Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 17
MOKCVJSELAÐ1Ð 17 Fðstudagur 21. Júnf 196S 7'.' sö/u m.o. 2ja herb. íb. á 1. hæð við Efstasund. 2ja herb. íb. í kjallara við Laugaveg. 3ja herb. risíbúð við Lauga- teig. Engar veðskuldir. 2ja herb. íb. í kjallara við Skipasund. 3ja herb. jarðhæð við Lindar- veg. Sér hiti. Sér mng. Eng- ar veðskuldir. 3ja herb. íb. á 1. hæð við Njálsgötu. Eignarlóð. Sér inng. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íb. á 1. hæð við Sogaveg. Sér þvottahús. — Góð kjör. 4ra herb. rishæð við Kópa- vogsbraut. Sér inng. 4ra herb. íb. á 1. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íb. á 1. hæð í tví- býlishúsi við Melgerði. Sér hiti. Sér þvottahús. 4ra herb. íb. á 1. hæð við Njálsgötu. Tvöfalt gler. — Góð kjör. 4ra herb. íb. á 1. hæð við Snorrabraut. 4ra herb. íbúð (124 ferm.) við Barmahlíð. Sér inng. Sér hiti. Teppi á gólfum fylgja. 4ra herb. íb. á 1 hæð .við Stekkjarkinn í Hafnarfirði. Sér inng. Sér þvottahús. Ný íbúð. 4ra herb. risíbúð við Ægisíðu. 5 herb. íb. á 2. hæð við Máva- hlíð. Góð lán áhvilandi. 5 herb. íb. á 1. hæð við Sól- heima. Sanngjörn útborgun. Einbýlishús við Asvallagötu. 2 steinsteyptir bílskúrar. Einbýlishús við Kársnesbraut á einni hæð. Bílskúr. Parhús við Lyngbrekku. Góð lán áhvílandi. Einbýlishús við Selás. 2400 ferm. lóð. Raðhús við Skeiðavog (enda- hús). Einbýlishús við Smáraflöt. Einbýlishús við Vesturbraut Hafnarfirði. Skipa- og fasteignasalan (Jóhannes Lárusson hrl. Kirkjuhvoii. Símar 14916 og 13842. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2. — Sími 24540. Hefur bílinn AvOn hjólbarðar seldir og settir undir. HJÚLBARÐA-8AL4 MÚLA/Suðurlandsbraut. Sími 32960. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðbút- ar, púströr o. fl. varanlntir i margar gerðir bifreiða Bílavörubuðin FJOÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. NYKOMIMIR Karlmannaskór mikið úrval Einnig ferðaskór, lágir og uppreimaðir. Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Skrifstofustúlka óskast strax. Vélritunar- og enskukunn- átta nauðsynleg. Miðstræti 7 — Símar 14637 og 16510. Skrifstofustúlka óskast frá 1. júlí n.k. Tungumála- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 17672. Samband íslenzkra Byggingafél. ANCLI RESPI er síslétt nylonskyrta, þornar fljótt og er ventilofin. ANCLI RESPI heldur lit sínum og lagi. Geysir hf. Fatadeildin. VIKAI r I ÞESSARI VIKU Næst síðasti hluti SPURNING VIKUNNAR. getraunarinnar. Hver fær að velja um Volks- wagen eða Land-Rover. Af hvoru álítið þér, að íslandi stafi meiri hætta í hugsanlegri heimsstyrjöld: a) Hnattstöðu sinni? h) Erlendum herstöðvum á landinu? Þessari spurningu svara fimm kunnir aðilar í Vikunni í dag. BANKAÞJÓFUR MEÐ ÞR.TÚ ANDLIT. Frásögn af einum biræfnasta bankaþjófi, sem rekið hefur starf sitt í Ameríku. Hann hafði þá ástríðu að vekja undrun, koma á óvart. Hann var kallaður Höfrungurinn. V I K A N er alltaf 52 síður af spennandi lestrar- efni, í þessu blaði er m. a. heil opna um sumtízkuna — þrjár smásögur — næst síðasti hluti getraunar- innar o. m. fl. MEÐ SKEIFU UM HÁLSINN. og þá getur maður ekki drepizt, eða svo sögðu félagar BJARNA VIBORG, bónda að Ráðagerði í Borgarfirði. Hann barðist nefni- lega í fyrri heimsstyrjöldinni í Frakklandi, konis* oft í hann krappann og segir frá því í viðtali á bls. 6 — 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.