Morgunblaðið - 19.06.1963, Qupperneq 7
Miðvikudagur 19. júní 1963
MORGUNBLAÐIÐ
7
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð tilb. undir tré-
verk. við Ljósheima.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Blómvallagötu.
3ja herb. nýtízku íbúð á 4.
hæð við Stóragerði.
3ja herb. risíbúð við Sörla-
skjól.
3ja herb. stór kjallaraíbúð við
Mávahlið.
4ra herb. íbúð í háhýsi við
Hátún.
4ra herb. rishæð við Leifsgötu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu.
4ra herb. nýtízku íbúð á 2.
hæð við Álfheima (enda-
íbúð).
4ra herb. fbúð á 1. hæð við
Snorrabraut.
5 herb. íbúð á efri hæð við
Mávahlíð.
5 herb. rishæð við Sigtún.
5 herb. glæsileg neðri hæð við
Skaftahlíð.
5 herb. hæð, með bílskúr, við
Rauðalæk.
Hæð og ris í vönduðu húsi við
Kirkjuteig.
Einbýlishús, nýtt og vandað á
góðum stað í Kópavogi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 og 20480.
Til sölu
lítið hús við Kleppsmýrarveg
hjá Keili. Húsið selst til flutn
ings. Lágt verð. Uppl. gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 og 20480.
HLÖLBARÐA-SALA
VIBGEROIR
MÚLA/Suðurlandsbraut.
Sími 32960.
Oevaert
Iitfilmur.
Kýjung!
Allar Gevaert Iitfilmur koma
plaströmmum ur framköllun
9 35 mm
20 og 36 mynda.
Uniboðsmenn:
Sv. Rjörnsson & Co.
Hafnarfirði 22. — Sími 24204.
Athugið!
að borið saman við útbreiðsiv
er langtum ódýrara að auglysa
i Morgunblaðinu, an öðrum
blöðum.
Til sölu
6 herb. íbúð í villu'byggingu.
6 herb. einbýlishús.
5 herb. íbúð, afgirt og ræktuð
lóð.
4ra herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
3ja herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi.
2 herb. íbúð á Melunum o.m.fl.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Hús — íbúðir
heti m.a. til sölu
2ja herb. íbúð á hæð tilbúin
undir tréverk við Ljósheima
4ra herb. nýleg vönduð íbúð
við Laugarnesveg.
3ja herb. fokheld íbúð á jarð-
hæð og stór 5 herb. fokheld
á hæð ásamt bílskúr við
Reynihvamm, Kópavogi.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
Til sölu m.m.
4ra herb. efri hæð ásamt stór
um bílskúr í Hliðunum.
Fokheldar íbúðir í tvíbýlisbúsi
á góðum stað í Kópavogi.
4ra herb. endaíbúð við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúð í Laugarnesi.
4ra herb. endaíbúð við
Kleppsveg.
Jarðhæð á Seltjarnarnesi með
sanngjarnri útborgun.
4ra herb. hæð í tvíbýiisihúsi
með öllu sér.
Lítið einbýlishús í gamla bæn
um.
4ra herb. íbúðarhæð við Njáls
götu.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Veitingaskálinn
við Hvitárbrú
Heitur matur allan daginn.
Tökum á móti ferðahópum.
Vinsamlegast pantið með fyr-
irvara — Símstöðin opin kl.
8—24.
Húseigendur
Við enrni stilltar stúlkur tvær,
staðfastar og þrifnai.
Okkur var sagt upp í gær,
af íbúð yrðum hrifnar.
Ef þú vilt við okkur tala,
ættirðu að reyna frá sex til
níu.
Húsnæði viljum hjá þér fala,
hringdu í 16-7-60.
Til sölu 19.
I\lf
j herh. íbiiðarhæð
149 ferm, með sér inng.
og sér hita við Hvassaleiti.
Er tilbúin undir tréverk og
málningu og selzt þannig.
5 herb. íbúðarhæð 140 ferm.
við Mávahlíð. Æskileg
skipti á 3ja herb. íbúðarhæð
í borginni.
Nýle»g 4ra herb. íbúðarhæð
110 ferm. við Sólheima.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð
m.m. við Stóragerði.
3ja herb. íbúðarhæð um 90
ferm. við Granaskjól.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi við Langholtsveg.
2ja herb. íbúðir í Vestur- og
Austurborginni.
Nokkrar húseignir í borginni
o.m.fl.
IVýja fasteignasálan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og ki 7.30-8.30 eJb. sími 18546
Til sölu
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
við Rauðalæk.
2ja herb. rúmgóð k.iallaraíbúð
við Efstasund. Sér hiti. Sér
inng.
2ja herb. 1. hæð við Baldursg.,
laus strax.
3ja herb. jarðhæð við Ljós-
vallagötu, með sér inng. Sér
hiti.
3ja herb. rúmgóð risíbúð við
Seljaveg. Sér hitaveita.
íbúðin stendur auð, laus
strax.
Nýleg 3ja herb. hæð við Álf-
heima.
4ra herb. kjallaraibúð við
Nökkvavog.
