Morgunblaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 4
M O R G V /V B L 4 Ð I D Strrm-adafcn* 30. Júní 19G3 Brotinn bátur og vél til sölu. Selst ódýrt. Skipti á bíl koma til greina (milligjöf). Upplýsingar í síma 34276 eftir kl. 5. Rússajeppi Vil kaupa óyfirbyggðan Rússajeppa. Skilvís greiðsla. Svar sendist um árg. og ástand bílsiris, til-b. merkt: „5528“ fyrir 6. júlí. Nýjar kápur Svamppoplin kápur kr. 1565,00. Nælon poplin kápur kr. 1340,00. Terylene kápur kr. 1560. NINON, Ingólfsstræti 8. Stretchbuxur Amerískar stretchbuxur kr. 585,- Stretehgallabuxur kr. 398,- Teddy stretohbux- ur kr. 895,- NINON, Ingólfsstræti 8. Orðending Verzlunin Dísafoss er flutt að Grettisgötu 57. Þar, sem áður var verzl. Fell. Sími 17698. > í SMÁÍBÚÐAHVERFI eða nágr. óskast til leigu 1 stofa og helzt 1 eða 2 minni herb. Ekki til íbúðar. Leigist frá 1. okt. nk. Uppl. í síma 342il2. I Nýr bílskúr ú 1 til leigu við Sólheima. 1 Hann er vel einangraður tvöfallt gler í gluggunum 1 Uppl. í síma 34765. s S Til sölu v 2 er Rússajeppi í 1. fl. ásig- i komulagi. Traust yfirbygg- ing. Uppl. í síma 51359. ^ i f Hafnarfjörður > Húsnæði fyrir verzlun ósk ast, helst við Strandgötuna. J Tilb. sendist til Mbl. merkt: i „Há leiga — 5530“. a e Keflavík Ódýrar telpna og drengja peysur. Nýkomnir háir kvennhanskar á aðeins kr. 85,00. i ELSA, Keflavík. * s Plöntusala Höfum ennþá fallegar Georgíur og ýmsar tegund ir af sumarblómum. Gróðrarstöðin Grænuhlíð við Bústaðarv. Sími 34122 Bandsög Óska eftir að kaupa notaða bandsög. Uppl. í síma 12332 Bflsturtur til sölu. Uppl. í síma 534 Vestmannaeyjum. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð til leigu að Tjarnarbraut 3. Fyrirfram ■ greiðsla, ekki svarað í síma Ódýrar drengjapeysur fallegar kvenpeysur. Varðan, Laugavegi 6ö. Sími 19031. f dag er snnnudagur 30. júní 181. dagur ársins Árdegisflæði e kl. 01:04 íðdegisflæði er kl. 13:49. Næturvörður í Reykjavík vik- Næturlæknir í Hafnarfirði vik. Næturlæknir í Keflavík er í Neyðarlæknir — simi: 11510 — Kópavogsapótek er opið alla Hoitsapótek, Garðsapótek og FRÉTTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Orð lífsins svara i síma 10000. CAUSar *63: Aríðandi fundur í Kvennadeild Verkstjórafél. Reykja- Kvenfélag Laugarnessóknar fer 1 Kvenfél. Háteigssóknar fer skemmti Blindrafélagið biður vínsamlega fé- FLUGFÉLAG ÍSLANUS — Milli- indaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Laupmannahafnar kl. 08:00 í dag. 'æntanleg til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. kýfaxi fer til Glasgow og Kaup- lannahaínar kl. 08:00 i fyrramálið: nnanlandsflug: í dag er áætlað að Ijúga til Akureyrar (2 ferðir), og EIMSKIPAFÉLAG REVKJAVÍKUB: Katla er á SeyðisfirSi. Askja er í Rvík. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka foss kom til Kotka í gær. Brúarfoss fór frá NY 28. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 28. til NY. Fjállfoss er i Rvik. Goðafoss fer frá Rotterdam á morgun til Hamborgar. Gullfoss fór í gær frá Rvík itl Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá ólafsfirði 28. til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Mána foss fór frá Norðfirði í gær til Man- chester Bromborough og Avonmouth. Reykjafoss kemur til Rvíkur í kvöld. fjarðar. TröUafoss fór frá Leith 28. til Selfoss fer í dag frá Akureyrj til Siglu Rvíkur. Tungufoss fór frá Keflavík 26. til Kaupmannahafnar. Anni Niibel er í Hafnarfirði. 80 ára verður á þriðjudaginn Sigríður Gestsdóttir, Ártúni 8, Selfossi. Hún dvelst að heiman á afmælisdaginn. 16. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Björnsdóttir og Björgvin Gunnarsson, Eld- borg í Hveragerði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Hallgríms- dóttir, ölduslóð 10, og Ásgeir Þorsteinsson, Holtsgötu 4, Hafn- arfirði. 16. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Guðrún Einars- dóttir, skrifstofustúlka, Nesvegi 63, og Emil Theodór Guðjónsson, Nesveg 60. 23. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Magnúsdóttir, Akbraut í Holtum, og Jón Ingi- leifsson, Svínavatni í Grímsnesi. Áheit og gjafir Gjafir og áheit tii Langholtskirkju: Jón og í>óra 1000; Minningargjöf frá GV 1000; Jón Guðmundsson og frú 5000; Einar Bergmann 200; Jóna Mar- teinsdóttir 100; Kristján Þ. Ben. (fermingarbarn) 520; Sigríður Jóns- dóttir 500; Fermingarbarn 25; Ágúst Ármann (fermingarb.) 2000; Fermíng- arbarn 25; Helga 1000; Bjami Lofts- son 100; Ingvar 5; NN 500; Sigríður Skúli Halldórsson, tón- skáld, velur ljóð dagsins að þessu sinni. Um val sitt segir hann: — FYRIR um það bil 10 árum síðan, er ég var staddur heima hjá móður minni og við vorum eitthvað að ræða um skáld- skap. lét hún mig htyra mjög fallegt ljóð eftir ömmu míha, Theodóru Thoroddsen, sem ég hafði aldrei heyrt áður, þó að ; rúmlega 30 ár vaeru íiðin frá því að hún orti það, en Theo- dóra mun háfa Ort.ljóð þetta eftir að hún missti eiginmann sinn, Skúla Skúla Tnoróddsen, 1916. Ég hreifst strax mjog af þessu ljóði og samdi við það lag, sem ég gaf nafnið: Rökkurljóð Theodóru, en Theodóra hafði aldrei nefnt ljóðið neinu nafni. Er sit eg ein um sóJarlag og syng mín íökkurljóð og lít yfir þennan liðna dag og löngu farna slóð, þá máist heimsins músanag og manndýranna hnjóð, og hversdagslífsins bvotl og stag hverfur sem fis á glóð. En fram eg töfra marga mynd úr minninganna sjóð, sem hrein er eins og himinlind og hlý sem munarglóð. Þá fýkur ellin út í vind og ung eg verð og rjóð, og klakklaust upp eg kemst þann tind, er kóngsríkið mitt stóð. Létt er að bera bleika kinn og bogið vera skar, því gefinn var mér sá gimsteinninn, sem gallaminnstur var. Lífið dýrasta drykkinn sinn í demantsskálum mér bar, og komið hef eg í himiniinn, hlegið og roðnað þar. Um sólarlag ei svíða mein, eg syng mín rökkurljóð, stundirnar hverfa ein og ein ofan í tímans sjóð. Fleytan bíður mín fest við stein fram við hið dökkva flóð. Eg leysi hana senn og legg frá hlein, lúin og göngumóð. Jónsdóttir 100; Helga Björnsdóttir 2000; Sigurjón Sveinsson 2000; Helga og Halldór 500; Bergljót og Þórður Jónsson 1000; Kvenfélagskona 100. Orgelsjóður Langholtskirkju: Fermingarbarn 500; NN 1000; Ingibj. 2000; Ónefndur 1000; SS 1000. Beztu þakkir. Árelius Nielsson + Gencjið + 27. júní 1963. 1 Enskt pund 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar ... 100 Danskar krónur 100 Norskar kr. —..... 100 Sænskar kr...... 1 (F Finnsk mörk — 100 Franskir £r. —... 100 Svissn. fr.... 100 Gyliini ________ 100 Belgískir fr. — 100 Pesetar 100 Tékkn. krónur 1000 Lírur.......... Kaup Sala 120,28 120.58 42.95 43.06 39.80 39.91 622,97 624,57 601.35 602.89 .... 827,43 829,58 1.335,72 1.339,1 _ 876.40 878.64 .... 992.25 994,80 k 1.078,74 1.081,50 1.195,54 1.198,60 86,16 86.38 71,60 71.80 596.40 598.00 69.08 69,26 7036 — Má ég aðeins sjá miðana yðar, herra? Teiknari J. MORA JÚMBÓ og SPORI Spori horfði áhyggjufullur á Jtombó sem án þess að segja nokkuð frekar frá áætlun sinni smeygði sér inn í roðið og dró það vel upp fyrir höf- uð. — Ertu nú alveg viss um að þú sért ekki orðinn kolbrjálaður? spurði hann. — Já vissulega, svaraði Jumbó, hjálpaðu mér bara að koma þessu upp fyrir haus. — Þinn haus eða fisksins? Hvað á ég svo að gera ef einhver spyr mig hvað þú sért að gera þarna inni í þessu roði? Hverju á ég að svara? Spori var ekki ennþá farinn að átta sig á því hvað til stóð. — Það finnur mig enginn, sagði Jumbó. Þú ert klæddur eins og veiðimaður og allir halda að þú sért innfæddur. Það fór að birta fyrir Spora. — Þá verð ég líklega að bera þig á höfð- inu, sagði hann. — Já gerðu eins og þú sérð þá innfæddu gera, heyrðist innan úr fiskinum. — Uss, sagði Spori enginn þeirra ber fisk, sem getur ekki samkjaftað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.