Morgunblaðið - 23.06.1963, Side 4
4
MORCVISBLAÐIÐ
Sunmrdagur 23. júnf 1963
Ökukennsla
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Uppl. í síma 34570
Rauðamöl
Gott ofaníburðar- og upp
fyllingarefni. Vörubílastöð-
in Þróttur, símar 11471 til
11474
Keflavík — Suðurnes
Tek að mér raflagnir og
viðgerðir á raflögnum.
Hörður Jóhannsson, raf-
virkjameistari Mávabr.
12B Keflavík Sími 1978.
Brunagjáll
Reykjavík - Keflavík. Upp
fyllingar- og ofaníburðar-
efni. — Sími 14, Vogar.
Eldavél
Vil - kaupa notaða mið-
stöðvareldavél má brenna
kolum. Tilb. sendist afgr.
Mbl. merkt. „Vél — 5751“.
Viðgerðir á
kæliskápum — Kælikistum
— áfyllingar. Sími 51126.
Svefnsófar
Eins manns, 1975 kr.
Tveggja manna, 3300 kr.
Sófaverkstæðið
Grettisgötu 69.
Sími 20676.
Hafnarfjörður —
Nágrenni. Einhleyp kona
óskar eftir að leigja 2ja
herb. íbúð fyrir 1. ágúst.
Vinsamlegast hringið í
síma 51289.
Nýr Grundig Stereo
grammófónn til sölu. Uppl.
að Dunhaga 19 kl. 7—9 nk.
mánudag og þriðjudag.
Rússnesk jeppabifreið ’58
með vönduðu húsi til sölu.
Skoðaður og í góðu lagi.
Sími 36682.
3ja herbergja fbúð
óskast, helzt strax. Uppl.
í síma 37917 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Opuó retío
Það er svo margt í ástum hunds og manns
þar heyrast stundum kvaka raddir hreinar.
Eins og jlest í Ijóði þessa lands
líkt og glamri í brimi fjörusteinar.
Jóh. S. Kjarval.
Loíaður sé Guð og faðir Drottins
vors Jesú Krists, sem eftir mikilli
miskunn sinni hefur endurfætt oss
lifandi vonar fyrir upprisu Jesú
Krists frá dauðum. (X. Pét. 1, 3.).
í dag er sunnudagur 23. júní
174. dagur ársins
Árdegisflæði er kl. 07:30
Siðdegisflæði er ki. 19:54.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 22. til 29. júní veröur í
Reykjavíkur Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik.
una 22. til 29. júní verður Jón
Jóhannesson, síma 51466.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Kjartan Ólafsson, en aðra
nótt Arinbjörn Ólafsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 .augardaga frá
kl. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4.
1 FRÉTTASIMAR MBL.
i — eftir ickun —
I Erlendar fréttir: 2-24-85
/ Innlendar fréttir: 2-24-84
Orð lífsins svara i síma 10000.
f“l EDDA 59636246 1 H & V
Rvík. Tröllafoss fór frá Kristiansand
21. til Hull og Rvíkur. Tungufoss er
í Hafnarfirði. Anni Núbel fór fró Hull
20. til Rvíkur. Rask er í Rvík.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er
á leið til íslands. Askja iosar á Norð-
urlandshöfnum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Rvík í gær til Thorshavn. Esja fór frá
hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
Rvík 1 gærkvöldi austur um land í
mannaeyjum kl. 21:00 1 kvöld til
Rvíkur. Þyrill er í ferð til Norður-
landshafna. Skjaldbreið er á Norð-
urlandshöfnum á vesturleið. Herðu-
breið fer frá Rvík á morgun vestur
um land í hringferð.
Sklpadeild SÍS: Hvassafell fór 17. frá
Reyðarfirði til Leningrad. Arnarfell er
á Raufarhöfn. Jökulfell fór 19. frá
Vestmannaeyjum til Camden og Glou-
cester. Dísarfell er í Ventspils. Litla-
fell fór í gær frá Rvík til Siglufjarðar.
Helgafell er.f Rvík. Hamrafell kemur
27. til Rvíkur frá Batumi. Stapafell er
1 Rendsburg.
Flugfélag íslands — Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 06:00 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvikur kl. 22:40 í kvöld.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar 1d. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akuroyrar (2 ferðir), og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir). ísafjarðar,
Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópa-
skers, Þórshafnar og Egilsstaða.
JÖKLAR: Drangajökull fór 1 gær-
kvöldi frá Eskifirði til Leningrad og
London. Langjökull er í lafsvík.
Vatnajökull fór 20. frá Grimsby til
Vaasa Yxpihaja og Hesingfors.
Hafskip: Laxá fór frá Wick í gær
til Gdansk. Rangá er í Kaupmanna-
höfn. Zevenberger fór frá Hamborg
í gær til Seyðisfjarðar. Ludvig P.W.
lestar í Stettin.
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsson verður fjarver-
andi frá 5. júní til 8. júlí. Staðgengill
Björgvin Finnsson.
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
verandi frá 3. maí um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Bergþór SmárL
Gunnlaugur Snædal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júli.
Guðmundur Eyjólfsson verður fjar-
verandi til 19. júlí. Staðgengill er
Erlingur Þorsteinsson.
