Morgunblaðið - 19.06.1963, Page 4
4
MORGVNBL 4 ÐIÐ
Miðvikudagur 19. júní 1963
FYRIR skemmstu lagði 4. bekkur Gagnfræðaskóla Akraness upp
í skólaferðalag. Þeir kusu að fara hringferð' um landið með Esju,
og þessa mynd tók Sigurjón Jónasson, matsveinn á Esju af hópn-
um uppi á bátaþilfari skipsins.
--------------------------------------^----------------------
Milliliðalaust
Vil kaupa 3—5 herb. íbúð
í steinhúsi. Sími 20677.
Halló!
Bandsög 16“ til sölu. Simi
37501.
íbúð — Kaup
Einhleyp kona óskar eftir
lítilli ibúð til kaups. Sími
17772.
Húsbyggjendur
Getum bætt við okkur
mótauppslætti o.fl. nú þeg-
ar fljót vinna. Uppl. í síma
24691.
Loftpressa
knúin Diesel-motor til sölu
Vélskóflan hf.
Höfðatúni 2. — Sími 22184.
MÁLARAR!
Tilboð óskast í málun
glugga í stórri sambygg-
ingu í Hlíðunum. Uppl. í
síma 10287 kl. 8-11 á kvöld
in.
Konur óskast
til ræstinga á Landakots-
spítala.
Ung barnlaus hjón
óska eftir einu stóru her-
bergi eða 2 litlum ásamt
eldhúsi. Uppl. í síma 32312.
Atvinna
Vantar menn við bifreiða-
réttingar og bílamálun.
Bifreiðav.st. Árna Gíslason
Dugguvog 23. Sími 32229.
Bílaklæðning
Tek að mér klæðningu á
bílum að innan.
Bifreiðav.st. Árna Gíslason
Dugguvog 23. Sími 32229.
Stigaþvottur
Kona óskast til að annast
stigaþvott í sambýlishúsi í
Austurbænum. Uppl. í síma
18052.
Flakarar - flatningsmenn
2 menn vanir flökun og
ílatningu, óskast, gott kaup.
Uppl. í síma 37469.
Ráðskona óskast
má hafa með sér börn.
Tilb. sendist Mbl. fyrir 25.
júni, merkt: „Ráðskona —
5571“.
Hafnarfjörður
3 herb. og eldhús til leigu.
Uppl. í síma 51341.
BANKAMANN
vantar 2ja herb. íbúð nú
þegar. Vinsamlegast hring-
ið í síma 34503.
í dag er miðviltudagur 19. júní, 170
tlagur ársins.
Árdegisflæði er kl.04,16.
Siðdegisflæði er kl. 16.47.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 15.—22. júní er í Vesturbæj-
ar Apóteki.
Næturlæknir í Ilafnarfirði vik-
una 15.—22. júní, er Kristján
Jóhannesson, síma 50056.
Næturlæknir í Keflavík er í
nóU Björn Sigurðsson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkjr eru opin alla
virka daga ki. 9-7 áaugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Orð lífsins svara í síma 10000.
Barnalieimilið Vorboðinn: Börn,
sem dvelja eiga á barnaheimilinu
Rauðhólum mæti til brottfarar föstu-
daginn 21. júní kl. 11.30 í porti við
Austurbæ j arbar naskól ann. Fa rangur
barnanna komi fimmtudaginn 20. júní
kl. 11.30. Starfsfólk heimilisins mæti
á sama tíma og sama stað.
Frá Kennarafélaginu Hússtjórn:
Félagskonur, munið námskeið í heimil-
ishagfræði og aðalfund félagsins,
hefst í Húsmæðraskóla Reykjavíkur,
fimmtudaginn 20. júní, kl, 2 eftir há-
degi. — Stjórnin.
19. júní fagnaður Kvenréttinda
félags íslands verður haldinn að
Hótel Borg. miðvikudaginn 19.
júní kl. 8:30. Allar konur vel-
komnar að vanda, sérstaklega þó
vestur-íslenzkar konur.
Gestamót Þjóðræknisfélagsins
verður að Hótel Borg n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Allir Vestur-
islendingar staddir hérlendis eru
sérstaklega boðnir til mótsins.
Heimamönnum frjáls aðgangur
á meðan húsrúm ieyfir. Miðar
við innganginn.
Blöð og tímarit
Út er komið júníblað Faxa
prýtt fjölda mynda, 32 síður að stærð
og flytur margvíslegt efni, þar á meðal
þetta:
„Minningar frá Keflavík** eftir
Mörtu Valgerði Jónsdóttur sagnfræð-
ing. „Þar var blómlegt athafnalíf*
viðtal við hálfníræða konu frú Þor-
björgu Sigmundsdóttir, er ólst upp 1
Leiru, eftir ritstjórann, Hallgrím Th.
Björnsson. „Skólaslit á Suðurnesjum.
„Úrslit alþingiskosninganna í Reykja-
neskjördæmi.*4 „íþróttafréttir Faxa'*.
