Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 13
/ Fimmtudagur 30. maí 1963 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Ódýrt — Ódýrt Karlmanna sport- og vinnuskyrtur. Verð aðeins kr. 125.oo Smásala — Laugavegi 81. Bantham - Vélskófla í mjög góðu ástandi, til sölu. Verð hagstætt. 1,5 cub. yard, 50 feta bóma, grjótgaffal, skófla. Aðal Bílasalan Ingólfsstræti. Sími 15-0-14 og 1-13-25. Mercedes Benz 220 árgerð 1960. — Til sýnis og sölu í dag. Bllasala Guðmundar Bergþórugötu 3. — Símar 19032 og 20070. Rýmingarsala -Rýmingarsala Vegna þrengsla og til að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við eftirtaldar vörur með lækkuðu verði: Kápur — Kjóla — Dragtir. Dömubúðin L A U F I Ð Austurstræti 1. Viðskiptafræðinemi óskar eftir atvinnu á skrifstofu í sumar. — Tilboð merkt: „Sumarvinna — 5867“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardaginn 1. júní. Húsnæði - Hagar Nýr 60 ferm. kjallari, móti suðri til leigu (forstofa, 2 herbergi og snyrtiherbergi). — Tilvalið fyrir tannlækni, hárgreiðslustofu e. þvl. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Nýtt — Hagar — 5868“. Kvenskór, mikið úrval nýkomið. Telpuskór, nýkomnir — margar gerðir. Barnaskór, lágir og uppreimaðir — teknir upp í dag. Karlmannaskór og drengjaskór með gúmmísóla, svartir og hvítir — mjög lágt verð. r7Tamnesuegi Q. S umarbústaðarl and Til sölu sumarbústaðaland við Selvatn, Mosfells- sveit. — Upplýsingar i síma 36635, eftir kl. 8 á kvöldin. VIKAi Sjötti hluti verðlaunagetraunarinnar. — Hver ekur í sumarfrí á nýjum Volkswagen HVERS VEGNA BILA TAUGARNAR? Þótt fólk sé hraustbyggt og sýns rólynt, getur það verið taugahilað. Orsökin er venju- lega kapphlaupið um betri lífskjör. Nýjar kröfur kalla á aukna áreynslu, og einn góðan veðurdag brestur þrekið. KVÖLDSTEIKIN í DAUÐAFÆRI. Á þeim tíma árs, sem leyfilegt er að fækka hreindýrum á ís- landi, fer margur á kreik til þess að ná sér í gómsætt hrein dýrakjöt og falleg horn. Einn þeirra manna, sem slíka ferð fór á síðasta hausti er Egill Jónasson frá Stardal á Kjalar- nesi, og segir hann nú ferða- söguna. eða Land Rover frá Vikunni? FLJÚGÐU NÚ BÆÐI LÁGT OG HÆGT. sagði gamla konan við Bjöm Pálsson flugmann, þegar hann var á sinni brúðkaupsreisu, auðvitað fljúgandi. Jónas Guð mundsson skrifar um fyrstu flugár Bjöms Pálssonar og að- stöðuna til flugs á íslandi á þeim dögum. GESTAGANGUR. Þessi saga er einmitt tímabær nú, þegar deilurnar um andatrú rísa sem hæst. Hvaðan kom hundurinn? Hvert fór hann? — Spennandi og skemmtileg smásaga, myndskreytt af Arnold. MEÐ BLÁ AUGU OG HVÍT AUGNÁHÁR. Spennandi smásaga um hefndarþorsta og grimmlyndi — og það, hvernig óvænt öfl geta gripið fram í fyrir mönnunum. FRAMHALDSSÖGURNAR: Miðglugginn og Dægur óttans — Kvennaefni — Tómstundaþáttur — Síðan síðast — margt fleira. VIK4I ENSKIR HOLLENSKIR FRANSKIR BARNA-og UNGLINGASKÚR Slétt botnaðir — með plötuhæl Með smáhæl. — Litir: Rautt - Brúnt - Drapp Grænt - Hvítt - Svart. MIKIÐ ÚRVAL- 145 TEGUNDIR FYRIR STÚLKUR FYRIR DRENGI SKÚHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.