4ra herb. kjallaraibúð við
Kirkjutéig.
Glæsileg 4ra herb. hæð við
Hátún.
5 herb. hæðir í Hlíðunum og
Austurbænum.
Glæsilegt 10 herb. íbúðarhús.
í smíðum í Kópavogi 2^a 3ja
og 4ra herb. hæðir.
5 og 6 herb. hæðir við Goð-
heima, Safamýri, Stóragerði
og Hvassaleiti.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767.
Heimasími kl. 7-8: 35993
Tii sölu
sumarbústaður
á rólegum og fögrum stað
í Heiðarbæjarlandi í Þing
vallasveit.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasimi kl. 7—8: 35993.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút-
ar, pústrór o. fl. varanlntir
i margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Ijaugavegi i6ö. - Simj 24180
Fasteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
óðinsgötu L — Simi * 56 05
ileimasunar 16120 og 36160.
Ti1 sölu
Húseign 3 herb. við Vatnsvéitu
veg
5 herb. íbúð á Kárastíg.
3 herb. íbúð við Bergstaða-
stræti.
2 herb. íbúð við Lindargötu.
Hús og íbúðir af flestum stærð
um víðsvegar um bæinn.
Kjör við allra hæfi.
hsieignir til siilu
3ja—4ra herb. einbýlishús við
Heiðargerði. Vel ræktuð og
girt lóð. Bílskúrsréttur.
Góð 3ja herb. hæð við Skipa-
sund. Sér hiti.
2ja — 3ja herb. kjallaraibúð
við Mávahlíð. Sér hitaveita
3ja herb. íbúð við Granaskjól.
Sér hiti.
Austurstræti 20 . Sími 19545
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A, 3. hæð.
Sími 22911 og 14624.
Höfum kaupendui
að, 3, 4 og 5 herb. íbúðum.
Meiga vera í kjallara eða
góðum risum.
Höfum kaupendur að 2 og 3
herb. íbúðum, meiga vera í
Kópavogi eða Seltjarnarnesi
Höfum kaupendur að 5—6
herb. íbúðum á hæðum. Útb.
allt að 700 þús.
Höfum kaupendur að húsum
og íbúðum fullgerðum og
í smíðum víðsvegar um
bæinn.
MARTEÍNÍ
LAUGAVEG 31
CATALIMA
SPORT SKVRTAA
STEVEAIS POPLIN
FAELEGIR LITIR
GOTT VERÐ
MARTEÍNÍ
LAUGAVEG 31.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Bræðraborgarstíg.
íja herh. ibúð við Grettisgötu.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
teig.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúð við Sogaveg.
4ia herb. íbúð við Holtagerði.
Sér inng. Sér hiti.
4ra herb. íbúð við Njöirva-
sund. Sér inng. Bilskúr fylg
ir.
Nyleg 4ra herb. íbúð við Safa
mýri.
5 herb. íbúð við Grettisgötu
Sér hitaveita.
5 herb. íbúð við Kárastíg. Sér
inng. Sér hiti.
6 herb. íbúð við Goðheima Sér
hiti, bílskúrsréttindi.
EJCiNASALAN
• RIYKJAVIK •
‘póröur <2*. 3-(alldóróóon
töQqittur faðteignaödU
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 — 19191.
Eftir kl. 7, sími 20446
og 36191.
Ti1 sölu
2ja herb. ný íbúð við Austur-
brún. Góð kjör.
3ja herb. íbúðir víðsvegar um
borgina. Útb. 150—200 þús.
3ja herb. íbúð á efri hæð í
Gerðunum stofa og eldhús á
1. hæð.
4ra herb. glæsileg íbúð næst-
um fullgerð.
5 herb. glæsileg íbúð í Hög-
unum. 1. veðr. laus.
Nokkur lítil einbýlishús og
ódýrar íbúðir í borginni og
í Kópavogi. Útb. frá 80—120
þúsund.
501UKS
pionusuii
LAUGAVEGI 18® SIMI 19113
Hafnarfjörður
7/7 sölu
Hús í smíðum í Kinnáhverfi
búið að steypa upp kjallara-
veggi fyrir 2 hæða 112 ferm.
hús. ca. 12000 fet, af timbri
fylgir. Heildarverð með timbri
er aðeins ca. kr. 110—120 þús.
4ra herb. einbýlishús við Norð
urbraut. Verð ca kr. 180 þús.
Laus strax.
Árni Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Sími 50764, 10—12 og 4—6..
7/7 sölu
Mjög góð 6 herb. íbúð á m
hæð í sambyggingu. Teppi
út í horn
Fallegt einbýlishús í bygg-
ingu í Garðahreppi Með bíl
skúr. 200 ferm.
3ja herb íbúð í Norðurmýri á
II hæð.
Risíbúð í Laugarneshverfi.
Sæmilegt verð.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 1-4951 og 1-9090.
Kaffisnittur — Coctailsnittur
Smurt brauð, heiiar og háifar
snt-ið^r.
Rauða Myllan
Laugavegi 22. — ‘ ni 13628