Morgunblaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 18
18
MORC, UN1JL4Ð1Ð
Sunnudagur 30. júní 1963
SímJ 114 7»
Villta unga
kynslóðin
Natalie
WOOD
Robert
WAGNER
“ALL THE FINE
YOUNG CANNIBALS’
A co-tlarring
Susan George
KOHNER * HAMILTON
Bandarísk úrvalskvikmynd,
tekin í litum og Cinemascope,
eftir skáldsöigu Rosamand
Marshall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Toby Tyler
MSEMÆMP
Kviksettur
«UU C0!)RT. RiCHARD M£r - HMTHER ÍNOfL St
Afar spennandi og hroll-
vekjandi ný amerísk kvik-
mynd í litum og Panavision,
eftir sögu Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Söguleg sjóferð
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 3
Dansmeyjar
á eyðiey
Afar spennandi og djörí ný
mynd um skiprelca dansmeyj-
ar á eyðiey og hrollvekjandi
atburði er þar koma fyrir.
Taugaveikluðu fólki er bent
á að sjá EKKI þessa mynd.
Aðalhlutverk:
Harold Maresch
Helga Frank.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan i6 ára.
Ofsahrœddir
Sprenghlægileg gamanmynd.
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Málflutningsskrifstofa
JON N SIGUKÐSSON
Sími 14934 — Laugavegj 10
TONABfÓ
Sími 11182.
(The Revolt of the Slaves)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk-ítölsk stór-
mynd í litum og TotalScope,
gerð eftir sögu C. Wisemans
„Fabiola“.
Rhonda Fleming
Lang Jeffries
Sýnd kl. 5, 7 o.g 9.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Summer Holiday
með Cliff Richard
Miðasala hefst kl. 1.
STJÖRNUÐfn
Sími 18936 aJAU
Twistum
dag og nótt
Ný amerísk Twistmynd með
Chubby Checker, ásamt fjöl-
mörgum öðrum frægustu
Twist-skemmtikröftum Banda
ríkjanna. Þetta er Twist-
myndin sem beðið hefur verið
eftir.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allt fyrir bílinnl
Sýnd áfram vegna áskorana
kl. 7.
U ppreisnin
í frumskóginum
(Tarzan)
______Sýnd kl. 3.
TRÚLOFUNAR
H
ULRICH FALKNER guusm.
LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Simi 111 íl.
Þórshamri við Templarasund
— Bezt að auglýsa i
Morgunblaðinu —
Nei, dóttir mín
góð
m MRiTNG MUGH?£R!
Braðsnjöll og létt gaman-
mynd frá Rank, er fjallar um
óstýrláta dóttur og áhyggju-
fuilan föður.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Michael Craig
Juliet Mills
Sýnd'kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3
Blue Hawaii
með Elvis Presley
Hljómsveit
JÓm IHÖLLER
Söngkona:
Guðrún Frederiksen
Matur framreiddur frá kl. 7.
'Borðpantanir i sima 12339
frá kl. 4.
SJALFSTÆÐISIIUSIÐ
er staður hinna vandlátu.
Opið í kvöld
Kvöldverður frá kl. 7.
Fjölbreyttur matseðill.
Hljómsveit Finns Eydal
Söngvari Ilaraid G. Haralds
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.
PIANOFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Simi 24674
Málflutnmgsstofa
Guðlaugur Þorlaksson,
Einar B Guðmundsson,
Guðmundur Pétursson.
Aðalstrætí 6, 3. hæð.
PILTAR
EFÞlfi EISIC UNUUSrtMA
ÞÁ A ÉC HRINSAUA /
rtiTO i d mi
Indíánarnir koma
(Escort West)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, ámerísk kvikmynd í
CinemaScope um blóðuga
bardaga við Indíána.
Aðalhlutverk:
Victor Mature
Elaine Stewart
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Meðal mannœta
og vilHdýra
Abott og Costello
ln crlre V
Súinasalurinn
í kvnld
Skemmtun
Framsóknarflokksins.
Dansað til 1.1. 1.
Borðpantanir fyrir matargesti
eftir kl. 3. — Sími 20221.
Skemmti-
kraftur kvölds-
ins
Xylophonesnilling-
urinn
Itlaster Ralph
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Kinverskir matsveinar
framreiða hina tjuffengu og
vinsælu kinversku rétti
frá kl. 7.
Borðpantanir i sima 15327.
In ji Ingimundarson
hæstaréttarlögmaður
Klapparstíg 26 IV. hæð
Sími 24753
uni 11544.
Marietta og lögin
Frönsk-ítölsk stórmynd um
blóðheitt fólk og viltar ástríð-
ur.
Gina Lollobrigida
Jves Montand
Melina Mercouri
(aldrei á sunnudögum)
Marcello Mastroianni
(Hið ljúfa líf)
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Clettun og
gleðihlátrar
Hin óviðjafnanlega hláturs-
rnynd.
Sýnd á barnasýningu kl 3
LAUGARAS
SlMAR 32075 -38150
Oíurmenni í Alaska
Ice Palace)
Ný Amerísk stórmynd í litum.
Myndin gerist í hinu fagra
Og hrikalega landslagi Alaska
eftir sögu Ednu Ferbers með
Richard Ilurton
Robert Ry-.n
Carolyn Jons o.fl.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Viðshipti
Vil skipta eða selja Austin
A-40 fyrir Chevrolet jafn
gamlan eða yngri. Simi 3274.
LÁN
150-200 þús króna lán ósk-
ast sem yrði tryggt með fast
eignaveði. Þeir sem vildu
sinna þessu leggi nöfn og heim
ilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld. Merkt örugg
viðskipti — 5529“
LJOSMYNDASXOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima i s.ma 1-47-72.