Morgunblaðið - 30.06.1963, Side 24

Morgunblaðið - 30.06.1963, Side 24
Helga med söltunar síld til Seyðisfjarhar Siglufirði, 29. júní. ' •HELGA RE ,er að koma til Siglufjarðar með fyrstu síldina, sem hér verður söltuð upp í samninga. Verða 200 tunnur saltaðar af afla skipsins hjú söltunarstöð h.f. Hafliða. Skipið er væntanlegt hingað um kl.' í i dag. Síldina fékk Helga 40 sjómílur aust til suð Lézf af völdum vítíssódubrunu • MAÐURINN, sem fannst fyrir nokkrum dögum skammt frá Hafnarbúðum illa á sig kom- inn af völdum vitissótabruna, ]é*t í gærmorgun í Lands- spitalanum. Mun réttarkrufn- ing fara fram fljótiega. ' Mál þetta er ekki fullrann- sakað ennþá og mun Morgun- blaðið ekki birta nafn manns- ins að svo stöddu, samkvæmt ósk rannsóknarlögreglunnar. frá Kolbeinsey. Ekki eru önnur skip væntanleg til Siglufjárðar í dag með síld, enda var bræla á miðunum s.l. nótt. Hér er með afbrigðum gott veður, logn og 18-19 stiga hiti* — Stefán Söltun hafjn Raufarhöfn Raufarhöfn, 29. júní SÍIDARSÖLTUN er hafin hér. Það var Halldór Jónsson frá Óiafs vik, sem kom með fyrstu sölt- unarsíldina. Um 300 tunnur af afla skipsins verða líklega saltaðar hjá Haf- silfri h.f. Von er á fleiri skipum með söltunarsíld til Óðins h.f. og Valtýs f»orsteinssonar. Veiði var treg s.l. nótt og í dag. Hér er prýðisveður, sólskin og hæg sunnangola. — Einar Fréttamenn Mbl. brugðu sér til Stokkseyrar á dögunum þar sem þeir hittu fyrir glaðværan hóp bama og unglinga við xinnslu humars í frystihúsinu á staðnum. Segja má, að flestir, sem vettlingi geta valdið, hafi tekjur af humarveiðinni, sem er mikil lyftistöng fyrir íbúa Stokks- eyrar. — Sjá nánar um heimsókn okkar til Stokkseyrar á 3. s»ðu. — Ljósm. Sv. Þórmóðsson. John Wood. 600 tonna steinker rann sjáifkrafa í sio fram Grafarnesi, 29. júní: — Verið er að byggja ker í Grund arfirði til framlengingar hafnar- byggjunni. Á sl. sumi var kerið steypt upp og hefur staðið á þar til gerðri dráttarbraut, sem er við hlið bryggjunnar. Fyrir skömmu hófst vinna við kerið að nýju og var ætlunin að sjósetja það í sumar og bæta við bryggjuna. Einhverntima á tímabilinu frá eitt til þrjú sl. nótt hefur kerið þrotið alla biðlund og í morgun er að var komið var það komið í sjó fram án þess að nokkur mannleg hönd væri þar að verki. Ekki eru sjáaniegar neinar skemmdir á kerinu og hefur það staðnæmzt í fjörunni, en þó flýtur alit í kring um það. Kerið er 12 sinnum 12 metrar að stærð og mun vega allt að 600 tonnum. Segja má, að mikii mildi hafi verið, að engir menn voru að vinna þegar þetta gerðist, því óneitanlega hefur þetta ferða lag haft mikla slysahættu í för með sér. Oft hafa áður verið steypt ker á þessari sömu dráttarbraut og alla jafnan verið nokkrum erfið- leikum háð að koma þeim af stað. Þykir mönnum, sem kerið hafi sýnt mikla framsýni í hafnar málum staðarins og vilja fyrir sitt leyti flýta fyrir framkvæmd- um, sem helzt til mikill seina- gangur hefur verið á. Hyggja menn gott til þegar dauðir hlutir gefa forráðamönnum fjármála og framkvæmda svo fagurt fordæmi. Ekki munu verða erfiðleikar að koma kerinu á sinn stað við hafnarbryggjuna, því það mun langt til fljóta upp á stærsta straumi. — Emil. Svœðamótið í Halle hefst í dag Verður Ingi R. alþjóðlegur meistari? SVÆÐAMÓTIÐ í skák hefst