Morgunblaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 11
^ Sunnudagur 23. júní 1963 MORCVNBLAÐ1Ð II m ban. i | II. DEILD Knattspyrnumót íslands Hafnarfjörður í dag (sunnudag) kl. 16.00 keppa í Hafnarfirði Bieiðoblik — Dínton Dómari: Daníel Benjaminsson. Línuverðir: Ragnar Magnússon og Sveinbjörn Guðbjarnason. Mótanefnd. Finmkvæmdasljóri óskast til fyrirtækis hér í bænum nú á næstunni eða um áramót í síðasta lagi. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. júlí n.k. merktar: „Framkvæmdastjóri — 5764“. Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugavegi 114 verða lokaðar mánudaginn 24. júní vegna skemmtiferðar starfsfólks. Tryggingastofnun ríkisins. Skrifstofufólk Loftleiðir h.f. vilja ráða til sín strax, eða síðar á þessu sumri skrifstofufólk, karla og konur, til starfa í bókhalds- og endurskoð- unardeildum félagsins í Reykjavík. Æski- legt er að umsækjendur hafi a.m.k. verzl- unarskólamenntun eða aðra hhðstæða menntun. Umsóknareyðublöð fást í af- greiðslu félagsins Lækjargötu 2 og í aðal- skrifstofunni Reykjanesbraut 6. Umsóknir berist ráðningardeild félagsins. Loftleiðir h.f. Síldarstúlkur Ráðum síldarstúlkur til Ásgeirsstöðvar, Siglufirði, Óskarsstöðvar, Raufarhöfn og Haföldunnar, Seyðis- firði. Saltaðar voru á þessum stöðvum 31 þúsund tunnur sl. sumar. Stúlkurnar verða fluttar á milli stöðva til að salta sem mest. Upplýsingar gefa Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7, simi 12298 og skrifstofa Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, simi 14725. Kcflaiík — Suðurnes Ný sending strigaefni. Glæsilegt úrval. Verzl. Sigríðar Skúladóttur. Sími 2061. KENNSLA Lærið ensku á mettíma á hinu þægilega hóteli okk- ar við sjávarsíðuna nálægt Dover. Fámennar begkkja- deildir. Fimm klukkustundir á dag. Engin aldurstakmörk. Stjórnað af kennurum mennt uðum í Oxford. The Regency, Ramsgate, England. Gevoeit litfilmur. Nýjung! Allar Gevaert Iitfilmur koma plaströmmum úr framköllun • 35 mm 20 og 36 mynda. Umboðsmenn: 8». Björnsson & Co. Hafnarfirði 22. — Simi 24204. HANSA-glugga tjöldin eru frá: [HANSA Laugavegi 176. simi 3-52-52. „SVIFFLUG“ Skemmtileg íþrótt — heillandi áhugamál, fyrir fólk á öllum aldri. Svifflugskólinn á Sandskeiði er tek- inn til starfa. Kvöld- og helgarnámskeið — byrjið strax í dag. Svefnskálar fyrir þá, sem vilja dvelja yfir helgar. — Upplýsingar í Tómstundabúðinni Aðalstræti 8 sími 24026. SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS. t . Norskir skemmtibátar úr TREFJAPLASTI LETTIR — TRAUSTIR — FALLEGIR / ^ 'umai. cStfóge&ó&on h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykiavlk - Sfmnefni: »Volvef< - Slmi 35200 /IVIORRIS\ Morris J4 (Normalbrauð) er kraftmikill en sparneyt inn sendibíll. Lipur í akstri og auðveldur | að ferma og afferma. Stór vöruhurð á hlið- I inni og tvískipt afturhurð. Mesti hlass- j þungi 600 kg. — Rúmar 5 rúmm. — Árs- ábyrgð á öllum bílnum — Verð kr. 145.500,- Jafnan fyrirliggj andi. Ennfremur fyrirliggjandi MORRIS J4 „Pick Up“. Verð aðeins kr. 136.000.00. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 2-22-35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.