Morgunblaðið - 23.06.1963, Side 5

Morgunblaðið - 23.06.1963, Side 5
Sunnudagur 23. júnx 1963 1U O K a TJ 1S n L A Ð 1 Ð 5 Á Fossgili upp með Elliða- ánum búa hjónin Sigmundur Eyjólfsson og Elísabet Mey- vantsdóttir. Nýlega bættist þriðji meðlimurinn í fjöl- skylduna, því vinafólk þeirra, sem býr í fjölbýlishúsi hafði tekið að sér agnarlítinn, fall- legan kettling, sem það komst fljótlega að raun um, að var ýmsum vandkvæðum bundið að hafa í fjölbýlishúsi, og hon nm var komið í fóstur að Fossgili. Kisu litlu var um- svifalaust gefið nafn í sam- ræmi við nútímann, og kall- aður Limbó. Kötturinn sem aðeins var fáeinna vikna gamall, þegar hann kom, þreifst illa. Það var ekki með nokkru móti hægt að kenna honum að lepja, heldur steig hann ofan í skálina, undi illa bleytunni og bar sig aumiega. Fannst þá dúkkupeli, sem reynt var að láta Limbó drekka úr volga mjólk, og fór svo, að hann tók ástfóstri við pelann, faðmaði hann að sér og hélt sjálfur á honum milli lapp- anna meðan hann drakk. Sjást orðið djúp för í pelann eftir nálhvassar klær Limbós. Þegar Ijósmyndari Mbl., Sv. Þormóðsson, kom inn að Foss- gili á ellefta tímanum einn morgun, var Limibó orðinn svangur, hafði ekkert fengið í pelann sinn um morguninn í tilefni af myndatökunni. Þeg- ar byrjað var að láta í pelann reisti hann sig í átt að honum og emjaði. Hann tók við hon- um, þegar honum var réttur pelinn og stóð með hann milli framlappanna meðan hann teygaði úr honum. Þegar á leið, og hann var að verða búinn úr pelanum, lagð ist hann upp á legubekk, þar sem honum var aftur réttur pelinn, og þar lá hann mak- indalega með pelann í fang- inu og fékk sér sopa við og við. þegar ljósmyndarinn fór. 60 ára verður á morgun frú Kristín Jónasdóttir, frá Hellis- •andi. Hún verður stödd hjá dótt- tir sinni á afmælisdaginn, Brá- vallagötu 8. 15. júní voru gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans, • f sr. Jóni Þorvarðssyni, nýstúd- entarnir Kristín Bjarnadóttir, Grænuhlíð 9, og Halldór Magn- ússon, Blönduhlið 3. 16. júní opinberuðu trúlofun *ina ungfrú Jódís Vilhjálmsdóttir öldugötu 25a, og Jón Pétursson Reynimel 49. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Birna Elmers, skrifstofustúlka, Vesturgötu 55, og Hrafn Sigurhansson, nýstúd- ent, Faxabraut 31a, Keflavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristín Björns- dóttir, Bjarkarlundi, Hofsósi, og Baldvin Baldvinsson, skrifstofu- maður, Kleppsvegi 38. 16. júní opinberuðu trúlofun »ina ungfrú Rakel Svandís Sig- urðardóttir, frá Bæ í Lóni, og Ástvaldur Guðmundsson, Birki- mel 6b, Reykjavik. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Gréta Þor- bergsdóttir, frá Bakka í Svarfað- ardal, og Magnús Ólafsson, Efra- Skarði í Svínadal. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Jónína Gunnarsdóttir Mel- sted og Gunnar Gunnarsson, verkfræðinemi frá Akranesi. 19. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Aalen, verzl unarmær, Laugavegi 134, og Jay McKeever, veðurfræðisnemi á KeflavíkurflugvellL Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hefvör Jónasdóttir, af- greiðslustúlka, Vitastíg 9, og Helgi Ágústsson, stúdent, öldu- götu 50. + Gengið + s. júní 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ....... 120.28 120,58 1 Bandaríkjadollar .._ 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,29 62389 100 Norskar kr. 601.35 602,89 100 Sænskar kr...... 827,43 829,58 10" Finnsk mörk.._ 1.335,72 1.339.1-. 100 Fransklr tr. ____ 876,40 878,64 100 Svissn. frk. ... 