í Halle í Austur-Þýzkalandi í dag, 30. júní. Af hálfu íslands tek- ur Ingi R. Jóhannsson þátt í Smith kæri kollöttan um r sig málið mótinu. Fyrsta umferð verður tefld i dag, en hin síðasta 25. júlí n.k. Þátttakendur á mótinu eru alls tuttugu. Meðal þeirra eru Larsen Danmörku, Stalberg, Svíþjóð, Uhlmann, Austur-Þýzkalandi, Donner, Hollandi, Robatsch, Aust urríki, Trifunovic,, Jugóslavíu og Portis, Ungverjalandi. Á mótinu eru 8 stórmeistarar og 5 alþjóðlegir meistarar. Ef Ingi R. Jóhannsson nær tilskild- um árangri mun hann geta orðið alþjóðlegur meistari. — sagði John „ÉG VAR fremur vonsvikinn en undrandi yfir þeim úr- skurði Hæstaréfclar, að Mil- wood skuli haldið í Reykjavík til 5. september n.k.“ sagði John Wood, eigandi togarans, er Morgunblaðið átti símtal við hann í gær. John Wood sagði, að hann hefði ráðfært sig við lögfræð ing sinn um hvað gera skuli. Niðurstaðan hefði orðið sú, að ekkert væri hægt að gera sem Wood i viðtali v/ð stendur. Það yrði að bíða til 5. sepíember eftir frekari að- gerðum íslenzkra dómstóla. „Á meðan Milwood verður í haldi mun Geir Zoega, um- boðsmaður minn, sjá um skip ið. Enginn af áhöfninni verður i Reykjavík, að minnsta kosti ekki að sinni. Það kostar mig um 200 sterlingspund á dag, veiðitap meðreiknað, að togar- inn er í haldi“, sagði Wood. „Persónulega tel ég litlar lík ur fyrir því, að Smith, skip- Morgunblaðið stjóri, fáist til að fara til Reykjavíkur. Ég hef marg sinnis talað við hef margsinni talað við hann, en hann virðist kæra sig kollóttan um málið. Þrátt fyrir að ég gat ekkert við þessu gert lítur allt út fyr ir því að ég verði að líða fyrir brotið og bera tjónið. Ég fæ ekki skip mrlt og ekki virðist um annað að ræða en að vera þolinmóður og sjá hvað setur“, sagði John Wood. Svunir í söngiör til Strundusýslu Akranesi, 17. júní. KARLAKÓRINN Svanir fór héðan af stað kl. 10 fyrir hádegi í dag norður í Strandasýslu og ætlar að halda söngskemmtun í félagsheimilinu Sævangi, sem er rétt hjá Kirkjubóli í Steingrims- firði. Söngstjóri er Haukur Guð- laugsson. Kórinn er væntanlegur heim aftur á sunnudagskvölyd. — Oddur Fengu 35 laxa í Blöndu t Akranesi, 29. júní. Þrír Akurnesingar og Reyk- ( víkingur fóru fyrir fjóruim dög um til laxveiða norður íi Blöndu í Austur-Húnavatns- sýslu. J Veiddu þeir á fjórar stengj urnar 35 laxa alls. Laxarnirl voru vænir, sá stærsti 17 pund l en sá stærsti, sem þeir misstu/| hefur vafalaust vegið tvöfaldaJ þyngdina þessa. — Oddur. 1 Jón og Huh- grímur kustu kringlunni 1 gær tókst FRI að velja landsliðsmennina í kringlu- kasti. Sá eini af verðandi kepp endum, sem mætti á þv úrtöku móti sem FRI boðaði til, var ekki valinn. Landsliðsmennirn ir eru Jón Pétursson, sem lengst hefur kastað 45.99 m. Hallgrímur Jónsson, sem kast að hefur 45.22 í logni, en 49.22 í roki. Þorsteinn Löve sem kastað hefur fyrr i vor 48.71, og á boðuðu úrtökumóti 46.97, er varamaður. Skýringar á valinu fylgdu engar frá FRI. 144 hvulir, 10 úlur og 3 silungur NÚ eru veiddir 144 hvalir kl. 1.30 e.h. í dag. Dálítil þoka er á hvalamiðunum. Björn Friðfinnsson, skrifstofu- maður í hvalstöðinm, og Stefán yngri á Kalastöðum, eiga 4 ála- gildrur í Hólsvatni. Hafa þeir veitt 10 ála og þrjá silunga i gildrurnar. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.