,,Frá hátíðahöldum sjómannadagsins í
Keflavík". „Eftirlit með kynditækj-
um". „Vertíðarlokin og aflakóngur
Suðurnesja". „Kirkjugaiðurinn í
Keflavík". „Ráðinn garðyrkjumaður
til starfa í Keflavík". Þættirnir „Úr
flæðarmálinu" og „Á léttum nótum'*.
Enn fremur eru í blaðinu afmælis-
og minningargreinar o.m.fl.
Snorri Sturuson er væntanlegur
frá N.Y. 08.00. Fer til Luxemborgar
kl. 09.30 Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 24,00. Fer til N.Y. kl. 01,30
Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y.
kl. 10,00. Fer til Gautaborgar, Khafn-
ar og Stafangurs kl. 11,30. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl.
12,00. Fer til Oslo og Helsingfors kl.
13,30. Snorri Þorfinnsson er væntan-
legur frá Stafangri, Khöfn og Gauta-
borg kl. 22,00. Fer til N.Y kl. 23,30
Eimskipafélag íslaands: Ðakkafoss
fer frá Bolungarvík í dag 18 til Norr-
köping Turku og Kotka. Brúarfoss er
í New York. Dettifoss fór frá Kefla-
vík 15. til Cuxhaven. Fjallfoss er í
Reykjavík. Gkiðafoss er í Reykjavík.
Gullfoss fer frá Leith í dag 18. til
Khafnar. Lagarfoss «r i Reykjavík.
Mánafoss fer frá Seyðisfirði í dag 18.
til Reyðarfjarðar, Vopnafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Reykjafoss fór
frá Rotterdam í morgun 18 til Ham-
borgar og Andtwerpen. Selfoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í Gautaborg.
Tungufoss er í Hafnarf. Anni Núbel
fer frá Hull 19. iil Reykjavíkur. Rask
fór frá Hamborg 13. til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS: Hvassafell fer frá
Reyðarfirði í dag áleiðis til Leningrad.
Arnarfell fór 1 gær frá Haugesund
áleiðis til íslands. Jökulfell fór í gær
frá Vestmannaeyjum til Camden og
Gloucester. Dísarfell fór 15. frá Pat-
reksfirði á leið til Ventspil. Litlafell
fór í gær frá Reykjavík áleiðis til
Krossaness. Helgafell er i Reykjavík.
Hamrafell fór um Dardanellasund 15.
áleiðis til Reykjavíkur. Stapafell er í
Rendsburg.
Hafskip: Laxá er í Stornoway.
Rangá er í Kaupmannahöfn.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavík. Esja er i Reykjavík.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill
er á leið til Reykjavíkur. Skjaldbreið
er á leið vestur um land. Herðubreið
er á Austfjörðum.
H.f. Jöklar: Drangjökull er á Vest-
fjarðahöfnum. Langjökull er 1 Reykja
vík. Vatnajökull er á leið til Grimsby.
Eimskipafélag Reykjavík: Katla er
á leið til íslands. Askja er á Skaga-
strönd.
+ Gengið +
8. júní 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund .....— 120,28 120,5S
1 Bandaríkjadoltar 42.95 43.0S
1 Kanadadollar _____ 39,80 39,91
100 Danskar krónur 622,29 62389
100 Norskar kr. _______ 601,35 602,89
100 Sænskar kr........ 827,43 829,58
10" Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14
100 Fransklr £r. ..... 876,40 878,64
100 Svissn. £rk. ..992,65 995,20
100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50
100 Gylllnl ........ 1.195,54 1.198,60
100 Belgísklr Ir. ____ 86.16 86,38
100 Pesetar ........ 71.60 71,80
100 Tékkn. krónur_____ 596.40 598.00
1000 Lírur __
69,08 69,28
Blessaður vertu róleaur. Éa skal iinna eítirmann binn.
(Taranr.el oressi.
JÚMBÓ og SPORI
—K—
Teiknari J. MORA
— Ég get ekki með nokkru móti
skilið hvers vegna þessi náungi held-
ur stöðugt áfram að flissa, sagði Spori.
Ég get varla skilið að honum finn-
ist svona gaman að við skyldum
sleppa frá honum. — Ég vona bara
að hann sé ekki að hlæja að okkur,
svaraði Júmbó. — Okkur! hrópaði
Spori hneykslaður. Hverjum getur
fundizt við hlægilegir
Það var spurning, sem var ekki
svarað að svo stöddu að minnsta
kosti, því augnabliki síðar sáu þeir
hvað það var, sem þeim innfædda
hafði þótt svona ólýsanlega hlægilegt.
— Nú syrtir í álinn. Sjáðu alla þessa
rauðskinna, stundi Spori.
— Ve-rið ba-bara róleg-legir, sagði
Júmbó stamandi við rauðskinnana,
við getum skýrt allt . . . við sýnum
engan mótþróa . . . farið með okkur
til höfðingja ykkar.