
að nýjum og nýlegum
FÓLKSBIFREIÐUM. — Látið
R Ö S T skrá fyrir yður bif-
reiðina og verið þess viss, að
hún selzt fljótlejga. .
KAUPENDUR:
Nýjar verðskrár liggja
frammi með um 700 skráðum
bifreiðum við ílestra hæfi.
Þar á meðal eru:
Ford Zephyr 6, 1962, ekinn
20 þús. km.
Ford Consul 316, 1962, ek-
inn 10 þús. km.
Mercury Comet de luxe
1963, ekinn 5 þús. km.
Opel Rekord, 1963, ekinn 11
þús. km.
Simca, 1961.
Land-Rover, benzín oig
diesel vél, 1962.
Austin-Gipsy, benzin og
diesel vél, 1962.
Chevrolet Bel-Air 1959,
einkabíll.
Volvo, station, 1961.
Volvo PV-444, 1958, mjög
lítið ekinn.
Ford-Taunus, station, 1959.
— RÖST REYNIST BEZT —
RÖST sí.
Laugavegi 146.
Símar 11025 ag 12640.
Gyðjan
Laugavegi 25
B Ý Ð U R
T ízkuskreyttar
Kleinerts
sundhettur
Kleinerts
sundhettur
eru með vatnsþéitum kanti
Kleinerts
sundhettur
er tízkan í dag
Gyðjan
Laugavegi 25. — Sími 10925.
Veitingastofa
Húsið „Vesturhöfn" við Grandagarð er til sölu með
öllum áhöldum til veitingareksturs. Húsið á að
flytjast.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík hi
J^at er leih
ur emn a
ótá (jraó^lötinn met
Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum
NORLETT mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið, og dreifir því aftur jafnt
á flötinn. Rakstur því óþarfur. Slær alveg upp að húsveggjum og út í kanta.
Hæðarstilling á öllum hjólum, sem ræður því hve nærri er segið. Hraðastilling
í handfanginu. Amerískur Briggs & Stratton bezínmótor. Á mótornum er bæði
benzín- og olíumælir. Vinnslu breidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun.
Gerð 805 De-Luxe fyrirliggjandi. — Verð aðeins kr. 3637,00.
Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðinum.
, Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir
tlarsh hettmaiull
(Ma*'
^ARNI GE6T65QN
.•usoes oo HsiLOvcmu*
Vatnsstíg 3 — Sími 17930.
Fjórði hver miái vinnur að meðaltalil
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5| hvers mánaðar.
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Iðnaðarbankahúsinu. Símar Z463S og 16307
k'órfu-
kjúklingurinn
•e í hadeginu
••• á kvöldin
•••••• ávallt
á borðum ••••
•••• í nausti