Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 14
14 VORCVNBLAÐIÐ FSshidagtnr 2i. júnl 1963 Innilegustu þakkir til allra vina fjær og nær, sem heiðruðu mig með gjöfum og heimsóknum á sjötíu ára afmæli mínu 4. jún. Sigurður J. Maríasson. Hvert á að fara í sumar? Við höfum 2 góða 14-manna fjallabíla og vana bíl- stjóra. Reiðhesiar til sölu Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 góðir reiðhestar með allan gang, annar sérstaklega mikill vekringur. Uppl. í síma 4 eða 285, Akranesi. Station bill Ford ’55 í mjög góðu lagi til sölu. Skipti á nýlegum stórum sendibíl koma til greina. — Uppl. í símum 33147 og 32328. Til sölu Símavarzla Viljum ráða nú þegar stúlku til símavorzlu um óákveðinn tíma. Upplýsingar í skrifstofunnL Landssmiðjan ÁSGEIR OG HILMAR Faxaskjóli 22 — Sími 10970. Mitt hjartans bezta þakklæti færi ég öllum þeim vin- um mínum og vandamönnum, sem heiðruðu mig á 75 ára afmælisdegi mínum 4. júní sl. með góðum gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum handtökum. Guð blessi ykkur öll. — Lifið heil. Kristín Tómasdóttir, Stokkseyri. GUÐRÍÐUR SVEINSDÓTTIR Höfðaborg 75, lézt í Landsspítalanum 19. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. . undamenn. Maðurinn minn SIGURÐUR JÓNSSON skipstjóri, Öldugötu 17, andaðist í Landsspítalanum, að kvöldi 19. þ. m. Diljá Tómasdóttir. BJÖRN BRAGI MAGNÚSSON verður jarðaður í Fossvogskirkjugarði í dag 21. júní. Athöfnin hefst í kapellunni kl. 15.00 (3 e.h.). Vegna allra aðstandenda. Elínborg Guðbrandsdóttir, Magnús Ástmarsson. Minningarathöfn um móður okkar ARNÞRÚÐI SIGURÐARDÓTTUR frá Laxamýri, fer fram í Fossvogskirkju laugardaginn 22. þ. m. kl. 10,30 f. h. Jarðsett verður á Húsavík. Börn hinnar látnu. Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og útför PÉTURS HOFFMANNS MAGNÚSSONAR fyrrverandi bankaritara. Hús í smíðum á mjög fögrum stað í Kópavogi. 1 hverri íbúð eru 6 herb. og bað. Bílskúrar geta fylgt. Við Reynihvamm í Kópavogi sérstaklega skemmtileg íbúð í smíðum ásamt bílskúr. — Gott verð. Við Hafnarfjarðarveg- íbúðir í smíðum í sambygging'um 2ja, 3ja og 5 herb. Parhús í Kópavogi í byggingu. 6 herbergja hús. Stór og falleg einbýlishús í Garðahreppi í by.ggingu. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. Somkomui Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 8.30 Sérstök samko- - Major Dybrik, — kapt. Lottenud kveðja ísland. Kapt. Andreasen, kapt. Haugs land, löyt. Seregstad og fl. Söngur — hljóðfærasláttur. Bergur Lárusson SIMCA umboðið Brautarholti 22 — Sími 17379. HAGSÝNT FÓLK VELUR SIMCA. ^iooo SIMCA er fjögurra dyra og 5 manna. — Sérstakur fjaðra- útbúnaður er fyrir hvert hjól — Vélin er 50 hestöfl, vatns- kæld, staðsett afturí. SIMCA eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km. Allir velkomnir. Sölumaður Framleiðslufyrirtæki með fjölbreytt og gott vöruúrval (matvæli) óskar eftir sölumanni. Nýr bíll til umráða við starfið. Miklir tekjumöguleikar fyrir dug legan mann. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. þ. m. merkt: „Sölumaður — 5747“. Tove Jantzen, Guðrún Pétursdóttir, Magnús Karl Pétursson, Guðmundur Guðmundsson, Ingibjörg Pétursdóttir, og barnabörn. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall MATTHÍASAR JÓNSSONAR sjómanns frá Akureyri. Eiginkona, börn og systur. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu systur okkar GUÐRÚNU GUÐMUNDSDÓTTUR REYKHOLT vinsemd, einkum í löngum og þungum veikindum Ihennar, og heiðruðu minningu hennar. Fyrir hönda vandamanna. Ásmundur Guðmundsson, Helgi Guðmundsson. ÚTGERÐ ARMENN! NÓTIN TRYGGIR VEIÐINA VIÐ TRYGGJUM NÓTINA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.