Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 5
! Fimmtudagur 30. maí 1963 MORGTJNBLAÐIÐ 5 í>að þykir í frásögur fær- andi, að ofan Hólavegar, sem er efsta gatan á Siglufirði, eða í fjallshlíðinni ofan við kaup- staðinn, er staðsett lítil „skipa smíðastöð“, sem fræg er fyrir trillubátaútgerð. Það kunna að vera aðrar skipasmíðar í fjöll- um, um þær er okkur ókunn- ugt. Morgunblaðið lét Ijós- myndara fylgjast með ferða- lagi tveggja trillubáta úr fjallshlíðinni, um götur Siglu. fjarðar, sem leið liggur, á nýju hafnarbryggjurnar, þar sem þeir voru sjósettir. Á stærstu myndinni eru tvær trillur „komnar á bak“ Benzum og halda á farkost- um sínum niður á miðja Aðal- Sgötu. Til vinstri sjást skrif- stofur Haralds Böðvarsson- Fjallahátar í fjöruleit komnar norður á Hafnar- bryggju ásamt forvitnum á- horfendum, og þar kemur „kraninn" til sögunnar, hefur þær á loft upp og skilar þeim síðan á sjóinn, þann er þær skulu sigla um og sækja björg í bú Siglfirðinga og þjóðar- heildarinnar. Loks er hér mynd af skipa- smiðnum sjálfum, og eiganda Sæfara, Sæmundi Jónssyni, og eigendum Öldunnar, þeim Guðlaugi og Henning Henrik- sen, sem eru síldarsaltendur og framkvæmdamenn á fleiri sviðum. Hjá þeim stendur full trúi framtíðarinnar, ungur drengur, sem horfir á sjó út og á nýja bátinn. Allar mynd- irnar tók Steingrímur Krist- insson á Siglufirði. — Stefán. ar & Co. og norska sjómanna- heimilið, en til hægri (eins og vera ber) afgreiðsla Morg- unblaðsins á Siglufirði, sem er til húsa í Aðalbúðinni. Á næstu mynd eru trillurnar Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Dagbjört Garð- arsdóttir, Kleppsveg 52, og Erling Sigurðsson, Laugarnesi v/Klepps veg. Á uppstigningardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Stella Klinker Jóhannsdóttir, Hellu- sundi 3, og Baldvin E. Alberts- son Aalen, Laugavegi 134. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðrún Ólafsdóttir, Skipa- sundi 18, og Ómar Viðir Jónsson, nemi, Kársnesbraut 69, Kópa- vogi. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sina Urður Ólafsdóttir, Freyjugötu 11, og Sigurður Björnsson, skipstjóri frá Bíldu- dal. Hinn 25. þm. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigriður Björns dóttir, kennaranemi, Austurgörð- um í N-Þing. og Sæmundur Þórð- arson, iðnaðarmaður, Drápuhlíð 10, Reykjavík. + Gengið + 21. maí 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar .. 39,89 40,00 100 Danskar krónur 621,56 623,16 100 Norskar kr. .. 601,35 602,89 100 Sænskar kr ... 827,43 829,58 10° Finnsk möxk 1.335,72 1.339.1 100 Fransklr fr. .......... 876,40 878.64 100 Svissn. frk. „ 992,65 995,20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyllinl 1.195,54 1.198,60 100 Belgískir fr. ......... ... 86,16 86,38 100 Pesetar .. 71,60 i 71,80 100 Tékkn. krónur .. 596.40 598.00 í Keflavík í Sandgerði Umboðsmaður Morgunblaðs ins í Sandgerði er Einar Axels son, kaupmaður í Axelsbúö við Tjarnargötu. Þar í búð- inni fæst blaðið í lausasölu. Tekið á mióti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Til leigu Rúmgóð, sólrík 3ja herb. ibúð til leigu í 4 mánuði. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Góð umgengni — 5865“. Til sölu 3 enskar kápur, verð frá 700 kr. Kjólar frá 500 kr. Dragtir og tækifæriskjólar allt sem nýtt, stærð 40—42. Uppl. frá kl. 5 í sima 33183. Barnlaus eldri hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. Uppl. i sima 20925. Sveit Drengur 12 ára, óskar eftir plássi á góðu sveitaheimili. Simi 36885. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kem- ur til greina. Tilboð merkt: „16817 — 5861“ sendist afgr. Mbl. 1—2 HERBERGJA ÍBÚÖ óskast til leigu sem fyrst fyrir einhleypa stúlku. — Uppl. í síma 16801 til kl. 5 e. h. Alliance Francaise Síðasti fundur á þessu starfsári verður haldinn föstudaginn 31. maí kl. 20,30 í Þjóðleikhúskjallar- anum. — Jón Óskar Ásmundsson les úr þýðing- um sínum á frönskum ljóðum, sem franski sendi- kennarinn, Régis Boyer, mun síðan fara með á frummálinu. Polyfonkórinn undir stjórn Ingólfs Guðbrandsson- ar syngur frönsk lög. — Væntanlega skemmtir ein- hver skipverjanna af franska etirlitsskipinu „Commandant-Bourdais". Dansað til kl. 1.00. — Salirnir verða opnir matar- gestum frá kl. 19.00. — Þeir félagsmenn, sem hafa ekki fengið fundarboð, geri svo vel að snúa sér til skrifstofu forseta félagsins, Alberts Guðmunds- sonar, Smiðjustíg 4. Stjórnin. Þakjárn N Ý K O M I Ð 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 feta. Hf. ASOJR Símar 13122 og 11299. lingur maður sem vinnur vaktavinnu og hefir mikinn aflögu- tíma óskar eftir aukastarfi. Allt kemur til greina. niboð merkt: „Abyggilegur — 5583“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. júní. DRENGJA SETTIÐ BLÚSSA og BUXUR ÚR TWILL EFNI. Verð frá kr. 460,00 Útlendar terylene drengja buxur. — Verð frá kr. 460,00. Nylon styrktar gallabuxur. MARTEÍNÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.