Morgunblaðið - 19.06.1963, Síða 22
22
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. júní 1963
2 m. stökk Jóns
gefur forsetabikar
Glæsileg íþróttahátíð i Laugar-
dal 17. júni
17. JÚNÍ mót frjálsíþróttamanna
var veglegur þáttur í þjóðhátíð-
inni að vanda. íþróttakeppnin
stóð í 2 daga og á þjóðhátíðar-
daginn fóru fram glímu-, fim-
leika-, júdó og þjóðdansasýning-
ar auk íþróttakeppninnar. Sýn-
ingunum og íþróttakeppninni var
mjög vei tekið, þúsundir manna
voru viðstaddir er íþróttafólkið
á öllum aldri sýndi kunnáttu
sína og getu og þáttur íþrótta-
fólksins í hátíðahöldunum var
hæði mikill og góður að ailra
dómi.
Á 17. júní mótum um land
'allt er keppt um Forsetabikarinn
svonefnda fyrir bezta afrek í
frjálsum íþróttum. í Reykjavík
var lang stigahæstur Jón Þ. Ól-
afsson, ÍR, fyrir 2.00 m í há-
stökki. Hafi ekki náðst betra
afrek annars staðar á landinu,
sem ekki hafa borizt fregnir af
og fremur ólíklegt má telja, þá
hefur Jón hlotið bikarinn í ár.
Jón hefur á undanförnum mót-
um sýnt og sannað að hann er
mesti afreksmaður frjálsíþrótta-
manna nú. Samt skeður það mót
eftir mót — jafnvel 17. júní mót
— að hann er látinn bíða og bíða
læti á sleggjukasti. En hitt vita
kannske færri að báðir eru þeir
Jón og Þórður sérstakir sóma-
menn og hafa innan íþrótta ekki
áunnið sér lakari einkunnar en
þeir gerðu er þeir hurfu frá stúd
entsprófi með ágætiseinkunn —
og báðir efstir af sínum árgangi.
Mættu íþróttirnar eignast fleiri
slíka fjölhæfa menn.
Eftir 17. júní mótin er útlitið
fyrir landskeppnina við Dani því
miður heldur svart. Hins er að
gæta að margir okkar manna geta
magnast margfaldlega þegar á
reynir. Við skulum vona að svo
verði en lítt hyggja að spádóm-
um sem eru okkur í óvil.
Sýningar glímu-, júdó og fim-
leikamanna tókust mjög vel og
voru lofaðar af áhorfendum. —
Einnig sýndu stúlkur úr Ár-
manni akrobatik og félagar úr
ÞR þjóðdansa. Þjóðdansasýning
in var góð í alla staði, en of lang
dregin fyrir íþróttamát og ætti
betur heima á Arnarhóli í kvöld-
dagsskrá.
Laugardalsvöllurinn var fögur
umgjörð um þessa glæsilegu
sýningu íþróttaæskunnar. Allt
var þar undirbúið á bezta máta
Úrslitin I 100 m hlaupi. Valbjörn sigrar og er greinilega 3 metrum á undan næsta manni. Samt
eru dæmdir 2/10 úr sek. milli Valbjarnar og Einars Frímannssonar. Þriðji maður (hvítklæddur
annar frá vinstri) Einar Gíslason er ekki nem a um 30 sm á eftir naína sínum Frímannssyni, en
fær samt sekúndubroti verri tíma. Engar klukkur mæla slíkt — slíku er úthlutað af mannavöld-
um.
Hér sigrar Halldóra Helgadóttir í 100 m hlaupi kvenna, en Sigríður Sigruðardóttir er nr. 2.
Myndin sýnir að ekki er meters bil milli þeirra. Eigi að síður „ÁÆXLUÐU“ tímaverðirnir 2/10
úr sek. milli þeirra. Ef þessi mynd er borin saman við úrslitin hjá körlum sést hvert handahóf
rikir um tímavörzlu á ísl. mótum. Annars vegar eru þriggja m millibil látið gilda 2/10. Hins
vegar er tæpl. metersbil látið gilda sama. Skeiðklukkurnar eru slæmar, tímaverðir óreyndir og
happa- og glappaaðferðin ræður hver nær góðum tíma.