992,65 995,20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyllinl ........ 1.195,54 1.198,60 100 Belgiskir fr.__86,16 86.38 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 1000 Lírur ........... 69,08 69,26 Á Fáskrúðsfirði í Neskaupstað FRÚ Þórunn Pálsdóttir í Efri Haga á Fáskrúðsfirði hefur með höndum umboðsmennsku fyrir Morgunblaðið í kauptún inu. Xil hennar geta þeir snú- ið sér er óska að gerast fastir kaupendur að Morgunblaðinu, til langs eða skamms tíma. — Einnig fæst það í lausasölu í búð Björgvins Þorsteinssonar. Á Eskifirði BÓKSALAN á Eskifirði hefur með höndum umboðsmennsku fyrir Morgunblaðið þar í bæn um. Þangað skuiu þeir snúa sér er óska að gerast áskrif- endur að Morgunblaðinu. — í lausasölu er blaðið í söluturn- inum gengt bóksölunni. í Neskaupstað eru aðalum- boðsmenn Morgunblaðsins V erzlun B jörns Björnssonar og Ólafur Jónsson Ásgarði 4. Xil þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrifendur að blaðinu. í verzlun Björns er blaðið selt í lausasölu svo og í hótel Matborg og í sölu- turninum við Egilsbraut og á Shell-stöðinni við Hafnar- braut. Á Reyðarfirði Á REYÐARFIRÐI er um- boðsmaður Morgunblaðsins Kristinn Magnússon kaup- maður hjá verzl. Framsókn. Þar i verzluninni er blaðið Ljósmyndavél Vil kaupa vel með farna Ijósmyndavél, 35 mm. —- Uppl. í síma 23991 eða 32784 eftir kl. 7 sd. VOLKSWAGEN ’58 er til sölu. Er í sérstaklega góðu ásigkomulagi. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. að Lang'holtsveg 37 eftir kl. 2. Til sölu Austin 8 ’46, gangfær, selst ódýrt. Til sýnis Vestur- götu 38. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er iangtum ódýrara að auglysa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Atvirna Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn nú þegar. — Mikil vinna. Vélsmiðjan HÉÐINN Síldarstúlkur Nokkrar duglegar síldarstúlkur viljum við ráða. Nýlegt gott húsnæði fyrir aðkomustúlkur. Fríar ferðir. Kauptrygging. Uppl- veita Kristinn Hall- dórsson sími 5 Siglufirði og Ráðningarstofa Rvíkur sími 18800. HALLDÓRSSTÖÐ Siglufirði. Bifvélavúrkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum vantar nú þegar til vinnu við bremsuviðgerðir. Stilling hf, Skipholti 35. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 10. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni Bústaðahverfi 7 við Bústaðaveg, hér í borg, talin eign Ágústs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu borgargjaldkera og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 28. júní 1963, kl. 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skátar! Skátar! Munið Jónsmessudansleikinn í Félagsheimili Kópa- vogs, sunnudagskvöld 23. þ.m. — Allir skátar á Dróttskátaaldri velkomnir. Dróttskátar „KÓPUM“. Húsbyggjendur Húsasmíðameistari með stóran vinnuflokk getur bætt við sig verkefnum. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Byggingarhraði — 5753“. Síldorsnltendur Látið ekki nýja tunnustimpilinn vanta á síldarplan- ið. Tunnan stimplast með einu handtaki, þar xneð dagstimplun. Votir botnar stimplast jafn vel ©g þurrir. — Stimplið fljótt, stimplið vel. Framleiðandi: Ó. Guðmundsson, sími 1390, Tórshavn. Síldnrsoltendur nthugið Pantanir á síldartunnuvögnum, varahlutum í sildar- tunnuvagna og síldartunnustimplum þurfa að berast sem fyrst eða í seinasta lagi fyrir 25. júní. Gerðar pantanir sendast með næstu ferð til íslands. Ó. Guðmundsson, sími 1390, Tórshavn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.