Morgunblaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 14
14 'MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. júni 1963 Strandamenn Strandamenn ' * Afthagafélag Strandainaiiiia fer í ferðalag inn í Landmannalaugar laugard. 6. júlí ’63. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 síund- víslega. Farmiðar verða seldir hjá Magnúsi Sigurjónssyni Laugavegi 45 sími: 14568 til fimmtudagskvölds. Nánari upplýsingar gefa: Sigurbjöm Guðjónsson Langholtsvegi 87 sími: 33395 Haraldur Guðmundsson Fornhaga 22 simi: 12901 Kristinn Guðjónsson Langagerði 28 sími: 33713 Tryggið ykkur miða í tíma. Undirbúningsnefnd. 6 herb. eínbýlishús Til sölu við Silfurtún Garðahreppi. Húsið er nú fokhelt með járni á þaki og tvöföldu gleri í gluggum. Söluverð um 400 þús. Lán til 9 ára með 7% vöxtum 170 þús. EJnar Sigurðsson Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8 35993. Chilton-Ware búsáhöld Þessi fallegu bús- áhöld( pottar og pönn ur) eru framleidd af ALUMiNIUM SPECI ALTI, MANITOWOC, WISCONSIN. I>au fara nú sigurför um Bai.da- ríkin. „GAZE-THRU“ tegundin er þyngri gerðin. Efnið er stál og alúmíníum blanda, stál að innan í ílátunum og alúmíníum að utan. Þessir pottar eru mjög vandaðir, og sóma sér vel í hinum allra nýtízkulegustu og beztu eldhúsum. „SEE-THRU“ tegundin er létt en vönduð, og er eingöngu úr alúmíníum. Vegna smíð- innar eru „SEE-THRU" vörurnar talsvert mikiu ódýrari en „GAZE-THRU“, en út- litið eins. Báðar þessar tegundir eru með styrkt plastefni í lokinu, sem er vel gegnsætt. Þess vegna er hægt að fylgjast með suðunni i gegnum lokið. Einnig eru hnúðar og handföng á þessum búsáhöldum sérlega smekkleg og falleg úr svörtu, sterku (sér- staklega styrktu fyrir ofhitnun) efni. Ennfremur frá sömu verksmiðjum pönnu og pottasett sem barnaleikföng í gjafa- settum. Bróðir okkar BJÖRN STEFÁNSSON Stigahlíð 10 andaðist í Landsspítalanum 28. júní. Fyrir hönd systkinanna. Guðbjörg Stefánsdóttir. Eiginmaður minn MARTEINN HALLDÓRSSON bifreiðastjóri, andaðist 28. þessa mánaðar. Katrín Jónasdóttir. Móðir mín og tengdamóðir ÁSTRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR andaðist 11. júní sl. Jarðarförin hefur íarið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Vilborg Karelsdóttir, Sigurður Jónsson. Útför móður okkar HERDlSAR jónsdóttur Laugavegi 30, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 1. júlf kl. 1,30. Börnin. Kveðjuathöfn um móður og tengdamóður okkar ÖNNU RAGNHILDI BENEDIKTSDÓTTUR fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. júlí kl. 1,30 e.h. Victoria og Karl Jeppesen, Sigríður og Max Jeppesen, Sigríður og Alfons Oddsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa INGÓLFS LÁRUSSONAR fyrrverandi skipstjóra Vigdís Árnadóttir, Árni Ingólfsson, Magný Kristjánsdóttir, Lárus Ingólfsson, Örn Ingólfsson, Rósa Ingólfsdóttir, Guðmundur í. Guðmundsson, Gyða Ingólfsdóttir, Sigurður Ólafsson, og barnabörnin. MISS CLAIRAL Háralltur og „LOVING CARE" allir litir HÁRLAKKSGRÍMUR Grennið yður meðan þér sofið með: BOWMAN grenningar- aðferðinnL Mælt með af læknum. tízku - skólinn Laugaveg 133. Sími 207 Kynnið yður hin eftirsóttu hand- og andlitssnyrtingarnámskeið og einnig hin vinsælu tveggja mán- aða námskeið. — Upplýsingar daglega eftir kl. 1 e.h. — — Sími 20743 — Beztu fáanlegu snyrtivörur höf- um við jafnan fyrirliggjandi. Sérfræðingur leiðbeinir yður um val á hinu rétta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.