' '
/ .....
•X:V,.:. > :
mmm
■
Jk.:
..
Jón Þ. Ólafsson
yfir 2 metra,
með sína aðalgrein jafnvel svo
klukkustundum nemur. Það má
með sanni segja að hann er vel
að æðstu verðlaunum kominn.
Honum hefur að minnsta kosti
ekki verið gert auðveldara fyrir
að vinna þau.
Valbjörn Þorláksson KR vann
allar þær greinar, sem hann tók
þátt í og voru þær margar að
vanda. En afrek Valbjarnar hafa
^ett niður í einstökuim greinum í
hlutfalli við það sem hann hefur
fjölgað keppnisgreinum sínum.
ValbjÖrn gæti án efa verið stang
arstökkvari á Evrópumælikvarða
eins og hann var. En það er hann
því miður ekki lengur. Hann gæti
án efa náð góðum árangri sem
spretthlaupari (ef hann beitti
sér að því) eða sem spjótkastari,
ef hann beitti sér að því. En Val
björn er ná eins og lítil fluga í
. öllum greinum en gæti víða kitl
að ef hann einbeitti sér).
Sleggjukastið sáu sárafáir menn
enda fór það fram á Melavellin-
um en allar aðrar greinar á Laug
ardalsvellinum. Þórður B. Sig-
urðsson vann enn einu sinni sig-
ur, en keppnin var næsta hörð.
Athygli mína vakti að í hringn-
um stóðu nú tveir stúdenta „dúx-
ar“. Þórður varð dúx við stúd-
entspróf í Verzlunarskólanum
1949 og Jón Ögmundur Þormóðs
son varð dux við stúdentspróf í
máladeild MR nú í vor. Það virð
ist eins o£ dúxar hafi sérstakt dá
og höfðu margir vaskir sveinar
undir góðri forustu Baldurs Jóns
sonar vallarstjóra lagt þar gjörva
hönd að verki. Ef ekki er vel
unnið af vallarstarfsmönnum, fer
gott mót 1 handaskolum, en nú
sem oft áður áttu vallarstarfs-
mennirnir þátt í að lyfta mótinu.
— A. St.
Helztu úrslit:
Fyrri dagur:
400 m grindalilaup:
1. Helgi HóLm, .R. ........ 58,5 sek.
2. Sigurður Lárusson, Á. ... 62,7 sek.
200 m hlaup:
1. Valbjörn Porlákssoh, K.R. 22,6 sek.
2. Ólafur Guðmundsson, K.R. 23,6 sek.
3. Sævar Gunnarsson, H.S.K. 24,4 sek.
8000 m hlaup:
1. Halldór Guðbjörnss, K.R. 2.02,0 mín
2. Valur Guðmundss, K.R. 2.02,8 mín
3. Páll Pálsson, K.R. .... 2.21,0 mín
500 m hlaup:
1. Kristl. Guðbjörnss., K.R. 15:44,6 mín
2. Halld. Jóhanness, K.R. 16:28,0 mín
Langstökk:
1. Úlfar Teitsson, K.R. ------ 7.09 m
2. Einar Frímannsson, K R.....6.86 m
3 Gestur Einarsson, H.S.K.....6.75 m
Spjótkast:
1. Kjartan Guðjónsson, K.R. 60.48 m
2. Björgvin Hólm, Í.R........ 57,37 m
3. Valbjörn Þorláksson, K.R. 57,02 m
Sleggjukast:
1. Þórður B. Sigurðsson, K.R. 48,75 m
2. Friðrik Guðmundsson, K.R. 46,28 m
3. Birgir Guðjónsson, Í.R.... 45,67 m
4. Jón Ö. Þormóðsson, Í.R. .... 45.06 m
Kringlukast kvenna:
1. Sigrún Einarsdóttir, K.R.. 27,47 m
2. Dröfn Guðmundsd. Breiðab. 27,43 m
3. Hlín Torfadóttir, Í.R..... 22,95 m
4. Árdís Björnsdóttir, Breiðab 22,68 m
80 m grindahlaup kvenna:
1. Sigríður Sigurðard., Í.R. ....^ 15,5 sek
2. Guðrún S. Svavarsd., K.R.* 17,5 sek
3. Jytte Mostrup, Í.R. —..... 18,4 sek
4x100 m boðhlaup:
