Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Föstudagur 21. júní 1963 Rauðamöl Gott ofaníburðar- og upp fyllingarefni. Vörubílastöð- in Þróttur, símar 11471 til 11474 Bíll öskast 4—5 manna ekki eldri en ’58. Mikil útborgun. Uppl. í síma 92-7566 eftir kl. 6. Til sölu velmeðfarinn Silver Cross barnavagn blár. Selst ódýrt Uppl. í síma 15025 eða Aragötu 10. Storesastrekkingin að Langholtsvegi 114 tek- ur einnig smádúka, þvær, sækir og sendir, eftir ósk- um. Sími 3*3199. Geymið auglýsinguna. Maður ekki yngri en 18 ára óskast til starfa við sælgætisgerð Listhafendur leggi tilb. á afgr. Mbl. merkt: „Sælgæt isgerð — 5494“ fyrir 27. þm Husavarnasaumavél í tösku til sölu, nýjasta gerð. Uppl. í síma 32497. Kona með 1 barn óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 10065. Telpur 12—14 ára telpa óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 8033 Grindavík. Atvinna Stúlka, sem unnið hefur 1 ár á skrifstofu og hefur Kvennaskólapróf óskar eft- ir atvinnu fram í septem- ber. Sími 22570. „SKODA STATION ’52“ vélarlaus til sölu. Nýlegt drif, sem ný dekk. Mjög iágt verð. Uppl. í síma 18386 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Tek að mér raflagnir og viðgerðir á raflögnum. Ilörður Jóhannsson, raf- virkjameistari Mávabr. 12B Keflavík Sími 1978. Keflvíkingar — Njarðvíkingar. — Kennara vantar herbergi frá og með 1. næsta mán. Uppl. í síma 50726 laugard. 22/6. BÍLL TIL SÖL Humber ’50 pallbíll. Mikið af varastykkjum. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma á daginn í 14226 á kvöldin í 34087. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Uppl í síma 34570 Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð Uppl. í síma 22510 eftir kl. 5 í dag. En vér, sem heyrum deginum til, skulum vera algáðir, klæddir brynju trúar og kærleika, og von hjálp- ræðisins sem hjálmi (1. Þessal. 5, 8). f dag er föstudagur 21. júni 172. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 05:57 Síðdegisflæði er kl. 18:23. Næturvörður í Reykjavík vik- una 15.—22. júní er í Vesturbæj- ar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 15.—22. júní, er Kristján Jóhannesson, síma 50056. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRETTASIMAR mbl. — eftir :okun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 sem dvelja eiga á barnaheimilinu Rauðhólum mæti til brottfarar föstu- daginn 21. júní kl. 11.30 í porti við Austurbæjarbarnaskólann. Farangur barnanna komi fímmtudaginn 20. júní kl. 11.30. Starfsfólk heimilisins mæti á sama tíma og sama stað. Leiðrétting í frásögn af biskupavígslunni í Kaupmannahöfn í Mbl. í gær, féll niður hluti úr setningu. Þar stóð: „Einnig Lindström biskup í Uleáborgstifti í Finnlandi“, en átti að vera: „Einnig Lindström biskup í Lundi í Svíþjóð og Ta- paninen biskup í Uleáborgstifti í Finnlandi”. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju, afh. Mbl.: — Guðlaug 200; AJ 25; JS 100; NN 40; AJTH 100; N 50; Frá Tomma 100; VH 50; VB 50; NN 100; Þakklát 50; SS 100; Frá PS og SP 500; Mæðgur Vestmannaeyjum 100; AP 100; GM 50; ÍH 50; SK 100; BBG 800; AO 500; GG 30; AS 250; ÞSG 100; X+Z afh. af Kjartani Ólafssyni, Hafnarfirði 10.000; NN 100; GJ 700; NN 150; BGA 250; Fríða 100; MÞA 100; KE Jón 1000; JÓE 100; IJ 100; Áh. frá þakklátri konu 100; Á og E Vigfúsar Eucaga 1000; SF 100; Hulda 60; ÍH 100; ES 1000; Bj.HG 25; gamalt áh BB 100; frá mb. Erling VE 304 76; Frá Óla á Heiði 100; LE 100; NN 100. Sjóslysasöfnunin fyrir norðan: SS 200; DN 100. Veiki maðurinn: — Asa 1000 ; 2 systur 200; G og C Ryden 400. Orð lífsins svara i sima 10000. Félag austfirzkra kvenna: Skemmti- ferð austur í Laugardal 21. júní kl. 9 f.h. Upplýsingar í síma 33448 og 15635. Minningar- og heillaóskakort Barna spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð, Eymundsenkjall- aranum, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Verzlunin Spegillinn, Laugavegi 48, Holts Apóteki, Langholtsvegi 84, Vest- urbæjar Apóteki, Verzluninní Pandóru Kirkjuhvoli, og yfirhjúkrunarkonu Landspítalans, frk. Sigríði Bachmann. Minningarsjóður Soffíu Guðlaugs- dóttur ,leikkonu: Minningarspjöld fást í Bókabúð Snæbjarnar Jónssonar í Hafnarstræti Áríðandi fundur 1 Bræðrafélagi ó- háða safnaðarins í Kirkjubæ, föstu- daginn 21. júní kl. 9 e.h. Barnaheimilið Vorboðinn: BÖrn, Meðal Vestur-íslendinganna ' sem hér eru stödd, eru hjónin I Björn Thorlákson og frú, frá l Markerville í Albertafylki i £ Kanada. Þau eru beðin að hafa samband við Kristbjörgu Torfádóttur, Rauðarárstíg 7, síma 22651 eða 20105. eða Ás- geir Torfason, sem munu vera nánustu ættingjar. sem þau eiga hér á íslandi. Blöð og tímarit Nýlega er komið út 44 síðna blað, sem Æskulýðsráð Kópavogs gefur út. Nokkur ungmenni í Kópavogi hafa séð um efnissöfnun í blaðið, og er það allt ritað af unglingum innan tvítugs og um málefni þeirra. Vonast útgef- endur til þess, að enda þótt efni þess sé sniðið við hæfi yngri kynslóðarinn- ar, megi allir, jafnt ungir sem gamlir, hafa nokkurt gaman af. