Morgunblaðið - 23.06.1963, Síða 14
14
MORCUISBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. júní 1963
Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum
og heillaskeytum og umvöfðu mig blómaskrúði á 70 ára
afmælisdaginn minn þ. 20. maí s.l. færi ég mínar inni-
legustu hjartans kveðjur og þakkir. Ennfremur sér-
stakar hjartans þakkir til stjórnar sjúkrahúss Skaga-
fjarðar fyrir rausnarlega peningagjöf og hlý orð í minn
garð á 40 ára starfsafmæli mínu þ. 14. maí s.L
Bið ég forsjónina að launa ykkur öllum að verðleikum.
Hallfríður Jónsdóttir, Sauðárkróki.
Veitinguhús-Bakurí
Get útvegað með stuttum fyrir-
vara frá hinu þekkta fyrirtæki
Bergbom & Co AB.
Hrærivélar: frá 20 til 100 lítra
með margskonar hjálpartækjum.
ísvélar: margar tegundir.
Kartöflumúsarar: ásamt
kartöflumúsdufti.
Úrgangsmalara: sem mylur dós-
ir, flöskur og annan úrgang.
SÆNSK GÆÐAVARA.
Björn G. Björnsson
Umboðs- og heildverzlun.
Freyjugötu 43, Reykjavík.
Sími 17685.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur
GUNNAR SVERRIR GUÐMUNDSSON
Laugarnesvegi 110
andaðist 21. júní 1963.
Bjarndís Jónsdóttir og börn,
Guðmundur Erlendsson.
Systir okkar
CLAUDÍNA ÖSTERGAARD
andaðist í Kaupmannahöfn 20. maí s.L
Fyrir hönd barna hennar og annarra aðstandenda.
Ragnhildur Wiese, Benedikt H. LíndaL
Maðurinn minn
HJÖRLEIFUR BALDVINSSON
prentari, Hörgatúni 1,
andaðist laugardaginn 22. júní.
Sigríður Valgeirsdóttir.
Jarðarför mannsins míns,
BERGVINS JÓNSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. júní n.k.
kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað.
Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna
skal bent á Krabbameinsfélag íslands.
Fanney Sigurbaldursdóttir.
Maðurinn minn
JÓN S. JÓNSSON
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25.
þ. m. kl. 3 e.h.
Fyrir hönd vandamanna.
Fannev Friðriksdóttir Welding.
Eiginmaður minn og faðir okkar
JÓNAS THORVALD KR. GUÐMUNDSSON
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25.
júní kl. 13,30.
Guðrún Jóhannsdóttir,
Guðmundur J. Jónasson, Jóhannes G. Jónasson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför mannsins míns
ÁSGEIRS JÓNSSONAR
frá Gottorp.
Ingibjörg Björnsdóttir.
— Reykjavlkurbréf
Framhald af bls. 13
sér. Aldrei verður of oft ítrekað
að hófsemi í móttökum er sjálf-
sögð siðmenning, nánasarháttur
og óhóf heyrir hvorttveggja til
ómenningar.
Framhjá fyrirhöfn og risnu
yegna gesta verður aldrei komizt
hjá þeim, sem teljast vill mað-
ur með mönnum. Vafalaust er
og, að beinn hagur íslendinga af
eðlilegum samskiptum við aðra
vegur margfaldlega upp á móti
hvorttveggja, fyrirhöfn og kostn-
aði. Jafnvel hinar stærstu þjóð-
ir staðna, ef þær einangrast frá
öðrum. Fyrir.litlar þjóðir eru
náin kynni af öðrum og eðlileg
samskipti við þá lífsnauðsyn.
Okkar hag væri illa komið, ef
við lærðu ekki stöðugt af öðrum.
Sem betur fer teljum við einnig,
að við höfum nokkuð að veita
á móti, þó að ekki væri annað
en að sýna okkar einstæða þjóð-
félag og hverju áorkað hefur ver-
ið með okkar nýja landnámi á
síðustu 2-3 mannsöldrum.
Félagslíf
Ferðafélag íslands
fer 9 daga sumarleyfisferð
29. júni í Herðubreiðarlindir
og öskju. Ekið norður svéitir
um Mývatnssveit í Herðu-
breiðarlindir. Gengið á Herðu
breið, ef veður leyfir. Farið
í öskju og eldstöðvarnar
skoðaðar, í heimleið komið að
Dettifossi, í Asbyrgi, Hljóða*
kletta, Hólmatungur og víðar.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins í Túngötu 5. Símar
11798 og 19533.
Eg nota
sláttuvél af
því að hún
er létt
★ Leibur
í kúiulegun
★ Hefur sjálf-
brýnandi
hnifa
★ Stálskaft
Gúmmihjól
★ 10” og 16”
breidd af
hnifnm
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16.
Sími 35200.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
(þ. Farímagsgade 42,
Kpbenhavn 0.
íslandsmótið
Laugardalsvöllur í dag kl. 4 e.h.
Valur — Akureyri
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
Línuverðir: Björn Karlsson og
Þorlákur Þórðarson.
A Akranesi
í dag kl. 4 e.h.
Akranes — Fram
Dómari: Einar H. Hjartarson.
Línuverðir: Jón Þórarinsson og
Skúli Jóhannesson.
Mánudagur kl. 20,30.
KR — Keflavík
Dómari: Magnús Pétursson.
Línuverðir: Eysteinn Guðmundsson og
Rúnar Guðmannsson.
Mótanefnd.
REEVAULI UEI\IIVUR UT
REIVAUET ESTAEETTE
(FRANSKBRAUÐIÐ)
er rúmbetri en nokkur
annar sendibill af sama
stærðarflokki.
Þessvegna eru kaup á þess-
um bíl gernýting á vöru-
flutningum yðar. — Hann
rúmar 5,3 rúmm_er mjög
léttur og lipur til allra
snúninga og er mjög auð-
velt að ferma hann og af-
ferma.
Handhæg vöruhurð á hlið-
inni, stór þrískipt afturhurð.
Mesti hlassþungi 1000 kg.
RENAULT ESTAFETTE
(FRANSKBRAUÐIÐ).
er kraftmikill, sparneytinn og
ryðvarinn.
Kynnið ykkur RENAULT
ESTAFETTE sendibílinn. —
Verð kr: 137 þúsund.
RENAULT er rétti bíllinn.
Columbus hf.
Lækjargötu 4. — Brautarholti 20.
Símar 22118 — 2211«.