1. A-sveit K.R.
46,0 sek
Síðari dagur:
100 m hlaup:
1. Valbjörn Þorláksson, K.R. 10,9 sek
2. Einar Frímannsson, K.R... 11,1 sek
3. Einar Gíslason, K.R. 11,2 sek
400 m hlaup:
1. Kristján Mikkelsson, Í.R. 52,2 sek
2. Helgi Hólm, Í.R.......... 53,5 sek
3. Valur Guðmundsson, K.R. 54,8 sek
4. Sævar Gunnarsson, H.S.K. 55,00 sek
1500 m hlaup:
1. Kristl. Guðbjörnss, K.R. 4:09,6 min
2. Agnar Leví, K.R...... .. 4:11,0 mín
3. Jón Guðlaugsson, K.R... 4:49,4 min
Hástökk:
1. Jón Þ. Ólafsson, Í.R. ........ 2,00 m
2. Sigurður Ingólfsson, Á ... 1,75 m
3. Halldór Jónsson, Í.R........... 1,70 m
Stangarstökk:
1. Valbjörn Þorláksson, K.R .... 4,25 m
2. PáU Eiríksson, F.H......... 3,81 m
Þrístökk:
1. Bjarni Einarsson, H S.K. 13,98 m
2. Ólafur Unnsteinsson, ..R. 13,26 m
Kúluvarp:
1 Jón Pétursson, K.R......... 15,25 m
2. Guðm. Hermannsson, K.R. 15,22 m
3. Artur Ólafsson, Á........ 14,55 m
100 m hlaup kvenna:
1. Halldóra Helgadóttir, K.R. 13,3 sek
2. Sigríður Sigurðard., Í.R. 13,5 sek
3. María Hauksdóttir, Í.R... 13,8 sek
110 m grindahlaup:
1. Valbj. Þorláksson, K.R. .... 16,6 sek
2. Kjartan Guðjónss, K.R..... 16,3 sek
3. Sigurður Lárusson, Á. ........ 16,3 sek
Kringlukast:
1. Jón Pétursson, K.R........ 45,99 m
2. Hallgr Jónsson, Tý, Ve.... 45,22 m
3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 44,21 m
4. Jón Þ. Ólafsson, Í.R...... 42,74 m
HEIMSMEISTARAKEPPNIN i
bridge hófst um sl. helgi í St.
Vincent á Ítalíu og mun standa
til 23. þ. m. Þátttakendur að
þessu sinni eru: Ítalía, Frakk-
land, Bandaríkin og Argentína.
í hverjum leik verða spiluð 144
spil.
Að loknum 32 spilum í leiknum
milli Ítalíu og Bandaríkjanna er
staðan 69—58 fyrir Ítalíu. Leikur
inn var mjög jafn og spennandi
og bendir allt til, að þessar sveit-
ir munu berjast um heimsmeist-
aratitilinn.
Að loknum 48 spilum í öðrum
leikjum var staðan þessi:
Frakkland — Argentína 110
—71.
ftalía — Frakkland 127—34.
Bandaríkin — Argentína 151
—119.
Reiknað var með, að leikurinn
milli Ítalíu og Frakklands yrði
jafn og spennandi, en það fór á
annan veg. Spilaðar voru þrjár
16 spila lotur, og urðu úrslitin,
sem hér segir: 49 — 5, 45 — 12
og 33 — 17.
Leikurinn milli Bandaríkjanna
og Argentínu var jafnari en bú-
izt var við, úrslit í lotunum
urðu þessi: 62—49, 50—33 og 39
—37.
Núv. heimsmeistarar eru ítal-
ir, sem hafa sigrað fimm sinn-
um í röð. Keppnisstjóri að þessu
sinni er hinn kunni sænski bridge
spilari Eric Jannersten.