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni, ungfrú Bryndís Óskars- dóttir og Bjarni Steingrímsson. Heimili þeirra verður að Lauga- teigi 25. Gefin voru saman í hjónaband sl. laugardag, af séra Guðmundi Guðmundssyni á Útskálum, Mar- grét Guðmundsdóttir, Klappar- stíg 16, Ytri-Njarðvík, og Magnús Sigtryggsson, Framnesvegi 8, Keflavík. Heimili þeirra verður að Framnesvegi lOa, Keflavík. í fyrradag misritaðist eftirfar- andi hjúskaparfrétt: Gefin voru saman af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir og Hrafn Edvald Jónsson (Magn- ússonar, fréttastjóra) stúdent, Langholtsvegi 135. Á hvítasunnudae voru eefin saman í hjónaband í Reykholti, af séra Einari Guðnasym, Guðný s r retto Það er svo margt í ástum hunds og manns þar heyrast stundum kvaka raddir hreinar. Eins er flest í Ijóði þessa lands líkt og glamri i brimi fjörusteinar. Jóh. S. Kjarval. Eggertsdóttir og Edwin Kaaber, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Stigahlíð 18. Fimmtug er í dag Ingibjörg Kristjánsdóttir, Hellisf'ötn 3 í Hafnarfirði Nýlega voru gefm saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Halldóri Kolbeins, ungfrú Slella Thorarensen, kennari, Laugavesi 34a, Revkiavík. og hr. Gralf Bohnsack, gleraugnasér- fræðingur, Bremerhaven í Þýzka- landi. Heimili þeirra er að Njáls- götu 72 í Reykjavík. Sl. sunnudag oninberuðu trúlof un sína ungfrú Elín Gústafsdóttir Bjarnarstíg 11, og Bjarni Ingi- mundarson, húsasmiður, Skafta- felli á Seltjarnarnesi. O .r a» • Sofnin Mlnjasafn Reykjavíkurbælar, Skúfa túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 aU. nema mánudaea BORGARBÓKASAFN Reykjavík- ur. símí 12308. Aðalsafnið Þinghoits- stræti 29a: tlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugar- daga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5 til 7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opiö 5.30 til 7.30 alla vlrka daga nema laugardag. tibúið við Sólheima 27. opið 16—19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið alla daga kl. 1.30—4. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka da«g frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn íslands er opið alla daga kl. 1.30—4. Ásgrimssafn, Bergstaðastræði 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1 er opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 10—12 og 1—6. Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. + Gencrið + 8. júni 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ........ 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar ... 42 95 43.06 1 Kanadadollar .... 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,29 62389 100 Norskar kr. ......601,35 602,89 100 Sænskar kr.... 827,43 829,58 10” Fmnsk mörk 1.335.72 1.339,14 100 Franskir tr. __. 876.40 878,64 100 Svissn. frk. ... 992,65 995.20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyliinl ....... 1.195,54 1.198,60 100 Beigiskir fr. ... 86,16 86,38 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur ___ 596.40 598.00 1000 Lírur _________„„ 69,08 69,26 Ambassador Bandaríkjanna og frú Penfield, bjóða öllum Bandaríkjamönnum í hópi V- íslendinganna, sem hér eru í heimsókn, hjartanlega vel- tomna til móttöku í banda- riska sendiráðinu, Laufásvegi 23, mánudaginn 1. júli kl. 5.30 til 7.30 eftir hádegi. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA An þess að skýra málið nánar leiddu hinir innfæddu fanga sína inn í stóran helli, og eftir löngum og krókóttum göngum fóru þeir djúpt inn í fjallið. — Taktu vel eftir því sem við förum framhjá, Spori, hvísl- aði Júmbó, svo við villumst ekki þegar við reynum einhvern tíma að Fyrir framan rammgerða hurð hinkruðu þeir á meðan foringinn bankaði þrisvar sinnum. — Bráðum standið þið fyrir framan höfðingja okkar, sagði hann. — Hvers vegna býr hann svona djúpt inni í fjallinu? spurði Spori. — Vegna þess að hann kærir sig ekkert um dagsbirtuna, var svarað dimmri röddu um leið og hurðin rann til hliðar. —■ Mikli höfðingi, ég færi þér tvo fanga, sagði hermaðurinn. — Komdu með þá hingað á stund- inni, skipaði höfðinginn. flýja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.