Hannes Finnbogason verður fjar-
verandi frá 11. júní til 1 júlí. Stað-
gengill er Víkingur Arnórsson.
Hannes Þórarinsson verður fjarver-
andi um óákveðinn tíma. Staðgengill
er Ragnar Arinbjarnar.
Jón Nikulásson fjarverandi júnímán-
uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson.
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
júnímánuð. Staðgengill er Haukur
Jónasson.
Kristín E. Jónsdóttir verður f1ar-
verandi frá 31. maí um áókveðmn
tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjarn-
ar.
Kristjana Helgadóttir verður fjar-
verandi til 3. ágúst. Staðgengill er
Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl.
10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7.
Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima
20442), og vitjanabeiðnir í síma
19369.
Kristján Hannesson verður fjarver-
fjarverandi frá 15. júní til júlíloka.
Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson.
Skúli Thoroddsen verður fjarver-
andi 24. þm. til 30 júní. Staðgenglar.
Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og
Pétur Traustason, augnlæknir.
Stefán Ólafsson verður fjarverandi
til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur Þor-
steinsson.
Sveinn Pétursson verður fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kristján Sveinsson.
Söfnin
MINJASAFN REYKJAVÍKURBÆJ.
AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, sími 12308. Aðalsafnið,
I>ingholtsstræti 29a: Útlánsdeild 2—10
alla virka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarðl
34 opið 5 -7 alia virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga nema laugax-
daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alia
daga kl. 1.30—4.
TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið
alla vidka daga frá 13—19 nema laug.
ardaga frá 13—15.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla
daga kl. 1.30—4.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergsstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30—4 e.h.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1.30—3 30.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga.
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl, 10—12 og 1—6. Strætis-
vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17.
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Félag austfirzkra kvenna: Skemmti-
ferð austur í Laugardal 25. júní kl. 9
f.h. Upplýsingar í síma 33448 og 15635.
Kvenfélag Kópavogs fer í skemmti-
ferð 30. júní. Upplýsingar í símum:
fyrir Austurbæ: 16424 og 36839; fyrir
Vesturbæ: 16117 og 23619.
Blindrafélagið biður vinsamlega fé-
lagsmenn sína, sem fengið hafa happ-
drættismiða til sölu, að gera skil að
Hamrahlíð 17, síma 38180 og 37670, sem
allra fyrst. Dregið 5. júlí. Vinningar
eru skattfrjálsir
Minningarsjóður Soffíu Guðlaugs-
dóttur ,leikkonu: Minningarspjöld fást
í Bókabúð Snæbjarnar Jónssonar í
Hafnarstræti
Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór
frá Bolungarvík 18. til Norrköping,
Turku og Kotka. Brúarfoss er í NY.
Dettifoss fór frá Hamborg I gær til
Dublin og NY. Fjallfoss er í Rvík.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í
gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er
1 Rvík. Mánafoss er á Siglufirði.
Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til
Antwerpen og Rvikur. Selfoss er í
Á laugarlagsmorgun héldu stjórnendum sínum, Karli Ó. leika í Björgvin næstu daga. j
lúðrasveitir drengja úr Vest- Runólfssyni og Páli Pam- Ferðaskrifstofan Lönd og leið-
urbæjar- og Austurbæjar- pichler Pálssyni. Drengirnir ir annaðist alla fyrirgreiðslu
hverfi til Björgvinar ásamt eru 30 talsins. Munu þeir fararinnar. (Ljósm. Ól. K. M.)
íbúð — Keflavík
3ja herbergja íbúð til
leigu að Hátúni 10, uppi.
Uppl. frá 3—7 í dag.
Vélbátur
8 rúmlestir í góðu ástandi
til sölu. Góðir skilmálar.
Uppl. í síma 37917 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Station-bifreið
Er kaupandi að Station eða
sendiferðabíl, árg. 1955-’56.
Upplýsingar í síma 22679.
Lesbók Mbl.
Vil kaupa Lesbók, aðallega
eldri eða eiztu árganga,
gjarnan ósamstæt blöð. —
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Lesbók — 5762“.
Hérna inni á milli fjallanna erum
við öruggir. Hér lifum við fátæku
og nægjusömu lífi, meðan við með
sparsemi og veiðum reynum að öðl-
ast aftur þau auðævi, sem forfeður
ykkar rændu frá okkur, sagði höfð-
inginn þeim. — Þetta er furðulegt,
sagði Júmbó.
— En það er alveg sama þótt þið
hafið til þess margar aldir. Fðeinir
hafði til þess margar aldir. Fáeinir
að svona feiknarlegum auðæfum, hélt
Júmbó áfram. — Það er einmitt þar,
sem hnífurinn stendur í kúnni, svar-
aði höfðinginn. Við höfum komizt að
raun um að veiðar eru ekki leið til
þess að verða ríkur . . .
. . , , og þessvegna veiðum við rétt
aðeins til þess að lifa af því, en not-
um annars allan tímann til þess að
grafa eftir gulli. Og við höfum þræla,
sem ekki komast héðan nema þeir
kaupi sér frelsi með eigin þyngd
sinni í gulli. Þetta verður líka að
gilda um ykkur.